Vísir - 14.01.1946, Síða 1

Vísir - 14.01.1946, Síða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síSu. EarnaleikvöIIur í Hljómskálagarðln- * um. . . Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 14. janúar 1946 10. tbl« rriðarTioti IJ.S.A. Það hefir verið' opinber- lega tílkynnt í Bandaríkjnn- um, að floti þeirra verði í framtíðinni i 0 miklum flota- deildnm. Þrjár floíadeildir verSa á Kyrrahafi, þrjár á Atlants- Iiafi og þrjár á báðum Iiöf- unum sameiginlega. Alls verða 300 herskip að stað- aldri í notkun, en nálægt 700 til vara i lierskipalaegjum. Nimitz flotaforingi hefir tilkvnnt, að mikil flotaæfing verði haldin að sumri og verði þá gerð tilraun með notkun kjarnorkunnar í hernaði. lapanskui Kiðsíonngi dæmdu; ftil dauða. Japanskur liðsf oringi, Hammanaga að nafni hefir verið dæmdur til dauða í Melbourne í Ástralía. Hann hafði látið taka fanga af lífi. Verjandinn bar það fram honum til máls- hóta, að hann liefði aðeins lilýtt fyrirskipun yfirboðara sinna. ákærait gegn Dönitz raldn. I réttarhöldunum í Niirn berg var i gær tekið fgrir mál Dönitz aðmfráls ograkti brezki saksóknarinn kæruna á hendur honum. Brezki saksóknarinn lióf mál sitt á þvi, að skýra frá því að Dönitz hefði þrált fyr- ir flotasammng Breta og Þjóðverja unnið að því að byggja upp neðansjávar- fjota Þjóðverja og hefði það verið skýlaust hrot á samn- ’wr hsBÍMmn é n.k. iÍMMt /* »► kammi1 .... ^ ... MannerkeiiR segir af sér. Frá fréttarilara Visis í Kaupmannahöfn. Samkvæmt fréttum frá Helsingfors, er almennt bií- izt við því að Mannerheim fari frá se-m forseti landsins, þá og þegar. Talið er að húið sé að skrifa lausnarbeiðnina, en Mannerheim forseti dragi það að skrifa undir. Heilsu Mannerheims hefir stórum hrakað síðustu daga, segir ennfremur i fregninni. TilL unt breytingu á land- ráialögunum í Danmörku. Frtimvarp samlS miklar sakir að ræSa- Auk þess vill nefndin að skilorðs- bundnir dóniar verði dæmd- ir í fieiri tilfeílum, en tíðk- ast hefir. Hámarkshegning danskra sjálfbóðaliða verði sex ár. Fná fréttarilara Vísis. Kaupm.höfn á laugard. JjjaS er fanð að bera á því í Kaupmannahöfn, að almenmngi finnist dómar fyrir ýmis minni háttar af- brot meðan á hernáminu stóð fullþungir. Stjórnarnefnd sii.-er setið hefir á rökstólum til þess að athuga þetta mál, hefir sam- ið frunwarp til laga um úms- ar breytingar á landráða- lögynum, sem allar piiða í þá átt að draga úr refsing- urini. Lágmarkshegning 1 ár. Samkvæmt tillögum stjórn- arnefndarinnar verði lág- markshegningin færð niður úr fjórum árum í eitt ár. Ennfremur leggur nefndin til að menn verði látnir laus- ir lil revnslu ef ekki er um Hér sjást nokkrir íslenzkir bananar, sem ræktaðir hafa verið að Reykjum í Ölfusi. (Sjá frásögn á 3. síðu). kriðuhlaup og símsiit af völdum óveðursins í gær. Simasembansi rofið um iand. Laganna beðið með óþreyju. t Kaupmannahöfn er beð- ið með. mikilli óþreyju eftir því hvernig frumvarpi þessn til lagn reiðir af. Almennt virðast mcnn líla svo á að nauðsyn beri til þess að draga úr liegningp þeirri erj levfð befir vcrið, en flestir* démar se'm kveðnir bafaj verið upp vfir mönnum sem 1 á einhvern bátt studdn Þjóð- verja eða setulið þeirra ál Iiernámsárunum, bafa verið ákaflega þungir. / gær var úrliellisrigning ásamt hvassviðri og citt