Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 8
8 VISIR Mánudaginn -14. janúnr 1046 ÆFINGAR Veröa framvegis I þannig: I. og. meistarafl.: Sunnud. kl. 3—4, íþróttah. J. Þ. Old Boys: Mánud. kl. 8.30— 9.30 í austurb.skólanum. Kvennafl.: Þriöjud. kl. 9.30— 10.30 í Iþróttah. í. B. R. I. og meistarafl.: Fimmtud. kl. 7.30—8.30 í íþróttah. í. B. R. II. og III. fl.: Fimmtud.: Kl. 9.15—10.15 í austrb.skól. Kvennafl.: Föstud. kl. 10—II í iþróttah. J. Þ.______________ ÁRMENNINGAR! P??,** Iþróttaæíingar H«w' ' k.völd í íþróttahúsinu. **• '"* salurinn : Kl.8—9: Fiml., drengir. |fl -— 9—10: Hnefaleikar. „ ¦•? Stóri salurinn: — 7—8: Frjálsar íþróttir. — 8—9: I. fl. kvenna, fiml. — 9—10: II. fl. kvenna, íiml. I Sundhöllinni: ti , — 8.40: Sundæfing. ______• ÆFINGAR í DAG: Kl. 2—3: Frúarfl. Kl. 6—y.OId Boys. Kl. 7—8 I. fl. kvenna. Kl. 8—9 II. kvenna. Kl. o—-to T. fl. karla. VALUR. OLD BOYS. ÆFING í kvöld kl. 9.30 i aust- urbæjarskólanum. wdM TVÍSETT perlufesfi tapaöist í miSbænum aðfaranótt laug- ardagsins. Vinsamlegast skil- ist gegn fundarlaunum. Uppi. í síma 3572. _____________(3]3 1 S. 1 I. B. R. Skjaldarglíma Ármanns veröur háö í Reykjavík föstu- daginn 1. febr. n. k. .Keppt verður um nýjan Ármanns- skjöld. Öllum glímumönnum innan vébanda í. S. í., s'em dvalið hafa að minnsta kosti 1 mánuð í Reykjavík fyrir glímuna er heimil þátttaka. — Keppendur gefi sig skrifíega fram viS undirritaSa eigi síSar én viku fyrir keppnina. Stjórn Ármanns. SUNDMÓT verSur haldið í Sund- höll Reykjavíkur 7. fébr. n. k. Keppt verS- ur í eftirtöldum vega- lengdum: ,t'^;ié 50 m. skriSsund karla. 50 m. bringueund karla. 200 m. baksund karia.. 400 m. bringsund kvenna. IOO m. skriösund kvenna. 100 ní. bringusund drengja. 50 m. skriSsund telpna. 4X50 m. bringusund karla. 400 m. bringusund karla. Þátttaka tilkynnist til aSal- kennara félagsins, Jóns D. Jóns- sonar, fyrir 1. febr. LINDARPENNI tapaSist í Gamla Bíó á mánudagskvöld. Vinasmlegast skilist á Berg- þórugötu 55. Simi 2430. (282 HVÍT perlufesti tapaSist í austurbænum laugardagskvöld. Vinsamlegast skilist g'ég'n fund- arlaunum í verzl. Edinbor°\ GRÁBRÖNDÓTTUR högiri hefir tapazt. Sími 3447. (331 SKRIFTARKENNSLA. — NámskeiS byrjar i næstu viku. GuSrún Geirsdóttir. Sími 3680. STÚDENTAR taka aS sér kennslu í tungumálum, stærS- fræSi 10. fl. greinum. Upplýs- ingaskrifstofa stúdenta, Grund- arstíg 2A. Opin mánud.,. mið- vikud. og föstud. kl. 5—7 síSd. Í^WB^m BH Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. .. (248 DUGLEGUR' verkamaSur getur fengiS góSa atvinnu viS Álafoss nú þegar. Uppl. afgr. Álafoss.____________________(33_5 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Uppl. á Öldugötu 8. Sími 4021.______________I3_i6 HÚSNÆDI, fæSi, hátt kaup geta tvær stúlkur fengiS ásamt atvinnu strax. Uppl. Þingholts- stræti 35.