Vísir - 16.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 16.01.1946, Blaðsíða 2
VI s I H Miðvikudaginn 16. janúar 1945 Cju&mundur d-Jd)aníelí iáon: Islendiii í Grand 0 rmn Bærinn Grand' Forks slcndur á norður’ bakka Rauðár og er næststærsla ]>org Norður Dakota ríkis, — næst Fargo. — Rauðavatnsá fellur i Rauðá að sunnan, og juvndast á ármótunum lang- ar tveir, sem bærinn dregur nafti af: Stóru gafflar eða kannske öllu beldur Stóra kvísl. Rauðá mjndar landa- mæri milli Norður Dakota og Minnesóta og stendur borgin Austur Grand Forks Minnesota megin. Tvær brýr tengja hér borgirnar og ríkin saman. Austur Grand-Forká er mjög lílil borg, en liún er fræg fyrir það, hvað margar bjórkrár eru þar, fleiri en i nokkurri börg annari i Bandaríkjunum i lilutfalli við stærð og fólksfjölda. —- í Grand Forks er báskóli Norður Dakota ríkis, og þar bitti eg íslenzku stúdentana,. Pál Beck og Ósvald Wathne, sem báðir stunda þar nám lun þessar mundir. „Dalur“. Rauðárdalurinn, sem í mínum augum er næstum mishæðalaus slétta án tak- markana, er ævagamall valnsbotn, enda er jarðvegur þar mjög frjór. Moldin er næstuitt svört, eins og hún Jcvað vera í Ukrainu i Rúss- lándi. Hér cru ræktaðar kar- itöflur, hveiti, maís, laukur og -sykurrófur, og er þelta eilt helzta landbúnaðarsvæði Pandarikjanna. í suðurjaðri Grand Forks á bakka Rauðár, þar sem hún myndar eina af sínum ó- teljandi bugðum um grjót- lausa sléttuna, stendur Iiús Becks-hjónanna umkringt hávöxnum álmtrjám og ösp. Eg koxri þar um kvöld í októ- ber. Það var stormur af norðri og stjörnuskin, og það umdi í viðnum og skrjáfaði í skælnúðu laufi. Eg skoðaði mig ekkert um það kvöld, heldur fylgdi vini mínum o,g gestgjafa 'inn í arinhlýju heimilisins, þangað sem kona lrans beið okkar með borð hlaðið gómsætum réttum. — Undarleg tilfinn- ing, djúp og hlý, greip mig, þegar cg sté inn fyrir þrösk- uld þessa íslenzka húss mitt i ægivídd framandi heims- álfu. Af hverjum vegg bló við mér f jall eða dalur, foss eða jökull þess lands, sem hafði fæll mig og alið upp. Og meira en Jjetta: Af hverj- um vegg brosti við mér ein- hver gamall íslenzkur gripur: askur með útskornu loki, kertastjaki, kola, — einnig kunnugleg. elskúð andlit mót- uð í málm eða leir. Seínna komst eg að þvi, að mörg af listaverkunum voru gerð af húsfreyjunni sjálfri, frú Berllm Beck. Hún málar og mótar jöfnum höndum. — Daginn eftir gengu hjónin með mér um landareign sina og sýndu mér fénað sinn og aldingarð. Landareignin cr iæp ekra að stæi’ð, en hún Jiær allt niðúr að Rauðánni, ]>ar sem í framtíðinni á að koma bryggja og bátur með vél. Það var lygnt og svall Guomundur ’ííaníéls; og bjart, og loftið mettað angan hins deyjandi gróðurs. Lesnir voru ávextir plómu- trjánna, jai-ðarberin tínd og tómatarnir, maísstöngin sfegin og korn hennar kom- ið í hús. Dánar voru og skrautrósir allar og hunangs- tréð blómlaust fvrir löngu, — Jjví nú var haust. Og lauf- in féllu eitt og eitt, og féllu tvö og tvö á gangstíginn og grasið. Sum voru lxleik og