Vísir - 15.01.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 15.01.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 15. janúar 1946 V I S í R (KMGAMLA BIOKMM MaSnriim frá Astralíu (Tlie Man From Down Under) Charles Laughton, Binnie Barnes, Donna Reed. Ný fréttamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. ALLSKONAR AUGLVSINGA fEIKNINGAR VÖRUUM15LÐIR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFiIAÚSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLl. 'aljsturstræti 12. K&UPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. symr hinn sögulega sjónleik Skúih&lt (Jómfrú Ragnheiður) eítir Guðmund Kamban Annað kvöld kl. 8 (stundvíslega). Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Húnvet nlsigsr! Aðalfundur Húnvetningafélagsins verður annað kvöld kl. 8,30 í Oddfellowhúsinu. Að ló'knum aðalfundarstörfum hefst skemmtiíundjLjr. *í iil Stjórn Húnvetningafélagsins. Á aðalfundi sjóðsfélagsins, sem haldinn var 12. janúar 1946, var samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna, tillaga frá sjóðsstjórninni um að slíta félaginu og um ráðstöfun eigna þess. En með því að fundinn sóttu eigi 2/j> sjóðsfélaga, liggur hér ekki fyrir lögleg samþykkt til fullnaðar. Ér því hér með boðað til nýs fundar í félaginu, sem verður hald- inn í Kaupþingssalnum, Pósthússtræti 2 í Reykja- vík, laugardaginn 23. marz næstkomandi kl. 3 eft- ir hádegi. Verður framangreind tillaga lögð þar fyr- ir fundinn til endanlegra úrslita. Reykjavík, 14. janúar 1946, Stjórn Radíumssjóðs fslands. Nú er ekki lengur stríð með að fá sólaða skóna sína. Á Laugaveg 38 er ný og fullkomin skó- viðgerðarstofa. (Opin líka kl. 12—1). ISBfi ! Virðingarfyllst, $CfÚM 'J'K & Co, Fjölmennið á íimd Heimdallar og ÆskeSýðs- fylkingarinnar í húsi Sjálfstæðisflokksins í kvöld. HSjómsveit hússins leiknr frá kl. 8. Fimdnrinn hefst stundvíslega kl. 8,30. Ölkim ReykvÉkingnm heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. y tjórn Heinidallar. tfM TJARNARBIO tttt Unaðsómai (A Song To Remember) Stórfengleg mynd í eðli- legum litum um ævi Chopins. Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde. Sýnd kl. 9. Þjóðhátíðarnefnd lýðveld- isstofnunar sýnir í Tjarn- arbíó: kl. 5, 6 7, og 8. Stoínnn lýð- veldis á fslandi Iívikmynd í eðlilegum litum. m NTJA BIÖ 2 í bjöignnai- bátnum (Lifeboat) Stórmynd eftir sögu John Steinbecks. Sýnd ld. 9. Börn fá ekki aðgang. K I PP $. Skemmtileg mynd eftir frægri sögu II. G. Wells. Aðalhlutverk: Diana Wynyard. Michael Redgrave. Sýnd kl. 5 og 7. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? og varahlutir, nýkonnð. Geysir h.f. V eiðar f æradeildin. óskar eftir vinnu á Islandi, sem sveinn eða yfirmaður. Hefir unnið sem sveina í 8 ár í Danmörlai við ýmis- konar skipasmíði og hefir mcðmæli þaðan. Hefir unn- ið sjálfstætt 15 síðastliðin ár, t.d. byggt mörg fisldskip, árabáta og skcmmtisnekkjur. A. v. á. iáskóia íslands A5eins liesso vikn hafa menn forgangsrétt að númerum þeim, sem þeir áttu í fyrra. — Vegna mikillar eftirspurnar mega menn búast við því að missa miða sína, ef þeir kaupa þá ekki fyrir næstu helgi. Systir okkar, Pálína Sigurðardóttir, er andaðist 4. janúar, verður jarðsungin fimmtu- daginn 17. þ. m. frá Fríkirkjunni, og hefst athöfn- in með bæn að heimili hinnar látnu, Iiverfisgötu 75, ld. 1. — Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. ii .,j, .Bræðip' hinnar látnu,..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.