Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 5
Mánudaginn 14. janúar 1946 V I S I R HMMGAMLA BlÖMMM Gullgrafara- bærinn. (Belle of the Yukon) Amerísk kvikmynd tekin í eðlilegum letum. Randolph Scott Gypsy Rose Lee Dinah Shore NY FRÉTTAMYND: Sýnd kl. 5, 7 og 9. B9 Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Náttúrulækninga- féSag íslands heldur fund í húsi Guðspekifélagsms við Ingólfs- stræti miðvikudaginn 16. janúar kl. 20,30. Jónas Kristjánsson læknir flytur erindi um mjólkina. — Sögð verður saga um merkilega lækn- ingu á skjaldkirtilbólgu. Skuggamyndir. Nýjum félögum veitt móttaka. S t j ó r n i n. Ódýrar GLERVÖRUB Bollapör Sykursett Smjörkúpur KÖkudiskar Vasar kr. 2,40 2,50 2,65 4,00 2,20 Mjólkurkönnur — 7,10 Skálar Kryddglös 1,75 0,60 Ejnnig eldfast g'ler ódýrt. K. Einarsson & Björnsson h.í. KROS8VIÐLR Birkikrossviður nýkominn í ýmsum stærðum. LEJÐVIG STOim Skrifstofur vorar eru fluttar í hús vélsmiðjunnar Jötunn við Hring- braut, vestan Framnesvegs. Cjísli ^JJa alldorSíon, Lf ALLT Á SAMA STAÐ Endurbyggjum allar tegundir bílamótora. Sendið okkur mótor yðar. Unmð aðeins af þaulvönum bifvélavirkjum, með fyrsta flokks verkfærum. H.í. Egill Vilhjálmsson. Með 1 1 mnsigluðum myndum. Kemur í bókabúðir í fyrramálið. Kostar i góðu bandi 19 krómir. I © FjöImenniS á fund Heimdallar og Æskulýðs- fylkingarinnar í búsi Sjálfstæðisflokksins n.k. þriðjudagskvöld. Hljómsveit hússins leikur frá kl. 8. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 9. Stjórn Heimdallar. KU TJARNARB10 tOt Unaðsómar (A Song To Remember) Stórfengleg mynd í eðli- legum litum um ævi Chopins. Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde. Sýnd kl. 7 og 9. Þjóðhátíðarnefnd lýðveld- isstofnunar sýnir í Tjarn- arbíó: kl. 5 og 6. Stoínun lýð- veldis á Islandi Kvikmvnd í eðlilegum lit- um . — Verð 5 kr. svalir og betri sæti, 2 kr. al- menn sæti. SMK NfJABIO MHM í björgnnar- hátnum (Lifeboat) Mikilfengleg og afburða- vel leikin stói’mynd, eftir samnefndri sögu John Steinbecks. Aðalhlutverk: WiIIiajn Bendix, Tallulah Bankhead, Maiy Andeison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. HVER GETUR LIFAÐ AN L0FTS? KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Sauðf járböðun Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 38, 30. nóv. 1914, ber að framkvæma þrifaböð- un á öllu sauðfé hér í lögsagnarumdæm- inu. Ot af þessu ber öllum sauðfjáreig- endum hér í bænum að snúa sér nú þegar til eftirlitsmannsms með sauðfjárböðun- um, herra lögregluþjóns Sigurðar Gísla- sonar. Símar 3944 og 3651. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. jan. 1946, Bjarni Benediktsson. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar minnist 20 ára afmælis síns með hófi að Hótel Borg föstudagmn 18. þ. m., er hefst með sameigmlegu borðhaldi kl. 7,30. Aðgöngumiðar seldir í bæjarstoínununum. Stjórnin.____________ Héi- Aeð tilkynnist vinunx og vandantönnum, að jaiðarföi’ Herdísar Jónsdóttur fer frarn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Beig- staðasti’æti 55, kl. lx/%. — Athöfninni í kivkjunni veiður útvarpað. Aðstartdendur. Maðurinn minn, Einar Guðmundsson, Vesturgötu 53B, andaðist að kvöldi 12. þ. m.- Margrét Bjarnadóttir. Maðurinn minn, Christian Björnæs ssmaverkstjóri, veiður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 16. þ. m. Húskveðja hefst að lieirtíili hans,1 : Lindargötu 47, kl. 1,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðpý Rjörnæs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.