Vísir - 22.01.1946, Side 2

Vísir - 22.01.1946, Side 2
2 V 1 S I R Þriðjudaginn 22. janúar 1946 Um 900 félagar i Breiðfirðingafélaginu. Breiðfirðingafélagið hélt aðalfund sinn nýlega, en það er nú stærsta héraðsfé- lagið, sem starfandi er hér í Reykjavík, enda nær það yfir þrjár sýslur, Barðastrandar-, Dala- og Snæfellsnessýslu, og eru nú í því nær níu hundr- uð félagar. Starfsemi félagsins er mjög fjölþætt éins og skýrsla stjórnarinnar bar með sér. _ Stærsta dagskrármál fé- lagisns nú er hið svo kallaSa húsmál. Beitti félagiS sér fyrir kaupum á eigninni Skólavörðustíg 4, 6 og 6 B og var síðan stofnað hluta- félag um eignina. BreiðfirS- jngafélagiS er þár stærsti liluthafinn og á trvggSan rétt umfram aSra til notkun- ar á húsinu, SkólaýörSustíg- ára og-eldri, til kaffidrykkju. ' Var þar ýmislegt til skemmt- | unar. BoSiS þágu um 200 ,manns, og skennntu allir sér | IiiS bezta. j BreiSfirSinagfélagiS efndi til útvarpskvöldvöku, BreiS- firSingamótsins og fjölda annara fagnaSa. Innan félagsins starfa nú (i deildir. BlandaSur kór, 33ja manna undir stjórn Gunnars Sigurgeirss. píanó- Ieikara. Fór kórinrt s. 1. sum- ar í söngferS vestur um BreiSafjörS; var kórnum hvarvetna tekið meS sér- slakri alúS og hrifningu. ASrar deildir eru: Mál- fundafélagiS, Skemmtideild, skáfadeild, bandavinnudeild og leikflolckur, en bann hefir ekkeft getáð starfað 'á ár- inu Söknm búsnæðisvánd- ræða. Félagsmönnum befir fjölg ur 6 B, fyrir starfsemi sina. Til fjáröflunar fyrir bús- málið mun BreiSfirðingafé- lagið efna lil hlutaveltu nú á næstunni. Þá er komið af stað bappdrætti, scm er einn- ig til fjáröflunar fyrir sama málefni. Breiðfirðingafélagið vinn- nr um þessar mundir að framgangi skólamáls Snæ- fellinga, er félagið í því máli i samvinnu við Samband breiðfirzkra og aðra aðila i Snæfellsnessýslu, sem beita sér fyrir stofnun húsmæðra- skóla í sýslunni. Á árinu • veitti félagið kr. 1.000.00 úr sjóði og gekkst fyrir skemml- un ])essu máli til stuðnings. Breiðfirðingafélagið vinn- ur nú sem áður að tviþættri útgáfustarfsemi. Er annað ársritið Breiðfirðingur, sem hefur nú göngu sína í fjórða sinn. Ritstjóri er Jón Sig- tryggsson cand. phil. og framkvæmdarstjóri Magnús Þorláksson, simamaSur.Hinn þáttur útgáfustarfseminnar er hin væntanlega héraðs- saga Dalamanna. Flafa verið ráðnir menn til að rita sög- xma og munu þeir licfja slörf sín á næstunni. Þá hefir félagið mikinn áhuga fyrir lausn hins svo kalláða Reykbólamáls, og lætur sig miklu skipta að á Rej’kbóliun verði komið. upp hið alb’á fyrsta vegfegu menningarsetri. Á s. 1. ári liélt félagið uppi ferSastarfsemi. Voru farnar 6 ferðir með 135 þátttalkend- um; var þátttaka í ferðalög- unum ekki eins góð og árið áður, en það mun einkum Iiafa stafað af því liversu veðráttan var óliagslæð til skemm tif erðalaga. Innan Breiðíirðingafélags- ins var starfandi á árinu nefnd, sem bafði það verk ’með höndum, að skyggnast eftir landsvæði, sem gæti verið lientugt fyrir einskon- ar sumarbústað fýrir Breið- firðingafélagið. Formaður þessarar nefndar