Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Þriðjudagiun 22. janúar 1946 Framh. af 1. síðu. liafi lagt kæruna undir Grikki áður en þeir settu liana fram og^ vekur það nokkra furðu að 'þeir skuli vera að Icájrá fyrir aðra þjóð, sem ekki hefir beðist að- sloðar þeirra. Smurt brauð og snítiur. jy/Péf/mm SKÓTAU. Þessa viku gefum við-20% afslátt af KVENSKÓM. VERZL.£ Zffi Mislitt léieff og hvítt lakaléreft. Verzluniit Regfc Laugaveg 11. .s. Dffoniung Alexandrine Næstu tyær ferðir skipsins verða sehv hér segir: — Frá Kaupmannahöfn 29. janúar til Færeyja og Reykjavíkur. Frá Kaupmannahöfn 19. febr. til Færeyja og Reykja- víkur. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Itt sii nýkomið. Skólavörðustig 22 C. Ráðskona óska ci'tir ráðskonuslöðu sem fyrst, á litlu heimili eða lijá 1—2 mönnum. ' Herbergi áskilið. Tilboð' merkt „Strax", fyrir hádegi á miðvikudag. Nylon serviettuhringir. sigarettubox og skálar. nýkomið. VerzL Ho!t h. f. Skólavörðustíg 22 C. óskast, helzt vön af- ¦greiðslustörfum. Her- bergi fylgir. — Uppl; á Laugaveg 65. Valdimar S. Loftsson, frá kl. 5—7. Sólrík stofa til leigu gegn húshjálp. Tilboð scndist afgr. Vísis, merkt „21" fyrir mánu- dág. i2)tiitka óskast til franlmistöðu. Café Centiai Hafnarstræti 18. Simi 2200 og 2423. m$m fyigir hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun (iuðm. Gamalíelssonar Lækjargötuö. Sími 3263. í5jami Ljuóníundóáon löggiltur skjalaþýðari (ejnska)., Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. Uagmennafélag Reykjavíkur. Æfingar í kvöld í Mennta- • skólanum : Kl. 7,15,—8: Karkir ftjálsar iþróttir. . Kl; 8—8,45: íslenzk glíma. Kl. 8,45—9,30: Handknattleik- ur kvenna.i E G G kr. 13,60 kg. Klapparstíg 30. Sími 1884. M. W» U. K. ¦ Aðaldeildin. Fundur í kvöld k'l. 8.30. Oktavíanus HfelgasÖB talar. — Allt kvenfólk velkomið. (470 SKEMMTI- ,ék. FUNDUR' 4 verfiur haldinn aB Þórscafé, Hverfisgotu Hverfisgötu 116, Miö- vikudaginn 23. jan. Hefst me'5 kaffidrykkju'kl. 8.30 stundvís- lega. Tit skemmtunar veríiur: 1. Finsöngur Gunnar Kristinss. 2. Steppdans.. Kristín Guö- mundsdóttir. 3. ? ? ? ? 1 Félagar fjölmennið stund- víslega og- takiö meS ykkur gesti. — Nefndin.____________ ÁRMENNINGAR! feQ*1 iþróttaæfingar ¦ í kvöld. íþróttahúsinu. Minni salurinn.- Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. — 8—9: Handknatti. kvenna. Stóri salurinn. — 7—8: I. fl. kvenna^ fiml. — 8—9: I. 'fl. karla, íiml. — 9—10: II. íl. karia, fiml. í Sundlaugunum : KI. 8: Sundæfing. Stjórn Ármanns. ÆFJNGAR í KVÖLD í • AustUrbæjarskóL um : Kl, 7,30—8,30 : Fim- eikar, 2, íl. Kl. 8,30—9,30: Fimleikar, 1. fl. 1 Menntaskólantim': KI. 9,30—10,15: Hándbolti kvenna; í Sundl'föllinni: Sundæfiug kl. 8.50. Stjórn K. R. UNGUR, reglusamur maöur óskar. eftir herbergi. Tilboö, merkt:, ,,Bifi'ei'öarstjóri", send- ist 'Víisi fyrir föstudagskvöld. LÍTIL íbúfi óskast. — Uppl. i síma 3391. (460 HÚSEIGENDUR í austur- bænum. Ungau mann vantar herbergi um lengri tíma. Mætti vera í Sogamýri. Tilboö, merkt: ,,P>-649" etia í síma 5341. (468 HERERGI ósknst í eitt ár fyrir dönsk hjón, má vera meíV mublum. TilboS, scm greinir verö og a'Sstæöur/ sendist í pústhólf' 903. (430, ! TVÆR stúlkur óska eftir lierbergi strax. Húshjálp eftif saniikjmulagi. TilboiS ' sendist blafiin.u, merkt: „96". (473 NÝGIFT hjón óska eftir herbergi, húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. í sima 5606, milli 5 og 6 í kvöld og annafj kvöld. ___________ (483 HERBERGl óskast fyrir ungan danskan Verkfræöihg frá næstu mánáðarmótuni. Véga- málaskrifstofan. Símar 2805 og ÆFINGAR í DAG: .•ífÍN Kl. •6—7: Telpuf 1 »V \mU} 7—8rII. fl. karla; ^f/ Kl. 8—9: Hanknattl. kvenna. 9—10: Glíma. í, Menntaskólanum: ,K1. 7,15—8: Frjálsar íþróttir. í húsi Jóns Þorsteinssonar: 10-—11: Handknattleikur karla. STÚKAN Sóley nr. 242. — Fundur anna'S kvöld 'kl. 8.30 í G.T.-húsinu. Inntaka. Kosn- ing cmbættismanna. I >1aoio les- iS. Spilakvöld. (487 Fafaviðgei'ðiii Gerum við! allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 518?-frá kl. 1—3.. ..