Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Föstudaginn 18. janúar 1946 Cjit&muncLir U-)aiiíeió 'ameliíon. amsmannsms Hvar var það nú aftur, sem ég heyrði Guðmundar Jónassonar fyrst getið? -— Já, nú man eg það, — það var í Eðliforníu. — Eg hafði verið á ferð alla nóttina og kom þreyttur að morgni til Berkeley, háskólabæjarins í fjallshlíðinni. Eg lagði leið mína inn i hótel, sem þeir kölluðu Shattuck, því þar hafði ræðismaður okkar, síra Oktavíus Thorláksson, útveg- að mér herbergi. Eg fékk her- bergi nr. 338. Það var á 3. hæð, og það var þar, sem eg heyrði G. F. Jónassonar fyrst getið. Fyrst liðu reyndar tveir dagar, en að morgni þess þriðja vaknaði eg það að síminn hringdi. tel, þó þau úthýsi mér.“ — Þetta þótti konsúlnum ein- kennilegt svar og heimtaði skýringu. „Eg hitti Pétur Sig- urgeirsson,“ svaraði eg, og það var nóg. Hús G. F. Jónassonar er í þeim hluta Winnipegborgar, þar sem livert stræti ber nafn vissrar trjátegundar. Stræti Guðmundar er kennt við askinn, hinn mikla lífs- meið, það heitir Ash Street. Iíannske er Jxið tilviljun, að hann skyldi hyggja hús sitt þar, eg veit það ekki, en frá mínu sjónarmiði er það ger- hugsaður skáldskapur, tákn- rænn og sannur. — Eg veit við ' nefnilega núna, eftir að Iiafa j kynnzt Guðmundi F. Jónas- Eg seildist eftir heyrnar- j syni, að hann er einn af hin- tólinu og spurði syfjaðrEum sígrænu, lífsþrungnu röddu, hver þar væri. „Tveir greinum á þjóðarstofni okk G. F. JÓNASSON prestar", var svarað á ís- lenzku. „Farðu að klæða þig. Við erum á leið til þín og ætlum að taka þig til bænar, Pétur biskupsson af Islandi og eg.“ Það var Oktavíus Thorláksson, sem talaði. — Við Pétur Sigurgeirsson Iiöfðum ekki sézt áður, en við urðum strax vinir og við vorum saman næstum tvo Iieila daga, fyrst i San Fran- eisco, svo í Palo Alto. Pétur var nýkominn frá Winnipeg, en eg var á leið þangað, svo að báðum þótti bera vel í veiði, Pétri sem uppfræðara, mér sem lærisveini. Pétur var mjög hrifinn af Vestur-Islendingum og nafn- greindi niarga þeirra og sagði mér á þeim nokkur deili. —- ar vestra og á fáa sína líka. Fæddur vestra. Hann er fæddur 19. októ-- ber 1895 í Vogarpósthúsi, Siglunessveit við Manitoba- vatn, Manitobafylki. Foreldr- ar hans voru með fyrstu landnemum á þeim slóðum. Þau voru bæði fædd heima á Islandi. Þau hétu Jónas Krist- ján Jónasson, ættaður úr Skagafirði, og Guðrún Guð- mundsdóttir, ættuð af Aust- urlandi. — G. F. Jónassori ólst upjr hjá foreldrum sínum og dvaldi iijá þeim ])angað til hann var 22 ára. Hann naut í æsku almennrar barna- skólamenntunar í Siglunes laun sín greidd nema tvisvar á ári, þ. e. í lok hvorrar ver- tiðar. Guðmundur varð ])vi að reka lánsverzlun og treysta því í fyrsta lagi, að viðskiptavinirnir öfluðu, og í öðru lagi, að þeir borguðu rciknin"'' sína, begar þeir höfðu selt aflann. Vitanlega gekk það svo í flestum til- fellur, en hitt gat líka komið fyrir, jafnvel Iijá þeim, sem vel höfðu aflað, að þeir væru orðnir peningalitlir á ný, er þeir komu til Guðmundar að gera upp. — Jæja, nú var ekki um