Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 8
s V I S I R Föstudaginn 18, janúar 1946 HANDKNATT- LEIKS- ÆFINGAR í íþróttahúsi í. B. R_ við Hálogaland verða i kvöld: Kl. 7.30: Kvennaflokkur. — 8.30: Karlaflokkur., Farið með stærtisvögnunum kl. 7 og kl. 8. — Stjórnin. Skiðaferð kl. 6 á laugardags- kvöld. Farmiðar seldir í Verzl Pfaff, Skólavörðustig, kl. 12—3 á morgun. __________________ KVENNAFL. EFING kvöld kl. • 10—IX. í iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Stj. Fram. ÁRMENNINGAR. —• KQ íþróttaæfingar í f' kvöld í iþróttahúsinu: Minni salurinn: ’ * Kl. 7—8: Öldungar, Kl. 8—9: Handknattl. kvenna. — 9—10:: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8: 1. fl. kvenna, fiml. Kl. 8—9: 1. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10: 2. fl. karla, fiml. Mætið vef og réttstundis. ;— Skiðaferð í Jósepsdal á morgun kl. 2 ög kl. 8. Fartnið- ar í Hellas. ÆFINGAR i kvöld. í Austurbæjar- skólanum: Kl. 7.30—S.30: FimL, 2. fl. ;— 8.30—9.30: Fiml., 1. fl. í Menntaskólanum: — 7.15—8: Hnefaleikar. — 8.00—8.45 : Fiml. kvenna. — 8.45—9.30: Frjálsar íþróttir. — 9-3°—10.15: Handb. kv. Knattspyrnumenn! 3. og 4. fl. fundur n. k. sunnu. dag kl. 3.30 í félagsheimili V. R. Myndasýning o. fl. — Áríð- andi að allir mæti. Stjórn K. R. GARÐASTR.2 SÍMn899 12 JJarzaa □□ FDRNKAPPINN £fti* EunouyL Verfíðin á SnæfeBlshei. Vertíð er byrjuð á Snæ- fellsnesi eins og annarsstað- ar. Lítur mjög vel út með afla og hafa bátar fengið 6—7 tonn í róðri, en það þykir óvenju gott um þetta leyti árs. í gær fór fram að Staðar- felli" i Dalasýslu jarðarför frú Soffíu Gestsdóttur, ekkju Magnúsar Friðrikssonar fyrrum bónda að Staðarfelli. Mjög margmennt var við jarðarförina og töluðu þar síra Pétur Oddsson prófastur í Hvammi og síra Sigurður Lárusson prestur í Stykkis- hólmi. Annað kvöld lieldur Sjálf- stæðisfélagið Skjöldur í Stykkisliclmi árshátíð shm og verður þar lil skemmlun- ar sjónleikur, 1 ræðuiiöld, söiigúr guítarleikur, dans o. fl. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. Reykjavikur verður lokað kl. G í kvöld (aðgöngumiðasala hættir kl. 5,15). 1 fyrramálið verður sundhöllin ekki opnuð fyrr en kl. 10. JÓLAR teknir fram í*dag. Jix Kjólaverzlun - Saumastofa Garðastræti 2. Sími 4578.* VerkfölBin í IJ.S.A. - Framh. af 1. síðu. ið hefir upp út af kaupgjald inu. Ekki tókst að koma á sættum og lagði Truman forseti þá fyrig fulltrúana eigin tillögur til úrlausnar og eiga þeir að svara mála- leitun hans fyrir hádegi í dag. Ekkert hefir verið greint frá því hverjar til- lögur Trumans eru, en talið er að erfitt verði fyrir full- trúana að ganga alveg fram hjá þeim. IIERBERGI lil leigu í mi'S_ ibænum, hlýtt og notalegt. Ca. '9 ferm. Tilboö er greini mán- aSarleigu og ef um fyrirfram- greiSslu er aö ræöa, sendist blaðinu fyrir laugardag, — merkt: „x-þy“.______________(392 Gromiko flyttur ræðu — Framh. af 1. síðu. spönsk u m f ló tt amön 11 um móltöku í Erakklandi. Og myndu þcir sljórnmála- menn, er neyðsf hefðu til þess að flýja Spán vegna að- gerða stjórnarvaldanna þar, ekki verða framseldir Fran- co-stjórninni þótt hún færi þess á leit. BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSl LIIÍDARPEÍÍKI, ásamt fleiru í hulstri hefir fundizt. — Vitjist í Veggfóöursverzlun Viktors Helgas., Hverfisg. 37. KVEN-gullarmbandsúr á ól tapaðist i gær. — Uppl. 4 síma 3493-_______________(417 SÍÐASTLIÐINN mánudag tapaöist peningaveski meö lindarpenna o. fl., merktum Ágústu Sigurjónsd. Finnandi beöinn aö tilkynna fundinn 1 síma 2836. Fundarlaun, (423 bergi STÚLKA óskar eftir her- Einhverskonar hjálp gæti komiö til greina. —- Uppl. i síma 2293, kl. 5—6 í dag og á morgun. ___(427 TVÆR ungar stúlkur vantar herbergi strax. Vildu liia eftir börnum 1 til 2 kvöld í viku. — Tilboð sendist blaöinu fyri' laugardagskvöld, merlct: ,,X 24“. (4°7 FattaviðgerfÍÍFa Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni o| fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72 Sími 5187 frá kl. 1—3- • • (24* BÓKHALD, endurskoður skattaframtöl annast ÓJafu’ Pálsson, Hverfisgötu 42. Sím 2170. (7°; EG ANNAST um skatta- framtöl eins og að undanförnu. Heima 1—8 e. m, Gestur Guö- mundss0n, Bergstaðastíg 10 A. SAUMAVELAVIÐGERBIB Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreitSslú. — SYLGJA. Laufásvegi 19. — Simi 2656 KJÓLAR sniönir og mátaðir. Sniöastofan, Laugavegi 68. — Uppl. kl. 1—3._____________(406 VIÐGERÐIR á . dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Idúsgagna- vinnustofan, Bergþórugótu •< 11. STÚDENTAR taka aö sér kennslu i tunguniálum, stærð- fræði 0. fl. gréinum. Upplýs- ingaskrifstofa stúdenta, Grund- arstíg 2A. Opin mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—7 síðd. Jali NOKKURIR ménn geta fengiö keypt fæði í Þingholts- stræti 35. ' (422 SNÍÐAKENNSLA cr byrj- uð aftur. — Uppl. í sima 4940. — Ingibjörg Sigurðardóttir, sníöameistari. (426 KENNI að spila á guitar. — Austurhlíðarveg viö Sundlaug- arnar. (41 o KENNSLA: Listsaumur. — Uppl. i Listmunabúð Kron, Vésfurgötu 15.) Síihi' 1575. (411 UNGLINGSSTÚLA óskast. Fjórir í heimilj. Sími 5341. (421 GÓÐ STÚLKA óskast í vist. Herbergi. Vífilsgata 9. (416 BARNGÓÐ stúiká eða ung- lingur óskast sem fyrst. Þór- gunnur Ársælsdóttir, Sólvalla- götu 31, 111. hæð. (420. BARNAKERRA og poki til sölu á Hverfisgötu 69. — Sími 5865-________ (413 KAUPI fágætar bækur afar háu verði. Bókabúðin, Frakka- stíg 16. — Sími 3664_____(428 TIL SÖLU: Rafsuöutæki, remiibekkur (ógegnumborað- ur) með mótor og stállásskííu, logsuðutæki, Y\” borvél á stat- ivi. Rafvirkinn, Skólavöröustíg 22. — Sími 5387.________{409 BARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög lágt verð. — Laugaveg 72. (112 SMURT brauð. Sköffum föt og borðbúnað ef óskað er. Vina- minni. Sími 4923. (239 ALLT til íþróttaiðkana og feröalaga. \ HELLAS. Hafnarstræti 22. (6t DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Flúsgagnavinnu. stofan, Bergþórugötu 11. (727 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23.______________(276 KAUPUM flöskur. Sækjurn. Verzlunin Venus. Sími 4714 og Verzlunin Víöir Þórsgötu 29. Sírni 4652. (166 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum. (43 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- leeur hraeðbætir í súpur, grauta, búöinga og allskonar nartilirauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- .-..•-ílmiiim (523 jggr’ HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655-___________C59 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 TIL SÖLU: Hillmann-mótor, ásamt vatnskassa, stýrisvél og blöndung. Rafvirkinn, Skóla- vörðustíg 22. Sími 5387* (4°S OTTOMANAR og dívanar fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897 GÓÐ píanóharmonika til sölu. Uppi. Freyjugötu 35, efri hæð. . (4X4 TIL SÖLU. Ottoman með áklæöi, í ágætu ásigkomu- lagi (breidd 82 cm.), divan, lítill. 2 bókahillur,,önnur stór Dg vönduð með færanlégum hillum. Tækifærisverð. Þórs- gata 7 A. — Simi 2562, eftir hl- 7- ______________ SÓFASETT, 2 djúpir stólar með Ottoman eða teppi, einmg divanar, allt nýtt, til sölu og sýnis til kl. 9 í kvöld. Ásvalla- götu 8, kjallaranum.____(424 SMOKINGFÖT, sem ný, á grannan meðahnann til sölu á Viðimel 37. eftir kl. 7 i dag. GÓÐ haglabyssa. cal. 12, til sölu. Uppl. Hverfisgötu 96 A. SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu. Hofsvallagötu 17, uppi. (412 Copr- Wm Uurrt-u|hj.Ine—Tm.n^.U.B.rji.Otr.. DGtr. by Unltcd Fcature Syndlcate. Inc. En er Tazan sá livað verða vildi, ýtti liann Janc frá sér, vék* sér eld- snögKt undan högginu og greip um útntið liiiis grímma og pfyrirleitna manns. Og á næsta augnabtiki kreisti kon- ungur frumskóganna úlnlið laumnorð- ingjans svo fast, að sverðið féll úr niátt- lausri hendi hans og á gólfið. „Láttu mig eiga konuna,“ öskraði ■Zorg upp yfir sig, froðufeliámli af reiði. „Ef þ gerir það ekki. þá deyr liún.“ Hann, reif niður spjót, sem hékk á veggnum. Þegar Tarzan sá, hvað Zorg hafði i hyggju, stjakaði hann Jane svo hratt úr vegi, að hún féll um koll. Nú var um að gera að vera nógu fljótur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.