Vísir - 21.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 21. janúar 1946 V I S I R Samræming á kaupi verzlunarfúlks. Skýrt frá niðurstöðum sam- ninganna á launþegafundi V.R. b gær. Samnmgur um launa- kjör verzlunarfólks var undirritaður s.l. föstudag, og er það í fyrsta skipti sem samræmd eru launa- kjör verzlunarfólksins sem stéttar í Reykjavík. Samningurinn var gerður milli launakjaranefndar V. R. annarsvegar og sérgreina- félaga kaupsýslumanna og Kron liinsvegar. Á fundi launþega innán V. R., er haldinn var i gær, skýrði Adoff Rjörnsson bankamaður frá niðurstöð- um samninganna og skýrði þá. Laun verzlunarfólks eru i tveim liðum, A og B. Undir A lið heyrir, starfsfólk heild- sölufyrirtækja og annað skrifstofufólk og skiptist liann í fjóra launaflokka sbr. 2. -gr. Undir B. lið heyra deildarstjórar, afgreiðslu- fólk og sendlar smásölu- verzlana og skiptist hann í sex launaflokka sbr. 2. gr. Laun þau, er hér greinir eru lágmarkslaun, og er þeim þannig skipað eftir lið- uni og flokkum: A-liður. 1. flokkur (karla): Skrif- stofustjórar og Fulltrúar I. flokks, (sem ráða yfir 10 manns eða fleirum) kr. 9600 —10800. 2. flokkur (karla): Aðal- bókarar og Fulltrúar II. f 1., Bréfritarar I. flokks, (sem sjálfir geta annazt bréfa- skriftir á minnst þremur er- lenduni! tungumálum), Sölu- stjórar og aðalgjaldkerar, (sem liafa fullkomna bók- l'ærsluþekkingu) kr. 7200 —9600. 3. flokkur (karla): Bókar- ar II. flokks, Sölumenn, úti og inni og Gjaldkerar II. II. kr. 6000—78Ó0. h. flokkur: Aðstoðarfólk á skrifstofuni: a) Aðstoðar-og skrifstofumenn (karlar) (með Verzlunayskóla- eða hliðstæða mcnntun) kr. 4800—15000. h) Vélritarar, (konur og karlar, sem vinna að bréfaskriftum á þremur erlendum málum) og að- stoðargjaldkerar, (konur og karlar) kr. 4200—6000. c) Annað skrifstofufólk, (kon- ur og karlar) kr. RGOO—1200 d) Byrjendur kr. 3000. B-liðiir. 1. flokkur: Deildarstjórar (karlar) kr. 6300—7/325. 2. flokkur: Afgreiðslu- menn I. flokks, (karlar), (sem geta gegnt deildar- stjórastörfum í förföllum) og deidlarstjórar II. flokks (konur og karlar) kr. 5700 —6600. h. flokkur: a) Afgreiðslu- slúlkur (nieð Vérzlunar- skóla- cða hliðstæðá'mennt- un, eða 5 ára starfsreynslu) kr. 3600—4800. b) Aðrar af- greiðslustúlkur kr. 3000 —4200, 5. flokkur: Unglingar að 16 ára aldri kr. 2700—3600. 6. flokkur: Sendisveinar kr. 2100— 2400. Launahækkun eftir slarfs- aldri skal bag'a þannig: í Á-lið: í 1. og 4. launaflokki a) árlcg hækkun kr. 300 i 4 ár, í 2. launaflokki árleg liækk- un kr. 600 í 4 ár, í 3. og 4. launaflokki b) árleg bækk- un kr. 450 í 4 ár, í 4. launa- flokki c) árleg baékkun kr. 300 í 2 ái’, í 4. launaflokki d) hækka mánaðarlaun úr kr.'250 í kr. 300 eftir þrjá mánuði. í B-lið: í 1. launaflokki árleg hækkun kr. 662.50 í 2 ár, í 2. launaflokki árleg, liækkun kr. 450.00 í 2 ár, í 3. launa- flokki árleg Iiækkun kr. 750.00 i 2 ár, i 4. launaflokki árleg hækkun kr. 1200.00 i I ár, í 4. Iaunaflokki b árleg ’bækkun kr. 400.00 í 3 ár, í 5. launaflokki árlég hækkun kr. 450.00 í 2 ár. , I samningnum eru svð ým- is ákvæði varðandi vinnu- tíma, kaupgreiðslur, sumar- leyfi, veikindaforföll, upp- sögn samninga, matarhlé, ágreiningsatriði o. fl. Ákveðið er 12 daga sum- arleyfi fyrir minnst eins árs starfstíma. Þá er ákvæði um að eftirvinna greiðist með 50% álagi. Laun eru greidd i veik- indafoi’föllum á fyrsta ári einn dag fyrir livern unn- ii|n mánuð. Eflir það sex vikna laun. Starfsmenn eru skvldir að leggja fram lækn- isvottorð um heilsufar silt við vinnuráðningu, en síðan fari fram árleg læknisskoð- un á kostnað atvinnurek- enda. Uppsagnarfreslur er 3' mánuðir, en reynslutími 1 —3 mánuðir eftir samkomu- lagi. Sérstakt ákvæði er þó um vítavérða framkomu af hálfu starfsmanns *eða at- vinnurekenda og' þarf þá ekki að taka uppsagnar- frestinn til greina. Meðlimir i V. R. hafa for- gangsrétt að starfi hjá at- vinnurekendum þeim, sem eru aðilar að samningi þess- um. Gerðardómur sker úr á- greiningsmálum, og er hann skipaður 1 manni tilnefnd- um af Verzlunarráði íslands, 1 manni tilnefndum af V. R. og einum liinefndum aí- Ki’on. Borgarfógeti skipar svo oddamann. Kron og V. I. vilcja eftir atvikum sæti 'úr gerðardóminum. Samningurinn gildir frá 1. jan. síðastl. 