Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 22.01.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Þriðjudaginn 22, janúar 1940 Rtissar — Framh. af 1. síðu. liafi lagt kæruna undir Grikki áður en þeir settu kana fram og vekur það nokkra furðu að þeir skuli ver-a að kæra fyrir aðra þjóð, sem ekki Iiefir beðist að- sloðar þéirra. Smurt brauð og snittur. mmF/sxm ÓDÝRT SKÓTAU. Þessa viku gefum við 20% afslátt af KVENSKÓM. Mislitt léreft og hvitt lakaléreft. Veizlunin Hegie Laugaveg 11. fPS M.s. Dronmng Alexandrine Næstu tvær ferðir skipsins verða sem hér segir: — Frá Kaupmannahöfn 29. janúar til Færeyja og- Reykjavíkur. Frá Kaupmannahöfn 19. febr. til Færeyja og Reykja- víkur. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Skólávöíjðustig 22 G. Ráðskona óska oftir ráðskonuslöðu sem fyrst, á litlu heimili eða lijá 1—2 mönnum. ' Herbergi ásldlið. Tilljoð merkt „Strax“, fyrir hádegi á miðviluidag. i Nyton serviettuhringir. sigarettubox og skálar. nýkomið. VerzL Ho!t h. f. Skólavörðustíg 22 C. tilÍLa óskast, helzt vön af- greiðslustörfum. Her- bergi fylgir. — Uppl. á Laugaveg 65. Valdimar S. Loftsson, frá' kl. 5—7. Sólrík stofa til leigu gegn húshjálp. Tilboð sendist áfgr. Vísis, merkt „21“ fyrir mánu- dág. óskast til frammistöðu. Café Central Hafnarstræti 18. Sími 2200 og 2423. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞðR Hafnarstræti 4. Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalielssonar Lækjargötu 6. Simi 3263. t/jarn i Cjn (ím undááon löggiltur skjalaþýðari (ejnska)., Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. UHgmennafélag Reykjavíkur. 'Æfingar í kvökl í Mennta- skólanum : Kl, 7,15*—8: Karlar frjálsar íþróttir. . íýl: 8—8,45: íslenzk' glíma. KI. 8,45-—9-30: Handknattleik- ur kvennaj EGG lcr. 13,60 kg. IJH20 KJapparstíg 30. Sími 1884. ÆFINGAR í DAG: Kl. -6—7: Telpufl * \ 7—8: II. fk karla. Kl. 8—9: Hanknattl. kvenna. 9—10: Glíma. í Menntaskólanum: Kk 7,15—8: Frjálsar íþróttir. í liúsi Tóns Þorsteinssonar: 10—11: Handknattleikur karla. STÚKAN Sóley nr. 242. — Fundur annað kvöld kl. 8,30 i G.T.-húsinu. Inntaka. Kosn- ing emhættismanna. Blaöið les- iö. Spilakvöld. (487 K.F.U. K. Aðaldeildin. Fundur í kvöld kl. 8.30. Oktavíanus Helgason talar. — Allt kvenfólk velkomið. (470 FafaviðgerHIi^ Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. .. (248 SKEMMTI- S- FUNDIJR veröur haldinn aö Þórscafé, Hverfisgötu Hverfisgötu iih, Miö- vikudaginn 23. j.an. Hefst meö kafíidrykkju' kl. 8.30 stundvis- .lega. TU -1 skenimtunar veröur: 1. Einsöngur Gunnar Kristinss. 2. Steppdans, Kristín Guö- mundsdóttir. 3. ???? Félagar fjölmenniö stund- víslega og takiö með ykkur gesti. — Nefndin. BÓKHALD, endursboðui skattaframtöl annast ólaíu Pálsson, Hverfisgötu 42. Sim 2170. (70, SNÍÐASTOFAN, Óöinsgötu 14 B, getur látiö sauma sam- kvæmiskjóla og einnig kápur. Perlur og steinar á kjóla til sölu á sama staö. (471 EG ANNAST um skatta- framtöl eins og aö undanförnu. Heima 1—8 e. m. Gestur Guð- mundsson, Bergstaöastíg 10 A. ÁRMENNINGAR! W- 0 "1 íþróttaæ-fingaf ^p;kvöW' * íþróttahúsinu. Minni salurinn. Kl. 7—8 : Öldungar, fimleikar. —- 8—9: Handknattl. kvenna. Stóri salurinn. — 7—8:.I. fk kvenna, fimk —- 8—9: I. fl. karla, fimk — 9—10: II. fk' karla, fiml.1 í Sundlaugunum: KI. 8: Simdæfing. Stjórn Ármanns. ÁBYGGILEGUR, reglnsam- ur niaður óskar eftir atvinnu viö akstur ‘á vöru- eða sendi- ferðabíl. d'ilhoö sendist afgr,- Vísis fyrir miöivikudagskvöld, merkt: ,,F.