Vísir - 15.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1946, Blaðsíða 1
Tígris-Ijón og tví- burar í spíritus. Sjá 2. síðu. Otgerðarkostnaður Hskflutningaskipa. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 15. janúar 1946 11. tbU urohi 2HH blaðanrceren taka á imóti BioBfasmo Einkaskeyti til Visis frá United Press. Winston Churchill og kona hans komn í gær til New York-borgar ú stórskipinu Queen Elizabeth. Þau eru að fara í þriggja mánaða hvildarleyfi og ætla að dvelja í Florida mestan hluta tímans. 200 blaðamenn tóku á móti þeim og spurðu Churchill spjörunum úr. er hann steig á land. Meðal annars spurðu þeir liann að þvi hvort hann ætlaði að »68 ® >» i • • II • • ankin vilja samvinnu i veitingaSiúsi í Álaborg. Þrír slasast . vertilega. Einkaskeyti til Vísis. Khöfn í gær. Stórt kaffihús í Álaborg, er nenfist „Kristine", skemmcl- draga sig til baka frá öllum ist stórkostlega er sprengja stjórnmálum á næstunni. sprakk Þar inni l %ær- Churchill neitaði þvi og' Sprengjunni hafði vcrið ságði meðal annars, að liann komiö fyrir undir einu borð- hefði aldrei heyrt það fyrr,!inu * k^ftihúsinii og veit að hann myndi verða aðal-jen§inn hvei' bað hefir Sert. ritariþingssameinuðuþjóð-hlit (;(i m:,,ii,: :!i '""' ' anna, en því hafði verið haldið fram í Banojarikjun- um. Formaður flokks íhaldsmanna. kaffihúsinu er sprengjan sprakk og slösuðust aðeins 3. Nokkurir geslanna fengu þó glerflisar i andlitið og rúður kaffihússins sprungu. Allt komst i uppnám inni á Churchill sagði, að hann kaffihúsinu er sprengingin yrði áfram formaður íhalds- átti sér stað Tjónið er metlð flokksins i Bretlandi oghefði það aldrei komið til tals að hann segði af sér þvi em- bætti meðan hann nyti heilsu og krafta til þess að sinna því starfi. Kona Churchills sat við hlið honum meðan blaðamennirnir létu spurn- ingunum rigna yfir hann. Cburchill var hinn kátasti og greiddi úr flestum spurn- ingunum með jafnaðargeði. Hjónin munu eiga stutta dvöl i New York, en fara síð- an til Florida þár sem þau ætla að dvelja þann tíma sem þau verða í Bandaríkj- unum. á 40 þúsund krónur. Veitingahúsið var mjög umdeilt meðan á hernáminu stóð og töldu margir að það hefði dregið tauni Þjóðverja. Eigandinn, Bog Andersen, var settur í varðhald er Þjóð- verjar gáfust upp. Hann var ákærður fyrir samvinnu við Þjóðverja, en var siðan lát- inn laus. Enginn veit neiti um ástæðuna fyrir sprengju- tilræði þessu. Andstöðu- hreyfingin i Danmörku neitár algerlega að vita nokkuð um verknaðinn. Því befir jafnvel verið haldið fram, að tilræðið hafi verið gert í þeim tilgangi, að rýra álit f relsishreyf ingai - iimar og tilgangurinn hafi verið sá, að skella skuldinni á hana. 554hafakosi Samkvæmt upplýsingum, æm Vísir fékk frá fyrirfram- kosningaskrifstofunni hér höfðu 554 manns kosið um hádegi í dag. Þar af hafa 141 manns kosið í bæjarstjórn Reykjá víkur, og þá 411 manns utan- kjörstaðar. Skrifstofan var opnuð sunudaginn annan er var og hefir verið opin daglega sið- an. nginn mátt komast af. Riíssum afhent fSóttafóSk. • Frá fréttaritara Vísis. Khöfn í gær. Samkvæmt frétíum frá Stokkhólmi hafa 40 Eystra- ingjuni Tundurdufl rak nýlega á land að Hornagerði í Fá- skrúðsfirði og sprakk í f jöru. íbúðarhús, sem stóð um 100 metra frá sjó skekkti'st á grunni, rúður brotnuðu, hurðir köstuðust af hjörum og.. maður, sem staddur var í húsinu, datt á gól'fið. Er alllangt síðan að tund- urdufl hafa valdið tjóni hér við strendur landsins og væri betur að þætti þeirra væri senn lokið. salísmenn. verið afhentir Rússum. Þejr voru afhentir i gær og virtust fangarnir vera í'arnir að sætta sig við blut- skip.tj sitt. Þeir voru rólegir kvo að afhendingin fór