hið. Uiesia hrakviðri sem komið^ hefir um langan ííma. i þessu veðri varð skriðnfall í Hval- firði er teppti samgöngnr og víða urðu símslit svo að i morgnn var sambandsalust við mikinn hluta landsins. Hvassviðri þetta i%áði um allt landið og varíð hvað hvassast í gærkveldi um eil- efuievtið. Þá voru 10 vind- stig mæld í Vestmannaeyj- um, Ðalatanga og Horni. Samfara rokinu var víðast hvar rigning- og sumstaðar mik-il, Vegna símabilana hefir reynzt erfitt að fá fregnir utan af landi, en þó er vit- að um skriðuhlaup í Hvai- Viðskipti leyíð firði, er teptti umferð uin veginn og bíður þar eitthvað af bíluni efiir að komast leiðar sinnar. Var sendur vinnuflokkur þaúgað í morgun til ]>ess að rvðja vcg- inn og eru vonir (il að veg- urinn komist fljóft í sam- þand aftur. Stiórnin í Chile hefír á- kveðið að viðurkenna stjórn- ina i Pollandi og munu þær skipt.ast á sendiherrum innan skamms. svœðii'nnB. Hcrnátnsráð bandamanna hefir ákveðið, að leyfa við- skipti milli hernámssvæð- anna í Þgzkalandi. Ýmsar varúðarráðstafan- ir verða þó gerðar til þess að fyrirbyggja, að misnotk- un á frjálsræði þessu geti átt sér stað. s. a beyðtsnrot ikitr til starfa. Mikil síld á Berufirði. Frá fréttaritara Vísis. Seyðisfirði, í gær. M.b. Birkir veiddi í dag í snurpinót fullfermi aí síld á Berufirði. Mun magnið vera ca. 800 mál. Síldin verður fiutt hingað til Seyðis- fjarðar í bræðslu. Talið er að mjög mikið síldarmagn sé nú á Berufirði. Síídarverksmiðjan hér mun hefja vin.tislu næsíu daga og veiða 2 skip fyrir höna, Birkir og færeyskt skipi, senj ér rétt ókomið. Það mun fátítt að síld- arverksmiðjur starfi um þetta leyti árs. Það hefir aðeins einu sinni skeð áð- ur, en það var árið 1937 hér á Seyðisfirði. MS'ijtjejss 1 i BSilíifJ. Bldeault þurftl tli Parísar. Vishiiisky ekki kominn. osningar í öryggisráðið eru afstaðnar, og var á- ætlað að fyrsti fundur þess. yrðií dag. I morgun var þó titkynnt. að fundinum yrði frestað og yrði hann ekki fyrr en tir fimmtudag næhtkomandi. Bideault uffanríkisráðherra Frakka og fulltrúi Frakka á þinginu í London þurfti nauðsynlega að fara til Par- ísar, snögga ferð, og flaug hann þangað í gær. Vishinskg ekki kominn. Varautanríkisráðherræ Rússa og fulltrúi þeirra á. þingi sameinuðu þjóðannæ er ekki ennþá kominn. Hann fór í leiðinni til Búlgaríu og; ræddi þar við ráðherrana* s.eni fóru lil Moskva lil um- ræðu við Molotov og Stalin... I gær var á fundi samein- uðu þjóðanna kosið fjár- Iiags- *og félagsráð samein- uðu þjóðanna. Hjtidp til IJNNRA. Samkvæmt þeim fréttumc scm fengist liafa af væntan- legri sbarfsemi ráðstefnunn- ar í London, lítur út fyrjr, að hraða eigi afgreiðslu máls- ins um lijálp til UNNRA og eniifremur nnrnu kjarnorku- máiin verða ein fyrstu mál- in, sein tckin verða fyrir á ráðstefnunni. De Gaulle er kominn aft- ur til Parísar úr hvíldarleyfi sínu og fór Bideault til þess að hitta hann. Ekki er tálið liklegt að dc Gaulle komi til London til þess að verða þar viðstaddur meðan á ráð- stefnunni slcndtir. Rótlækir Indönesar gerðix. tirrás á .brezka hersveit skammt frtii Batavia í gær. Arásinni var hrundið og féllu nokkrir áráSarmánmu Brezku hermennirnir nevdd- ust til þess að nota skrið- dreka til þess að hrinda á- rásinni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.