Vísir - 16.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 16.01.1946, Blaðsíða 4
'á V I S 1 H Miðvikudaginn 16. janúar 1945 VESIR D A G B L A Ð Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Sírnar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Kaupíélagsmálin. dhriitian i3iörnœí iimaver lóti Ijon. MINNINGARDRÐ - Allt frá því er þetta land; þegn sem raun hefir borið byggðist hafa liftaugar tengt það við Noreg. Þaðan komu fyrstu landnámsntennirnir, yfir Noreg sótlu landsmenn öldum saman áhrif flest frá umheiminum. Frá Noregi bárust til okkar ýmsar mik- ilvægar félagslegar öldur og hugsjónir, má þar telja trúar- stefnur okkar, Góðtemplara- regluna, Ungmenmfélags- skapinn o. fl. o. fl. I verkleg- um efnum sóttum við þang- að vegagerðaraðferðir okkar og símalagningár, fiskverk- unina, síldveiðar- og verkun 1/onimúnistum hefur þótt annað betur gefið ““ en fjármálavit og hófsemi í slíku starfi. Leggja þeir þar yfirleitt meira upp úr að sýn- ast en að vera, og hirða þá ekki um „bölv-; aðar staðreyndirnár“ frekar en verkast vill.jog margt flejra Mætti þann- Er braut þeirra í'athafna- og fjárhagslífi all-jjg lengi telja. En þaf.an bár- ævintýraleg, en sá er þó Iiængur á, að yfirleitt ust olckur og okkar þjóð gefst mönnum ckki kostur á að kynnast starf- fjölda margir einstaklingar, • , • i .... , . , . .v'bæði karlar og konur, sem semi þeirra, nema ur liofi keyn, þanmg að c , . , ’ ... . ’ , , .v ... . i . L , festu hcr rætur og gerðust „þeir komist a kant við login og ian ut af góSir Isiendingár, og unnu línu almenns^velsæmis. | íandi og þjóð lengri og Á síðastliðnum vetri urðu átök mikil innan skemmri tíma af ævi sinni. Kaiípfélags Siglfirðinga, sem lyktaði með því Einn af þessum einstakl- að Kommúnistar tóku sér 'þar einræðisvald,1 ni£lun’ , hingað ia a en voru hraktir ur sessi með fogetavahh. Er hópi þeirm góðlh þcirra það mál óútkljáð í hæstarétti, enda er ekki hczlu, var Christian Björnæs. <Ióms í því að vænta fyrr en eftir bæjar- Þegar Ilannes Hafstein og Hvað er Fjöldi manns hefir Kpurt eitthvað a tíðinda? bessa leið: „Hvernig fara blöðin að því að hafa nóg fréttaefni, eftir að stríðið er búið?“ Eg lie'fi venjulega leitazt við að svara þessu þannig, að fréttirnar breytist að sjálfsögðu eftir dægurniáluni í heiminum yfir- leitt. T. d. þykir það frétt nú, ef einn maður úr hernámsliði bandamanna í Þýzkalandi er drepinn og erlend htöð og ú'tvarp gefa á því alískoriar lýsingar, til þess að gefa myndinni lit, eins og sagt er á erleridu máli, — enda þykja nú engar myridir fínar, neriia þær sé í litum. vitni. Björnæs fæddist 11. fe- brúar 1861 á sanmcfndum bæ (Bjarnarnesi) í Eiríksdai i Nessckn (eg hygg að þaö sé inrarlega í Sognfirði). A unglingsárum gerðist liann sjómaður og barst þannig lengst norður í land. Þar var hann svo jöfnum höndum Hlægilegt. Fyrir nokkurum mánliðum hefði eng- iri fréttastofa, blað né útvarp dirfzt að birta slíka fregn. Hún hefði þótt hlægileg, blátt áfram. í þann tima hefði fréttin ekki að- eins' þurft að þúsundfaldast, héldur margþús- undfaldast, ti'l þess að teljast birtandi. Ekki var skógárhöggsmaður (norður í Finnmörk); Ienti út frá því í simalagningum á þeim slóð- um og varð brátt