var Sigurð- ur Sveinsson, garðyrkju- ráðunautur. Gaf Sig. Sveins- son félaginu i þessu skyni landsvæðið „Heiði“, sem er nálægt Ilveragerði. Mun það verða eitl af verkcfnum fé- lagsins á næstunni .að vinna að fegrun þessa staðar. Varðandi félagsstarfsem- ina má m. a. gela þcss að fjöbnargir fundif og mót Iiafa verið baldin við mjög almenna þátttöku. Á s. 1. ári hauð Breiðfirðingafélagið ollum Breiðfirðingum, CO að mjög mikið á árinu. M. a. gengu 29 félagar inn á fund- inum í gærkveldi, og eru þeir nú samtals 894. Stjórn félagsins skipa nú: Jón Emil Guðjónsson for- maður, og meðstjórnendur: Friðgeir Sveinsson, Sigurður Hólmsteinn Jónsson, Lýður Jónsson, Snæbjörn G. Jóns- son, Ingveldur Á. Sigmunds- dóttir, Davíð ó. Grímsson, ólafur Þórarinsson, óskar Bjartmarz, Jóhannes Ólafs- son, og til vara Guðbjörn Jakobsson, Guðmundur Ein- arsson, Björgólfur Sigurðs- son, Bergsveinn Jónsson, Þorbjörn Jónsson og Sigurð- ur Sveinsson. ákon Finnsson b Borgum. - MINNINGARDRÐ Ilákon í Borgum, hann varð þjóðkunnur undir því nafni var jarðaður í heimagrafreit sinum í fyrra- dag; lagður þar til binztu bvíldar við blið binnar á- J gætu konu sinnar, Ingiríðar ■ Guðmundsdóttur. Fyrir margra blut,a sakir ] verður Ilákon jafnan talinn með merkustu bændum á j íslandi á þessari öld; æfi- slarf Iians var þrekvirki, ein- slætt í sinni röð. Hákon Finnsson var fæddur á 'Brekkum á . Rangárvöllum, jforeldrar bans voru atgefis- fóluk, og börn þeirra voru óvenju góðum bæfileilcum gædd. Reykvíkingar kannast margir við Gísla Finnsson járnsmið, Guðrúnu og Sig- urgeir, en þau voru systkini Hákonar. í b.arnæsku þeirra eyddi jsandfok mörgum jörðum á j Rarngárvöllum, þar á með- ! al Brekkum, faðir þeirra varð skammlífur, barnahóp- urinn dreifðist til vanda- lausra. Það voru erfið ár og' ástæður fátækra bágar og minna upp úr sér ,að bafá fvrir ])á sem vildu vinna, þá en nú. Mennta])rá Hákonar var óslökkvandi og með ótrúleg- um dugnaði og ráðdeild bafði bann sig áfram, og er liann sá sér fært sótti hann um skólavist á Möðruvöllum. Sigurður skáld á Arnarvatni, er var skólabróðir Hákonar, befir s.agt mér að enginn skólasveinn bafi þá verið eins illa undir skólanámið búinn og Hákon leyti, en enginn ið jafn miklum um veturinn og var, að öllu Iieldur tek- framförum efstur vai’ liann í sínum beklc um vor- ið. Hamhleypa til náms og vei’ka var ])essi maður. En þar fylgdist jafnan vit og strit rað. Frá Möðruvöllum réðist Ilákon lil Iiins valin- kunna manns og ágæta bónda, Halldórs Benedikts- sonar á Skriðuklaustri i Fliótsdal. Kom Halldór fljótt auga á bæfileika vinnu- mannsins og miimist Hálcon Halldórs alltaf með virðingu síðan. Frá Skriðuklaustri lá leið Hákonar til úl'.anda, Slýót- lands, Noregs og Danmerlc- ur og eftir lærdómsríka dvöl á búgörðum í þeim löndum yilaði:bann Ijjéraðsins: af.tur. í>ár' íiafði haíifi unglingá^ fræðslu á bendi fyrst, en fór síðan að búa á Arnarhóls- stöðum í Slcriðdal, um 10 ára skeið. En þaðan fer bann að Boi’gum i Nesjum i Horna- firði og bjó þar til æviloka. Þar sat bann