(248 BÓKHALDi^ endurskoöui skattaframtöl ^amiast' ólaíu Pálsson, Hverfisgötu 42. Sídj 2170._______________(70, SNÍÐASTOFAN, Óðinsgötu 14 B, getur látið saumá sam- kvæmiskjóla og einnig kápur. Pcrlur og steinar á kjóla tii siilu á sama staö. (471 EG ANNAST um skatta- framtöleins og aS undanförnu. Heima I;—8 e. m. Gestur GuS- mundsson, BergstaSastíg 10 A. ÁBYGGILEGUR, reglusam- ur maöur óskar eftir atvinnu viS akstur 'á vöru- eöa sendi- feröabíl. TilboS sendist afgr.- Visis fyrir miSvikudagskvöld, merkt: ,,F." (48Ó KJÓLAR sni'Snir og mátabir. Sníöastofan, Laugaveg. 68. — Uppl. kl. 1—3^________ (40Ö SAUMAVELAVIÐGERBIR AherzlalögC á vandvirkni og fljóta afgreinslu. — SYLGjA, Laufásvegi 19. — Sími.2656. UNGLINGUR eða eldri maður getur fengið vellaunaða atvinnu við að selja bækur. — Bókabúðin Frakkastíg 16. — Sími 3664. (490 SNÍÐAKENNSLA cr byrj- irS aftur. ¦— Uppl. í síma 4940. — Ingibjörg SigurSardóttir, sníöameistari. (426 Vélritunarkennsla. Cecilie Helgaspn, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. — Sími 2978. :. (591 ENZKUKENNSLA. Lestur, stílar og talæfingar. — Uppl. í síma 3664. (489 2809.: (488 KVENÚR fundiS um miSjan dcseniber. Skóverzl. Jork. (475 ¦ÚR fundi'S, 12. j.anúar. Uppl. Reynimel 48, up.pi. (477 HANZKAR fundnir i illankastræii. \"itjist á skrií- stofu \'"ísis, g'egn greiSslu aug- lýsinga.rinnar.______ (478 DÖKKBRÚNN kvenhan/.ki tajiaíiist í miSbæmnn á laugar- daginn. Vinsamlcga hringiS i .síma 3877. (484 ORGEL og hefilbckkur tii sölu . á BergstaSastræti 39 B. FERMINGARKJÓLL til sölu á Bragagötu 31^ ' (474 KJÓLFÖT og smokingar á grannan meöalmann, ennfrem- Ur selskapskjóll á háa oggranna stúlku til sölu á Grettisgötu 44A uppi._____________|_______(4»7 TIL SÖLU si'Sur kjóll á há- an og grannan kvenmann. VerS 250 krónur, ennfremur bláref- ur á 175 krónur. — Uppl. á Bergsta'Sastræti 43 A, niðri, eftir kl. 6.________________(47f jj^=. .ÚTVARPSTÆKI og ameriskur ,.Artist"-guitar til sölu á BergstaSastræti 17, uppi, i dag kl. 5—7.____________(441 FALLEGUR íermingarkjóll lil si)lu á granna stúlku. Lauga- vcgi 134. i. hæS._________(476 SELSKABSKJÓLL til sölu. Tiekffærisverri, Laugarnesveg 38 (miShæS).____________(479 TIL SÖLU Htill „kolaofn, Grettisgi'itu 22 C, bakhús, kl. 12—2 á morgun og fimmtudag. VETRARFRAKKI á 12— 13 ára me'öalstóran dreng, 'til sölu. Verzlnnin N:onni, Lauga- veg 56. (4S2 SKRIFBORÐ óskast. Uppl.. í síma 1014 ogleftír kl. 6 í síma 6093. (485 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Simi 3897. BARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög lágt verð. — Laugaveg 72.____________(112 Á KVÖLDBORÐIÐ: SoSin og súr hvalur, súr sundmagi, súrt slátur, harSfiskur, kæfa og ostur, reykt trippa- og folalda- kjöt, létt salt.a'S trippakjöt.-Ný egg koma daglega frá Gunn- arshólma sem um hásumar væri í stærri og smærri kaup- um. Von.. Sími 4448. ¦ (464 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzlunin Venus. Sími 4714 og Verzlunin VíSir Þórsgötu 29. Sími 4652. ________ (16Ó SMURT brauð. Sköffum föt og borðbúnað ef óskað er. Vina- minni. Sími 4923. (239 ALLT til íþróttai'Skana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (6t DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Plúsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu u.' (727 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (276 KAUPUM ílöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (43 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavik afgrcidd í síma :«/y7. (364 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnusfof- an Baldursgötu 30, (513 } TRJCO-er ócldfimt hreins- unarefni, scm fjarlægir fitn- ,blerti njf nllskonar óhrein- indi úr fatnaði yðar. Jafnvel fingerSustu silkiefni þola 'hreinsun úr því, áu þess aö nopíitast. — Hreinsar ein'nig bletti úr husgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra-oz. glösum á kr. 2.25. — Fæst. i næstu bú'5. — Heildsölu birðgir hjá CHEMIA h.f. — Simi 1977. (65 ^° HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 365S (59

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.