verkstjóri við það. Þarna hófst ramstarf og kunningsskapur þeirra það í frásögur færandi fyrir ári, þótt þúsund ...... menn væru drepnir, en nú þykir það tíðind- um sæta, ef einn hermaður ef drepinn, hvað þá tveir eða þrir eða ef til vill fleiri. — Þánn- ið breytist viðhorf almennings til frétla, og fflenzkar stjórnarkosningar, að því er hermt er, og cr ekkert við slíku að segja, en málið gengur * _ _ _ eðlilegan gang fyrir dómstólunum. Hinsvegar væri .ta81')U1 sæsímL og mcc Jiefur endurskoðun a fjarrciðum felagsms far- ræna Bitsímafélagið var á- landsmálaflokkur lians, drcif það í gégn að hingað til lands Forbergs, sem varð til jicss að Björnæs barst bingað til Islands. Ilér starfaði hann svo úr , því j, nærri því 40 ár. Ilann fréttirnar-þá urn leið. gekk um landið nærri þvi * allt og margar leiðirnar fram og aftur mörgum sinn-1 um. Vei't eg ekki til að hann ætti eftir ógengið af landinu nema norðvestur skagann fyrir norðan ísafjarðardjúp1 og eandaspölinn frá Núps-1 vötnum austur að Jök-ulsá á t Breiðamerkursandi í Skafta- i fellssýslu. Flann var aldrei verklaus fyrir símann á litéð- | an heilsan leyfði og váiin alltaf trúlega og traust. Hann | dró aldrei af sér né lilífði og Meira af Að einu leyti hefir viðhorf til frélla ekki breytzt — það er til irinlendra frétta. Það verðúr naumast sagt, að viðhorfið til þeirra liafi tekið neinuni breyt- ingum, að ráði, og ef það hefir breýtzt að einhverju leyti, þá er það helzt i þá áttina, að kröfur eru gerðar til aukinna innlendra frétta. Þetla kemur meðal annars af þvi, að menn fá ekki cins inörg umtalsefni erlendis frá nú, eins og þegar bardagar stóðu sem liæst og ríki Hitlers var að hverfa í reyk og eld. ið frám, og hefur cndurskoðandi Sambands- j kveðið að Ieggja' hann lil ætlaðist til þess sarpa af öðr- innlendu. blöðin Jmfa„húsnæði“ fyri ins innt það verk af hcndi. Skýrir Alþýðu-' Seyðisfjarðar, og simalínu ’ ’ til íilaðið í gær nokkuð frá niðurstöðum endur- þaðan norðan um land til ■sko&ndans og f ullyríir „8 reikningM f elngs- ™ jSanns nis fym anð 1044 hefðu att að svna tekju- sjmamálanna j Nóregi, þar halla, sem næmi kr. 66.551,56, en sýndu i þess stím aðstaða öll liér og lands- stað tekjuafgang, sem talið er að nemi kr.1 lag var talið líkt og í Norður- 12.724,91. Við þetta cr þó það að athuga, að Noregi. Þannig atvikaðist ief reiknaSir væru til sjaldá vextir af sjóSom; jórf Véfit'' MtigaíTtU telagsins, hefði tckjuhalhnn t rettu lagi att að unciirbúa lagningu sima- »3 nema kr. 76.751,01. Tekjuafgangim, fengu linanna og stjó|na þeim tnlmennsku . V.Sur og M mitti lil tta* ekkl ský™ fri kommumstar meS jm að kekka afsknitir vara, verkum °«ans 0g OugnaSi, og n» hann I „íarfari, nenn ei alveg sérstak- frá þvi, sem áður hefur tíðkast við „ppgjör ^S'gSSi alltef mestkr kröfttr til Þarna kemur þa'ð lika til greina, að r um. Stundum liætti lionum | innl'endu fréttirnar, þvi að nú eru þvi til, meðan hans eigið ckki, fregnirnar af vígstöðvunUm til að bolá jn-ek var óbilað, að krefjast þeim út. Svo er að ýmsu leyti meira í frétlum kannskc fullmikils af sumum iiinarilands en áður. Á heraáinsárunum var það verkamönnum síriúm, sém til dæmi's svo, cins og fjölmiirgum er kunnúgt þá ekki