Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. BarnaleikvöIIur í Hljómskálagarðin- * um. . . Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 14. janúar 1946 10. tbU Friðarfloti Það hefir verið opinber- Iega lilkynnt í Bandarikjun- um, að floti þeirra verði í framtiðinni i 9 miklum flota- deildnm. Þrjár flotadeildir verða á Kyrrahafi, þrjár á Atlants- hafi og þrjár á báðum höf- unum sameiginlega. Alls verða 300 herskip að stað- aldri í notkun, en nálægt 700 til vara i herskipalægjum. Nimitz flolaforingi hefir tilkynnt, að mikil flotaæfing verði haldin að sumri og verði þá gerð tilraun með Hotkun kjarnorkunnar í hernaði. lapanskuz iiðsf oringi áæmám til dauða. Japanskur liðsforingi, Hammanaga að nafni hefir verið dæmdur til dauða í Melbourne í Ástraliu. Hann hafði látið taka fanga af lífi. Verjandinn bar það fram honum tíl máls- bóta, að haiui hefði aðeins hlýtt fyrirskipun yfirboðara sinna. áicærait gegn Dönitz rakin. 7 réttarhöldunum í Núrn- berg var í gær tekið fyrir mál Dönitz áðmíráls og rakti brezki saksóknarinn kæruna á hendur honum. Brezki saksóknarinn hóf mál siit á þvi, að skýra fráj því að Dönitz hefði þrált fyr-1 ir flotasamning Breta og Þjóðverja unnið að því að byggja upp neðansjávar- flota Þjóðverja og hefði það verið skýlaust brot á samn ingnum. wSS* luw9 haldimm í Imu m. h~ Íimn i :*t-«.tBi-2 Mannerlieiii segir af sér» Frá fréttaritara Vísis í Kaupmannahöfn. Samkvæmt fréltum frá Helsingfors, er almennt bú- izt við þvi að Mannerheim fari frá sem forseti landsins, þá og þegar. Talið er að búið sé að skrifa lausnarbeiðnina, en Mannerheim forseti dragi það að skrifa undir. Heilsu Mannerheims hefir stórum hrakað síðustu daga, segir ennfremur í fregninni. Till. um breyfingu á land- ráialögununi i Danmörku. Frumvarp ssiusIÍS af stjórnarnefnd Fm fréttaritara Vísis. Kaupm.höfn á laugard. IþaS er fanð að bera á því í Kaupmannahöfn, að almenningi Jinnist dómar fynr ýmis minni liáttaraf- brot meðan á hernáminu stóð fullþungir. Stjórnarnefnd sú.-er setið hefir á rökstólum til þess að athuga þetta mál, hefir sam- ið frumvarp til laga um ýms- ar breytingar d landráða- lögunum, sem allar miða i þá áit að draga úr refsing- unni. Hér sjást nokkrir íslenzkir bananar, sem ræktaSir hafs veriö aö Reykium í Ölfusi. (Sjá frásögn á 3. síðu). Skriðuhlaup og símsiit af völdum óveðursins í gær. §imasambansB rofið víðsvegar um land. Lágmarkshcgning ') 1 ár. Samkvæmt tillögum stjórn- arnefndarinnar verði lág- markshegningin færð niður úr fjórum árum í eitt ár. Ennfremur leggur nefndin til að menn verði látnir laus- ir til revnslu ef ekki er um miklaí' sakir að ræða. Auk þess vill nefndin að skilorðs- bundnir dójnar verði dæmd- ir í fleiri tilfellum, en tíðk- ast hefir. Hámarkshegning danskra sjálfboðaliða verði sex ár. I Laganna beðið með óþreyju. í Kaupmannahöfn er beð- ið með. mikilli óþréyju eftir því hvernig frumvarpi þessu' til laga roiðir af. Almennt virðasl mcnn Iíta svo á að nauðsyn beri til þess að draga úv hegmngu þeirri er leyfð héfir veríið, en flestir dcmar sft'm kveðnir Iiafa verið upp vfir mönnum sem á einhvern hátt studdu Þjóð- verja eða setulið þeirra • á heniámsárunum, hafa verið ákaflega þungir. Stiórnin i Chije hefir á- kveðið að viðui-kenna st.iórn- ina