'til 1. jan að ári og l'ramlengist sjálfkrafa um eiit ár i senn, vevði honum ekki sagt upp. Eldur e fimburhúsi. Klukkan 5,25 s. I. sunnu- dagsmorgun var tilkynnt á slökkvistöðina, að eldur væri í húsinu nr. 5 við Þingholts- stræti. Fór slökkviliðið þegar á vettvang og er á staðinn kom í’eyndist vera eldur i kjallara hússins. Tókst fljótlega að ráða niðurlöguin hans, en töluverðar skemmdir urðu af reyk og vatni. ókunnugt er um eldsupptökin. Ilús þetta, sem kviknaði í, er þriggja liæða timburhús með kjallara og risi. Þá var slökkviliðið um líkt leyti gabliað inn að Kjötbúð- inni Borg. ÆögtlfuníliiB9 Vörubíhtjórafélaaið Þróít- ur hélt aðalfund sinn i <jær. I Þar fóru fram venjuleg aðalfundarstöi | stjórnarkor.n n var enduiivo.s skipa Eiin:.' lOiiiiaöux’, .ion j varaformaðu'r, Guðlaug'sson Guðfinnsson Erlendur stjórnandi. i og ni. a. ; . Stjórnin í.i en hana U^mimdsson uuolaugsson Sveinbjörn ritari, Pétur gjaldkeri og Jónsson með- Fisksölm' rúml. VA rrgli|, :!L E-, . .Fi’á því að Vísir birti fisk- sölur í Englandi hafa 6 skip selt afla sinn þar fyrir rúml. lViniilljón. króna. .Söluhæsta skipið var Belgaum. Sala einstakra skipa er sem hér segir: Þór scldi 2437 vættir fiskj- ar fvrir 7842 £. Skallagrim- j ur seldi 3417 vættir fyrir 8852 £. Júni seldi 3253 væt't-j ii fyrir 9506. Ólafur Bjarna- son seldi 2214 vættir fyrirj 6986 £. Kópanesið scldi 3I13Í vættir fyrir 978(i £ og Belg-j aum seldi 3295 vætlir fvrir 12,008 £. sl. íánar, einnig norskir og danskir. Merkjaflögg’, Flaggdúkar, ullar, m margir litir. VERZLUN 0. ELLINGSEN H.F. Steínn Jónsson. Lögf ræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. LaUgaveg 39. Sími 4951. TANGIR mjög' fjölbreytt úrval. Ivassaopnarar Kúbein Blikkskæri, 4 teg. Hraðamælar Þykktarmælar Sýlar Ryðhamrar Smíðahamrar Kúhiliamrar Klaufhamrar Sleggjur Jarðhakar Járnkarlar Sköft, allskonar Málbönd Járnsagarblöð, 3 gerðir Boltasnitti í trékössum Þjalir, ca. 60 gerðir Tréraspar Gúmmíraspar Vírburstar, ntarg,: r gei’ðir'fyrir rat - magnsslípivélar Vírburstar, með skafli Rörburstar Smergelléreft Sandpappír Smergelskífur Járnborar Tréskrúfur Blásaumur Borðaboltar Blýrær á þaksaum Blývír 1—lVi' 2 mm. Benslavír, ems og 7- þátta Vír strekkiklær Lóðningartin í stöngum og rúllum Lóðvatn Lóðfeiti Hvítmálmur Hverí'isteinar Slípiduft Perlulím Kalt lím „Franklíns“-lím. VERZLUN 0. ELLINGSEN IÍ.F. 2” möskvi. I, Þöfláksson & Nosfömaim Bankastræti ll. Sími 1280. Gjaiðajáin 1” og l'/4” I. Þodáksson & Noiðmann Bankastræti 11. Sími 1280. . C. skálai W. C. setui W. C. Skol- kassai I. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280. Blýull Brennisfeinn HárfJóki Búmmípakning jj, Þorláksson & NorSmann Bankastræti 11. Sírni 1280. svartar og galvaniseraðar. I, !>©rláksson & 'Norðsaann Bankastræti 11. Sími 1280. Rennilokur Venfilhanar %” m. slöngustút. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti ll.Sími 1280. í pokum. J. Þorlákssbn $k Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280. JHiHiHiHiHiHiVHi knrvort.rt.rsrHrHrHfHrt.rvrHrsrvrvrt.rs j-%rt,r%rur*.rvr*rvrxj-*rví'vr*»r*rvrvj>r**í'.rwr^f'.i ÍHiH/HJVHJHJHJVHiHiHfWHiHiVWWHiHiWWWH«ÍVJWWHiVHiHiHJl Listi Spifstæðisntanna; í keykjavík er DEllStl ffl IIViWHiSi iWiWVWH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.