Vísir - 22.01.1946, Side 1

Vísir - 22.01.1946, Side 1
Aðvörun irá Skíðaráði ————-------------- •» ' RíkiS á 6 jarðbora. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 22. janúar 1946 17. tbb Hér að ofan sjást verkfallsmenn í Bandaríkjunum vera í handalögmálum við lögregluna. Nú sem stendur eru verkföll tíð í Bandaríkjunum og lögðu 750 þúsund verkamenn í stáliðnaði Bandaríkjanna niður vinnu frá og með deginum í gær. Vítavert (F b f| n Bæjarbúar margir eru undrandi vfir þ.vi sleifarlagi, sem rikir í úlvegun jyfja, er hin svonefnda.einkasala rik- isins á að sjá um. Dæmin eru deginum ljósari. Kik- hósta-vaccinefæst ekki nema slöku sinnum, og þá verður að sækja það niður í ein- hverja kompu í Áfengisverzl- un ríkisins, öllum til arm- æðn. Því útvegar ríkis- slofnunin ekki lyf þetta svo ríflega, að öruggt sé að allir fái nóg? Því má ekki af- greiða það.í lyfjabúðunum? Sama er að segja um hið dýr- mæla lyf penicillin. Það fæst elcki nema endrum og eins í hinni ágætu ríkisstofnun. Eins líefir það kvisast, að liinir góðu menn þar (sennil. landlæknir eða forstjóri lyfjaverzlunarinnar) séu að káka við að búa til penicil- lin-smyrsl og selja svo bæjar- búum í smásolu. Sleifarlag er þarna svo slórkostlegt, að vart er við unandi, — eins og raunar á- vallt, þegar ])að opinbera braskar við hluti, sem það F.jöldi ungra manna úr þjóðernisflokkum í Egipta- landi hafa verið teknir fastir fyrir þær sakir, að hafa reyní að ráða ýmsum þekktum egipzkum stjórnmálamönn- um bana. Þegar lejtað var í sam- komustað æskulýðsfélaga þessara fannst lisíi yfir þá menn er ráða álti af dögum á næstunni. Það voru þessi samtök er lögðu á ráðin er fyrrverandi utanrikisráð- berra Egipta var ráðinn af dögum fvrir skömmu. Hann var eins og skýrt var frá i frétlum, skolinn til bana. Þessir menn böfðu slofnað með sér félagsskap til þess að drepa alla þá menn í Egiptalandi, sem hlynntir væru Bretum. hefir eigi skilyrði til að fást við. Httfér wiitil iíi ■ bengjaæðsta inann kaþéisku kirkjunnar In Cíöbbels kom í veg fyrii það. Hitler var um tíma stáð- ráðinn í að láta drepa helzta mann kaþólsku kirkjunnar í Þýzkalandi. Fundizt iliaf.a í Berlin, bréf, sem sýna, að Hitler gaf fyrir- skipun um, að Glemens Aug- ust, greifi vomGalen, biskup af Miinster, ’skildi hengdur, sem „óbreyttur glæpamaður" vegna þess, bvað hann tók fjandsamlega afstöðu lil iyrz- istastjórnarinnar. Göbbels á móti. Þótl undarlegL kunni að virðast, var það sjálfur Jósep Göbbels, einn af forsjrrökk- um nazistafloikksins, sem kom í veg fyrir, að þessari, skipun var framfylgt. Benli hann Hitler á, að ef líiskup- inn yrði hengdur eða honum eitfhvað mein gert af rikis- stjórninni, þá mundi það.