Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 4
'4 VI S I R Þriðjudaginn 22. janúar 1946 VISIR DAGBLAB TJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Veifð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Nú eða aldrei. Tllestum kjósendum mun vera fyllilega ljóst ¦ um hvað er barist nú við bæjarstjórpar- kosningarnar. Annarsvegar stendur Sjálf- stæðisflokkurinn, sem vill byggja á þeim :grundvelli, sem þegar hefur vcrið lagður >og vínna að alhliða þróun innan bæjarfélags- ins. Hinsvegar eru kommúnistar, sem hyggjast að ná hér völdum, fyrst og fremst til að greiða fyrir allsherjar byltingu innan þjóð- félagsins, með því að ef höfuðstaðurinn fellur heim i greipar, er hætt við að lítil verði " andstaðán á öðrum stöðum. Kommúnistar láta sem þeir vilji einnig framfarir, en svo einkennilega bregður við, að þeir hafa ekki borið fram né barizt fyrir einu einasta um- bótamáli innan bæjarstjórnarinnar, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekkiþegar verið búinn að hrinda vel á veg, eða ljúka að fullu. í>essi flokkur slær um sig með ásökunum varðandi margt það, sem vel h'efur verið gert, en til þess að sýna hvers.u i*aunhæfar slíkar ásakanir. eru, virðist ekki úr vegi að telja þær allar upp. Kommúnistar tala um atvinnuleysi, sem «kkert er, og verður fyrirsjáanlega ekki, ef færi gefst á að vinna að þeim umbótamálum, sem Sjálfstæðismenn innan bæjarstjórnarinn- *ar hafa heitið að hrinda í framkvæmd. Þá ;telja þeir upp leikvallaleysi, skólaleysi, raf- magnsleysi, vatnsleysi, gatnaleysi, húsnæðis- leysi og málefnaleysi, — en öll þessi „leysi" 'kommúnistanna virðast bera vott um andlegt iheilsuleysi þeirra sjálfra, sem og að sjáandi 5sjá þeir ekki og heyrandi heyra þeir hvorki né skilja. Fram úr öllum þessum málum hefur verið ráðið á b,eppilegan ^hátt, en jafnframt er stöðugt unilið að umbitum, sem leiða beinlínis af orum vcxtí bæjarins og óeðlilegu aðstreymi'fólks hiingað á mölina. Vita allir mean að á síðasta áratugnum heí'ur Reykja- vik gert betur en að taka við allri fólks- f'jölgun, sem orðið hefur á landinu, enda hef- ur fækkað verulega í sumum kaupstððum og ílestum sveitum. Sýnir þetta óeðlilega að- streymi að hér er talið bezt að búa og mest skilyrðin, en ella myndu menn ekki hleypa heimdraganum svo sem raun hefur orðið á. Vitað er að bægslagangur kommúnista fyrir bessar kosningar, stafar fyrst og fremst af því, að þeir vita sem er, að annaðhvort verður þeim nú sigurs -auðið eða aldrei að öðrum ikosti. Þeir lifa i þeirri sjálfsblekking að fylgi þeirra hafi aukizt til muna frá þvi árið •1942. . Kjósendurnir munu sýna, að þeim er ljóst að baráttan stendur fyrst og fremst milli kommúnista og Sjálfstæðismanna. Tapi kommúnistar þessum kosningum geta þeir «ngar vonir ger.t sér um vaxandi .áhrií' á komandi árum. Fylgisaukning þeirra er úr sögunni, en fylgishrunið framundan. Enginn Sjálfstæðismaður má liggja á liði sínu, en allir verða aÖ sameinast um að gera ófarir Jíommúnistanna, sem herfilegastar og eftir- minnilegastar. Væri að því landhreinsun ef -kommúnistar hyrfu úr söginni, með því að nldrei hefur slíkur óaldarflokkur starfað að Ktjórnmálum hér á landi. Fyrsti ósigur þeirra „Allt þetta skal eg gefa þér —" FiRim hundnið hús—úr prentsvertu-. - t Hver vill eignast hús eftir bæjarstjórnarkosningarnar? Þeir., sem það vilja, þurl'a ekki annað en taka þátt-í kosri- ingahappdrætti Framsóknar, Kommúnista og Alþýðu- flokksins og leggja til atkvæði sitt handa hinum vonlausu og vonlitlu frámbjóðendum þessara f'lokka. Framsókn býður 500 timburhús, sem enn standa óhöggvin í skógar- lendum Svíþjóðár „og kjósendur geta aðeins hrundið þessu máli í framkvæmd með því að efla Fra'msóknarflokkinh". Það er ekki til mikils mælzt fyrir slíkan greiða „að