Vísir


Vísir - 21.01.1946, Qupperneq 1

Vísir - 21.01.1946, Qupperneq 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. VISI Samningar verzlunarmanna. ' Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 21. janúar 1946 16. tbl# Hetja dæmd tii dauða. Ungur* Frákki, sem missti báðap-fætur, er hann barðist lrjá Strasbourg með Leelerc, hefir verið ákærður fyrir landráð. Frakki þéssi, Sem heitir Jean Giot, er sakaður um að liafa pyntað fanga, sem Þjóð- verjar tóku, á liernámsárun- um, en er París var tekin, _gekk liann i lið með Leclerc og barðist af mikilli lireysli. Kom hann m. a. í veg fyrir, að ]ijTzk hermannasveit eyði- legði smáborg í hefnarskyni. Skaut hann al'a Þjóðverj- anna. Giot var dæmdur til dauða, þótt sakdómari, hafi beðið honúm vægðar. Fitiidur íimnt- veldamia. Það var skýrt frá því í fréttum í morgun, að full- trúar fimmveldanna ásamt þeirn Bevin og Bymes hafi haldið fund í gær. Ræddu fulltrúarnir um til- liögun og stárfsaðferðir alls- herjarfundar sameinuðu þjóðanna. Þeir ræddu einnig um málefni þau er rædd hefðu verið á undanförnuni funduni og árangur þann, sem hefði orðið af ráðstefn- unni. Þeir ákváðu að halda ann- an fund áður en beiðni Persiu um að taka deilumál Rússa og bennar út af Azer- e Gaiftlle 1a mmnarbei iagði Iram ð® m a Adam was” s. f nýkomnum enskum blöðum, er frá þvi skýrt, að sú dýrð hafi ekki stað- ið lengi, að erlendir idaða- menn í Rússlandi fengu að senda skeyti úr landi, án þess, að þau væru ritskoð- uð. Liðu aðeins fimm vik- ur frá því, að slceytaskoð- uninni var hætl og þangað lil hún hafði verið sett á aftur. Má með sanni segja, að ekki iiafi Adam verið lengi í Paradís að þessu sinni frekar en áður, en viðkunnanlegra liefði það nú verið, ef Kremlbúar hefðu látið dragast fram yfir bæjarstjórnarkosn- ingar í ’Reykjavik að hefta ritfrelsi erlendra blaða- manna i sælurikinu. irikklandi. óeirðir cru alltaf annað slagið að gjósa upp í Grikk- Iandi og hefir hernaðar- á-tíandi verið lýist yfir í tveimur héruðum. í þessum héruðum liöfðu meðlimir Iiægri flokkanna haldið fundi og gert upp- ldaup. Lögrcglan sá sér $ið- an ekki fært annað en að lýsa því vfir að hernaðar- ástand ríkti i héruðum þess- um. Her befir verið scndur suður þangað frá Aþeilu. beidjan yrði lagt fyrir þing sameinuðu þjóðanna. Persia hafði gerf þá kröfu að örygg- isráðið rannsakaði og úr- skurðaði kröfu Rússa til hér- aða þerira i Pérsiu, er þeir hafa svo að ségja lagt undir sig. Vöruskiptajöfnuðurinn á árinu 1945 var óhagstælur um 52.7 milljónir kr. I desember óhag- sfæður um 18,9 millj. kr. ^öruskiptajöfnuðunnn á árinu 1943 var óhag- stæður um 52,7 milljómr króna. Fyrir desember ein- an var hann óhagstæður um 18,9 millj. kr. Vísir ihafði tal af Hag- stofunni í morgun og tjáði hún blaðinu þelta. Aldrei fyrr hefir vöruskiptajöfnuð- urinn verið eins óhagstæður ú einu ári og hann var á síð- uslliðnu ári. Til samnaburðár má gcta þess, að í árslok 1944 höfðu verið fluttar inn vörur fyrir 217.(5 milljónir en út afurð- ir fyrir 253.8 milljónir. Það ár var vöruskiptajöfnuður- inn því hagstæður um 6.2 milljónir. Hinsvegar var flutt inn i landið á árinu 1945 fyrir 319.8 milljónir og út fyrir aðeins 267.1 milljón króru.' Helz tu útfl u'tríi nggliði rn i r í desember s. 1. eru sem bér segir: Hraðfrystur fiskur var fluttur út fyrir 8.2 milljónjr, ísfiskur fyrir tæ.])ar 3 millj. lu\, síld fyrir 2.7 niillj. kr„ lýsi fyrir 2.4 millj. kr., fryst síld (seld til Frakldands) fyrir 1.4 millj. kr„ véfnaðar- vörur og fleira lil Danmerk- ur fyirr 4.7 millj. kr. Auk |)ess var flutt út töluvert af síldarolíu, gæriim, margs- lconar fiski fyrir 2,1 milljón. Rélt er að getu þess, að í desember í fyrra nam inn- flutningurinp 21.3 millj. kr., en útflútningurinn ékki nema 12.6 milljónuni króna. I dag hófja Frakkar ákær- ur sinar á liendur sákborn- ingumim i Niirnberg. Ólga á Korsíkis ólga er mikil á Korsiku um þessar mundir og gremja í garð frönsku stjórnarinnar. Telja eyjarskeggjar, að eyjan sé ulgerlega gleymd, síðan striðinu lauk