Vísir - 15.01.1946, Page 1

Vísir - 15.01.1946, Page 1
Tígris-Ijón og tví- burar í spíritus. Sjá 2. síðu. Otgerðarkostnaður íiskílutningaskipa. Sjá 3. síSu. 36. ár Þriðjudaginn 15. janúar 1946 11. tbl. hurotiil New t aka á móti honum. Einkasfceyti til Visis frá United Press. Winston Churchill og kona hahs komu í gær iil New Y ork-horgar á stórskipinu Queen Elizabeth. Þau eru að fara í þriggja mánaða hvildarleyfi og ætla að dvelja í Florida mestán iilula tímans. 200 blaðamenn tóku á móti þeim og spurðu Churchill spjörunum úr er hann steig' á land. Meðal annars spurðu þeir liann að því livort liann ætlaði að draga sig til haka frá öllum stjórnmálum á næstunni. Churchill neitaði þvi og ságði meðal annars, að liann hefði aldrei lieyrt það fyrr, að hann myndi verða aðal- ritari þings sameinuðu þjóð- anna, en því hafði verið Iialdið fram í Bancjaríkjun- um. Formaður flokks íhaldsmanna. Churchill sagði, að hann yrði áfram formaður íhalds- flokksins i Bretlandi og hefði það aldrei komið til tals að hann segði af sér þvi em- bætti meðan hann nyti heilsu og krafta til þess að sinna því starfi. Ivona Churchills sat við hlið honum meðan blaðamennirnir létu spurn- ingunum rigna yfir hann. Churcliill var liinn kátasti og greiddi úr flestum spurn- ingunum með jafnaðargeði. Hjónin munu eiga stutta dvöl í New York, en fara síð- an til Florida þar sem þau ætla að dvelja þánn tíma sem þau verða í Bandaríkj- unum. SSyrttes s&ep ia*; renging í veitingahúsi ftlaborg. Þríi* YCF Einkaskeyli Khöfn í gæi til Vísis, Stórt kaffihús í Álaborg, er nenfist „Iíristine“, skemmd- ist stórkostlega er sprengja sprakk þar inni í gær. Sprengjunni hafði verið komið fvrir undif einu horð- inu i kaffihúsinu og veit enginn hver það liefir gert. Yfir 60 manns var inni í kaffihúsinu er sprengjan sprakk og slösuðtist aðeins 3. Nokkurir gestanna fengu þó glerflisar i andlitið og rúður kaffihússins sprungu. Allt komst í uppnám inni á I kaffihúsinu er sprengingin i álli sér stað. Tjónið er metið iá 40 þúsund krónur. Veitingahúsið var mjög umdeilt meðan á liernáminu stóð og töldu margir að það Iiefði dregið tauni Þjóðverja. Eigandinn, Bog Andersen, var settur í varðhald er Þjóð- verjar gáfust upp. Hann var ákærður fyrir samvinnu við Þjóðverja, en var síðan lát- inn laus. Enginn veit neiti um ástæðuna fyrir sprengju- tilræði þessu. Andstöðu- hreyfingin í Danmörku neitar algerlega að vita nokkuð um verknaðinn. Því liefir jafnvel verið haidið frarn, að tilræðið hafi verið gert í þeim tilgangi, að rýra álit frelsishreyfingar- innar og tilgangurinn hafi verið sá, að skella sfculdinni á hana. Tundu. Riíssum afhent fSóttafófk. - Frá fréttaritara Vísis. Khöfn i gær. Samkvæmt fróttum frá Stokkhólmi hafa 40 Eystra- Tngjum salísmenn verið afhentir Rú'sSum. Enginsi mátti komast af. öllum áhöfnum af skiþum, em kafbátar Þjóðverja sökktu, átíi skilyrðislaust að tcrtima. Fyrirskipanir, er gengu i þessa átt, gefnar út af Dön- itz aðmirál voru lésnar upp í réttarhöldunum i Niirnbcrg í gæi% er saksóknarinn brezki fór i gegnum ákærutía á hendur fyrrverandi flotafor- ingja, sem urn skeið var einnig æðsti maður þýzka ríkisins. Saksóknarinn sagði, að Dönitz væri og hefði verið ofstækisfulliu’ nazisti og hefði Iiann gefið kafhátsfor- 554hafakosií Samkvæmt upplýsingum, ?em Vísir fékk frá fyrirfram- kosningaskrifstofunni hér höfðu 554 manns kosið um hádegi í dag. Þar af Jiafa 141 manris kosið í hæjarstjórn Reykjá vikur, og þá 111 manns utan- kjörstaðar. Skrifstofan var opnuð sunudaginn annan er var og hefir verið opin daglega síð- an. sanivinnu heimsins. Rætt um skýrslu undirbúnings* nefndar. Réttarliöld í Singapore að hefgasí. í fréttum í gærkveldi frá