á eigin jörð, þá orðinn fertugur maður er liann setlist þar að með fjöl- skyldu sinni, eiginkonu og þrem börnum. Starfsferill Hákonar þ.ar er þjóðinni kunnur, því frá honum befir bann sjálfur sagt í bók sinni „Saga smábýlisfl er Búnað- arfélag íslands gaf út fyrir fáum árum. Elclci þótti þá ráðlegt að bafa upplag bók- arinnar niiög stórl, búfræði- rit b.afa elclci alltaf verið út- gengileg vara. En bólc líá- lconar seldist upp svo að segja á svipstundu. Var það bæði af því að efni bókarinn- ar var merlcilegt og af því að böfundurinn var eklci síður lagið ,að beita penna en plógi. í látleysi sínu gaf hún ein- staka mynd af manniniun, beilsteyptum og liugdjörfum og því þrekvirki sem ævistarf hans var. Góður rithöfundur var Ilálcon Finnsson, og ævi- lcvöldi sínu hugði hann að veria m. a. til að semja ævi- sögu sín,a. En elclci gat það farið þannig því að fyrir rúmum fjórum árum félclc bann beildablóðfall, sem batt liann við rúmið siðan. Stálsleginn var vilji bans svo að segja til bins siðasta. Til dæmis um það er ,að liann vandi sig á að skrifa með vinstri Iiendi, er bin bægri var orðin máttlaus, og var skriftin orðin áferðarfalleg. En svo varð jafnvel Hálcon í Borgum að bíða lægri blut í glimunni við Elli kerlingu. Ilér bef eg minnst á fátt eitt af því er prýddi þennan merka m.ann. Hann var bóndi fvrst og fremst, en bafði til að bera bið slcyggna auga listamannsins og nákvæmni vísindamannsins. Ævi hans befir verið mér að nolckru leyti ráðgáta, því það er nær óskiljanlegt ,að fátækur mað- ur, sem alla ævi var beilsu- lílill skyldi fá áorkað svo mildu starfi. Sáli'n var lieil og hraust. Þar sem gptt málefni þurfti stuðnings, þar var Ilákon jafnan kominn. Slílcur mað- ur er þjóðarstoð og stytta og þeim er gott að kynnast. Ragnar Ásgeirsson. Útbiínaiur unglinga á skíðaferðum. Aðvöt’un frá Skíðaráði Reykjavíkur. Það hefir iðulega komið fyrir að skíðafóllc hefir lent í allskonar hrakviðrum, bæði hvassviðri og hríðar- veðri, i skíðáferðum, en til þessa hefir það ekki lcomið að sök a. m. k. ekki í ná- grenni Reykjavíkur. Fyrir. skömmu kom þó fyrir at- vik á leið til eins skíðaskál- ans, er illa búnir lcrakkar gáfust upp i illviðri svo að ýmist varð að bera af þeim farangurinn eða þau sjálf. Skíðaráð Reykjavílcur lief- ir vegna þessa og einnig af því að það hefir margsinnis { 'komið í ljós að kralckar eru eklci nægjanlega útbúin i skiðaferðum, beðið fyrir eft- irfarandi aðvörun til for- eldra: ið allan farangur í ,þak- poka, eða þá í vösum eða poka, eða þá í vísum eða í litlum bliðarpoka. Eng- ir lausir pinklar! 6. Gætið þess, að skiðaút- búnaður sé í lagi áður en lagt er að lieiman. At- liugið að skíðaböndin passi við skíðaskóna. Það er erfitt að lagfæra skíðabönd í myrkri og hríðarveðri. F.Í.B. 30 ára. 1. Látið börnin elclci fara i slcíðaferðir, nema veður- spáin sé bagstæð. Veður- bæð og frostharlca er eklci sambærileg hér í bænum og upp til heiða. 