Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 5
 Föstudaginn 18. janúar 1946 V I S I R IKGAMLA BlÖKMK Maðnnnn frá Ástralíu (The Man From Down Under) Chafles Laughton, Binnie Barnes,'' Donna Reed. Ný fréttamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ckki aðgang. !Fywirlig$g§atidi : APPELSÍNUSAFI og TÖMATSAFI í dósum. TÓMATSAFI í glösum. 04. Ola^óóoa O? ÁÁemköpt lapóon Símar: 2090, 2790 og 2990. Þvottahúsið EIMIR Nönnugötu 8. SlMI 2428 Þvær blaut þvott og sloppa hvíta og brúna. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. BEZT AÐ AUGLYSA1 VISl Shipasimidur óskar eftir vinnu á Islandi, sem sveinn eða yfirmaður. Hefir unnið sem sveinn í 8 ár í Danmörku við ýmis- konar skipasmíði og hefir meðmæli þaðan. Hefir unn- ið sjálfstætt 15 síðastliðin ár, t.d. bvggt mörg fiskiskip, árabáta og skemmtisnekkjur. — A* v. á. TiLKYlMIMIIMG Nokkrir imgir menn, lielzt með loftskeytaprófi og með áhugá fyrir Tlugmálum, geta komist að við nám í loftumferðarstjórn nú þegar eða á vori komanda. Atvinnumöguleikar að námi loknu. Umsóknir, ásamt meðmælum og öðrum upplýsingum varðandi umsækjanda, sendist skrifstofu flugmála- stjóra, Garðastræti 2, fyrir 15. fcbrúar næstkomandi. Reykjavik, 17. janúar 1946. Flugmálastjórinn. Imennur fundur æði<i í nna í Sjálf$t€B*ði$húsinw rfð Jkustnrvöil. Sjálfstæðismenn efna til fundar simnudaginn 20. janúar í Sjálfstæðishúsmu og hefst hann klukkan 2,30 e. h. IÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR leikur í fundarbyrjun og hefsí leikur hennar kl. 2,15. Fundarstjóri: Friðrik Ólafsson skólastjóri. 11 Ræður flytja: mm Guðmundur Ásbjörnsson forseti bæjarstjórnar, Sveinbjörn Hannesson verkamaður, Frú Guðrún Jónasson, Hallgrímur JBenediktsson stórkaupmaður, Gísli Halldórsson vélaverkfræðingur, Gunnar Thoroddsen prófessor, Bjarni Benediktsson borgarstjórí. Hljómsveit hússins leikur í lok fundarins. ir Sjáífstæðismenn velkomnir. Sj^fsíæðisfélögin í Reykjavík: I^örön-r 9 ÆteifMelnilur 9 Mvöt • Óöinn mt TJARNARBló KH UnaSsómai CA Song To Remember) Stórfengleg mynd í eðli- legum litum um ævi Chopins. Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde. Sýnd kl. 9. Næstsíðasta sinni. Hótel Berlln. Skáldsaga _ eftir Vicki Baum. — Kvikmyrid frá Warnar Bros. Faye Emerson Helmuth Dantine Raymond Massey Andrea King Peter Lorre Sýning kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. KKK NfJA BIÖ KXX Nótt í Paiís (Paris After Dark) Viðburðarík og spennandi mynd. Aðalhlutverk: George Sanders, Brenda. Marshall, Philip Dorn. >. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þjóðhátíðarmyndin verður sýnd um helgina. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Simi 6063. Fundarboð Þar sem stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur hefir neitað að boða til fund- ar í félaginu fynr í hönd farandi bæjar- stjórnarkosningar, bjóðum vér undirrit- aðir meðlimum Fasteignaeigendafélagsms og öðrum húseigendum í Reykjavík til fundar, sem haldinn verður í samkomu- húsinu Röðli við Laugaveg, þriðjudaginn 22. janúar 1946 kl. 8]/2 e. h. TiL umræðu: Afnám húsaleigulaganna og afstaða húseigenda til bæjarstjórnarkosn- inganna 27. janúar 1946. Málshefj- andi: Snorn Jónsson. Skorað er á húseigendur að fjölmenna. Snorri Jónsson, Halldór Kr. Júlíusson og Þorbjörn Jónsson. JVakkrar ibúðir 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýju búsi við Reykjanesbraut til sölu. Tilbúnar til íbúðar 14. maí. Nánari upplýsingar í síma 5839 frá kl. 1—3 og 5986 frá kl. 6,30—8. Alúðar þakkir til hinna mörgu, er sýndu kær- leiksríka samúð og hluttekning’u við andlát og jarðarför okkar ástkæru Herdísar Jónsdóttur. Guð blessi ykkur öll. Vandamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.