Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 4
éfft*: V I S I R VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Mánudaginn 14. janúar 1946 Þjéðir undir oki kommúnismans: Þannig mundu þeir stjórna hér. Eina eymdin. ^1116^181^111’ lælcnir, sem nýlega kom hingað til lands í skyndifcrð, liafði orð á þvi við þann, er þctta ritar, að Reykjavík væri mjög Iireinlegur hær og miklu hreinlegri en noklc- - ur hrer annar, scm hann hcfði séð samhæri- legan að stærð og hafði hann þó víða farið. Meðan þessi maður dvaldi hér notaði hann tímahn til að kynna sér heilbrigðislöggjöf landsins, og taldi að löggjöfin væri að ýmsu leyti til fyrirmyndar. Einkum kynnti hann sér nákvæmlega sjúkratryggingarnar og þá sérstaklega hvernig þær hefðu gcfist 1 framkvæmdinni. Lét læknirinn þau orð l'alla að við stæðum framar flestum öðrum þjóðum i því að tryggja velferð og öryggi almenniiigs, og að stórþjóðirnar ættu að taka sér þetta til fyrirmyndar. Sjálfur gerði liann ráð fyrir að ræða málið í fagtímaritum vestra, og hafði hug á að bcita sér fyrir umbótum, cr gengju í svipaði átt, og vildi Iiánn þá byggja á þeirri rtynslu, scm fcngist hefði liér og annarstaðar á Norðurlöndum. Kommúnistar hafa mjög orð á hversu al- menningur njóti hér lítils öryggis, ef út af her, cn sannleikurinn er sá, að hvergi i heim- inuni mun hið opinhera, ríki.og hqpr, láta sér annara um velferð og öryggi hvcrs cin- staklings, en einmitt hér. Hvergi í heiminum hefur verið gengið lengra í auðjöfnun með opinberum álögum, og almenningur hefur sætt sig við þetta, af því að hjálpfýsi cr Is- lendingum í hlóð horin, og einkennilegur cinstaklingur myndi sá þykja, sem ekki vildi grciða úr fyrir bágstöddum nágranna. Þegar kommúnistar átelja sljórnendur hæjarfélags- ius fyrir að hafa lítið gcrt til að auka á öryggi ahnennings, cru þcir í rauninm að ráðast gegn og vanþakka. núlifandi kynslóð fyrir hversu mjög hún hcfur lagt að sér, einniitt til jicss að auka á almennt öryggi og tryggja öllum hrýnustu nauðþurftir,, hvort scm um er að ræða klæði, húsnæði, læknis- hjálp eða hjúkrun. Slíkár árásir gegn al- menningi af hálfu kommúnista éru meira en ómaklegar, enda líklegt að hver einstakl- ingur finni hvað að sér snýr, þannig að Iiann láti ekki ólaunað, cr honum er horið á hrýn nð aðgerðalaifc horfi hann á hörmungar með- hræðra sinna og vilji viðhalda þeim. Ilver sá, sem lagt hefur að sér í skattgreiðslum, eða rétt hjálparhönd á annan hátt, veit að -hann hefur gert sitt'hezta og lagt lóð sitt á íetaskálarnar til Jtcss að skapa almcnnt ryggi og vellíðan. Hann mun vafalaust rciðu- Ijúinn til að gcra þetta enn þá, cn Iiver maður mun kunna því illa, að þeir sem aldrei hafa sýnt í verki umhyggju sína fyrir almenningi, skuli nú vanþakka allt það, sem honum hefur vcrið gerl til góðs með opinbcrum ráðstöf- unum eða cinstaklingsframtaki. Hætt er við að vopnin kunni að snúast í liöndum kommúnista, er ]>eir heina þeim á Jiennan hátt gegn Reykvíkingum. Þcim cr ' cl Ijóst að eina eymd, sem þrífst innan þessa ba'jar'félag^, fp- eypjd