Vísir - 15.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 15. janúar 1946 VISIR LÍÚ reynir að fá lækkaðan ut- geriarkostnað fiskllutningaskipa. Mönnom sé entur lækkaðar. Að öðmm kosti stöðvast skipin. J|igendur fiskflutninga- skipanna telja, að þeir geti ekki haldið skipum sínum úti, nema útgerðar- kostnaðurinn verði lækk- aður. Landssamband íslénzkra litvegsmanna hefir því óskað _ eftir því við stéttarfélög sjó- manna, að þau fallist á að hundraðshlutakaup sjó- manna verði reiknað að frá- dregnii innkaupsverði fiskjar í íslenzkri höfn og að mönn- um á skipunum verði fækkað um tvo. L.I.tJ. hefir einnig snúið sér til ríkisstjórnarinnar út af máli þessu og er það nú til athugunar. L.I.D. hefir sent blöðunum eftirfarandi greinargerð um þetta mál. „Eftir að ríkisstjórnin aug- lýsti hækkun á fiskverði inn- anlands til útflutnings í ís og til hraðfrystihúsa hinn 5. þ. 'm., hefir Landssambandið lagt fram rök fyrir því, að íslenzku fiskflutningaskipin þyldu ekki þéssa verðhækk- un, ef þau ættu að kaupa fiskinn í verstöðvunum og sigla með hann á markað í Englandi til sölu þar, enda fyrirliggjandi yfirlýsingar skipaeigendanna í símskeyt- um þess efnis, að þeir sæju' sér ekki fært að láta skip sín sigla, ef verð á fiski innan- lands hækkaði eða hámarks- verð lækkaði erlendis og sigl- ingarkostnaðurinn héldist ó- breyttur. Landssambandið hefir því ritað stéttarfélögum sjó- manna bréf, þar sem farið er fram á að þau fallist á: 1. Að áður en áhættuþókn- un skipverja á fiskflutn- ingaskipunum er reiknuð af brúttósölu farms skips- ins í Bretlandi, verði dregið frá kaupverðið á fiskinum, sem skipið hef- ir keypt hér innanlands lil útflutnings, — og 2. Að fæltkað verði um 2 menn á skipunum frá því, sem nú tíðkast við Faxa- flóa. I bréfi forsætisráðherra til L.I.D. hinn 8. þ. m. er það tekið fram, „að ríkisstjórnin hafi heitið því, að gera það, sem í hennar valdi stendur til þess að fá því framgengt, að sjómannafélögin og Al- þýðusamband Islands fallist á, að fækkað verði mönnum á flutningaskipunum úr í) niður i 7, og jafnvel að ein- hverjar tilslakanir verði gerðar um áhættuþóknun manna á skipum þessum.“ Ríkisstjórnin hefir nú í dag, hinn 8. janúar 1946, átt fund með fulltrúum L.I.D. og stéttarfélaga sjómanna, ])ar sem mál þetta var reifað og sérstaklega lögð áherzla á, að samkomulag næðist án tafar, til að gera flutninga- skipunum kleift að hefja sigl- ingar og þar með að tryggja að nokkru leyti afsetningu afla vélbátaflotans og þá um leið að skapa möguleika fyr- ir bætlri afkomu þeirra sjó- manna, sem lægst hafa verið launaðir, en það eru hluta- sjómdnn á véíbátunum. Til þess að flýta máli þessu óskaði forsætisráðherrann eftir þvi, fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar, að Landssam- baridið legið nú þegar fram greinargerð yfir eftirfarandi: a) Hve mikill væri munur- inn á því, livað núgild- andi hámarksverð í Bret- landi væri óhagstæðara fyrir fiskflutningaskip af meðalstærð (innkeypt 129 smál.) miðað við há- marksverð i Bretlandi á sama tíma 1945. b) Hvað síðasta hækkun á fiskverði innanlands gerði afkomu fiskflutninga- skipanna óhagstæðari. c) Hve miklu muni í kaup- greiðslum til skipverja á fiskflutningaskipunum, óskir þær, er eigendur skipanna fara fram á. d) Yfirlit yfir útgerðar- kostnað meðal-fiskflutn- ingaskips. A-liður: Innkeyptar 129 smálestir af liausuðum og slægðum þorski nema um 1840 kíttum i löndunarhöfn, þegar gengið er út frá venjulegri rýrnun, sem reynsla undanfarinna ára hefir sýnt. Núgildandi hámarksverð í Bretlandi er sh. 78/4, sem er sh. 6% lægra en á sama tíma árs 1945. Þessi lækkun nemur á of- angreindum farmi skipsins í löndunarhöfn £613/6/8 á gengi kr. -26.09, sem nemur isl. kr. 15.993,17. B-liður: Innkeyptar 129 smálestir fyrir núgildandi lágmarks- verð innanlápds gerir hverja ferð skipsins óhagstæðari, frá því velði, sem gilti fyrir síð- ustu áramót, um 129000 kg'. á 0,07 kr. pr. kg., eða alls kr. 9030,00. Þó er rétt i þessu sam- bandi að geta þess, að vegna atbeina rikiss t j órnarinnar var innanlandsverðið til fisk- kaupaskipa hækkað liinn 10. janúar 1945 um 15%, sem jafngilti kr. 0,67 pr. kg. af hausuðum