2. Látið börnin ávallt vera svo blýtt klædd, eða liafa svo milcinn fatnað með sér, að þau geli haldið á - sér liita, þótt illviðri geri. Það er erfitt að gefa á- lcveðnar ráðleggingar um lclæðnað, en bent slcal á það, að nærföt úr is- lenzkri ull eru mjög hlý, jafnvel þótt fólk verði boldvott. Ullarvettlingar, sem hægt er að liafa und- ir skíðavettlingum ullarsoklcar eru sjálf- sagðir., Hettustalckar eða annað, er vel getur skýlt bálsi og höfði er mjög þýðingarmikið. Leilið ráðleggina þeirra, sem vanir eru. 3. Börn þau, sem dvelja að næturlagi í skíðaskálun- um, ættu eftir föngum að fara, uppeftir með fyrstu ferðunum, og alls eklci að fara með kvöldferð- unum, svo þau lendi ekki í myrkri. 4. Allir þeir, sem ekki eru þaulkunnugir og vanir, verða að gæla þess að verða ekki viðskila við bóp, sem stjórnað er af vönum mönnum. Börn ættu elcki að fara, nema einhver fullorðinn bafi vei’ið beðinn fyrir þau* eða þá að þau biðji ein- bvern, sem með er i för- inni, að verða sér sam- ferða. 5. Búið allan farangur sem bezt, áður en lagt er að heiman. Gerið farangur- inn eins fyrirferðarlitinn og unnt er. Fyrirferðar- miklir jiokar taka mikið á sig í fárviðri. Svefn- pokar yerða að vera i vatnsþéttum pokum. Iiaf- ið bakpoka með burðar- grindum. Forðist allan óþarfa farangur. Mörg- um hættir við því, að taka mikið af gosdrykkjum með sér. Þetta er þungt og næringarlítið. Ef drykkur er bafður með, ætfi það aðeins að vera mjólkurpeli, lcakó eða annar næringarríkur drykkur, og þannig uin liann búið, að hann frjósi ekki á leiðinni. Talcið elcki ineiri farangur ■en - þið eritð einfær með. Ilaf- Um þessar mundir er Félag’ íslenzkra botnvörpuskipaeig- enda 30 ára. Það var hinn 18. janúar 1916 að 10 útgerðarmenn Icomu saman í Bárubúsinu hér í Reykjavílc. Tilgangur- inn var að stofna til sam- taka meðal þeirra útgerðar- manna, sem áttu botnvörp- unga eða gerðu þá út til veiða. Upp úr starfsemi F. I. B. hafa risið sérstaklega tvær þýðingarmiklar stofnanir fyrir íslenzka togaraútgerð, en það eru Samtrygging ís- lenzkra botnvörpunga og Lýsissamlag ísl. botnvörp- unga. Hefir Ásgeir Þorstejns- son verkfr. veitt báðum þpss- um stofnunum forstqðu. Gunnar beit. Egilsson átti frumkvæði að stofnun Lýsis- samlagsins og veitti þvi for- stöðu í fyrstu. Slcipastóll félagsmanna liefir eðlilega ýmist vaxið eða minnkað á þessari löngu starfsbraut, og liggja til þess margar ástæður, viðráðanleg- ar og óviðráðanlegar. Flest munu skip félagsmanna hafa verið 42 cn nú cru þau að af- loknum ófriðnum 28. Eins og .gefur að skilja liafa skip félagsmanna á öllum tímum veitt landsmqnnum mikla atvinnu og greitt hefir verið í bein vinnulan lil skipsbafna og verkamanna við af- greiðslu skipanna og verkun afla þeirra svo bundruðum milljón króna slciptu, aulc mikilla fjárframlaga til ríkis og bæiarfélaga. Eins og gefur að skilja hefir starfsemi félagsins auk- izt og eflzt eftir því sem tím- ar liðu, og þá elcki sízt hin síðari árin meðan ófriðurinn Framh. á 6. síðu Frjálst framtak hefir gert Reykja- vík að nýtízku borg. Látið það ráða áfram í bænum. KJÓSIÐ D-LISTANN! tXKCdl'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.