efla Framsóknarflokkinn"! £ En þ'css cr ekki getið, hvernig flokkurinn ætlar að koma þessu í framkvæmd. Það skipt- ir heldur ekki máli. Næsti sunnudagur verður „pálma- sunnudagur" flokksins. Eftir þann mótgangsdag verður iann ekki með pálmann í höndnnum og timburhúsin verða tékin af dagskr-á. Kommúnistar lofa 500 íbúðum með öllum þægindum. Þetta loforð er að því leyti betra, að húsin eiga að verða úr steini, og að líkindum fást þau ókeypis, því að komm- únistar ætla að fá lán út á þau í Iánsstofnunum, sem j ag ^týra. Margir eru hræddir um aö vorið og hvorki heimta afborganir eða vexii. Þessar lánsstofnanir sumarið verði vont, vegna þess hve veturinn eru ekki til cimþá, cn þær verða settar á stofn, þegar'hefir verið góður, og skal ckkert fullyrt um kommúnistar komast til valda og taka í sínar hendur bað- ^^r getur maður ekki komizt hjá »'. -£, , .,*., , ^ v ?.-. ~ *, ])vi að vona, að hrakspar manna í þa att reyn- allt spaníe þjoðbankans. Þangað til verða menn að gera sig ánægða með loforðin. En af þeim geta menn l'eug- ið nóg. , Alþýðuflokkurinn lofar líka húsum, og til þess að reisa þau skortir hann ekkert annað en fleiri kjósendur. En vegna þess að aðalerfiðleikar *hans eru að eignast kjós- endur, cr hætt við að lítið vcrði úr húsbyggingunum. Veðurfarið Það hefir reyndar oft verið minnzt á landinu. áþaðáður í dálkinum í "haust og vetur, að veðurfarið hér á landi hafi verið með eindæmum. i vetur. Það má vísl gjarnan segja, nú frekar en oft áður, að gamlir menn muna ekki annað eins. Þetta orð- tæki hpfir oft yerið notað, þegar ekki héfir verið eins tímabært að nota það, en nú er ástæða til. Tíðarfar hefir verið ágætt um allt larid og jafnvel betra fyrir norðan en hér sunnanlands og geririþað, að'hér sunnanlands hefir úrkoma veriö talsverð, þótt kuldar hafi engir verið. Árstíðir Það er rétt 'eins og verið sé að snúast við. hafa endaskipti á sumri og vetri, þvi að sumarið i fyrra var held- ur stirt. Bæði kalt og þar.að auki mjög vot- viðrasamt. Hinsvegar er veturinn, eða það, seni af er honum, miklu betri en við almennt höf- um átl að venjast. Það er ekki áð furða, þótt menn fari að ^velta fyrir sér, hverju þetta sæti og óttist, að þetta kunni ekki gó.ðri lukku ist ekki réttar. 4 Hræðslan við sporin, Auð jól. Það er kennilegt að minnast þess, að hérna á íslandi, — það er að segja sunnanlands — var auðjörð um jólin, en í New York-borg snjóaði um jólin. Það er þó ekki langt siðan að aðfangadagur var snjólaus, en hinsvegar eru mög ár síðan að allir jóladagarnir hafa verið snjólausir, eins og nú var. Þau fáu skipti, en snjóað hefir í vetur, hefir hann aldrei náð að festast, því að hláka hefir komið svo að segja undir eins og leyst hann upp aftur. Það er að ííkindum einlæg ósk allra, að veður- blíðan viti ekki á neitt illt, heldur verði sum- arið, er bemur eftir þennan yetur, einnig go,tt, með mörgum heilum sólardögum. Islcndingum er í blóð liorið að vilja vera sjálfbjarga! Þess vegna hata þeir alla kúgun, í hvaða mynd sem hún kemur fram. Spor kommúnista, hvar sem þeir koma, i leyna sér ekki. Allur heimurinn horfir á spor þeirra í Austur-Evrópu. Það eru spor einræðis og ofbeldis. Komm-, únistarnir íslenzku stefna í sömu sporin, en skilninguri og skynsemi almcnnings héfir hindrað ofbeldi þeirra. slys °s Þótt "áttúran»hafi sýnt á sér betri Hinsvcgar hcí'ir enginn getað hindrað áfglöp þeirra, þar sem þeir hafa fengið að koma nálægt atvinnu- eða fjár- málum. Allur rekstur, sem þeir hafa komið nálægt, hefir misheppnazt. Er nú kunnur orðinn kaupfélagsrckstur þeirra á Siglufirði. Slík óreiða, sem þar hefir þróazt, er fátíð hér á lándi. Þegar þeir eignast ráðherra, sem hefir afskipti af atvinnumálum, er ráðsmennska hans svo fer- leg, að afglöpin kosta ríkissjóð líklega á annan tug imllj- óna. Og mun þó*ekki enn bitið úr riálinni. Einu sinni var- stofnuð hér síldareinkasala. Kommúnisti var gerður að forstjóra. Einkasalan fór á höfuðið. Kommúnistar hafa haft með höndum útgcrð, sem svo er aðfram kominn, að ekkert gat bjargað henni nema ríkishjálp. Þannig eru spor kommúnista, hvar scm þeir stíga nið- ur fæti. bVGllla mannslát. hliðina í vetur og ekki orðið mann- tjón af völduni veðurofsa, hefir þó margt manna farizt voveiflega á vetrinum. Og er illt til .