Vísir - 22.01.1946, Page 7

Vísir - 22.01.1946, Page 7
Þriðjudaginn 22. janúar 1946 V I S I R 7 „Þér eruð alltof góður, herra minn, en eg er nú dálílið ráðrík og eg er hrædd um að eg ónáði frú de Pourtcliartrain með nærveru minni. Mér liður ágætlega hjá de Bouvelin, flotaforingja.“ „Yður gæti livergi liðið hetur.“ Hann hneigði sig. „En eg vona að þér gerið okkur þá áiiægju, að segja frá lifinu í Acadiu. Viljið þér snæða kvöldverð með okkur á morgun?“ Frú de Freneuse hneigði sig samþykkjandi. Hún liikaði augnablik og leit til flotaforingjans, eins og hún ætti von á uppörvun frá honum, en síðan stamaði hún: „Iíerra minn, það var dálítið annað, sem eg vildi fá að ræða um við yður, — viovíkjandi mér sjálfri.” „Það er auðsótt, frú mín. „Þér hafið vafa- laust bakað yður óvinsældir, bæði hjá andleg- um og veraldlegum yfirvöldum í nýlendunni, þó að þér og de Bonaventure séuð bæði saklaus. Sem stendur eruð þér, ef mér skjátlast ekki, í nokkurs konar útlegð?“ Frú de Freneuse kinkaði kolli til samþykkis. Augnaráð hennar var iðrandi. Iiann liristi höf- uðið. varð heitt í hamsi, er liún talaði um, hve illl það væri að missa Acadiu í liendur Englend- inganna. Gömlu sjómennirnir hrislu aðeins höfuðið. „ó-já,“ sögðu þeir, „það er niðurlæging og skömm, því er nú ver og miður. Það eru var- hugaverð göt á fjárhirzlu konungsins og þessi leiðinlega kona snýr honum í kringum sig eins og slcopparakringlu. Það er þegar búið að eyða syo miklu í Port Royal, að hann vill ekki eyða meiru.“ En samt sem áður komu þeir til hennar, einn og einn í einu, og réttu henni all álitlega upp- hæð í peningum. Hún úlhjó lista yfir þær nauðsynjar, sem hún ætlaði að kaupa. Á honum var ekkert minnst á skotfæri. Hún hafði ætlað sér að reyna að fá pcninga lijá frú de Maintenon fyrir j>eim, eða fá citthvað úr vopnabúri konungsins. Hún klæddi sig af mikilli nákvæmni. Hún var i svörtum kjól og með blæju og með silfur- kross um hálsinn. Hún leit út eins og nunna en gat ekki gert að þvi að brosa með sjálfri sér, er hún hugsaði um hverskonar mannorð nunnu- Eg vænti þess, að þér álitið mig ekki óvin klæðin huldu og hverskonar könu hún var að Frá mönnum og merkum atburðum: yðar, frú,“ sagði hann. „Og þó að eg gæfi yður leyfi til þess að fara aftur til eins liættulegs staðar og Porl Royal er, eftir því, sem þér sjálf- ar liafið sagt, gæti það beinlínis verið ókurteis- legt af mér. Eg get ekki látið að óskum yðar.“ Flann veifaði með hendinni. „Jean,“ sagði hann, „sjáðu til þess að frúin fái vjtneskju um livar kvöldverðarboðið fer fram og einnig um að gert sé allt fyx-ir liana, sem lxægt er. Viljið þér koma líka, flotafoi’ingi?“ „Þarna séi'ðu bara,“ sagði garnli maðurinn, þegar þau voru komin út og allar kurteisisi-egl- ur um garð gengnar, „það fór alveg eins og eg hafði sagt þér. Frá hans sjónai’miði hefir liann gildar ástæður. Hann er ekki sjálfráður gerða sinna og konungurinn mun ekki eyða meiru fé i nýlendurnar. Hann sagði þér að snúa þér til einstakra manna en það var meira en eg hafði búist við. Það var alveg óþarfi að minnast á Acadiu. Eg ráðlegg þér að fara að ráðum lians og fara í kvöldverðarboðið. Það er skyn- samlegt. Eg skal koma með þér, þó að eg liafi svarið þess dýran eið að slíga aldrei þar inn fyrir dyr. Við skulum sjá hvað við getum gert í sameiningu. Ef til vill ættir þú að snúa þér til frú de Maintenon. Hún er stundum mjög örlát og ráðholl.