mjög friðsamlega fram. Varúðar- ráðstafanir liöfou þó verið gerðar til þcss að koma í veg fyrir að til nokkurra vand- ræða gæti komið. öllum áhöfnum af skipum, 'em kafbátar Þjóðverja sökktu, átti skilyrðislaust að tcrtima. Fyrirskipanir, er gcngu i þessa átt, gcfnar út af Dön- itz aðmírál voru lesnar upp í réttarhöldunum i Núrnbcrg í gæi% er saksóknarinn brezki fór i gegnum ákæruna á hendur fyrrverandi flotafor- ingja, sem um skeið var einnig æðsti maður þýzka rikisins. Sáksóknarinn sagði, að Dönitz væri og hefði verið ofstækisfullur nazisti og hefði liann gefið kafbátsror- þá skipun, að þeir Réttarhöldí í Singapore að hefjast. í fréttum í gærkveldi frá London var skýrt frá því að bráðlega myndi hef jast i Singapore og Kuela Lumpur rctlarhöld í máli japanskra striðsglæpamanna. Margir Japanir sitja nú í haldi í fangelsum i Singapore og bíða þess að mál þeirra verðj lekin fyrir. Rcttarhöldin ciga að hefjast innan fárra daga. Japanir frömdu mörg hryðjuverk á Malakkaskaga meðan hann var á valdi þeirra. Þeir Japanir er cfst- ir eru á stríðsglæpalista í Singapore hafa ekl nafngreindir ennþá. verið Súla © SiílS® Ræft um skýrslu undirbúnings- nefndar. 'IFmræðurnar um skýrslu undirbúnmgsnefndar Sameinuðu þjóðanna, er Byrnes utanríkisráðherra. Bandaríkjanna hóí í gær, Kéldu áfram í morgun. / ræðu sinni i gær sagði' Byrnes, að Bandaríkin mgndu ekki láta þd skyssu- henda sig aftur að sitja fgr- ir utan alþjóðasamvinnu,- en sú stefna hefði verið orsök þess að þjóðabandalagið fór út um þúfur eftir fyrri heims stgrjöldina. Ræða Byrnes. ^Ræða Byrnes var fram- söguræða í umræðum um skýrslu undirbúningsnefnd- _ ar sameinuðu þjóðanna.. Hann taldi að lítil hætta væri á.því, að skoðanmunur stór- veldanna jrði sameinuðu þj()ðunum að fólakefli. Hann. sagði að slórveldunum væri það fyrir öllu að friður héld- ist og myndi allur ágrein- ingur verða jafnaður á frið- saman hátt. !© P'élagsmálaráðið. í gær var kosið i f járhags- og félagsmálaráð samein- I^ör Monlgomerys mar- skálks til Kanada í apríl hef- ir verið frestað þangað tiL í september í haust. Súla er enn í vexti og hefir yaxið mikið frá því fyrir *helgi, en þá haf ði Vísir síðast spurnir af flóðinu, þar til í luðu þjóðanna og varð Jugo- morgun. fslavia kosin með 45 atkvæð- j Vísir átti tal við Hannes á Núpsstað í morgun 'og kvaðst hann þá ekki hafa í farið austur að vötnum síð- skyldu ekki reyna til þess að bjarga nciniun, sem kæmust af er slvipi væri sökkt. IfiiierJiafi hinsvegar gcfið, t : skipun i!in, ao sjá yrði unt að scin fléstir færust og æltu kafbátsnienn að koma sem flestuni fyrir kattarnef. Jafnvel var J>eim gefin skip- Un um að skjóla á björgun- arLála, ef þeim var bað mögulegt. Ellen Wilkinson, mennta- málaráðherra Breta, er ný- komin aftur til Brétlands úr för sinni til Malta. Hann kvað óveðrið og þok- una einnig hafa verið svo mikið að illt hefði verið að greina hve mikið áin hefði vaxið eða hvort beinlínis væri uiii hlaup að ræða eða ckki. Hinsvegar léki enginn vafi á þvi, að áin hefði vax- ið stórlega fra því fyrir helgi. Þessi vöxtiir í ánni síðustu daga getur þó vcrið eðlileg- ur vegna hinnar óvenju miklú úrkomu. um en Nýja Sjálandd fékk 5 alkvæði. Aður en kovsningfór ik-am hafðij, Frazer forsætis- ráðherra Nýja Sjálands lýst því yfir, að hann væri því meðmæltur að Júgoslavar hlyti kosningu til þess að: ekki væri hægt að segja að ekki ríkti góð sambúð a fundum þingsins. Á laugar- daginn var kosið þrisvar lnilli Nýja Sjálands og Júgó- slaviu og fengust engin úr- slit. Fagnaði þingheimim þessum úrslitum og fulltrúE Júgóslava stóð upp og þakk- aði Frazer með ræðu. Framh. á 8. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.