nema tvennt að gera: tana neningum eða lcaupa fisk. Hvort var betra? Hann sagði mer, hverja mer gvej^ cn þegar hann var 16 væri nauðsynlegast að lutta , ára fór hann á verzlunar- til þess að fá sem fjölbreytt-| shóla í Winnipeg og stund- asta og sannasta mynd af lífskjörum þeiri'a og jnenn- ingu. Einn þeirra, sem hann nefndi, var Guðmundur F. Jónasson. Hann sagði, að það væri meira að segja alveg sérstök ástæða fyrir mig að kynnast honum, því að hann ætti fimmtugs afmæli 19. október, einmitt á þeim tíma, sem eg yrði í Winnipeg. aði þar nám um tveggja vetra skeið. Þar með var lok- ið hans reglulega skólalær- dómi. Eg bað hann að segja mér eitthvað frá bernsku sinni og æsku heima í Siglunessveit. Hann sagði, að það væri ekki margt til frásagnar, en eg hélt áfram að suða um sögú, og það endaði með því, að hann sagði mér margar og merkilegar sögur um lífsbar- áttu íslenzku landnemanna. Það voru allt sainan hetju- sögur. Það voru sögur um hvernig næstum óyfirstígan- legir örðugleikar voru sigr- aðir, en af því að þetta var hið hversdagslega líf land- námsmannanna, þá finnst þeim það ekki í frásögur fær- andi. Þeim mun aldrei skilj- ast, að þeir séu meiri hetjur en Geirmundur heljarskinn og Eríkur 'rauði. Faðir Guðmundar. Jónas faðir Guðmundar ræktaði jörð undir bú og rak jöfnum höndum smáútgerð á Manitobavatni. Hann tók og að sér að sjá sveitungum sín- um fyrir þeim nauðsynjum, sem þeir urðu að fá aðkcypt- ar, og hafði því dálitla verzl- un. Þannig1 ólst Guðmundur upp við hin margvíslegustu 1 störf. lslenzka var töluð á heimilinu, eins og á flestum heimilum öðrum þar í sveit- inni, en af prestum og kirkj- um hafði fólkið lítið að segja íraman af. Einstaka sinnum 19.,“ sagði eg,:.t^!„þá*skaljeg séigli þó evangclisk-jíútherska .vera sáttur við ykkar 60 hó- !kirkjufélagið'i Wiriniþég úln- Norður til Wirmipeg. Eg læt nú útrætt um Pétur að sinni, ásamt okkar kali- fornísku ævintýrum, og sný mér til norðurs, þangað sem sumarið var ekki lengur í landi, heldur bara hið innra, í ríki andans. Eg kom á járnbrautarstöð- ina í Winnipeg klukkan 10 að kvöldi hins 16. októbers. Þar var þá mættur Grettir Jóhannsson ræðismaður, til þess að taka á móti mér. Ilann sagði mér þá hrikalegu sögu, að hann væri búinn að hringja á 60 hótel í Winni- peg, en ekkert þeirra hefði laust herbergi í nótt, svo að hann yrði að fara með mig til kunningjafólks síns, sem hefði lofað að hýsa mig. — Eg spurði, lívað húsráðendúr hétu, en hann sagðist fara með mig til Guðmundar Jóri- assonar og Kristínar konu hans, það væru myndarleg hjón og gestrisin og hefðu fyrr tckið á móti Islending- um, — eg skyldi engu kvíða. „El' það er sá Guðmuhdur Jónasson, sem,á æfmæli þann 1 fl “ sagði eg,íf-J-;„þáf.skal ieg ferðarpresta norður í byggð- irnar, einkum til þess að skíra börn. Ekki voru þeir þó oftar á ferðinni eri svo, að Guðmundur var orðinn 5 ára gamall, þegar hann var. Winnipeg skírður, og voru tvö systkini' 0g hann. hans skírð um leið. —- Guð- mundur man vel eftir þess- um degi. Meðal annars minn- ist hann þess, að