“ SJÖTUGASTI OG FIMMTI KAFLI. Það liðu nokki’ar vikur áður en frú de Fren- euse gat fai-ið í viðtalið við frú de Maintenon. Vikurnar liðu tilbreytingarlaust á heimili flota- foi-ingjans en það samanstóð af honum sjálfum og systur hafts, s-ynj hennar og tveim dætx-um. Þau bjuggu öll í fallegu, gömlu einbýlishúsi við Rue de Bellechasse. Það var fallegur garður i kringum húsið og uxu í honduni ýmsar fallegar blómalegundir. Frú de Freneuse liélt að hún væri komin i annan heim, er liún féir út um þykku eikardyrnar á húsinu og út í garðinn. Hún fór ekki mikið út, eyddi tímanum aðallega við hannyrðir ásamt svstur flotaforingjans, eða við að lesa upphátt fyrir systurdætur lians, en önnur þeirra var. blind. Hún tók þátt i matar- veizlum, sem voru haldnar fj’rir liðsforingja úr sjóhernum og lilustaði á þær fréttir, sem þar voru sagðar. Ilún var spurð um Acadiu og lýsti ástandinu þar eins og það liafði verið þegar liún fór jiaðan. Hún lýsti vetrinum og liinu harðvitnga umsátri, seni i vændum var. Henni húa sig undir að hitta — skækju, að visu kon- unglega, en auðvitað gifta núna.Hún var að velta því fyrir sér, hversvegna frú de Mainlenon liafði verið það svo mikið áhugamál að verða ótigin eiginkona konungsins. „Liklega vegna trúarinnar,“ sagði frú de Freneuse við sjálfa sig. Hún minntist þess, að systir flotaforingj- ans hafði sagt henni, aJS frú de Mainlenon hefði fengið konunginn til þess að fasta. „Fasta?“ hafði hún svarað spyrjandi. „Fastar ekki allt fólk að einhverju leyti á föstunni?“ „Eg meina,“ hafði frú de Vaillant og roðnaði, „að neita sér um annað lika.‘ ’A KVÖlWðmw Jón, sagöi konan, eg iiefi sitt af hverju, sem eg þarf aö tala uni viö þig. Ágætt, svaraöi maöurinii, venjulega þarftu a'ö tala viö mig uni hluti, sem þú hefir ekki. <rv En hvað fóikiö er kyrrlátt uppi á loftinu hjá ylckur. Eru einhver veikindi hjá því? Nei, þau eru alltaf svona hljóölát. Þegar hann bað hennar, sýndi hann henni demantsliring og sagöi: „Ha?“ og hún svaraöi: „Uhu!“ Sequoia-trén í Kaliforníu eru hæstu tré í heimi. Þau eru sum 400 fet á hæö. ♦ Kona ein var kölluö fyrir rétt i Dallas i Texas í Bandaríkjunum, ákærö fyrir að aka of hratt. Hún kvaðst hafa þá afsökun, aö hún heföi verið að hugsa um barnið sitt. „Hvað er það gamalt?“ spuröi dómarinn. „Því er erfitt að svara,“ sagöi konan, „því að eg býst nefnilega við því á hverri stundu!“ ♦ Maðurinn, sem gortar aö hann „stjórni öllu á heimili sínu“ á venjulega viö barnavagninn, ryk- suguna, þvottavélina tog taurulluna. ♦ Landkönnuöurinn Ponoe de Leon fahn Florida- skagann á páskadag, 27. marz 1513. Hann: Eigum viö ekki að fara út að skemmta okkur í kveld? Hún: Jú, ,en mundu eftir að láta ljósið loga á ganginum, ef þú keiiiur heim á úndan mér. Byid Iandkönnuðui. vind, lét hann það ekki draga úr sér kjarkinn. Byrd hélt þvi fram, að slíkt flug' mundi auki þrelc og hugrekki bandamanna. Árið 1925 var honum falin stjórn flotaflugvéla, sem áttu að starfa í sambandi við Grænlandskönn- un Donalds McMillan. Hefði Byrd, sem var lofsamlega minnzt í tilkynn- ingum og skýrslum flotastjórnarinnar 22 sinnum, verið áfram í flotanum, hefði saga lians þó senni- lega orðið öll önnur en reyndin varð. Að afloknum McMillan-leiðangrinum hætti hann störfum í flotanum, og innan 5 ára var hann með sérstökum lögum þjóðþingsins skipaður varaflota- foringi, í viðurkenningar skyni fyrir leiðangursstörf sín. Astæður lians voru þannig, að