Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 4
4 VISIR D A G B L A Ð Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIIi H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. • Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Málefnaleyd er lakast. ff*ex ára styrjöld er lokið, einhverri harðvít- ugustu, sem heimurinn þekkir. Af styrj- öldinni hefur leitt, að allt cðlilcgt athafnalíf hefur legið í dái, en framléiðslutæki öll verið tckin í þágu hernaðariris. Herir hinna strið- andi þjóða urðu að sitja fyrir öllu, og þarfir þeirra gcngu fyrir þörfum borgaranna. Alger kyrrstaða mátti heita á varanlegum umbótum og framkvæmdum, sem miðuðust sérstaklega við friðartíma. Vörur voru af skornum skammti, og þá fyrst og.fremst málmar og málmvörur, liverju nafni scm nefnast. Þó að JjjÓðunum væri séð fvrir brýnustu lífsnauð- svnjum, var þeim yfirleitt ekkert látið í té þar umfram, og bitnaði þetta cngu síður á okkur Islendingum en öðrum þjóðum. Af öllu þessu hlaut að lciða, að víðast um heim dró verulega úr opinberum l'ram- kvæmdum, svo sem þær tíðkuðust á friðar- tímiun. Nýbyggingar lilutu að hverfa að mestu úr sögunni, en tjalda varð því, sem til var, og láta það ganga sér til húðar. Ifér á landi var þó unnið að byggingu hitaveitunnar og má telja jiað scm einstakan vinsemdarvott, er okkur var látið í té nauðsynlcgt efni til verksins, af hálfu stríðandi stórjjjóðar, sem á öllu sínu þurfti að halda, cn ekkert var of, smátt fyrir þarfir hers, cr barðist til úrslita. Sama máli gegnir einnig um nauðsynjar til húsabygginga, að steinlími undanskildu, sem nægar birgðir munu hafa vcrið til af. Okkur var heimilaður innflutningur á nauðsynlegu efni til bygginga, þannig að aldrci hefur verið byggt hér meir en einmitt stríðsárin, enda var það knýjaiidi nauðsyn,. cr leiddi að nokkru leyti af dvöl hins erlenda setuliðs í landinu. Nú skyldi menn ckki undra, Jjótt eitthvað hefði aflaga farið á slíkum tímum, og ekki hafi verið unnið svo að nýjum framkvæmd- um sem æskilcgt mætti tcljast, en sannast er hezt að segja og lýðum er ljóst, að fram- kvæmdir hafa verið hér miklu meiri en unnt var að gera ráð fyrir í upphafi. Aðrar fram- kvæmdir eru að fullu undirbúnar. Ætla mælti að kommúnistum reyndist auð- A elt að finna ýjnis ádeiluefni á hendur bæjar- stjórn Reykjavíkur eftir þrengingar stríðsár- anna og vöruskort, en það furðulega skeður, að fátt eitt telja þeir til, og þá lielzt það, sem hæjarstjórnarrneirihlulinn hcfur þcgar ákveð- ið að framkvæma. Þarinig mætti nefna, að rafstöðin liefur þegar verið stækkuð og unnið ,er að enn frekari aukningu hennar. Ákveðið hcfur þegar vexið að stækka va-tnsveitu bæj- nrins og er undirbúningsstarfi þar lokið. Unn- ið cr að bættum skilyrðum v'ið höfnina, þann- :ig að fiskiskipaflotinn eigi hér hæga aðstöðu, og er bygging verbúða á Grandagarði á góð- aim vegi. Akvcðið hefur verið að bærinn leggi l'ram fé til styrktar skipaviðgerðarstöð, og iloks hefur bærinn tryggt séf 20 botnvörpunga og fjölda fiskibáta, sem.