Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 1
Aðvörun frá Skíðaráði. Sjá 2. síSu. Ríkið á6 jarðbora. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 22. janúar 1946 17. tbL Bæjarbúar margir eru undrandi yfir því sleifarlagi, sem ríkir-i útvegun lyfja; er líin svonefnda-einkasala rík- isins á að sjá um. Dæmin eru deginum ljósari. Kik- hósta-vaccinefæst ekki nema 'slöku sinnum, og þá verður að> sækja það niður i ein- hverja kompu í Áfengisverzl- un ríkisins, öllum til arm- æðu. Því útvegar rikis- stofnunin ekki lyf þetta svo ríflega, að öruggt sé að allir fái nóg? Þvi má ekki af- greiða það.í lyfjabúðunum? Sama er að segja um hið dýr- mæta lyf penicillin. Það fæst ekki nema endrum og eins í hinni ágætu ríkisstofnun. Eins hefir það kvisast, að hiuir góðu menn þar (sennil. landlæknir eða forstjóri lyfjaverzlunarinnar) séu að káka við að búa til penicil- lin-snnTrsl og selja svo bæjar- búum í smásolu. Sleifarlag er þarna svo slórkostlegt, að vart er við unandi, — eins og raunar á- \allt, þegar það opinbera braskar við hluti, sem það i tgiptalandi. F.jöldi ungra manna úr þjóðernisflokkum í Egipta- landi hafa verið teknir fastir fyrir þær sakir, að hafa reynt að ráða ýmsum þekktum egipzkum stjórnmálamönn- um bana. Þegar leitað var i-sam- komustað æskulýðsfélaga þessara í'annst listi yfir. þá menn er ráða átti af dögum á næstunni. Það voru þessi samtök 'er lögðu á ráðin er fyrrverandi utanríkisráð- herra Egipta var ráðinn af dögum fyrir skömmu. Hann var eiiís og skýrt var frá. i fréttum, skolinn til bana. Þessir nienn höfðu slofnað með sér félagsskap til þess að drepa alla þá menn í Egiplalandi, sem hlynntir væru Bretum. tiucimalasfjorH segir af séiv Bveti sá, er hefir með i Ihigsamgöngnr Breta til ann- arra landa að gera, hefir sagt af sér starfi sínu. Ástæðan fyrir lausnar-! beiðnihni er.sú að hann er ekki sammála stefnu þeirri er tekin hefir verið i þeim málum*að undanförnu. ' Rússar kynna sér ásiandið á herríámssvæði U.S.A. Fimm rússneskir fréttá- ritarar eru komnir til her- námssvæðis Bandaríkjanna og ætla að ferðast þar um. Þeir eru í boði bandaríska hernámsráðsins og mun þeim fylgt um allt hernámssvæðið og *ýnt hvernig ástandið sé þar. hefir eigi skilyrði til að fást -við. £i Göbbels kom í veg fyrir það. Hitler var um tíma stáC- ráðinn í að láta drepa helzta mann kaþólsku Jtirkjunnar í Þýzkalandi. Fundizt hafa í Berlin, bréf, sem sýna, að Hitler gaf fyrir- skipun um, aðGlemens Aug- ust, greifi von-Galen, biskup af Miinstei-, "skildi hengdur, sem „óbreyttur glæpamaður" vegna þess, hvað liann tók fjandsamlega afstöðu til paz- istastjórnarinnar, Göbþels á móti. Þólt undarlegt kunni að virðast, var það sjálfur Jósep Göbbels, ejnn af forsprökk- um nazistaftókksins, sem kom i veg fyrir, að þessarit skipun var framfylgt. Benti hann Hitler á, að ef biskup- inn yrði hengdur eða honum eitthvað niein gert af ríkis- stjórninni, þá mundi það I á- reiðanlega hafa þau áhrif, að allir íbúar í Weslfalen mundu snúast gegn stjórn- inni og gera allt sem þeir gælu, til þess að vinna henni tjón og hefna með þvi.dráps- ins á biskupnum. Barátta kirkjunnar. Kidvjan, og þá einkum ka- þólska kifkjan í Þýzkalandi v»ir eina stofnunin, sem þorði að balda uppi nokkrum and- róðri gegn nazistaflokknum. Það leiddi til þess, að naz- istar gerðu allt, sem í.