komniúnisiúans, en hún er írekar andlegs cðlis en verahllegs, og al- gjörlega hað eigin vali, þótt hún kunni að ciga sér duldar offeakii' og dulin Íaun, sem hcrast cftir ýmsum brautuiu upp að landinu. | Blaðamönnum vesturveld- anna hefir ekki veri'ð leyfl að ferðast um þau lönd í Austur-Evrópu, sem Rússar hertóku. Aðeins óljósar frélt- ir liafa því borizt uni stjórn- arfarið í þcssuin löndúm en sögur hafa gcngið uni það, að konuniinislar brjóti fólk- ið miskunnarlaust til hlýðni við kenningar sinar og noli til Jiess þær aðferðir sem kunnar eru. Þannig gengur það, til dæmis, í Póllandi. i Nýlega hei'ir Rhona Cliiircliill, ensk blaðakona, komizt til Póllands tit þess að kynnast ástandinu af eig- in raun. Var lnin 'Seiul íra stórblaðinu „Baily Mail“. Ilenni liefir tekizt að koma greinum sinuni lil London og lýsir fyrsta greinin ástand- iuu í Póilandi meðal annars á þessa leið: „Pólskur heumaður, sem barðist með Brctum í stríð- inu, cn hefir nú snúið aftur til Póllands, segir: „Ekkert frelsi er lengur til í Póllandi. Við eruni ekki frjálsari en við vorum undir I sl'jórn Gestapo. Enginn þorir jað mæla orð í heyranda I hljóði gegn yfirvöldunum, 'þóll allir kvarti. Konur 1 pólskra liermanna i liði I bandamanna, hafa verið jsettar í. fangabúðir. Blöð okkar eru undir e'ftirliti og allar fréltir fá þau frá Tass fréttaslofunni rússnesku. í þeim sést aldrei nokkur gagnrýni á Rússa, en þau eru full af fjandsamleguni áróðri í garð Brela, sem eg af eigin reynslu veit að liefir ekki við nein rök að styðj- ast.“ Háttstandandi útlendur maður, sem býr í Póllandi, skýrði frá á þessa leið: „Hin nýja pólska lcynilög- regla er undir stjórn Ract- kiewicz, sem er ráðlierra og sc;r., uni’ öryggi .pJmennings. Uinír verstu flakkar manna erú teknir í þella íögreglulið. N'irðist svo sein þeir aðeins að einu leyti vinni á annan veg en Gestapo, að þvi lcyti, að þeir hirða ekki uni að senda öskuna af fórnardýr- unum aftur til lieimilanna. Mér er persónulega kunnugt um nokkura Pólverja, sem höfðu unnið það citt iil saka, áð liafa barizt fyrir frelsi lands síns. Þeir voru teknir og kastað i fangelsi. Þar voru þeir vikum saman látnir vera i rökum kjöllurum við litinn kost, síðan sendir heim lamaðir á sál og likania og að dauða komnir. Ungur Pólverji, mennlað ur í Moskva, sem cr á vegum stj órnarinnar, útvegaði hlaðakonunpi aðgang að fangabúðum, þar sem geymdar voru konur pólskra herinanna ásamt þýzkuin föngum. Þar bilii Jiún tvær pólskar konur við eldliús- slörf. Þær höfðu verið tekn- ár til fanga í maímánuði síðastliðnum. Engin réttar- rannsókn hafði farið fram á hendur þeim. Pólverjinn, og engar sajcir fram bornar scm var í fylgcl með blaða- konunni, neilaði ekki að þetta væri rélt. Báðar kon- urnar sögðu að menn þcirra hefðu verið leknir með vakii af Þjpðverjum og settir i lierinn. Þá snéri Pólverjinn sér að blaðakonunni og sagði, að nú gæti hún séð að konur þessar væri svikarar og eig- inkonur svikara. Menn þeirra liafa ekki komið aftir. Þeg- ar lianp var spurður livað við þær yrði gert, svaraði liann: _ „Önnur þeirra cr móðir tveggja ungra barna. Þær niunu verða hér um nokk- urn tima en síðan vcrða þær sendar í aðrar fangabúðir þar sem þeim verður kennt að verða góðir pólskir borg- arar. Ef þær verða fljótar að læra, verða þær látnar lausar fljóllega og þeim gef- in annars flokks þegnrétt- indi.