gátu fullnægt kröfun- og að líkindum öllum, sem fylgdust éitthvað xxxxi af einhverjum ástæðum. riieð, að ekki var unnt að skýra frá ýmsum Iiöfðu því sumir liorn í síðu fréttum, sem þó hefði verið slægur í. Ýmfe- ]xans —• á tímabili — fvrir legt kom'og fyrir hjá seíuliðinu, sem ekki var vinnuliörku. En hver sá, er 'unnt að segja frá á prenti, þótt það siaðist kynntist honurri betur, varð smám saman út á meðal aliriennings. jiess vís, að vinnukröfur hans | * komu aðeins af trúmennsku , Veður og hjá félaginu, þannig að afskriftir nema 8,7% j þ^^Jfþeinnínú’var B^ör- lægri hundraðshluta, cn leyfilegt cr samkvæmt næs sjmaverkstjóri. Og hann starfsreglum félagsins og Sambands islenzkra varð einn af þeim fáu úr þess- samvinnufélaga. I um stóra verkamannahópi, Hinn ímyndaði hagur nægði að sjálfsögðu Jenl jjentisl tier °-H Sjörðist ,.M.; i-i „íc/un ♦ -év >.v i' |Islendingur. (Aí þeim er nu ckki til arðsuthlutunar, en goð rað voru dyr ' ðeins.eiMn eftir lifandi: Paul með því að sennilegt mátti telja að félags- Smith, verkfræðingur). menn mundu hafa sitt hvað við það að at- Fyrslu spor Björnæsar hér hugá; að arðsgreiðsla færi ekki fram, ef mið- á landi voru þó ekki svo lélt að væri við rekstur annarra samvinnufélagaJ ne in '%nJ'’ l)al scnl lann x-A, 'ff- f f • • , ., , .J? ívarð að fara gangandi með Felagið atli stofnsjoðsinneign hja verksmiðju- liðsmenn sina frá Húsavík sjoði Sambands íslenzkra samvinnufélaga á upp að Reykjahlið við Mý- Akureyri, er nam kr. 19.759,75, en yfir fé vatn, í hryssingsveðri, og þessu hafði stjórn kaupfélagsins ekki ráðstöf- va'ða krapaelg mikinn hluta unarrétt, enda sjóðurinn geymdur í annarra *cJJar'niiar'.v*);l. lll’Öu þeh’ °g vor/Ium. Eigr að sxður samþykkti stjorn fe- uslu verkfæri (nálægt 20 kg. iagsins að verja þessu fé, ásamt hagnaðinum, j á mann) auk virinufata o. til arðsgreiðslna til félagsmanna. Þetta töldu kommúnistar að mundi nægja'til að tryggja þeim meiri hluta innan félagsins og áfram- haldandi stjórn. Iiinu höfðu kommúnistarnir ckki gert ráð töluverður snjóavetúr, nokk fyrir, að íslenzk lög kynnu að ná yfir þá, og'uð liarður yfirleitt, en í full- ]icim mun síður að mönnum mundi gefast kostur á að skyggnast í bókhald þeirra, cn þar eru ýrhsar \mdarlegar misl'ellur, sem of- •langt er að rckja. Þetta er ein af gamansög— Tinum af fjármálaafrekum kommúnistískra ráðamanna, en lnin hefur einnig sínar rriyrku Iiliðar. Hörmulegt er til þess að vita, hversu fl., sem óumflýjanlegt var að hafa mcð sér lií þess að geta byrjað að virina, Og þá var ekki fyrsti veturinn hans liér, 1906—’07, vinhlýrri. Það var lega stóð á eða þá löngu eftir að sjálf sín. Ilann hugsaði víst þær fréttir, sem stóðu i sambandi við veðrið, sjaldan eða aldrei úrn það,' voru nýjar af nálinni. Þá mátti heldur ekki livað hann kyrini sjálfur að 'segja frá slysum eða tjóni af völdum. veðurs. bera Úr býtum fyrir störf sin, Sama gilti um ferðir skipa landa á milli og og lengst af mun hann hafa sitthvað fleira. Þá var það og oft erfiðleikum átt við heldur þröngan kost þundið að skýra frá slysum eða afbrolum i áð búa. En aldrei livikaði ár- vekni hans, starfsvilji og um háiri á eftirlitssvæði Björnæsar, hæsta og berasta fjállgarðinum, stíiri