ætlunin cr að selja eijistaklingum eða að bærinn reki sjálfur. -— Þannig mætti lengi tclja. Kommúnistar hafa okki citt jákvætt stefnumál umfram þau, sem ívjálfstæðisflokkurinn hefur þcgar unnið að. Þeir eru eftirætur einar og málefnaleysið ein- Lennir haráttu þeirra, með því að þeir liafa -ekkért fram að færa, umfram aðra flokka, nnnað, en þjóðnýtingu og austræna lýðræðið, -en flagga þar i hálfri stö^g. V I S I R Föstudaginn 18. janúar 1940 Kjðsið EKKÍ kommúnista! Ef þeir vinna — tapar kjésandinn. Ef þeir tapa — vinnur þjóðin. M-MÞ Furðuljósin SFwtiðslu"' ferðir iK/tíítúru- frtcði"’ félttfJSÍBtS. Náttúrufiæðifélagið fór tvær fræðsluferðir í surnar, undir leiðsögn náttúrufræð- inga. Fyrri ferðin var eins dags l'crð til Krýsuvíkur. Var Guð- mundur Kjartansson Jarð- fræðingur farai’stjóri og leið- beindi um jarðfræði. Auk þess leiðbeindi Finnur Guð- mundsson náttúrufræðingur í dýrafræði og Ingólfur Davíðsson grasafræðingur í jurtafræði. — Þátttakendur voru 30—40. Seinni ferþin var 3ja daga ferð til Hvítárvatns, Kerling- arfjalla og Hveravalla. — Steindór Stcindórsson nátt- úrufræðingur var fararstjói’i og leiðbeindi urn grasafræði, en Jóhanncs Askelísson jarð- fræðingur leiðbeindi urn jarðfræði. — Þátttakendur voru 26. Maður nokkkur sá tvö furðuljós leiftra yfir Reykja- vík í fyrramorgun. Maðiir þessi hringdi lil Yisis í gæi’, eftir að 1 ann Iiafði seð fi’ásögn þess um Ijósið, sem drengirnir í vesturhænum sáu sköinmu fyrir átta. Kvaðst maðurinn hafa vei’ið staddur í Mjlönis- holti í Austurbænum á tíma- bilinu frá 7.3,0—-8.00 og hefði ha'rin ])á allt í eiriu séð Ijós, sem * liktist rafsuðu- l lossa, fara yfir* liimininn með ægiíegum hraða. Virl- isl honum stefnan vera frá austri til vesturs. Kvaðst hann þá hafa hafl andvará á séi’, ef ske kvnrii að liann sæi anriáð ljós, stóð það lieima, að rétt á eftir sá liann öðru ljósi bregða fyr- ir og faríf með mikhun luaða liátt yfir bænum. V Saí ibi komeileg iBin flugmál. Samkomulag hefir náðst á ráðstefnu Breta og Banda- ríkjamanna á Bermudaeyj- um um flugsamgöngur. Var svo um samið, að ekki skyldi með öllu leggja niður samninginn um láiis— og Ieigukjör þjóðanna á milli. Ileldur skyldi t. d. Banda- ríkjunum vera heimill að ráða ennþá ilm stund éyjum þeim, er þcir hafa fengið á leigu í gegnum láns- og leigusamriinga. 1 VEGGFLÍSAR nýkomnar. A» CinaMMn & 'Jtmk Gerðu það í dag ! Vísir er það blað, sem birtir fjölbreyttastar fréttirn- ar, fróðlegustu og skemmtilegustu greinarnar. — Ef þú ert eltki orðinn kaupandi, þá skaltu verða það í dag og þá verður blaðið sent ókeypis til mánaðamóta SÍEBBtaÖBB SÍB'ðEX í Stálvírar allar stærðir, einnig benzlavír nýkominn. deffsir hJL V eiðar f æradeildin. Reykvíkingar Þcir, eem lil þekkja, fullyrða, — hestamenn. að aldrei hafi Reykvikingar átt eins mikið af hestum og nú sið- ustu árin. Hestum í eigu bæjarbúa hefir fjölgað svo tugum og hundruðum skiptir og viðbótin er einvörðungu góðhestar, því að vagnhestum hefir farið jafnt og þétt fækkandi, svo að nú liður senn að þvi, að hægt verður að telja alla brúkunarhesta bæjarmanna á fingrmn annarr- ar handar. Bærinn hefir jafnan átt eða notað talsvert af slíkum hestum, en nú sjást þeir ekki franiar á gölum; bæjarins, hilarnir em líka bún- ir að taka við af þeim. * Farið í Það er ekki óalgengt, að nokkrir ung- leiðangur. ir inenn taki sig sanian og fari i leið- angur í næstu sýslur, lil þess að ganga úr skugga um, hvort þar kuntii ekki áð leynast einhver góðhestur, ’sem Reýkvikingar liafa ekki tejvið eftir og klófest þegar. Veit eg um fléiri en eina