Vísir - 16.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 16.01.1946, Blaðsíða 1
íslendingar í Grand Forks. aja L. siou. Hlutskipti íslend- inga í Mið-Evrópu. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 16. janúar 1946 12. tbl< ikþincjið< Onriur umferð á Skákþingi Reykjavíkur var lefld i fyrra- kvöld að Röðli. Leikar fóru þannig: Meistaraflokkur: Guðm. S. Guðmundsson vann Benóný Benediktsson, Magnús G. Jónsson. vanu Pétur Guðmundsson, Einar Þorvaldsson og Árni Snævarr gerðu jafntefli. Biðskák varð milli Guðmundar Ágústsson- ar og Steingríms Guðmunds- sojiar. I. flokkur: Sigurgeir Gíslason vann Tngimund Guðmundsson, Guðm. Pálmason vann Maris Guðmundsson. Bið.skákir urðu á milli Þórðar Þórðar- sonar og Guðmundar Guð- mundssonar, Jóns Agústs- sonar og Gunnars Ölai'sson- ar, Eíriks Bergssonar og 01- afs Einarssonar. , II. flokkur: Eyjólfur Guðbrandsson vann ólaf Þorsteinsson, Ant- on Sigurðssxm og Valdimar Lárusson eiga biðskák. Næsta umferð veður tefld að Röðli í kvöld. Eingöngti ílugliö hér. Allur herafli Bandaríkj- anna hér er nú undir stjórn flugsveita landhersins. Það hefir verið á hvers manns vitorði, að setuliðið hér hefir farið smámiimk- andi undanfarna mánuði. 1 næst-síðastá tölublaði Hvíta fálkans, blaði hersins hér .á landi, er birt mynd af Wil- arasarstn í réttarhöldunum í Niim- berg í gær var ákærunni á hendur Raeder flotaforingja lýst. Kom þá fram ýmisleg»t, er 'menn höfðu ekki áður vilað. Raeder flotaforingi og fyr- verandi yfirmaður alls í'loia Þjóðverja, hafði inarkvisst unnið að þvi áð koma af stað árásarstríði, segir í á- kærunni. Hann hafði lát- laust unnið að því, að búa þýzka flotann undir' árásar- stríð og ásamt Dönitz sam- þykkl skipanir Hitlers varð- andi áhafnir þeirra skipa er kafbátar Þjóðvcrja sökktu. Hitler hafði, eins og áður hefir verið getið í fréttum, skipað svo -fyrir að enginn mætti komast lífs áf af áhöfnum skipa þeirra, er sökkt var fyrir aðgerðir kaf- báta Þjóðverja. í sambandi við ákæruna á hendur Rae- der var einnig minnzt á, þegar brezka skipinu Alhenia var sökkt, en á sinum tima þéldu Þjóðverjar því fram, að Bretar hefðu sökkt þvi sjálfir til þess að vekja sam- úð með sér í stríðinu. Síðan sannaðist það, að þýzkur kafbátur sökkti skipinu, en kafbátsforinginn falsaði leið- arbækur kafbátsins til þess að það kæmi hvergi fram, að Atheniu hefði verið sölvltt af Þjóðverjum. ¥©rkfal§i liam W. Goode major, þar sem hann er að undirrita skiijunina um að bækistöðin á Islandi skuli framvegis heyra undir flugsveitir land- hersirj.s. japanskai eyjar. Samkvæmt fréttum frá London í morgun hefir Tru- man, forseti Bandaríkjanna, farið frani á að þau fengju yfirrráð yfir nokkurum jap- önskum eyjum. Ilaim sagði að Bandaríkj- unum væri nauðsyn á því, að fá yfirráð yfir nokkurum eyjiini er þeir hefðu tekið á stríðsárunum, en einnig væri nauðsynlegt fyrir þau að fá s.amþykki xsameinuðu þjóð- anna til þess að hersetja þær. Truman sagSist búast við, að lík krafa kæmi frá öðrum þjóðum og taldi Bandaríkin vel geta fallizt á þær kröfur að athuguðu máli. Brezka stjórnm hefir til- kyimt, að hún óski eftir því, að ráð sameinuðu þjóðanna kjósi umboðsstjórn til þcss að stjórna löndum þeim, er þeir hefðu á valdi sínu. r iiýít "iáii. Ástralía ællar að taka lán á mi'stunni til þess að standa slranm af útgjöldum, sem stafa af stríðinu. Meðal annars á að nota lán þelta til þess að hjálpa upp- gj af a hermönnum til þess að stofna heimili eða til þess að koma þeim í ný störf, sem þeir kunna að hafa hug á er þeir koma heim. Aries fer til S. Hin fræga br«zka pólar- flugvél, Aries, mun leggja af stað í nýjan leiðangur ein- hverntíma í nótt. Að þessu sinni verður henni flogið til Suður-Afríku. Eins1 og áður hefir verið getið i' fréttum, hefir flugvél þessi vei'ið ,notuð i ýmsa lang- flugsleiðangra. Meðal annaís hefir henni verið flogið yfir Norðurpólinn og gekk sá leiðangur mjög, vel. Fuíitrúarnir i brezku stjórnarinnar. Heldur virðist vera að draga úr vatnavöxtunum í Súlu, en þess í stað hefur hlaupið nokkur vöxtur í Skeiðará, af hverju sem það kann að stafa. Vísir átti í morgun tal yfið Hannes á Núpsstað. 