og ekkert gert lil að sjá henni fyrir ýmsum nauðsynjum, svo sem lyfjum og þess háttar. Auk þess komi nú aðeins eitt skip þangað á viku, móts við 12 áður. Loks er stjórninni frönsku gefið að sök að láta enn herlög vera í gildi, þó.tt þau liafi ulls staðar verið felld niður í Frakldandi. Samsæti í Albert Hall. / gær var í Loridon haldið samsæti mikið í Alhert Hall til þess að kynna futltrúa sameinuðu þjóðanna fyrir almenning. Þar tóku ýmis stórménni lil máls. Biskupinn af Kant- araborg té>k þar til máls, Noel Baker og ýmsir aðrir. í samkvæmi þessu voru fleslir borgarstjórar bæja og borga i Bretlandi og fór ]>að hið vii'ðuíegasta fram. Skákþingið Fjórða umferð á Skákþingi Reykjavíkur var tefld í gær (sunnudag), að Röðli. Leikar fóru þannig: Meistaraflokkur: Guðmundur Ágústssbn vann Arna Snævarr. Biðskákir urðu á milli, Benóný Bene- diktssonar og Steingrims Guðmundssonar, Kristjáns Sylviríussonar og Magiiúsar G. Jónssonar, Péturs Guð- mundssonar og Einars Þor- valdssónar. Biðskákir frá fyrri úm- ferðum' í meistaraflokki serii lokið er, lauk þanníg: (nið- nmndur Guðmundsson vann Pétur Guðmundsson, Árni Snævarr vann Steingrím Guðmundsson, Guðmundur Agústsson vann Steingrím Guðmundsson. 1. flokkur: Jón Ágústsson vann Marís Gúðiriuridsson Guðm. Guð- iriundssöri vanri Eirilc Bergs- son. Þórður Þórðarson og Sigurgeir Gíslason, Ingim. Guðmundsson og Guðmund- ur Pálmasón gerðu jafn- tefli. Biðskák varð á milli Ólafs Einarssonar og Gunn- ars Ölafssönar. Næsta umferð seip er sú limmta verður að líkindum tefld í kvöld á Bröttugötu 6. GeðbilaðUr maður strýkur S. 1. föstudag strauk mað- ur af Kleppi, og hefir hans ekki orðið vart eftir það. Er þess helzt getið til að maður þessi sé á leið austur í sveitir, og eru þeir sem ! kyrinu að verða hans varir beðnir að gera Kleppi eða lögreglunni í Reykjavík að- vart. Maðurinn heitir Jón Guð- 'jónsson. Stór maður vexti, þrekinn með skollitað hár í brúnum nánkins fötum og gúmmístígvélum. Jón mun hafa verið berhöfðaður er hann lagði af stað. Sendiherra Þjóðverja í Tokyo, er var þar þegar Ja:>- anir réðust á Pearl Harbor, hefir verið tekinn fastur. Hann var hándtekinri í Peking og verður liánn lát- inn bera vitni i máli ýmsra háttséttra Japana, sent tekn- ir Jiafa verið fastir fyrir sli'íðsglæpi. Af hverju eru ekki nema TVEIR kommúnistar í brezka þinginu, af 650 þingmönnum? — Af því aS brezka þjóðin fyrirlítur þá, vantreystir þeim og vilii ekki líta við hinu „austræna“ lýðræði. gær. Ætlar að hætta að skipta sér af stjórnmálum. fiau tíðindi hafa bonzt frá! Frakklandi, að de Gaulle leiðtogi Frakka gegnum öll stríðsánn hafi sagt a£ sér. Hann sagði af sér stjórn- arformennsku í gær og- tók. Auroil leiðtogi flokks jafn- aðarmanna við henni. Kommúnistar eru sem stendur sterkasti flokkurinn í stjórninni munu að líkind- uni reyna til þess að mynda stjórn. Ef kommúnisfar mynda stjórn. Ef koniniúnistar reyna aff mynda stjórn i Frakklandi verður leiðtogi þeirra Tau- rez forsætisráðherra stjórn- arinnar. Sairikvæmt fréttnm, frá Paris í morgun er búist við því, að de Gaulle fari úr borginni í dag. Fréttaritari brezlca útvarpsins i París* Thomas Cadet, segir að erfit t sé ennþá að dæma stjórn- málaástandið í landinu og ekki að vita hvernig þessumí stjórnmálaörðugleikum lykt- ar fyrr en litscð verður imi hverjir að lokum mynda. sljórnina. Deilur de Gaulle. De Gaulle. liefir áll í deil- um við leiðtoga andstöðu- flokkanna undanfarið og' liafa kommúnistar verifí hónum eflina örðugastiia Hann befir setið marga fundi með leiðtogum komm- únista og jafnaðarmanna tiL- þess að reyna að Icvsa deilu- mál þau er risið bafa upp. milli flokkanna en árángurs- lausl. Harin befir því ekki séð sér annað færl en að> segja af sér til þess að gefa leiðtogum binná fliokkanna tækifæri á þvi að mynda stjórn, sem kannske yi'Öi sterkari cn sú sem liamt veitti forstöðu. Stjórnmálalegar væringai*: eru enriþá í Argentinu ogí liefir nú flotamálaráðherra’ landsins sagt af sér.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.