Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 22. janúar 1946
V I S I R
Ríkið á nú sex jar
allir eru í notkun.
sem
Borað eftir
IieiiiB vatni
viðsvegar
Rafmagnseftirlit ríkisins
hefir nú til umráða sex
jarðbora, sem allir eru í
fulíum! gangi, og innan
skamms munu verSa at-
hugaðir möguleikar á að
kaupa nýja jarðbora, til
þess að geta aukið afköst-
in sem mest.
Meðal þeirra jarðborana,
sem unnið er að um þessar
mundir, er borun eftir jarð-
liita að Laugardælum í Ár-
nessýslu. Tílgangurinn með
þeim borunum er að fá hita-
veitu fyrir Selfossþorp ef
vatnsmagnið og hitinn reyn-
ist nægjanl., svo og fyrir upp-
hitun gróðurhúsa í stórum
stil'.
Er þetta hið mesta vél-
ferðarmál fyrir Selfossbúa,
ef "boranirnar bera árangur.
Hóf Rannsóknaráð ríkisins
boranir i Laugardælum fyrir
alllöngu, en þeim tilraunum
v.ar siðan hætt þar til í haust
að byrjað var á þeim aftur
undi.r stjórn og yfirumsjón
Rafihagnseftirlits ríkisins.
Boráð ér nú með sex þuml-
ungá fallbor i stað núnings-
bors; sem áður var notaður
og reyndist ekki vel. Holan er
nú orðin 70 feta djúp og er
vatnsmagnið mikið, en hita-
stig þéss, enn sem komið er,
aðeins 60 gráður i botni hol-
unnar. Hitinn er binsvegar
alltaf að aukast. ;
Á Laugai'bakka í Árnes-
sýslu er einnig verið að héf ja
jarðboranir mcð upphitun
gróðurhúsa og íbúðarhússins
fyrir augum.
1 Krísuvík er unnið hvað
mest að jarðborunum, og er
það gert með það fyrir aug-
um, að koma upp gufutúr-
bínustöð fyrir Hafnarfjörð
og nágrenni, svo og til gróð-
urhúsareksturs í stórum stíl.
Eru tveir jarðborar har i
gangi. önnur holan er nú ¦um
2Í0 'feta djúp. Hefir lítil gufa
ennþá fengizt^úr henni, en
hitastigið í botni holunnar er
orðið 160 gráður, sem gefur
til kynna, að þarna muni
þrýstingur guí'unnar verða
6—7 lof tþyngdar, þegar gufa
fæst. Hin holan er 200 feta
d'júp og botnhitinn einnig
um 160 gráður.
Við Norður-Reyki í Mos-
fellsdal er unnið að borunum
eftir heitu vatni. Þar er kom-
inn rúmlega 60 feta djúp
hola með um 80 gráðu heilu
vatni. Rennslið er urii 2 lílr-
ar á sekúndu.
Frá tveimur öðrum holum,
sem Rafmagnseftirlitið hef-
ur borað í Mosfellsdalnum,
hefur rennslið verið 12 lítrar
á sekúndu af 86 gráða heitu
vatni við Norðúr-Reyki og 9
lítrar á sekúndu við Revkja-
hlíð. — '.;.¦
Loks er verið að grafa fyr-
ir heitu vatni við Kristnes-
hælið í Eyjafirði. Holan er
orðin rúmlega 900 feta djúp,
en árangur samt ekki orðið
af boruninni.
Á einum stað er borað ef t-
ir köldu vatni, en það er fyr-
ir frystihús Elíasar Þorsteins-
sonar í Keflavík. Holan er
orðin 86 feta djúp og 6 þuml.
í þvermál. Reynsludælu hef-
ur enn ekki verið komið fyr-
ir, en álitið er að dæla megi
20 tonnum á klukkustund úr
holunni.