sum voru rauð og sum háru aðra liii. En litli grísinn var himinlifandi af J>ví, að hann fékk það hezla, sem hann Jjekldi. Hann fékk ósoðinn jnais og vissi ekki, að Jiað á að búa til úr honuni steik, þegar hann er qrðinn stór. — 1 alifuglagirðingunni spíg- sporuðu Jxrjátiu snjóhvítir „ítalir“ og eg sá á peim, að þeir ælla að verða góðir henni húsmóður sinni og verpári allan velur. í háskólanum. Þetta er ]>að sem eg vildi segja um búskapinn liaxis Ríkharðar Bekks og lista- konunnar hans. — Eftir gönguförina fór fiún að halda skátafund, ]>ví hún er for- ingi kvenskáta. Ilún tók líka J'átt i fyrstu heimsstyi’jöld vorri og hjúkraði sjúkum þá. Nú er hún óbrevtt, eins og eg, og hún sagði mér sögur á kvöldin. Klukkan ellefu næsta morgun kom eg suður í há- skóla og' stóð Jiar við lengi. Eg sal i bókmenntatíma hja dr. Beck. Hann liélt fimmtíu minútna fyrirlestur yfir sex- tiu stúdentum og talaði um misinun leikrita og skáld- sagna. Hann talaði blaðlaust og mælti á enska tungu. Eg dáðist að honum, Jjví hann v.ar svo mælskur. og eg sá að allir nemendurnir lians dáð- ust að honum með mér og lilu upp til hans. — Á eftir fengum við okkur máltíð í matsal skólans, og }>að var kjúklingasteik. — Nei, nú lief eg gleymt því sem inér J ótti skrítnast: i gær horðaði eg sætsúpu með íslenzkum hornspæni og ]>að gerði Beck og frú Bertlra og börnin þeirra tvö. — Hvað er annars langt síðan eg borðaði með hoinspæni síðast? — Æ, eg man það ekki lengur, — ein- hvern tíma, Jiegar eg var barn, hugsa eg, — einhveni tima fyrir óralöngu, Jiegar eg v.ar barn heima i Gutt- Richard Beck. ormshaga. Eg er búinn að gleyma því núna. — Það, sem eg veit. Hér kemur dálitið sem eg veil um Richai'd Beck. Sumt las eg í ritgerð eftir norska skáldið Jolian Falkberget, sumt náði eg í annars staðar og sumt fékk eg frá fyrstu hendi: Dr. Beck er fæddur 9. júni 18!)7 að Svínaskálastekk i Reyðarfirði og ólst upp í Litlu-Breiðuvík þar i firðin- um. Hann er sonur Kjartans Beck, sem var óðalsbóndi i Litlu-Breiðuvík (d. 1S)07) og Þórunnar Yigfúsínu Beck, sem nú er 75 ára að aldri og hýr í Winnipeg. Þau flultds( saman vestur uni haf, mæðg- inin, haustið 1921, en nokkr- um árum áður liafði sonur heniiar Jóh.ann Þorvaldur Beck farið vestur. Ifann er nú framkvæmdarstjóri prent- smiðjufélagsins Cohunhía Press, sem gefur út viku- hlaðið Lögberg í Winnipeg. Námferill dr. Becks er i fáum orðuni seni hér segir: Eftir að harnaskólanámi lauk, las hann undir gagn- fræðaskólapróf hjá móður- hróður sinum, Sigurði Á’ig- fússyni barnakennara. Telur Beck sig standa i ómetan- legri þakkarskuld við liann. Yorið 1918 lauk.hann gagn- fræðaprófi á Akurevri með mjög liárri einkunn. Sat næsta vetur i 4. hekk Mennta- skólans í Reykjavik; cn las 5. og 6. bekk utanskóla og lauk stúdentasprqfi vorið 1920.1 Menntakólanum félck iiann verðlaun fyrir iðni, jsiðprýði og framfarir. — A 'skólaárum sínum vann liann Ifyrir sér með sjómennsku. Hann varð formaður 18 ára gamall og var það á liverju sumri allt til Jiess er liann