móðir hans færði hann þá í nýjar svart- ar stuttbuxur. Hann kallaði þær prestbuxurnar alla tíð síðan meðan þær entust. Ekki held eg að kristin- dómurinn hafi liðið neitt vegna nrestleysisins hjá þessu afskekkta fólki, að minnsta kosti sér það ekki á G. F. Jóriassyni. Móðir hans var trúuð kona, og undir handleiðslu hennar varff hann fyfir þeim áhrifum, er hafa enzt honum æ síðan, enda má fullyrða, að íslenzka kirkjan í Vesturheimi á eng- an betri stuðningsmann en hann. Þetta þýðir í rauninni meira en fljótt á litið virðist. Það þýðir, að G. F. Jónasson er einn helzti burðarás ís- lenzks máls og menningar í' Ameríku, þvi á ])eim vett- vangi hefir starfsemi kirkj- unnar alltaf verið einn snar- asti þátturinn, ásamt viku- blöðunum Heimskringlu og Lögþergi, og Tímariti Þjóð- ræknisfélagsins. Herþjónusta. . Árið 1918 gekk G. F. Jón- asson í kanadiska landherinn og var sendur til Englands i marzmánuði það ár. Þar gegndi hann herþjónustu í eitt ár, en þá var stríðinu lokið, sem kunnugt er, ^vo hann var fluttur heim með sinni herdeild og afskráður. — Eftir að hann kom heim tók hann sér tveggja mánaða fri, en réð sig því næst í vinnu við verzlun eina í smá- bænum Sperling. Hann komst þó brátt að því, að verzlunarþjónsstarfið gaf ekki fyrirheit um þá framtíð, sem hann gat sætt sig við, og tók sig því upp frá Sper- ling og settist að í bænum Winnipegosis og stofnaði Fiski- konungur. Guðmundur valdi hinn síðari kostinn. Hann keypti fisk og keypti fisk, meiri fisk. Það kaupir enginn maður í eins mikinn fisk Hann er fiski- konungur Winnipegborgar. Hann verzlaði í átta ár í Winnipegosis, eða til ársins 1928, en flutti þá til Winni- peg og hefir alltaf átt þar heirria síðan. Eg er ekki viss um að hann hafi komið með ýkja marga dollara með sér frá Winnipegosis, en hann kom með annað, sem var hetra; fallega og gáfaða kónu íslenzka og þrjár elskulegar smátelpur. — Ekkj var Jónasson fyrr seztur áð í Winnipeg en hann var orðinn forstjóri „Fiski- sámlags Manitobafylkis“, og hafði það starf á höndum í tvö ár, þá (1930) stofnaði hann, ásamt tveim mönnum öðrum sem hluthöfum, verzl- unarfélagið „Keystone Fish- eries Limited“, og hefir rek- ið fyrirtækið einn siðan. Það er nú stærsta fyrirtæki sinn- ar tegundar í Manitobafylki. 1934 stofnaði hann veiðar- færagerðina „Perfection Net and Twine Co.“ og rekur hana enn. Hún er ein af stærstu veiðarfæraverksmiðj- um i Vestur-Iíanada og hafði samband út um allan heim fyrir stríðið, sérstaklega í Japan og Hollandi. 'Viðskipti við Holland voru nú aftur að hefjast. Árið 1941 keypti Guðmundur Jónasson 6 út- gerðarstöðvar við Winnipeg- vatn ásamt flutningaskipi og mörgum fiskibátum. Upp úr þessu stofnaði hann nýtt út- gerðarfyrirtæki, sem hann kallaði „New Fish Com- pany“. — Guðmundur gegn- ir mörgum opinberum trún- aðarstörfum, sem snerta fiskimál Kánada. Meðal ann- ars er hann forseti fiski- bandalags sléttufylkjanna, Manitoba, Alberta og Sask- atchewan. Þá er hann erind- reki frá sléttufylkjunum í stjórnarnefnd þeirri, sem á ehsku er kölluð „Dominion Fisheries