Ungur ' verkfræðingur,
Gunnar Böðvarsson, er nú á
vegum Rafmagnseftirlitsins í
Svíþjóð, til þess að kynna sér
sænskar jarðboranir og at-
huga kaup á gufutúi'bínu-
stöð, þeirri fyrstu, sem reist
verður hér á landi. Verður
það 40 kw. átöð að Reykja-
koti í ölfusi. Er m. a. ætlazt
til að hún framleiði og selji
eitthvað af rafmagni til
Hveragerðis. En fyrst og
fremst er þetta ætlað sem til-
raunastöð og á næstunni ma
búast við að reynslan af
henni gefi bendingar um
hvaða framtíð slikar stöðv-
ar eiga fyrir sér.
1 ráði er, að strax og Gunn-
ar kemur frá Svíþjóð, að
senda hann til Ameríku, til
þess að kynna sér þar gufu-
túrbínutækni og jarðboranir.
Enn fremur til þess að at-
huga kaup á jarðborum, at-
huga mismunandi gerðir og
stærðir og fá tilboð í þá.
Eins ,og kunnugt er sam-
þykkti síðasta Alþingi 420
þúsund króna framlag til
jarðborana og til reksturs
og kaupa á borum.
25. þi'is. kr.
verðlaun iyrir
sjómaiinasögii
Tuttugu óg fimm þúsund
króna verðlaunum heitir
Sjómahnaútgáfan þeim er
semur beztu frumsömdu
skáldsöguna úr íslenzku sjó-
mannalífi.
Verður handritið að hafa
borist útgáfunni' fyrir 1. júlí
1947 og má sagan ekki vera
styttri en 12 arkir prentaðar
i Skírnisbroti. Verðlaunin
verða aðeins veitt, ef dóm-
nefnd telur einhverja söguna
góða lýsingu á íslenzku sjó-
m.annalífi og vel gert skáld-
í'it, seni bókmenntalífi voru
sé fengur i. Nútíðarsaga skal
að öðru jöfnu tekin fram
yfir sögur er gerást á fyrri
tímum.
Eg þakka hjartanlega alla mér sýnda vináttu
og sóma á áttræðisafmæli mími.
Jóh. Jóhannesson, fyrrv. bæjarfógeti.
Iðnaðarlóðir
Með vonnu verða látnar leigulóðir undir bygg-
íngar fyrir iðnað sunnan SuðurlandsbraUtar.
Umsóknir sendist fyrir 20. febrúar 1946 til
skrifstofu borgarstjóra, og sé í þeim getið um 'teg-
und iðnaðar, æskilega lóðarstærð og stærð fyrir-
hugaðra bygginga. Gamlar umsóknir endurnýist.
Nánari upplýsingar gefur Guttormur And-
résson í skrifstofu bæjarverkfræðings daglega virka
daga milli kl. 11—12 f. h.
Menntaskólaleikurinn
1946:
K
Fundur SjáSf-
stæðisfélaganna
Mikill fjöldi manna sótti
hinn almenna fund Sjálf-
stæðisflokksins í SjálfstæSis-
húsinu í fyrradag.
Húsið var þéttskipað áheyr-
endum er voru um 800, 500
í sætum og 300 stóðu þar
sem hægt var.
í fundarbyrjun lék Lúðra-
sveit Reykjavíkur nokkur
lög. Að þvi búnu setti Friðr-
ik ólafssón, skólastjóri, fund-
inn, en hann var fundar-
stjóri. Ræður fluttu Guð-
inundur Ásbjörnsson, Svein-
björn Hannesson, Guðrún
Jónasson, Hallgrímur Bene-
diktsson, Gísli Halldói'sson
og Bjarni Benediktsson. —
Fundarritari var Magnús
Jónsson, frá Mel.
Mikill álmgi var rikjandi
á fundinum.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
21. janúar 1946,
Bjarni Benediktsson.
Nýir kaupendur
. Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
dg tiSkyhnið -nafiv óg heiniilis-
'fahsj.
i-^E^r ^nnnnnnr
I gærkvöldi var Enaruí-
Montanus eftir Ludvig Hol-
berg, frumsýndur hér í
Reykjavík af Menníaskóla-
nemendum.
Lárus Sigur]),jörnsson lief-
ir staðfært leikinn ög fær-1
hann á svið hér og er cinniíi
leiðbeinandi.
Lcikendur fcngu mjöa
góðar undirtektir lijá áliorf-
endum og voru þéir kallaðir
aftur og aftur fram á leik-
sviðið með dynjandi lófa-
laki. Bar áhorfehdum sam°-
um, að leikur þessi hefði
verið binn skcnimtileí?ast'.