“ Að lokum segir. blaðakon- an: „Eg varð þvi fegnust er eg losnaði við þenna mann. Hann virtist vera í ölln cins og? þeir sem völdin liafa í þessu landi.“ Þannig er ástandið þar sem kommúnistar hafa náð vfirráðum. Svona er hið aust- ræiia lýðræði sem komið yrði á fót liér á landi ef kommún- istar næði völdunum. Hér á landi liefir aldrei heyrzt tal- að um annars flokks þegn- réttindi vegna þess að komm- únistarnir liér hafa aldrei þorað að koma fram ineð slíkt. En það er einmitt það sem þeir mundu framkvæma hér strax og þeir hefðu bol- inagn til. Þeir mundu fara að jiákvæmlega eins og skoð- anabræður þeirra í Póllandi, ef þeir gætu náð hér völdum. Eimbulfamb þeirra um mannréttindi, ibúðarhúsa- byggingar, atvinnu fyrir alla, og annað þess háttar, er að- eins sett fram til að villa á sér heimildir. Þéir nota hér sömu aðferðir og konimún- istar nota um allan heip.i, meðan þeir eru að ná völd- um, þvi að í þeirra augum lielgar tilganguriiin meðalið, alveg cins og var bjá nazist- um. Hvert atkvæði, sem komm- únistum cr greilt i bæjar- stjórnarkosningunum, er liönd, sem kjósendurnir rélta þeim til þess að ná því marki, að koma liér á sams- konar „lýðræði“ og nú ríkir i PóIIandi, þar sem menn eru ofsóttir og þjakaðir, en þjóð- in öll hneppt i pólitíska ánauð. 157 iiamseldk Sússum. Aðeins 10 þeirra manna frá Eyslrasallslöndum, sem Rússar hafa heimtað fram- selda, fá að verða áfram í Svíþjóð. Hinir 157 verða framseld- ir Rússum eftir skannnan tínia. Þeir 10 sem eftir verða, koniu lil Svíþjóðar eins og venjulegir flóttamenn, sem ekki höTfðu tekið þátt í hern- aðaraðgei’ðiim. Meðal ís- Bréf það sem mér hefir borizt og ltndinga. her fer. á eftír, er frá „Frónbúa“. Hann segir í bréfi síuu: „Fyrír nokkurum dögum birti AlþýðliblaSið, undir dalkum „Hannesar á horninu" bréf frá „íslend- ingi í Iíanada", þar sem reynt er að telja mönnum trú um, að sendisveit íslands í Wash- ington berist of mikið á — jafnvel meira en stórþjóðirnar. Ennfrcmur rekur bréfritarinn liornið í sendiherrann vegna móttöku fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar 17. júní 1944 — og komu forseta íslands til Bandarikjanha, er honum Var þangað boðið skömmu síðar. * Vel haldið Allir íslendingar, sem til Wash- á málunum. ington hala átt erindi, munu sam- dóma um það, að betur verði ekki á málum okkar haldið en þar er- gert af hálfu sendiráðsins íslenzka. Er þar fyrst að telja fyr- irgreiðslu sendiherrans i öllum málum, sem varða hag þjóðarinnar og einstaklinga liennar, er á náðir hans leita og i öðru lagi gestrisni og alúð sendiherrahjónanna gagnvart hwerjum þeim landa, er að garði ber, i hinum íburðar- litlu en smekklegu húsakynnum þeirra lijóna. Þar er islenzkt andrúmsloft, mótað af alíslenzlc- um persónuleik, innan húsveggja, sem sízt cru íburðarmeiri cn gerist og gengur í kaupstað á íslandi. * I.