þess að vita, að menn hafa einnig farizt' af mannavöldum. Það voru liðin um seytján ár frá því að morð var siðast framið hérna á landinu, þangáð til maðurinn var myrtur hér i brag-ganum á annan jóladag. Það er aðeins gott til þess að vitá, að við íslend- ingar höfum til þessa að mestu verið lausir við þann ófögnuð. Hinsvegar ér mjög slæmt til þess að vita, að þegar slík ódæði eru fram- in, skuli ekki vera hægt að finna ódæðismann- inn og láta hann fá maklega hegningu. Glæpir fara í vöxt. Svo mikið þykir nú kommúnistum við liggja, að þessa dagana er ekkert prentað í Þjóðviljanum nema fyrirsagnir. Er taugaveiklunin komin á svo hátt stig, að upphrópana- moksturinn er orðinn að moldviðri, sem cnginn getur. áttað sig í. Er nú treyst á það, að þrátt fyrir allt muni hinir „trúuðu" skila sér á sunnudaginn til föðurliúsanna, Eitt er það, cr oft vill sigla í kjalfar umbrotatima eins og styrjaldarára, og þess los sem kemst þá á alla hluti, og er það fjölgun alls- konar glæpa. Hér á íslandi hefir flokkur þeirra manna sem fremja brot gegn iögum og rétti mjög farið i voxt á styrjaldarárunum. Þetta er a'ð ýmsu lcyti ekki óeðlilegt, en er auðvit- að til hins mesta óframa fyrir land og þjóð. Þess vegna verður að styrkja vel þá menn, sem gæta eiga réttar borgarbúa og landsmanna allra og vanda vel val á þeim. Ekki er sízt nauðsynlegt, að vandað sé til þeirra manna, scm valdir eru í lögergluna og hún hafi heil- og að einhverjir muni slæðast með af þeim, sem lesa stóru,brigða skynscmi og kuíini sig vel, til þess að fyrirsagnirnar. Kommúnistar hafa alltaf verið í minnihluta, og við hverjar kosningar hafa þeir hrópað á strætum og gatna- mótum hversu mikið ]>eir ætla að gera ef þeir kæmust í meirihluta. Þeir hafa aldrei komizt í meirihluta. Þeir hafa aldrei ráðið nokkru í bæjarstjórninni. Þó er Reykjavík eftirsóttasti staðurinn á landinu. Þar eru öll þægindin. Þar er hiti, þar er ljós, þar eru beztu híbýlin. Þó haí'a komm- únistar aldrei ráðið hér ncinu. aldrei komið neinu aí' þessu í framkvæmd. Aldrei átt nokkurn þátt í að skapa þessa hraðvaxandi höfuðborg. Hvernig má slíkt verða? Hvernig er hægt að gera slíka hluti án þess að þeir komi nærrí? Er nokkur l'ufða þótt menn brosi. : Þeir eri# ekki áð berjast fyrir framförum Reykjavíkur. Þeir hafa aldrei komið þar nærri. Þeir eru að berjast fyrir ú að vera við bæiarstiómarkosn nxmrnor en SÖT hugsiónum og kommúnistar um allan heim. Að 1,1 d eI ir- 1 unnn hefir einræði. verða öðrum fordæmi um góða hegðun osi framkomu. * Er misbrest- Sumir vilja halda því fram, að ur á því? ekki hafi allfaf verið vandað val- ið sem skyldi, og skal ekkert full- yrt um það, en hinsvegar er það vitaskuld, að vel verður að gæta þess að þeir mcnn, sem sjá eiga um að aðrir hegði 'sér samkvæmt lög- um og rétti, vita vel hvernig góð hegðun er. Það skal þó teki'ð fram, að þólt margir vilji halda fram, að stundum hafi misbrestur orð- ið í þessju efni, þá er ekki verið að halda því f-ram að svo sé, en aðeins bent á þelta vögna. þess, að það er fullkomin krafa almennings, að hlut- aðeigendur séu sér meðvitandi um, að strang- ar kröfur vef-ður'að gera til þeirra manna, sem TTéTluíT'ræ'ðír. .....'"*"----------------------------'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.