síminn liggur enn yfir: milli Vopna- fjarðar óg Grímsstaða á FjÖIÍum. Þann vetur liafði Björnæs vetursetu á Gríms- stöðum og línueftirlit á báða • | vegu á móti öðrum. Ög fyrsta margir heiðarlegir menn hafa lahð anctjast af I linulagniilg hans var á Mý- orðafroðu kommúnista, en líklegt er að þessir J vatnsöræfum. menn hverfi frá flokknum, er þeim verður Ijóst, hvers kyris vandræðabörn eiga hlut að jnáli. Bókhaldið hjá Kaupfélagi Siglufjarðar íetti að geta opnað augu kjósendanna. sambandi við setuliðið, en allt þetta.sem eg hefi nú talið upp, er sjálfsagður hlutur nú — ræði fyrir landssiman. Um | ómissaftdi réttir á því horði, sém blöð og út- hann mátti segja — eins og varp reyna nú að húa neytendum sinum. Forberg heitinn, — að það | * var sem að síminn væri hluti óvenjuleg Enda þótt almeningur eða einhver af honum sjálfum, og ef ein-' tíðindi. hlúti hans' kúnni að hafa saknað hvers staðar bilaði eitthvað.j upp á siðkastið stórtíðindi þeirra, sem hann með einhverjum sein áður fyrr gerðust úti um heim, má þó ráðum gæti náð til að gera ' segja, að ýmislegt hafi borið víð i okkar eig- við, þá var hann ekki í rónni* ln ]andi, sem tíðindmn hefi þótt sæta. Má þar fyrr en það var komið i lag. til nefná mannsinorð, óvenjuleg slys, altskon- Eg kynntist honum fyrst1 al. loftsjónir og haúgeldar, sém enginn mann- legur skilningur hefir getað ráðið fram úr éða ferigið botn í lil þessa, skriðulilaup, vatnavex.l- ir og fl., O'g jafnvel eldsumbrot. Svo að ekki sé nú minnzt á gæftir og gæftaleysi, sem-þó hljóta á hverju ári að hafa mikil áhrif á hag landsmanna ogígkattskýrslur, sem er viðkvæm- asta mál og mesfa áhyggjuefni borgaranna i jan- úarmánuði ár hvert. Þrátt fyrir þessar köldu kveðjur landsins og þann berangur, sem hann fyrst lenti á, festi hann hér yndi og ræfur ,og gerðisí -sá-góði sumarið 1909. Og aftur vann eg með honum suniarið 1911. Siðán skildust leiðir þar lil > j'anúar 1918. I þeim heljar- kulda, seni'' þá var, hófst samstarf okkar aftur og rofnaði aldrei síðan. Upp úr jrsrí fór eg að skilja liann og me'a til fulls. IFef eg ekki kynnst trúrri verkamanni né tryggaii manni, þar scm hann tók Iryggð. Og svo, orð- var var hann um aðra, að aldiei hcvrði eg liann liall- mæ’a nokkrum. En liann lofaði ekki Iieldur nema full ástæða væri til. Nú er hann horfínn héðan „til æðri starfa guðs um geim“. Eftir lifa góðar minn- ingar hjá öllum þeim, er þekktu hann. Guð blessi þeim þessar minningar. ------Framtu-á.4».. wðu Vatnavextir. Eilt þeirra umræðuefpa, — fyrir utan kosningarnar, — sem nú her llvað oftast á góma, ier hinn óvenjulegi vöxtur í Súlu, sem eru næsta óeðlilegir um þetta leyti árs, þegar jökulvötn eru yfirleitt lítil. Það er ekki gott að gera sér grein fyrir, hyað veldur vexlinum í Súlu. Sumir halda því fram, að samband sé milli hans og cklsjóna þeirra, sem sézt hafa austur í Skaftafellssýsl.u ag skýrt hefir verið frá í Visi. Fleiri cru þó þeir — og meðal þeirra jarðfræðingar flestir, — scm telja, að ekkert samband sé þar í milli og enginn cldur í Vatnajökli. Er sennilegast, að óhætt sé að trúa þeim, en skemmtilegast 1 Xgací-þó að .vita. um .at'sakir .Ijósngangsius.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.