í Póllandi og munu þær skiptast á sendiherrum innan skamms. i gær var úrhellisrigning ásann' hvassviðri og eitt hið mesta hrakviðri sem komið hefir um langan tíma. í þessu veðri varð skriðufall í Hval- firði er teppti samgöngur og víða urðu símslit svo að í morgun var sambandsalust við mikinn hluta landsins. Hvassviðri þetta iiáði^iiiíh allt landið og vatíS hvað hvassast í gærkveldi um ell- efuleytið. Þá voru 10 vind- stig mæld i Vestmanmieyj- uiíi, Dalatanga og Horni. Samfara rokinu var viðast hvar rigning og sumstaðar mik-id. Vegna simabilana hefir reynzt erfitt að fá fregnir utan af landi, en þó er vit- að um skriðuhlaup í Hvai- Vioskipti leyi lEBÍlll Ite'rnurtns- .«jvæðiVnna. Hernámsráð bandamanna hefir ákveðið, að leyfa við- skipti milli hernámssvæð- anna í Þýzkalandi. Ýmsar varúðarráðstafan- ir verða þó gerðar til þess að fyrirbyggja, að misnotk- un á frjálsræði þessu geti átt sér stað. firði, er teptli umferð ujm veginn og bíður þar eitthvað af bílum cftir að komast leiðar sinnar. Var sendur vinnuflokkur þangað í morgun til ]>css að ryðja veg- inn- og eru vonir til að veg- urinn komist fljólt i sam- band aflur. Biiemít þurffi tíl Paresar. Vishnisky ekki inn. SJL á Seyðisfirð lekur ti! starfa. Mikil sí!d á Berufirði. Frá fréttaritara Vísis. Seyéisfirði, í gær. lUk Birkir veiddi í da« í £nurpinót fullfermi af síld á Berufirði. Mun magmð vera ca. 800 mái. Síldin ver'ður flutt hingað til Seyðis- fjarðar í bræðslu. Talið er að mjög míkið síldarmagn sé nú á Berufirði. Síldarverksmiðjan hér mun hefja vinnsíu næstu daga og veiða 2 skip fyrir hana, Birkir og færeyskt skipi, genj er rétt ókomið. Það mun fátítt að síld- arverksmiðjur staffi um þetta leyti áfs. Það hefir aðeins cinu sinni skeð áð- ur, en það var árið 1937 hér á Sej'ðisfirði. Ifosningar í öryggisráðið eru afstaðnar, og var á- ætlað að fyrsti fundur þess yrði í dag. / morgun var þó tilkynnl,. að fundinum grði frestað og yrði hann ekki fyrr en á fimmludag næstkomandi. Bideault ufanríkisráðherra: Frakka og fulltrúi Frakka á þinginu í London þurftt nauðsynlega að fara til Par- ísar, snögga ferð, og flaug> hann þangað í gær. Vishinsky ekki kominn. Varautanríkisráðherra Rússa og fulltrúi þeirra á. þingi sameinuðu þjóðanna er ekki ennþá kominn. Hann fór i leiðinni til Búlgaríu og; ræddi þar við ráðherrana^ sem fóru til Moskva til um- ræðu við Molotov og Stalin... f gær var á fundi samein- uðu þjóðanna kosið fjár- hags- 'og félagsráð samein- uðu þjóðanna. Hjálp til UNNRA. Samkvæmt þeini fréUuirr sem fengist hafa af væntan- legri starfsemi ráðstcfnunn- ar í London, lítur út fyrir, að7 hraða eigi afgreiðslu máls- ins um Iijálp til UNNRA og ennfremur munu kjarnorku- niálin verða ein fyrstu mál- in, sem tckin verða fyrir á ráðstefnunni. De Gaulle er kominn aft- ur til Parísar úr hvíldarlej'fi sínu og fór Bideault til þess að hitta hann. Ékki er tálið líklegt að dc GauIIe komi til' London til þcss að verða þar viðstaddur meðan á ráð- stcfnunni slcnduf. Rótlækir Indonesar gerðvc. árás á .brezka hersveit skammt frá Bataviii í gær. Arásinni var hrundið os£ fdllu nokkrir árásarmanna, Brezku hermennirnir neydd- ust til þess að nota skrið- dreka tií þess að hrinda á- rásinni. * S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.