'i aldi bann flóðið í Súlu heldir hafa minnkað í gæi', en ekki væri samt gott að segja um það, þar cð lítið sæist i'yrh' þoku. Samkvæmt frétt frá Gddi í Skaptafelli hafði hlaupiö ó- vcnjulegur vöx-tur í svokall- að ytra útfall Skeiðarár í fyri'inótt. Or þessu úlfalli kom aðalbeljandinn i Skeið- arárhlaupinu í sumar, en 'hlaupin eru talin ciga upptök sín í Grímsvöinum. I morgun taldi Oddur að í'jarað hei'ði í ytra útfaliinu, en vatnsmagnið aftur á móti aukizt i því eystra. Htlt 0<ld- ur þó að áin myndi e. t. v. vcra reið ennþá. Ekki er séð, að neiit sam- band geti verið mitli flóð- anna i Súlu og Skeiðará. Þar er langt á milli og ekíd venju- legt að hlaup sé í báðum án- um samtímis. ISevísi lielelBir ræðu. Brezka stjórnin hafði í gær boð inni fyrir fulltrúa sameinuðu þjóðanna, en þeir eru 250 að tölu. Hóf þetta var haldið í konunglega sjómannaskólan- um í Greenwieh. Attlee, for- sætisráðherra Bréla, hélt þar aoalræðuna, en Spaak, utan- ríkisráðherra Belga, tók þar einnig til máls. öryggisráðið heldur fyrsta fund sinn á morgun fyrir liádegi og mun Bcvin, utan- rikisráðherra Brellands, lialda ræðu áður en það kcm- ur saman. Ræðuna flytur hann á fundi allsberjarþings Eameinuðu þjóðanra. Hann mun að likindum heita þinginu fullum stuðn- ingi lnezku stjórnarinnar og ræða nauðsyn þess, að þjóð- irnar bindist þeim sanitök- um, sem nú oru í uppsigl- ingu. re ílytiar rœðn. Iíleonöre Roosevelt, ekkja Roosevelt forseta Bandaríkj- anna, hafði orð á þvi á fundi sameinuðu þjcðanna i gær, að heppilegra hefði vcrið, að flciri konur sætu þingið en raun hefði orðið á. Frúin hclt ])ví fram, að með því móti mvndi skoðnn almennings betur lcoma fiam en annars. Góður róm- ur var gcrður að máli frú Roosevelt. Myndasiytlur, sem fluttar yoru frá London á stríðsár- unum, verða ekki settar upp aftur fvrr en á næsta ári. Um 900 jnís. é verkfalli alls. llvíðtæk verkföll dynja nú yfir í Bandaríkjun- um, og lögSu í morgun yfir 300 þúsund manns niður, vinnu. Yfir 300 þúsund slarfs^ menn í niðursuðuverksmiðj~ ,um í Chicago hafa gert verk- fall. Verkfallið hófu starfs- menn þessir eftir að sátta- fundur hafði verið haldimi í nótt, en á honum náðist ekkert samkomulag. Tveggja dala kauphækkun. Starfsmennirnir liafa gert það að kröfu sinni, að kaup< þeirra verði hækkað um tvo> dali á dag og er það samæ hækkun og verkamenn i stál- iðnaðinum krefjast. Kjöt- sendingar til ýmsra staða £ Bandaríkjunum falla jþvu niður áður en vikan er lið- inj Og getur svo farið að tiL vandræða horfi á næstunni; með kjötmat í Bandarikjun- uni ef ebki verður hægt að| leysa verkfallíð á næstunni4 Útflutningurinn • ¦ í hæltu. Hins vegar er kjötútflutn- ingur P>andaríkjanna til Ev- róþu i mikiili hsettu vegna verkfallanna. Sáttafundirnir sem haklnir hafa verið meði atvinnurekendum oíj fulltrú- um verkamanna, hafa alveg; farið út um þúfur og cnginn árangur or'ðið af þeim. Við- búið er að í kjölfar þessa verkfalls sigli önniir verk- föll, svo sem hjá almennum kjötsölum, samkvæmt þvi eri fréttir greina. Slálverkfallið. Truman forseti telur lik- ur á því að vcrkfall stáliðn- aðarmanna, sem hófst á! mánudaginn mvmi leysasti bráðlega og þá væntanlega með þvi að kauphækkun fá- ist fyrir verkanienn. Hvort tveggja fulltrúai* vcrkamanna og iðnrekenda fara á fund i Hvíta húsinu ái fimmtudaginn til þess a'ðj reyna að komast að sam- komulagi um kaupgjaldið. Framh. á 8. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.