Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 6
6 VlStR Þriðjudaginn 22. janúar 1946» Tókum upp í morgun .--<>¦*- •* DAIMSKA HRÖKKBRAUÐIÐ RUGA . Verðið mjög lágt. VEGGFÓÐUR! Nýjustu gerðir. Hlikið úrval. Afsláttur gefinn af öllum stærri kaupum. Afgangar seljast fyrir mjög lágt verð. Einn bezti fagmaður þessa bæjar annast upplím- ingu. : t rouwr Mikið úrval af venkaoum tekið upp í dag. | |-^agKa\) (| Al&Hclal iv F.Í.B.30ára- Framh. af 2. síðu. geisaði og hætturriar vofðu yfir svo að segja á hverri öldu úthafsins. Tók þá félag- ið upp skipulagða: starfsemi til að fylojast sem nákvæm- ast með ferðum skipanna og heina þeim til ákveðinna hafna erlendis. Þá hefir félagið jafnan lagt mikla áherzlu á það, að fylgjast á öllum tímum sem bezt með nýjungum og fram- förum í útgerðarmálupi. Núverandi stjórn og vara- stjórn skipa: Kjartan Thors, formaður, Ásgeir G. Stef'ánsson, frarrik.- stjóri, Hafnarfirði gjaldkeri, Ölafur H. Jónsson, framkv.- stjóri Reykjavík, ritari, Ölaf- ur Tr. Einarsson, • útgm. Hafnarfirði, Halldór Kr. Þorsteinsson, útgm. Reykja- vík varaformaður, Loftur Rjarnason útgerðarmaður, Hafnarf. og Þórður Ölafsson útgm. Reykjavík, ea endur- skoðendur þeir Geir Thor- steinsson, útgm. Rvík. og Þorgeir Pálsson, útgm.Hvík. Framkvæmdarstj. félagsins er Jakob Hafstein, lögfræð- ingur. tJtsýn kemur út á morgun. "Sölubörn komi til Austurstræti 12 í fyrramálið kl. 9. Álafoss-föt-bezt Nýkomið mjög gött fataefni «J i á fullorðna og drehgi. Saumuð strax Afgreiðsla Alafoss Þingholtsstræti 2. Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, heldur útbreiðslufund í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll n. k. miðvikudagskvöld kl. 9 e. h. stuiidvíslega. Ræð Sc æoumenn veröa: Jóhánn Hafstein Frú Auður Auðuns Valgarð Briem Gunnar Helgason Sveinbjörn Hannesson Magnús Jónsson Jrá Mel Már Jóhannsson Geir Hallgrímsson Ludvig Hjálmtýsson. Hijómsveit Sjálfstæðishússins leikur frá kl. 8,30 og á milli ræðanna. Ungir SfálfstæðismenEi! Kosningábaráttan er hafin. Látum ekki hÍut okkar eftir liggja. Á fundinum geta nýir félagar gengið í Heimdall, og þar verða skráð nöfn þeirra, sem vilja vinna við kosningarnar. • . . Stjórm Heiwndatlur Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sími; 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1633.. Leikfélajr Hafnarfjarðar sýnir skopleikinn Tengdapabba í kvöld kl. 8. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í Tjarnarcafé i kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Frú Guðrún Jónsson og frú Auður Auðuns tala. Auk þess mun Gunn- þórunn Halldórsdóttir skemmta.. Dans og kaffidrykkja. Allar sjálf- stæðiskvennakonur velkonmar meðan húsrúm leyfir. Menntaskólaleikurinn 1946. Enarus Montanus, verður sýnd- ur í kvöld kl. 8. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn sögulega sjónleik- Skálholt (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðinund Kamban annaS kvöld kl. 8. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund á morgun í Verzl- unarmannafélagsheimilinu, Von- arstræti. Til skemmtunar verður upplestur og söngur. f fréttaklausu í blaðinu í gær, um eldsvoða.-: er varð s.l. sunnudagsmorgun, misritaðist götuheitið, er brun- inn varð. Kom eldurinn upp i Miðstræti 5, en ekki Þingholts- stræti 5, eins og sagt var. Simm-sala-bimm! Valur Norðdahl heldur skemmti- • sýníngu i Gamla Bió fyrir börn, á miðvikudaginn kl. 4 e. h. Að- göngumiðar munu Verða scldir við innganginn. Karen, kona Norðdahls mim aðstoða m'ánii sinn viS sýningu þessa eins og hún hefir gert oft áður á sýn- ingum er Noðdahl hefir haldið erlendis. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. II,. Í9.m Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Lög úr óperettum og tónfilmum (plöfur). 20.20 Stjórnmálaum- ræður: Bæjarsljórnarkosningar i Reykjavik. — Ein umferð ræðu- tíma fyrir hvern flokk, 45 mínút- ur. Röð flokkanna: 1. Sjálfstæðis- flokkur. 2. Sósialistaflokkur. 3. Framsóknarflokkur. 4. Alþýðu- flokkur. 23.30' Dagskrárlok. rSSgg 1' a i w i i ^ b * r i" i !r m j/.1. Síi 1 Skýringar: Lárétt: 1 Afmarka, 6 for- sögn, 8 ríki, 10 ull, 11 liúðin, 12 orðflokkur, 13 frumefni, 14 vældi, 16 síeipar. Lóðrétt: 2 Kennari, 3 hljóð, 4 hvildi, 5 vaða, 7 ódámar, 5) sjáðu, 10 greinar, 14 horfa, 15 tónn. Ráðning á krossgátu nr. 195: Láxétt: 1 Hásar, 6 sög, 8 ef, 10 al, 11 fangaði, 12 La, 13 ak, 14 til, 16Ránar. Lóðrétt: 2 -Ás, 3 söngvin, 4 Ag, 5 tefia, 7 Wikk, 9 faa,. 10 aða, 14 tá, 15 La. Krossgátublaðið er bezta dægradvölin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.