__________________(323 STÚLKA óskast í létta vist hálfan eSa allan daginn. Helga Sveinsdóttir, Vesturvallagötu 2. BARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög lágt verð. — Laugaveg 72. ________(112 GOTT herbergi til leigu gegn -húshjálp. Aðeins siöprúS stúlka kemur til greina. Uppl. VíSimel 63, uppi. (328 2 s arzan DG FDRNKAFPINN Cftir C../C dówrrouqla SÁ, sem getur út.vegaS barn- lausum hjónum íbúS getur fengiS stúlku í hálfs dags vist. Há leiga í boöi. TilboS, merkt: „444', sendist afgr. blaSsins fyrir þriSjttdagskvöld. (.315 ÓSKAST til leigu ein eSa tvær stofur og eldhús eSa aS- gan'gur aS eldhúsi sem allra fyrst. FyrirframgreiS^la eftir samkomulagi. TilboS, merkt: „Húsnæðislaus", sendist blaö- inu sem fyrst. . (324 BÓKHALD, endurskoÖun, skattaframtöl annast ólaíui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sim 2170._____________,________(70; EG ANNAST um skatta- framtöl eins og aS undanförnu. Heima 1—8 e. m. Gestur GttS- mundsson, BergstaSastig 10 A. SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgrei.slu. — SYLGJA Laufásvegi 19. — Simi 2656. STÚLKA óskast viS af- greiSslustörf. Herbergi fylgir ekki. Uppl. í síma 3049. (327 GET tekiS 2 hreinlega menn í þjónustu. Uppl. á Laufásvegi 4, niBri.____________________(339 STÚLKUR óskast í verk- smiSjuvinnu nú þegar. Hátt kaup. Uppl. í síma 4536. (321 SMURT brauð. Sköffum föt og borðbúnað ef óskað er. Vina- minni. Sími 4923. _______t£3< KLÆDASKÁPUR, armstól- ar og dívanar. BúslóS, Njáls- götu 86. Sími 2874. (179 gggr* HÚSGÖGNIN og verðið er vift* allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími_365S:______________(59 VIÐGERDIR á dívönum, allskonar stoppuSum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugótu 11. Á SAUMASTOFUNNI, Ing- ólfsstræti 6, uppi, er til söíu amerískttr kvöldkjóll, stórt íiúm'er. Þar eru einnig saumaS- ir eftirmiSdags- og kvöldkjólar. ALLT til 'íþróttaiSkana u ferSalaga. HELLAS. Tlnfnarsti""*-: ? -> w»" JERSEY-buxur, meS teygju fyrir börn og fullorSna. Prjóna- stofan ISunn, Fríkirkjuvegi 1 1 balíhús.____________________(134 DÍVANAR, allar stæröir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. stofan, Bergþórugötu 11. (727 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. ' Verzl. Rín, Njáls- gotu 23.__________________J276 SÓFABORÐ í maghony og hnottt-lit. Húsgagnavinnust. Brávailag.jó _____________(255 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbrau! 143, 4. hæS, til vinstri. — Simi 2978. (591 STOFUSKÁPAR, fallegir og vandaSir. ASeins 1150 kr. Verzhmin „Húsmunir", Hverf- isgötu 82. ______________(312 ER kattpandi aS góSri tví- hleyptri haglabyssu. Seljandi hringi i síma 9193._________(326 DÖKK föt á mcSalmann tii sölu meS tækifærisverSi" Vega- mótastig' 3. niSri.