Council" og inni- ir þar silfurrefir, platínurefir og minkar. Eg spurði hann, hvernig stæði á því, að hann hefði byrjað á þessu. Hann kvað tilviljun hafa ráðið því. Maður, sem skuldaði honum' fyrir fisk, bauð honum þrjá eða f jóra minka upp í greiðsl- una. Hann tók kvikindin og kom þeim í l'óður hjá kunn- ingja sinum, sem hafði minka- og refabú. Þetta varð upphafið. En það fór svo með þetta fyrirtæki, eins ,og önnur, sem hann hefir stofn- að og veitt forstöðu, — það hefir efizt, — það hefir hlessazt. Flestum mundi nú sýnast, að sá maður hefði ærið að starfa, sem hefði á hendi allt það, sem þegar er upp talið. En Guðmundur Jónasson er# enginn venjulegur maður. Ilann virðist gæddur allt að því ótakmörkuðu vinnuþrcki og það hefir gert honum fært að sinna fleiri og fjölbreytt- ari áhugamálum en flestum mönnum öðrum. Hann gefur meðal annars út tvö tímarit. Annað er einkum ætlað þeim, sem íyinast afhendingu og sölu matvæla, hitt miðar að framförum og aukinni menn- ‘ingu i flutninga- og sam- göngumálum landsins. Rit þessi hafa náð úthreiðslu um allt ríkið. — Þá er hann for- stjóri Columbia prentsmiðju- hlutafélagsins, sem gefur út vikublaðið Lögberg, og hefir komið því menningarfyrir- tæki á fjárhagslega fastan grundvöll. Hann er forseti Fyrsta lúthcrska kirkjufé- lagsins (safnaðarins) í Winnipeg, og hélt kirkjuráð- ið (safnaðarstjórnin) honum veglegt samsæti á fimmtugs- afmæli hans og afhenti hon- um við það tækifæri skraut- ritað skjal, þar sem honum eru tjáðar þakkir fyrir störf hans í þágu kirkjunnar. Þá er hann forseti „Islenzka sögufélagsins“, sem stendur Framh. á 6. síðu , , . .... bindur öll fiskibandalög ])ar Yerzlun i felagi við broð-, *anadaríkis frá hafi tiI haf * ur smn Egil. — Það kenndi margra grasa í sölubúð þeirra. Þeir verzluðu með allt. Þeir verzluðu með mat- vörur og lyf, áhöld og fatn- að, — allar lífsnauðsynjar, sem komið gátu til greina á þeim slóðum. — Flestir við- skiptavinirnir voru fiski- menn eniþeirra atvinnu hátt- áf þ'aririig? að 'þeiri fð" élfki' en það er akkúrat helmingi lengri leið en frá Islandi til Kanada, þar sem stytzt er á milli landanna. Loðdýrarækt. Síðan 1942 hefir G. F. Jón- asson rekið loðdýrabú mikið Bæjarstjórnarkosningai'nar FRÁ SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKNUM • Listi Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík er D-LISTI. • Skrifstofa Sjálfstæðis- flokksins, scm annast alla fyrirgreiðslu við utankjörstaðakosning- ar er í Thorvaldsens- stræti. Símar 6472 og 2339. • Kjósendur, sem ekki verða heima á kjöi'degi þurfa að kjósa nú þegar. • Sjálfstæðismenn, sem vildu lána bíla sína á kjördegi, eru vinsam- legast beðnir að til- kýnna það skrifstofu flokksins — síma 3315. • Þeir, senx gætu annazt útburð á bréfum, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það ski'ifstofu flokksins — sími 2339. • Allir þeir, er gætu að- stoðað ski'ifstofuna við margvísleg störf, ættu að gefa sig fram þeg- ar í stað. D-LISTINN Sjálfstæðisflokkurinn. i(K

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.