ýðveldis- í tilefni lýðveldisstofnunar á Is- síofnunin. landi 17. júní 1944 höfðu sendi- herrahjónin fyrir hönd þjóðar sinnar móttöku fyrir alla þá, sem bera vildu fram árnaðaróskir og sýna liug sinn lil hins nýstofnaða lýðveldis1. Hinn lineykslaði „Kan- adamaður" Alþýðublaðsins gagnrýnir það, að sendiherrann skyldi berast svo mjög á, að leigja sér hótelsal dagstund eína fyrir mót- töku þessa og telur það óhæfilega eyðslusemi jafnfámennrar og fátækrar þjóðar sem Island sé. * Takmörkuð í raun og veru cr þelta ekki svara húsakynni. vert. En sannleikurinn cr sá, að 1 ' sakir hinna talunörkuðu húsa- kynna sendiherrálijónanna, er þeim ómögulegt að taka á móti fjölmenni lieima, eins og flest- ar eða allar þjóðir, er sendimcnn hafa i Wash- ington, og urðu þvi að sjálfsögðu við þetta sérstaka tækifæri að leigja sér húsnæði utan heimilisins, til þess að mæta gesHun sínuni fyrir hönd íslands. Kemur vitaskuld ekki til greina að taka alvarlega þá gagnrýni, að Is- lendingar, þótt fáir sé, og í augum- „Ivanada- manns“ smáir, megi ekki sýna öðrum þjóðum þá kurteisi, sem tíðkast i hinum „diplomátiska“ heimi, þegar minnzt er stórviðburða í lífi þjóð- anna, svo sem gert'var af hálfu íslands i Wash- inglon 17. júní 1944, þjóðinni til nrikils sóma. * Móttaka Að lokum hoeykslaSt liinn vandlæt- lörsetans. ingasami bréfritari Alþýðublaðsins yfir móttölui forseta Islands i Banda- rikjunum, er hann var þangað boðinn og telur fs- land elcki hafa ráð á því að berast nokkuð á við O slikt tækifæri. Ennfremur að nokkurum merk- ustu Vestur-íslendingum skyldi boðið til móts við forsetann og þeir skyldu leyfa sér það óhóf að fara loftleiðis (sem er þriðjungi dýrara cn með járnbrautum). En hvílíkt hruðl — að menn sem eru störfum hlnðnir, skuli leyfa sér annað eins1 og að vera að flýta sér mcð þvi að fljúga. * Minni Skyldi það vera hugmynd nokkurs ann- sóma. ars íslendings, að forseta hins íslenzka lýðveldis sé sýndur minni sómi, er liann sækir heini vinveitta þjóð — í boði hennar — en þjóðhöfðingjum anriarra ríkja, aðeins vegna þess að höfðatala þjóðar hans er minni en annarra þjóða? Augsýnilega er það ætlun Kanadamanns- ins, að móttökur þjóðhöfðingja miðist við stærð eða smæð þjóðanna og virðingarvottur fari eftir því. Nei, svo á ekki að vera og aðfinnslur vand- lætarans eru vafalaust af öðrum toga spunnar, en hann vill vera láta. * Omakleg Eg hefi nú svarað þessu bréfi þínu, gagnrýiii. enda þótt það sé áð taka þig óþarf- ' lega álvarlega, því að í ráuninni er hin ómaklega gagnrýni þín ekki svara verð, en eg he'fi skrifað þelta, af því að viðleitni þín gæti slegið rykkorni i augu þeirra, 'sem minrist vila um 'þessi mál. Alþbl. og Ilannes vita þetta án efa og er því ómaklegt að birta slíkt bréf án at- hugasemdar frá þeim, því að það er til þess.eins fallið að vckja tortryggni á því, live ágætlega Imgsmuna- íslands er gætt í Washington.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.