þeirra valdi stóð, til að draga úr á- hrifum kirkjunnar, m. a. með- því að' banna öll sam- skot í hennar þágu, fangelsa kennimenn, sem hættulcgir gátu talizt .o. fl. Þá þorði Hitler aldrei, að ganga eins langt í þessu og hann langaði til, því að það mundi hafa dregið stórkost- lega . . úr . .hernaðarmætti Þýzkalands. Hér að ofan sjást verkfallsmenn í Bandaríkjunum vera í handalögmálum við lögregluna. Nú sem stendur eru verkföll tíð í Bandaríkjunum og lögðu 750 þúsund verkamenn í stáliðnaði Bandaríkjanna niður vinnu frá, og með deginum í gær. &->&&MS Japanska blaðið Nipnon Times.segir, að nú vilji allir Japanir læra enskut Stafar þetta af þvi, að bandamenn ráða nú öllu i landinu og þeir, sem bafa eitthvað saman við þá að sælda, verða að kunna ensku. Segir blaðið; .að hundruð þúsunda manna stundi nú þegar enskunám i. landinu og mundu vera nnkhi fleiri, ef kcnnarar væru fyrir hendi. snsi i áysfurríkL I nótt sem leið var brotist inn í „Austurríki", við Hring- braut. Höfðu þjófarnir brotið upp glugga, sem er fyrif of- an inngöngudyrnar og skrið- ið þar inn. Höfðu þeir a brott með sér þrjár flöskur af Akavíti. Fólk, sem býr í sama húsi og verzlunin er i, varð þjóf- anna vart og að likindum hafa þjófarnir orðið varir við það, því þeir tóku \)k til fótanna og hurfu út í mvrkr- ið. Vilja aS þeif íari nteS her mmn hk Grihh landL Brezki herínn er þar . með samþ. grísku stjórnarlnnar. Einkaskeyti til Vísis fri United Press. j>að var skýrt frá því í nótt' í íréttum irá London, aS^ komið hefSi fram kæra frá Rússum á hendur Bret- um og hefði hún verið af- hent formanni Öryggisráðs- ins. Kæran var undirrituð áf Gromikp fulltrúa Rússa t London og fjallaði um af- skipti Breta af innanríkis- málum Grikkja. Ennfremur var lögð fram kæra frá full- trúa Ukraniu í sambandi við ofbeldi, eins og kæran kall- ar það, sem Bretar hafi beitfc Indónesiumenn. Reynt að sverta Breta. S t jórnmálaf rcttaritarar í- London segja að kæran bendi ótvirætt til þess a'5 , Rússar séu að gera tilraun til þess að i-ýra álit Breta hjá' almenningi í heiminum. . Kærunnar hafa vakið bæði lindrun og mikla athygll meðal ráðamanna í London. Er helzt talið að þær séa settar fram til þess að vega. upp á móti kæru Iransstjórh- ar á hendur Rússum fyrir aðl þeir vilja ekki fara með hcr, jsinn.úr Azerbeidjan. Beðið um rannsókn. Rússar krcfjast þess í kærum sinum, að rannsókn. verði látin fara fram á hvernig Bretum l'arizt úr* hendi friðun Java og einsi hvers vegna þeir eru ekkii farnir með her sinn burt úr, Grikklandi, en þar teJja Rússar að þeir tefji aðeinsí fyrir eðlilegri þróun stjórn- má.'alífsins. Þeir bera einnig* á Breta að þeir styðji kon- ungssinna og halda að völd- um kommúnista geti meðt því orðið hætta búin. Grikkir ekki spurðir ráða. Ekki er talið að Rússan Framh. á 8. síðu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.