Vísir - 21.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mámidögum. Sjá 2. síðu. SI Samningar verzlunarmanna. ' Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 21. janúar 1946 16. tbl« Hef ja dæmiS Ungur' Frákki, sem missti báðai*-fætur, er hann barðist hjá Strasbourg með Leelere, hefir verið ákærður fyrir landráð. Frakki þéási, sem hcitir Jean Giot, er sakaður um að hafa pyntað fanga, sem Þjóö- verjar tóku, á hernámsárun- um, en er París var tekin, gekk hann í lið með Leelerc og barðist af mikilli hreysti. Kom hann m. a. i veg fyrir, að þýzk hermannasveit eyði- legði smáborg i hefnarskyni. Skaut hann al'a Þjóðverj- anna. Giot var dæindur til dauða, þótt sakdómari. hafi beðið honum vægðar. Fitndui* íiiimi- veldanna. Það var skýrt frá því í fréttum í morgun, að full- trúar. fimmveldanna ásamt þeim Bevin ög- Byrnes hafi haldið. fund í gær. Ræddu fulitrúarnir um til- högun og stárfsaðferðir alls- herjarfundar sameinuðu þjóðanna. Þeir ræddu einnig um málefni þau er rædd hefðu verið á undanförnum fundum og árangur þann, sem hefði orðið af ráðstefn- unni. Þéir ákváðu að balda ann- an fund áður en beiðni Persiu um að taka deilumál Rússa og ihennar út af Azer- e lagði fram lansnarbeiðni. í gær. Ætlar að hætta að skipta sér aí stjórnmálum. Paraáss, í nýkonmum enskum blöðum, er frá því skýrt, að sú dýrð hafi ekki stað- ið iengi, að erlendir blaða- menn í Rússlandi fén'gu' að senda skeyti úr landi, án þess, að þau væru ritskoð- uð. Liðu aðeins fimm vik- ur frá þvi, að skeytaskoð- 'uninni var hætt og þangað til hún liafoi verið sett á aftur. Má mcð sanni segja, að ekki 'hafi Adam verið lengi í Paradís að þessu sinni frekar en áður, en viðkunnanlegra hefði það nú verið, ef Kremlbúar hefðu látið dragast fram yfir ' bæjarstjórnarkosn-. ingar í'Reykjavík að hefta ritfrelsi erlendra blaða- inanna i sæluríkinu. óeirðir eru alltaf annað slagið að gjósa upp í Grikk- landi og hefir hernaðar- á, ííandi verið Iýist yí'ir í tveimur héruðum. í þessum héruðum höfðu meðlimir hægri flokkanna haldið fundi og gert upp- hlaup. Lögrcglan sá sér sið- an ekki fært annað en að lýsa því yfir að_ hernaðar- ástand ríkti i hcruðum þess- um. Her hefir verið scndur suður þangað frá Aþenu. beidjan yrði lagt fyrir þing sameinuðu þjóðanna. Persia hafði geiLþá kröfu að örygg- isráðið rannsakaði og úr- skurðaði kröfu Rússa til hér- aða þerira í Persiu, er þeir hafa svo að segja lagt undir sig. Vöruskiptajöfnuðurinn á árinu 1945 var óhagstæður um 52.7 milljónir kr. 1 desembei óhag- stæðui um 18.9 i millj. kr. IZöruskiptajöfnuðunnn á árinu 1945 var óhag- stæður um 52,7 milljónir króna. Fyrir desember ein- an var hann óhagstæður um 18,9 millj. kr. Visir bafði tal af Hag- stol'unni i morgun og tjáði hún blaðinu þetta. Aldrei fyrr hefir vöruskiplajöfnuð- urinn verið eins óhagstæður á einu ári og hann var á sið- aslliðnu ári. Til samnaburðár má gcta þess, að í árslok 1944 höfðu verið fhittar inn vörur fyrir 247.6 milljónir en út afurð- ir fjTÍr 253.8 milljónir. Það ár var vöruskiplajöfnuður- inn því hagstæður um 6.2 milljónir. Hinsvegar var flutt inn í landið á árinu 1945 fyrir 319.8 milljónir og út fyrir aðeins 267.1 milljón króra; Helztu útflutn'ingslliðirnir í desember s. 1. eru sem hér segir: Hraðfrystur fiskur var fluttur út fyrir 8.2 milljónir, ísfiskur fyrir tæpar 3 millj. ki\, sild fyrir 2.7 millj. kr., lýsi fvrir 2.4 millj. kr., fryst síld (seld til Frakklands) fyrir 1.4 millj. kr., vefnaðar- vörur og fleira til Danmerk- ur fyirr 4.7 niillj. kr. Auk þess var flult út töluvcrt af síldarolíu, gærum, margs- konar fiski fyrir 2.1 milljón. Rélt er að ge!a þess, að í desembcr í fyrra nam inn- flutningurinn 21.B millj. kr., en útflutningurinn ekki nema 12.6 milljónum króna. 