slíka för, þar sem farið var að heiman með íroðnar pyngjur og komið aftur með nokkra gæðinga í staðinn. Og það þýðir ekki neitt að kaupa annað cn fyrsta tlokks gæð- . inga, því að hér er svo mikið af slíku, að sá sem er á miðlungs hesti þykir brjóstumkennan- legur, þegar liann er á ferð með þeim, sein betur eru ríðandi. * Sport. Mér er nú nær að halda, áð það sé ekki einungis ást á heslum, sem ræður því, að sumir bæjarmenn hafa tekið sig lil og feng- ið sér hesta. fir mér ekki grunlaust um, að þetta teljist „sport“, það sé fínt eða- móðins að eiga hest, þótt kunnáltan í meðferð hans sé ekki alltaf ýkja mikil. En það má segja um þetta „sport“ — og það verður ekki sagt um allar tízkuflugur — að það hefir Iteilbrigð á- hrif á manninn. Hann heldur sig úti, meðan hann sturidar þessa íþrótt, andar að sér' hreínu, hressandi lofti og iskennntir sér I góðum kuun- ingjalióp. Væri ágætt, ef allt „tízkusport“ hefði samskonar áhrif. * llrossa- Sá mildi áhugi fyrir hestum, sem nú ræiu. r farinn að gera vart við sig hér í bænum, er, í rauninni ckki nýr af nál- inni, en menn hél'ir hingað til skort efnin til að geta fulliiægt honum. Það er dýrt að eiga hest í Reykjavík og löngunin ein gerir cngan að liesteiganda. En þessi áhugi liefir orðið til þess að menn eru farnir að lipgsa um hýossa- rækt, farnir að húa sig undir að rækta góðhesta í slórum stíl. Hefir niér verið sagt frá tveimur mönnuln, sem sé að lcoma sér upp hrossaræktar- búum, og hafi að minnsta kosti annar þeirra þegar fest kaup á niörgum liryssum af góðum kynjum tii að byrja þessa starfsemi. ♦ Þarft Hér er á ferðinni liið þarfasta mál- málefni. efni, sem allir vinir islenzka hestsins munu fagna. íslenzki hesturinn er bú- inn svo mörgum ágætum lcostum, að enginn vafi er á því, að hægt ér með kynbótum, sem fram- kvæmdar eru með nákvæmni og kunnáttu, að 'koma upp prýðilegum kynjum. Erlendis eru hrossakynbætur laldar sjálfsagðar og þar eru þær jafnvel orðin visindagrein, en hér daefir hingað til i rauninni ekki vcrið um neinar markvissar kynbætur að'ræða, þótt ekki sé þess siður þörf. En sú tilraun, sem nú fer að hefjast, verður vonandi til þess, að „þarfnasti þjónninn“ njóti aftur hinnar sömu virðingar og fyrr. * öryggis- Ilið nýja Þjóðabandalag, sem á að þingið. tryggja það, að síðasta styrjöld verði áreiðanlega liin síðasla, er nú að taka á sig ])á mynd, sem það á að hafa fyrst um sinn. Já, fyrst um sinn, því, að vafaláust á það eftir a'ð laka ýmsum breytinguni ineð tíman- um, til að fylgjast með þróuninni í heiminum, svo að það verði jafnan fært um að leysa hvert viðfangsefni, sem ný viðhorf kunna að skapa. Öryggissamband sameinuðú þjóðanna verður að taka breylinguin, jafnframt því sem heimurinn gerir það. * Norðurlanda- Daginn efiir, að kosið hafði ver- þjóðirnar. ið í Öryggisráðíð, heyrði ég tvo menn tala nm það, að þeir sökn- uðu Norðurlandaþjóðanna meðal þjóðanna, sem kasnar höfðu verið í ráðið. Saga þeirra sýndi þó, að þéim væri ekki síður’treystandi til a'ð starfa í stofnun, sem hefði mcð hþndum svo mikilviegt hlulverk fyrir heimjun. Eg lield, að þa'ð sé alveg óhætt að taka untiir. þ’elta — að stórþjóðirnar geti margt lært af Norðurlanda- þjóðunum, cr gæti orðið til að tryggja friðinn i heiminum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.