auðskilið var að liann ltaus að vera ekki lengur bundinn við skyldustörf í flotanum. Hann hafði kvænzt Marie Ames, fagurri stúlku frá Boston, árið 1925, og áttu þau þrjú börn. Og Byrd 1111111 hafa fundizt sér ókleift að sjá vel fyrir fjölskyldu sinni, nema hann hefði betri tækifæri til að efiiast en á vegum sjóliðsins. Það er ef til vill ekki minnst veyt um það afrelc Byrd’s að hann sannaði að það er hægt ac^gera lit könnunarleiðangra og hagnast á þeim, því að leið- , angursmenn eiga við fleiri liættur að glíma en kulda og þess liáttar. Þeir eiga við að glíma alla þá erfið-' ;; leika, sem fjárskortur leiðir af sér. Honum tókst að koma könnunarleiðöngrum á „grundvöll stór- viðskipta“, eins og hann eitt sinn komst réttilega að orði. En ekki fyrr en eftir harða baráttu. Vafasamt er, livort nokkurntíma verður gerður út á sama liátt leiðangur slíkur sem sá, er Byrd skipulagði til suðurheimskautsins og farin var ár- in 1928—30. Charles V. Bob gaf 108.000 dollara og John D. Rockefeller yngri og Edsel Ford lögðu fram stórar fjárhæðir og jafnvel skólabörn lögðu fram spari- skildinga sína. Alls var lagt fram í reiðu fé um 800.000 dollarar, en matvæli, falnaður dg aðrar birgðir, sem einstaklingar, stofnanir og fyrirtæki gáfu, námu að veðmæti 600.000 dollurum. Byrd fékk mikið fé mcð því að nefna skip og flugvélar eftir geföndum. Til síðari leiðangursins lagði Jacob Ruppert fram 25.000 dollara og var eilt leiðangursskipanna nefnt eftir honum. William Horlich, scm auðgaðist á maltmjólk, gaf 30.000 doll-" ara og var ein flugvélin kölluð „William Horlicli“. Byrd græddj þó ekkert á leiðöngrunum sjálfum, nema óbeinlínis, þ. e. á ritgerðum, bókum og fyrir- lestrum. 1935—36 hafði hann 190.000 dollara i tekj- ur á fyrirlestraferðalagi, og hann graéddi jafnvel meira eftir fyrri suðuheimskautsleiðangurinn. Sem höfundur ferðabóka jafnast liann fvllilega á við Lind- hergh og Richard heitinn Halliburton. Byi’d liefir ritað fimm hækur og kom inn fyiir seldar .bækur um ein milljón dollara, og fékk Byrd um 1Í30.000 dollara í ritlaun. Auk þess greiddi New York Times honum 150.000 dollara fyrir einkarétt á birtingu fregna úr fyrsta leiðangri hans, og Grape Nuts 145.000 dollara fyrir útvarpsréttindi úr seinasta leiðangri lians. Byrd hafði sannast að segja liti allar ldær, til þess að láta fyrirtækin bera. sig, og þreifaði fyrir sér, þar sem öðrum mundi vart hafa dottið í lmg að bera niður, m. a. flaug Byrd í hug að handsama mörgæsir (penguina), þessa ófleygu, sérkennilegu fugla, sem finnast á suðurskautssvæðinu. Hann lét náttúrufræðinga sína handsama um 40 fugla, og fá- ir íbúa „Litlu Ameríku“ munu gleyma þeiin morgni, er fuglarnir sluppu úr búrinu, sem þeir voru í. „Fari það í logandi“, æpti Byrd, „þarna fóru fugl- ar, sem voru 25.000 dollara virði. Hvers konar skipu- lag er það, sem við höfum liérna?“ Náttúrufræðingarnir urðu að fara aftur á stúf- ana, en ekki lifðu nema 6 fuglar liina löngu ferðj þegar loks var lagt af stað norður á bóginn aftur. Byrd liefir lagt sig í eins miklar liættur og nokk- ur annar nútímamaður. I norðurskautsleiðangrinum sátu þeir, hann og Floyd Bennet, og liorfðu á það, livernig olían lak úr leiðslu, er hafði bilað. Það var að lokum liægt að lcoma henni í lag, en þá voru þeir búnir að sætta sig við að hafast lengi við þar, er þeir höfðu nauðlent, og það voru sannast aít

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.