Um leik nemanda er það að
segja að hann var allgóðui',
en þó báru þrír heirra af,
hvað góða leiksmcðferð og
öryggi' sncrti. Scrstaklega
var það eflirlektarvert, bvað
leikmeðferð Björns Svein--
bjarnarsonar var góð, en-
bánn leikur Seppa, bónda á
'Brekku.
Leikurinn er að þessu sinni
látilm gerast á Brekku á
Alftanesi og sá, sem leikur-
inn dregur nafn sitt af heitir
nú Einar, en af ]>vi kemur
svo latnezka heitið Enarus
Montanus. Fjallar leikurinn
að mestu um þann pilt, en
liann bafði þá nýlokið stúd-
entsprófi í Skálholti og þótt-
ist nú heldur en ekki maður
með mönnum.
Hér á eftir fer lcikenda-
skráin:
Prologus er eftir Jón .1.
Hjaltalín (1860-^3)); Hann
flytur Tbalia, (Snjólaug
Sveinsdóttir). Önnur hlut-
verk leika Biörn Sveinbjarn-
arson, (Jósep, kallaður
Seppi, bóndi á Brekku), Elin
Guðmundsdóttir (Niljóníu,
kölluð NiJIa, kona hans), Jón
Magnússon (Einar sonur
þeirra, nefnir sig Enarus
Skattaframtöl.
Tek að mér að annast
skattaframtöl og reikn-
ingsuppgjör.
ÓIi Hermannsson
lögfræðingur,
Bergstaðastræti 13.
WLb. Rut
sekkur,
Um hádegi í gær varð vél-
\rbilun í M.b. Rút frá Sandi.
Báturinn var staddur út af
Brimnesi og rak til hafs.
Slysavarnaí'élag Islands
í'ékk m.l). Framtíðina í'rá Ól-
al'svík og m.b. Freyju frá
Reykjavík til þcss að fara að
leita bátsins og aðstoða bann.
Brezkur togari fann bátinn
og tók hann í „sleí'" og dró
hann i átlina til lands, en
báturinn sökk kl. 21,35 í
gærkveldi.
Brezki togarinn setti skip-
brotsmennina vah borð í
Framtíðina, sem í'lutti þá
síðan til lands.
Nánari fregnir af slysi
þcssu hafa ekki cnnþá bor-
izt, sökum símbilana:
Kenni
ensku og dönsku
Upplýsingar í dag kl.
8V2—10, i síma 5454.
Skrifborð
Skrifborðsstólar,
Bókahillur,
Fataskápar,
Bólstruð húsgögn,
Ryksugur,
bezta lcgund,
o. m. fl.
Komið og skoðið.
r^—.....
'HusgágnáverzIun
Reykjavílsur,
Vatnsstíg 3.
Montanus), Bragi Guð-
mundsson, (Jakob, yngri
bróðir hans), Sigmundur j
Magnússon, (fón, ríkur 1
bóndi á Eyvindarstöðum), j
Ástríður Guðmundsdótlir, j
(Magneu, konu hans), Mar-!
grót >Tilbjálmsdóttir, (Elísa- j
bet,. dóltir þeirra, unnusta
Mo'nf anusar), Guðlaugur
Hannesson), (Pétur djákni
í Görðum), Friðrik Sigur-
björnsson, (Drési, landfógcti
á Bessastöðum), Höskuldur
ólafsson, (Árni, formaður á
kóngsskipi) og ólafur Jens-
son (leikur Niels fanga á
Bessastöðum).
ALLSKON'AR
ALGLVSiNGA
rEIKMNGAIi
VÖRUUMBLMR
VÖRUAIIO'A
BÓKAKÁriJR
BRÉFIIAL'SA
VORUMERKI
VERZLUNAK-
MERKI, SlCLl.
AUSTURSTRÆTl L
£~t.1 *rt,rw ruf.c ur<*r
W%J »J ^ * •* é *<* S J hjwv
Lisfi Sjálfsfæðisnsaflna- í Reykjavík er
*wsr%*s +r\nr