1 dag hefja Frakkar ákær- ur sínar á hcndur sakborn- ingunum i Niirnberg. Ólga á Korsíksa ólga er mikil á Korsiku um, þessar mundir og gremja í garð frönsku stjórnarinnar. Telja eyjarskeggjar, að eyjan sé algerlega gleymd, síðan stríðinu lauk og ekkert gert til að sja henni fyrir ýmsum nauðsynjum, svo sem lyfjum og þess háttar. Auk þess komi nú aðeins eitt skip þangað á viku, móts við 12 áður. Loks er stjórninni frönsku gefið að sök að láta enn herlög vera í gildi, þótt þau hafi alls staðar verið felld niður í Frakklandi. Samsæti í Albert Hall. . / gær var í London haldið samsæti mikið í Albert Hall til þess að kynna fiilltrúa sameinuðu þjóðanna fnrir alrnenning. | Þar tóku ýmis stórmenni 1 til máls. Riskupinn af Kant- araborg tók þar til máls, Noel Raker og ýmsir aðrir. í samkvæmi þessu vorií fleslir borgarsljórar bæja og borga í Rretlandi og fór það hið virðulegasta fram. Skákþingið Fjórða umferð á Skákþingi Reykjavíkur var tefld í gær (sunnudag), að Röðli. Leikár fóru þannig: Meistaraf lokkur: Giiðmundur Ágústsson vann Áfna Snævarr. Biðskákir urðu á milli, Benóný Bene- diktssonar og Steingríms Guðmundssonar, Kristjáns Sylviríussonar og Magriúsar G. Jónssonar, Péturs Guð- mundssonar og Einars Þor- valdssonar. Biðskákir frá fyrri rim- fcrðum í meistaraflokki sem lokið er, lauk þanníg: Guð- mundur-Guðmuridsson vann Pétur Guðmundssbn, Arni Snævarr vann Steingrím Guðmundsson, Guðmundur} Agústsson vann Steingrim Guðmundsson. 1. flokkur: Jón Agústssou vaím Maris Guðinundsson Guðm. Guð- muridsson vanri Eirík Bergs- sön. Þórður Þófðarson og Sigurgeir Gíslason, Ingim. Guðmundsson og Guðmund- ur Pálmásön gcrðu jafn- tefli. Biðskák varð á milli Ólafs Einarssonar og Gunn- ars ÖlafssÖnar. Næsta umferð sem er sú fimmta verður að likindum teí'ld í kvöld á Bröttugötu 6. Geðbilaðor maður strýkur S. I. föstudag strauk mað- ur af Kleppi, og hefir hans ekki orðið vart eftir það. Er þess helzt getið til að maður þessi sé á leið austur í sveitir, og eru þeir sem kynnu að verða hans varir beðnir að gera Kleppi eða lögreglunni í Reykjavík að- vart. Maðurinn heitir Jón Guð- 1 jónsson. Stór maður vexti, þrekinn með skollitað hár í brúnum nankins fötum og gúmmístígvélum. Jón mun hafa verið berhöfðaður er hann lagði af stað. Sendiherra Þjóðverja í Tokyo, er var þar þegar Jap- anir réðust á Pearl Harbor, hefir verið tekinn fastur. Hann var handlckinn í Peking og vcrður hann lál- inn bera vitni í máli ýmsra háttsettra Japana, sem tekn- ir hafa verið fastir fyrir slríðsglæpi. Af Kverju eru ekki nema TVEIR kommúnistar ^ í brezka þinginu, af 650 þingmönnum? — Af því að brezka þjóðin fyrirlítur þá, vantreystir þeim og villi ekki líta við hinu „austræna" lýðræði. f|au tíðindi hafa bonzt fráf Frakklandi, að de Gaulle leiðtogi Frakka gegnum öll stríðsánn hafi sagt a£ sér. Hann sagði af sér stjórn- arformennsku í gær og- tók. Auroil leiðtogi flokks jjafn- aðarmanna viðat Kenni. Kommúnistar eru sem stendur sterkasti flokkurinn í stjórninni munu að líkind- um reyna til þess að mynda stjórn. Ef kommúnistar mjTida stjórn. Ef kommúnistar reyna að= mynda stjórn i FrakklandL verður leiðtogi þeirra Tau- rez forsætisráðherra stjórn- arinnar. Samkvæmt fréttunx frá Paris í morgun er búist við því, að de Gaulle fari úr borginni í dag. Fréttaritari; brezka útvarpsins i París^ Thomas Cadet, segir að erfitt sé ennþá að dæma stjórn- málaájstandið í landinu og ekki að vita hvernig þessumi stjórnmálaörðugleikum lykt- ar fyrr en útséð verður um hverjir að lokum mynda. sljórnina. Deilur de Gaulle. De Gaulle. hefir ált í deil* um við leiðtoga andstöðu- flokkanna undanfarið og; hafa kommúnistar veriS honum etnna örðugastir- Hann hefir setið marga fundi með leiðtogum komm- únista og jafnaðarmanna tili þess að reyna að leysa deilu- mál þau er risið hafa up]>. milli flokkanna en árángurs- laust. Hann hefir þvi ekki séð scr annað fært en að> segja af scr til þess að gefa leiðtogum tiinná flokkanna tækifæri á þvi að mynda stjórn, sem kannskc yrði sterkari en sú sem hanrt veittj forstöðu. Stjórnmálalegar væringac eru ennþá i Argentinu pgj befir nú flotamálaráðherra' landsins sagt af sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.