fluttist vestur um haf. — Einkaskóli í]i« RppIíg Yeturinn 1920—21 liélt Dr. Beclc cinkaskóla fyrir ung- linga á Eskifirði. Hann var Jiá kværitur ólöfu Daníels- dóttur frá Ilelgustöðum í Reyðárfirði. En |svo missti hann liana, og ef til vill liefir Jiað átt sinn Jiátt í vesturför hans. — Fyrsta vcturinn, scm Beck dvaldi í Winnipeg, var hann íslenzkukennari Þjóð- ræknisfélagsins, en bjó sig jafnframt undir framhalds- nám með lestri í heimahús- um og tók mikinn þátt i fé- lagsmálum íslendinga Jiar í borg. Hann orti þá einnig talsvert og skrifaði ýmsar greinar í vestur-íslenzku blöðin. Því liefir liann lialdið á alla tíð síðan, svo Jiar er að finna sæg af greinum eftir hann um íslenzk efni, liók- menntir og menningu fyrst og fremst. Próf og riístörf. Sumarið 1922 vann dr. Beck byggingarvinnu með það fyrir augum að afla sér nokkurs fjár til frekari skólagöngu. Um haustið hóf liann svo nám við Cornell háskólann í íjiöku (Ithaca) í New York-ríki og lagði Jiar sérstaklega stund á norræn fræði og enskar bókmenntir. — Hann lauk meistaraprófi ‘ (M. A.) vorið 1924 og fjall-1 aði meistaraprófsritgerðin! uni Byron og álirif lians á ís-1 lenzkar bókmenntir. Hafa nieginkaflarnir úr Jjeirri rit- gerð birzt í Skírni undir fyr- irsögnunum: „Grímur Thom- sen og Byron“ og „Gísli Brynjólfsson og Byron“. Áð- ur höfðu ritgerðir eftir hann um sania efni birzt í merku handarísku fræðiriti. (Journ- al of English and Germanic Phetológi). Grein sú, sem dr. Beck ritaði i Eimreiðina í tilefni af aldarafmæli Byr- ons, átti einnig rót sína að rekja til meisfaraprófsrit- gei'ðar hans um skáldið. Dok torsprófi i heimspeki (Ph. D.) lauk Beck við Cor- nell-Iiáskólann vorið 1926. Fjallaði doktorsritgesð lians um Jiýðingar sr. Jóiis Þor- lákssonar á „Tilraun um manninn“ eftir Pope og „Paradísarniissi“ eftir Jolin, Milton. Kaflar úr Jieirri rit- gerð lrafa verið birtir í fyrr- nefndu amerisku fræðiriti og í öðrum hliðstæðum bók- f menntatímaritum vestan j liafs. — Ritgerð lians um „Alexander Popc og íslenzk- , ar bókmenntir", sem prent- uð var í Skírni, er einnig Jiaðan sprottin, enn fremur liin ílarlega ritgerð um' Jón Þorláksson og skáldskap hans, sem ]irentúð var í tímariti Þjóðræknisfélagsins og nýlega var endurprentuð í Tímarium í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli skálds- ins. — Á skólaárum sinum í Cornell tók dr. Beck m’jög mikinn Jiátt í félagslifi stúd- enta Jiar í háskólanum. Með- al annars var hann forseti I allsherjarfélagsskapar Jjeirra, sem nefndist: „Cosmopolitan Club“. Þar kvæntist liann og | seinni konu sinni, Krist- björgu (Bertlui) Samson hjúkrunarkonu frá Winni- peg, sem er afbragðs kona og myndarleg. Þau haf.a eignazt tvö Ijörn, pilt og stúlku, sem nú ern 12 og 16 ára gömul og stunda nám í gagniræða- skólum í Grand Forks. Deildar- forseti. Eftir að Dr. Beck hafði lokið doklorsprófi varð hann prófessor i enskum fræðum i St. Olaf College í North- field í Minnesota og gegndi ]>ví starfi til vorsins 1928, en þá varð hann forseti