á- reiðanlega hafa þau áhrif, að allir ibúar í Weslfalen mundu snúast gegn stjórn- inni og gera alll sem þeir gælu, til þess að vinna henni tjón og befna með því.dráps- ins á biskupnum. Barátta kirkjunnar. Kirkjan, og þá einkum ka- þólska kirkjan í Þýzkalandi vnr eina stofnunin, sem þorði að halda uppi nokkrum and- róðri gegn nazistaflokknum. Það leiddi til þess, að naz- istar gerðu allt, sem i þeirra valdi stóð, lil að draga úr á- hrifum kirkjunnár, m. a. með' því að banna öll sam- skot í hennar þágu, fangelsa kénnimenn, sem hættulegir gátu lalizt ,o. fl. Þá þorði Ilitler aldrei, að ganga eins langt í þessu og háiln langaði til, því að það mundi hafa dregið stórkost- lega . . úr . . hernaðarmætti Þýzkalands. o ^ o segir af sér* Bréti sá, er hefir með fliigsamgöngur Breta til ann- arra landa að gera, hefir sagt af sér starfi sínu. Ástæðan fyrir lausnar-! heiðninni er sú að hann er ekki sammála stefnu þeirri er tekin hefir verið í þeim málum«að undanförnu. 1 Rússar kynna sér ásfandið á hernámssvæði U.S.A. Vilja ai þeir íari með her sinn bá GrihhlandL Finim rússneskir frétta- ritarar eru komnir til her- námssvæðis Bandaríkjanna _ _ . og ætla að ferðast þar um. Br©ZISl lH6Z'3SI!l ©I f)cllr Þeir eru í boði bandaríska hernámsráðsins og mun þeim fylgt um allt hernámssvæðið og úvnt hvernig ástandið sé þar. ‘ með samþ. gzíshn stjomarinnar. M iS9 flÍijtU- '•« en $ku„ Japanska blaðið Nipnon Times segir, að nú vilji allir Japanir læra ensku, Slafar þetta af þvi, að bandamenn ráða nú öllu i íándinu og þeir, sem lafa eilthvað saman við þá að sælda, verða að kunna ensku. Segif blaðið', að lumdruð þúsunda manna stundi nú þegar enskunám i landinu og ínundu vera miklu l'leiri, ef kcnnarar væru fyrir liendi. inn í Austurríki. 1 nótt sem leið var brotist inn í „Austurríki“, við Hring- braut. Iíöfðu þjófarnir hrotið Upp glugga, sem er fyrir of- an inngöngudyrnar og skrið- ið þar inn. Höfðu þeir á brott með sér þrjár flöskur af Akavíti. Fólk, sem býr í sama húsi og verzlunin er í, varð þjóf- anna vart og að likindum hafa þjófarnir orðið varir við það, því þeir tóku þá til fótanna og hurfu út í mvrkr- ið. Einkaskeyti til Vísis fr;i United Press. J»að var skýrt frá því í nótt’ í fréttum frá London, a<> komið Kefði fram kæra frá Rússum á hendur Bret- um og hefði hún verið af- hent formanm öryggisráðs- ins. Kæran var undirrituð af Gromiko fulltrúa Rússa í London og fjallaði um af- skipti Breta af innanríkis- málum Grikkja. Ennfremur var lögð fram kæra frá full- trúa Ukraniu í sambandi við ofbeldi, eins og kæran kall- ar það, sem Bretar hafi beitt Indonesiumenn. Reynt að sverta Breta. Stjórnmálafréttaritaræ- í London segj.a að kæran bendi ótvírætt til þess að Rússar séu að gera tilraun tit þess að rýra álit Breta hjá' almenningi í lieimimun. a vakið bæði ---1 - og mikla atbygll mcðal ráðam.anna í London. Er helzt talið að þær séu settar fram til þess að vega upp á móti kæru Iransstjórn- ar á hendur Rússum fyrir að þeir vilja ekki fara með hcr, sinn úr Azerbeidjan. Beðið um rannsókn. Rússar krefjást þess £ kærum sinum, að rannsóku. verði látin fara fram á hvernig Bretum farizt lii* hendi friðun Java og einsi hvers vegna þeir eru ekkii farnir með lier sinn burt úr, Grikklandi, en þar telja Rússar að þeir tefji aðeinst fyrir eðlilegri þróun stjórn- má.lalífsins. Þeir hera einnig; á Rreta að þeir styðji kon- ungssinna og halda að völd- um kommúnista geli meðj því orðið hætta búin. Grikkir ékki spurðir ráða. Ekki er talið að Rússap Framh. á 8. síðu. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.