og slægðum þorski, sem er kr. 0,02 liærra en núgildandi lágmarksverð:. SíitiasðEtiband Þrátt fyrir það verður sölu- ferð skipsins nú kr. 15.993,17 að frádregnum kr. 2.580,00 (129000 kg.Xkr. 0,02) eða kr. 13.633,17 óhagstæðari en á sama tírna árið 1945. C-liður: Dt af þessum lið teljum vér rétt að setja fyrst fram yfirlit yfir kaup skipverja á framangreindu skioi, sem innkaupir 129 smálestir og er 20 daga í ferðinni, eins og það er nú, og þá miðað við 9 manna áhöfn og 13Vk dag á hættusvæði og síðan kaup sömu manna með þeim leið- réttingum, sem íarið er fram á. Kaup skipstjóra kr. 5823,04 — 1. vélstjóra — 5223,18 — stýrimanns — 4036,97 — 2. vélstjóra — 3678,05 — matsveins — 2627,071 — 4 háseta —10225,12 i Eíns og skýrt var frá í Vísi í gær urðu mikil símslit um larid allt af völdum ó- veðursins um hélgina. Var t. d. í gærmorgun með öllu sambandslaust við Vestfirði og eins austur um land fyrir austan Vík i Mýr- dal. Þá var og nær sambands laust við Borgarfjörð, allt miðvesturland og Norður- land. Varþað aðallega vegna bilunar á Kjalarnesi. Var unnið að símavið- gerðum í allan gærdag, og í morgun var korifið á sima- samband í höfuðatriðum um land allt. Er unnið enn að viðgerðum þar sem þeim, var ekki lokið i gær. Mannakaup alls kr. 31813,43 Miðað við söinu ferð þessa skips, ef leiðréttirgar þrr fengíi st, sc... ;mi , Framli. . s.öa. r® Miklar ven skemR! í Hvalfirðl Eins og' skýrt var frá i Vísi í gær hafði Hvalfjarðarveg- urinn teppzt um helgina vegna skriðuhlaupa. Við nánari athugun liefir komið i ljós, að skriðuhlaup- in.eru miklu meiri cn búizt var við í l'yrstu. En í gær- morgun liöfðu ekki borizt nákvæmar fregnir af skemmdum á veginum vegns i þess að símasamband var slitið við símstöðvarnar við Hvalfjörð. Hafa fjórar stórar grjót- og aurskriður fallið yfir veg- inn, ein við Fossá, önnur við Brynjudalsá, þriðja norðan Botnsár og sú fjórða, rétt fyrir innan Þyril. Ank þessa hafa svo minni skriður fallið yfir veginn og aðrar skemrnd- ir orðið á honum. Sendi vegamálastjórinn tvo viririuflokka í gærmorg- un til að ryðja veginn og vann anriar að sunnanverðu en hinn að uorðanverðu fjarðarins. Ilöfðu þeir ekki mætzt í gærkveldi, enda áttu þeir ])á enn mikið órutt. Verða sendir aukaflokkar í dag beggja megin frá og auk þess jarðýta til þess að flýta fyrir mokslrinuin. Að því er sk rif s tof a vega inálastj ó ra tjáði Vísi í morgun mun vera útséð um það, að vegasam- band kornist á fyrir Hval- fjörð í dag. KIGHOSTINN ) VÆGUH. Að kíghóstanum hér í bænum eru lítil brögð. Að því er Magnús Péturs son liéraðslæknir tjáði Vísi i morgun er kíghóstinn mjög vægur í bænum. Hann fer lika mjög hægt yfir, enda yfirleitt ekki nema yngsta kynslóðin sem getur tekið hann vegna þess hve skammt er liðið frá því er hann gekk hér síðast. Mandlige og kvindelige Plejeiever sairit Piger lil Kökken, Vaskeri og Afdelings- tjcneste kan antages. — Nærmere Oplysninger ved Ilenvendelse til Hospitals- forvalteren. Sindssygehospitalet i Nyköbing' Sj. Dan- mark.-i- SKÓTAU. Þessa viku gefum viS 20% afslált af KVENSKÖM. VERZL. E G G kr. 13,60 kg. Klapparstíg 30. Sími 1884 GÆFAH FYLGIR hringunum frá SIGVRbÖR Hafnarstræti 4. Háilitun, Heitt og kalt permanent. meS útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla Misliit lérefi og hvítt lakaléreft. Verzlunin Regi@ Laugaveg 11. M.s. Dronning Alexandrine fer í kvöld til Færeyja og Kaupmannahafnar. — Allir farþegar eiga að vera komnir urn borð kl. 7 síðd. Aðeins þeir, sem hafa farseðla, fá að fara um borð. 3kipaafgreiðs!a Jes Zimsen Eiiertdur Pétursson. 6 stykki í kassa, nvkomið. VerzS. Iitgé! Hringbraut 38. Sími 3247. Vörumóttaka til Vestfjarða- hafna á morgun. 99 Vörumóttaka til Sr.æfellsness hafna, Gilsfjarðar og Flat- eyjar á morgun. rvrvrvrvrvrvi ii. ... — — .. Or*rAÍ*>r*r'*r' ’^rsr^rkrvrvrvr^n.fí.r^rvr^ryivrk^nin.ívfyr.r.r.rvn.r irvivrvrvrvryrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvr /V/V/V/V/W/W/V/V/V/VIVj , Listi Sjálfstæðismanna í Reykjavík er D-listi rvrvrvvrv/v/vi .. OOCOOOOCOOCCiO! v/v/v/v rv-ryrvrvrsrvrvrv.rvrsryrvrvrvrvrvrvrv.rvrv, VWV’M VIV/VVJ W/W>/W\/vJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.