ensku deildarinnar í Tliiel Coíiege í Greenville í Pennsylvania og kendi þar einnig samaii- burðárbókmenntir. Ári siðar fluttist hann lil Grand Forks í Norður Dakota og geiöist prófessor i Norðurlandabók- mcnntum v,ð ríkisháskólann þar, og er forseti þeirnr deildar. Á stríðsáru.num hefir hann einnig flutt fyrirlestra um enskar bókmenntir, éirik- um leikrit Jjýdd og frúm- samin. v . Eitt kvöld, er við sátuni saman yfir rjúkandi kaffi- bollum, tók eg að spyrja hann um íslandsför hans í fyrra sumar, þegar liann var full- trúi Vestur-íslendinga við lýðveldisstofnunina og gestur íslenzku ríkisstjórnarinnar. Eg spurði: — Hvað er nú efst í liuga þínuni frá Jieirri heimsókn? — Mér er minnisstæðust liin stóra stund á Þingvöll- uni, Jiegar Jjví var lýst yfir á Lögbergi, að lýðveldi væri endurreist á íslandi, Jivi það var þá sem hjartfólgnasti draumur margra alda kyn- slóða Jjjóðarinnar varð að veruleika, svaraði Dr. Beck. —• Mér var Jiað ósegjanlegt gleðiefni að fá að taka Jiátt í lýðveldishátíðahöldunum með því að flvtja kveðjur íslendinga vestan hafs á þeim sigurbjarta sögulega degi. Minnisstæðar verða mér og alla daga liinar frábæru og ástúðlegu viðtökur, sem eg átti hvarvetna að fagna á ferðnm mínum víðsvegar um landið. — Yoru ekki landar okkar hérna megin liafsins sólgnir í fréttir af för þinni? Vildu fá fréttir. •— Það voru þeir vissulega, enda eru Jjeim engir hlutir hugstæðari en þeir, sem snerta ætljörðina. Það liðu heldur ekki nema sex dagar frá því eg fór frá íslandi flugleiðis, þarigað til eg flutti fyrstu ræðu mina vestan þafs um íslandsferðina. Það var á íslendingadeginuni að Gimli 7. ágúst, og mun þar liafa verið liátt á 4. Jiúsund manns. Eg kom Jiangað með fangið fullt af kveðjum aust- an um liaf, og eru það engar ýkjur Jió sagt sé, að þeim og frásögninni af ferð minni hafi verið tekið iriéð niiklum og einlægum fögnuði. Rödd íslands á sér enn næman hljómgrunn í hjörtum alls þorra íslendinga vestan hafs. — Síðan hefi eg flutt 30 ræð- ur uni ferð mina og lýðveld- isstofnunina meðal íslend- inga í Ameríku, Norðmanna og Amerikumanna, sumar á opinberum samkomum, á fundum ýmissa félaga og í útvarp. —- En hefurðu skrifað nokkuð um lýðveldisstofnun- ina? — Eg lief þegar skrifað allmildð um liana, meðal annars ritgerðina „Lýðveldi endurreist á íslandi“. Ilún kom út í Tímariti Þjóðrækn- isfélagsins. Aðra styttri grein um sama efni birti eg í AI- manaki O. S. Thorgeirsson. Þá skrifaði eg grein á norsku í tímaritið „Nordmanns- Forbundet“, sem er málgagn allsherjarfélagsskapar Norð- manna hér, og var hún end- urprentuð víða í blöðum Norðmanna vestan hafs. Einnig má nefna grein á ensku, sem birtist í jólahefti tímaritsins „The Friend“, og gefið er út í Minneapolis. Sú grein var endurprentuð í mánaðarritinu „Sons of Nor- way“, líka í Minneapolis, og fjórðungsritinu: „ Icelandic Canadian,“ sem út kemur i Winniþég o,g félag yngri ís- lendinga stendur að. — Þá er í jirentun grein .uni is: Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.