London var sfcýrt frá þvi að bráðlega myndi hefjast i Singapöre og Kucla Lumpur Umræðurnar um skýrslu undirbúnmgsnefndar Sameinuðu þjóðanna, er Byrnes utanríkisráðherra. Bandaríkjanna hóf í gær, héldu áfram í morgun. / rædu sinni í gær sagði' Byrnes, að Bándaríkin mgndu ekki láta þá skyssu henda sig aftur að sitja fyr- ir utan alþjóðasamvinnu, en sú stefna hcfði verið orsök réttarhöld í máli japanskra iþe-ss' að þjóðabandalagið fór ' út um þúfur eftir fyrri heims styrjöldina. stríðsglæpamanna. Margir Japanir sitja nú í haldi í fangelsum í Singapore og híða þess að mál þeirra verði iekin fyrir. Réttafhöldin ciga að hefjast innan fárra daga. Japanir frömdu mörg hryðjuverk á Malakkaskaga meðan hairn var á valdi þeirra. Þeir Japanir er efst- ir eru á stríðsglæpalista i S.ingapore hafa ekki verið nafngreiridir ennþá. Súla enn i vexti. Súla er enn í vexti og hefir vaxið mikið frá því fyrir Iiæða Byrnes. Ræða Byrnes var fram- söguræða i umræðum iinx skýrslu undirbúningsnefnd- ar sameinuðu þjóðanna. Hann taldi að lílil liætta væri á.því, að skoðanmunur stór- veldanna vrði sameinuðu þjóðunum að fótakefli. Hann sagði að stórveldunum væri það fyrir öllu að friðtir héld- ist og mvndi allur ágrein- ingur verða jafnaður á frið- saman hátt. morgun. ;á skipun, að þeii > Vísir átti tal við Hamies sk\ldu ekki reyna til þess aðjá Núpsstað i morgun bg bjarga nelnúm, sem kæmust kvagsl hann þá eldd hafa iph- voru afhentir í gær of er skipj væn' sokkt. | farjð austur að vötnmn sið- Tundurdufl rak nýlega á land að Hornagerði í Fá- skrúðsfirði og sprakk í fjöru. íbúðarhús, sem stóð um 100 metra frá sjó skekkti'st á grunni, rúður brotnuðu, hurðir köstuðust af lijörum og. maður, sem stafldur var í húsinu, datt á góífið. Er alllangt síðan að tund- urdufl liafa valdið tjóni hér við strendur landsins og væri betur að þælti þeirra væri senn lokið. og virtust fangarnir vera farnir að sælta sig við hlut- skipti sitt. Þeir voru rólegir svo að afhendingin fór mjög friðsamlega fram. Varúðar- ráðstafanir höfou þó verið gerðar til þess að koma í veg fyrir að til nokkurra vand- ræða gæti komið. För Montgomerys mar- skálks til Kanada í apríl hef- ir verið frestað þangað til i september í haust. sem kæmust æri sökkt. Iíitler Jiaíi hinsvegar gefið skipun um, að sjá vrði um að sem fleslir færust og ættu fcafbátsménn að koma sem flesliím fvrir kattarnef. Jafnvel var þeim gefin skip- un um að skjóta á hjörgun- artiáia, ef þeim var það mögulegt. Félágsmálaráðið. í gær var kosið í fjárhags- helgi, en þá hafði Vísir síðast og félagsmálaráð samein- ! spumir af flóðinu, þar til í juðu þjóðanna og varð Jugo- I slavia kosin með 45 aíkvæð- um en Nýja Sjálandd fékk í> atkvæði. Áður en kosning fór firam hafði.Frazcr forsætis- Ellen Wilkinson, menrita- málaráðherra Breta, er ný- komin aftur til Brétlands úr för sinni til Malta. ustu dagana vegna óveðurs. Ilann kvað óveðrið og þok- una einnig liafa verið svo mikið að illt hefði verið að greina live mikið áin lífefði vaxið eða hvort beinlinis væri urii hlaup að ræða eða ekki. llinsvemr lélci enginn vafi á þvi, að áin hefði vax- ið stórlega frá því fyrir helgi. Þessi vöxtúr í ánni síðustu daga getur þó vcrið cðlileg- ur vegna lrinnar óvenju miklu úrkomu. ráðlierra Nýja Sjálands lýst því vfir, að hann væri því meðmæltur að Júgoslavar hlvti kosningu til þess að ekki væri liægt að segja að ekki ríkti góð sambúð á. fundum þingsins. Á laugar- daginn var kosið þrisvar lnilli Nýja Sjálands og Júgó- slavíu og. fengust engin úr- slit. Fagnaði þingheimim þessum úrslitum og fulltrúE Júgóslava stóð upp og þakk- aði Frazer með ræðu. Framh. á 8. síðu. >

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.