__________(318 SVEFN-SÓFI, nýsmíSaSur, til sölu. Einnig 2 djúpir stólar og dív&nteppi eSa sófi. Grettis- götu 69, kjallaranum, kl. 5—8 og sími 3830, kh 8—io. (319 STOFUSK'ÁPUR, nýr, til sölu. ASeins 1150 krónur. — Einnig fúmfatakassar meö gjafverSi. Grettisgötu 69, kjallaranum.______________(320 AMERÍSKUR ,nýr, svartur kjóll (stuttur) stórt númer, 2 ballkjólar og kápa selzt mjög ódýrt, Öldugötu 11. Sími 4218. OTTOMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. NÝBORIN kýr til sölu. Enn_ fremur hænsni á sama staö*. Sími 2486. (322 ilrV. 56 Kjarnorkumaðuriiin 3fc 'sh ^j ** j* su, WWAT'S SHE WHISPERIMQ ' TO HIM ABOUT? THAT CHARUATAN IS LIKELV TO PUT IDEAS INTO HER HEAD/ so-we're not oh the MOOH. Mt2S. BUSBY. THIS IS WHERE WE ARE. VOU SEE, ONE OF THEr C^ PROFESSOR'S STUDENTS, A FINE LAD.CITED MySUPER-J POWERS IM HISTERM PAPER-aí _^_V -THE SkTEPTICALjí I SEE- PROFESSORj' ^NONCE THE FLUNKED H\M ANDyPROFESSOR JUSTWONi'TBE CONVIKICED OF THE BOV'S CLAIM' 1ABOUTME.BUT COUKIT ON My COOPERATIONA VOUNGMAKl. PROFESSOR DUSTE MUSTBE BROKEM REALIZES \OF WlS STUBSORMNESS, HS CAM MAKE)BEFOR.E HE'LL MAKE A^Vy A 'ilUSBAMo! WELL/ ^VK^ a mistake-Vkindofahusband 1 thinkins 5 himself on í>^ COPYRICHT 1W5. MeCCURg NEWSPAPEb'SYNDÍCATE aw P sSSfr/ „Hvern fjandann eru þau a'ð bauka þarna?" segir Axel pró- fessor, um lejð og hann gægist fyrir hornið á loftskipinu. „Méí geðjast siður en svo að þessu hvísli þeirra. Þessi skrumari er lil með að telja henni trú um einhverja vitleysp." „Jæja, svo þér haldið, að við séum ekki á tunglinu," segir Kjarnorkumaðurinn, „enda er það alveg rétt hjá yður. Á þessu merki getið þér séð, hvar við erum stödd. Sjáið til, einn af nemend- uin prófessorsins gerði hæfileika mina að umtalsefni." „Hann ritaði prófrilgerð um þá, en þar sem prófessorinn vildi ekki trúa þessu um mig, gaf hann honum núll fyrir ritgerðina," heldur Kjarnorkumaðurinn á,- fram. .,Nú skil eg, hvað þér eruð að fara. Þér ætlið að sanna hon- 11111, bjS honum geti skjátlazt." Æmm; „Og þegar hann sér, að hann getur gert skyssu, og sé ekki á tunglinu, þá muni hann sannfær- ast um að honum geti líka skjátl- azt í öðru." heldur Inga áfram. ,,Þér getið treyst mér. Hann verð- ur að hætta þessum þráa, áður en við giftumst." „Þessi ógurlegi sjúkdónuir minn jókst stöðjugt, svo að eg hafði ekkert við- ¦J)dl. íTág og nótt varð eg að líða hin- :ír ógurlegustu kvalir af völdum þessa sjökdóms. Svona gekk það um hríJð," hélt mað- urinn áfram, .,þar til nokkrir töfra- mcnn gátu fundið lyf við þessuni sjúk- dómi. Lyf þetta var búið til úr kyrtl- um úr ungum öpum. Er eg neylti þessa lyfs, losnaði eg við kvaíirnar fyrir fullt og allt, en það gerði aðeins illt verra. Eg fór i minn fyrri ham og gerði hluti, sem allir fyrirlíta mig fyrir. Fyrir það fyrsta, kyrkti eg mennina, sem höfðu byrlað mér lyfið, en auk þess kom það i veg fyrir að eg eltist. Eg varð sami óþokkinn og eg hafði verið áður."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.