“ (480 KJÓLAR sniönir og mátaöir. Sníöastofan, Latigaveg. 68. — Uppk kl. 1—3. (406 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGjA, Laufásvegi 19. — Sírni 2656. ÆFJNGAR í KVÖLD í ■ AusturhæjarskóL yj©*/ Kl, 7,30—8,30 : Fim- leikar, 2, fl. Kl. 8.30—9.30: Fimleikar, 1. fl. í Menntaskólanum': Rl. 9.30—10,15: Handbolti UNGLINGUR eða eldri maður getur fengið vellaunaða atvinnu við að selja bækur. — Bókabúðin Frakkastíg 16. — Sími 3664. (490 kvenna. í Sundnollinhi: Sundæfing k]. 8.50. Stjórn K. R. SNÍÐAKENNSLA er hyrj- uö aftur. — Uþpk í síma 4940. — Ingihjörg' Siguröárdóttir, sniöameistari. (420 UNGUR, reglusamur maður ós'ka-r. eftir herhergi. Tilboö, merkt:. , J3ifr.eiöarstjóri“, send- ist Vísi fyrir fösfudagskvöld. 'VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. — Sími 2978. (591 ENZKUKENNSLA. Lestur, stílar og talæfingar. — Uppl. í síma 3664. (489 LÍTIL íhúö óskast. — úppl. í sjnia 3391. (466 HÚSEIGENDUR í austur- kænum. Ungan mann vantar herhergi um lengri tíma. Mætti vera í Sogamýri. Tilhoö, merkt: ..11-649“ eða i sima 5341. (468 KVENÚR fundiö. um miöjaii deseniben Skóverzl. Jo.rk. (475. HERERGI óskast i eitt ár fyrir dönsk hjón, má vera með hiuhlúm. Tilböö; scm greinir verö og aöstæöiur, sendist í pósthólf; 903, (430 ÚR fundiö, 12^ j.anúátv Uppk Reynimel 48, up.pi. (477 HANZKAR fundnir i Ilankastnoli. X’itjist- á skrif- stofu Vísis, gegn'greiöslti aug- lýsingarinnar. . (.478 TVÆR 'etú'lkur óska eftir he.rhergi -strax. Húshjálp eftir samik'jnnilagi. Tilhoö sendist lilaöiyu, nierkt: .,06“. . (473 DÖKKBRÚNN kvenhanzki tapaöist í miöhæmim á laugar- daginn. Vinsamlega hringiö i .sima 3877. (484 NÝGIFT hjón óska eftir herbergi, húshjálp. eftir sain- konmlagi. Upp.k í síma 5606, milli 5 og 6 í kvöld og. annaö kvö.ld. (4S3 HERBERGI óskast fyrir ungan danskan verkfræöing frá næstu mánáöarmóttmi. Véga- málaskrifstofan. Simar 2805 og 2809, (488 ORGEL og hefilhekkur tii sölu , á B.ergstaðastræti 39 B. FERMINGARKJÓLL lil sölu á Bragagötu 314 (474 KJÓLFÖT og smokingar á grannan nieðalmann, ennfrem- ur selskapskjóll á háa og granna stúlku til söliu á Grettisgötu 44A uppi.______________________(4Ó7 TIL SÖLU síöur kjóll á há- an og grannan kvenmann. Verö 250 krónur, ennfremur bláref- ur á 175 krónur. — Uppl. á 43 A, niöri, (472 Bergstaöastræti eftir kl. 6. oar . ÚTVARPSTÆKI amerískur „Artist“-guitar til sölu á Bergstaöastræti 17. uppi, i dag kk 5—7-________(.441 FALLEGUR fermingarkjóll til sölu á'granna stúlku. Lauga- yegi 134, t. bæö. (47^ SELSKABSKJÓLL til sölu. Tækífæfisverö, Laugarnesveg 38 (miöhæö).__________(479 TIL SÖLU litill .kolaofn, Grettisgötu 22 C, bakhús, kl. 12—2 á niorgun og íimmtudag. VETRARFRAKKI á 12— 13 ára meöalistóran dreng, til sölu. Verzlunin Nonni. Lauga- (482 veg 56. SKRIFBORÐ óskast. Úþpk. i sínia 1014 og'eftir kl. 6 i síma 6093. (485 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti io. Sími 3897. BARNAFÖT af ýmsum stærSum. Mjög lágt verð. — Laugaveg 72. (112 Á KVÖLDBORÐIÐ: Soöin og súr hvalur, súr sundmagi, súrt slátur, h'arðfiskur, kæfa og ostur, reykt trippa- og íolalda- kjöt, létt saltaö trippakjöt. Ný egg koma daglega frá Gunn- árshólma sem um hásumar væri í s-tærri og' smærri kaup- um Von. Simi 4448. ._(464 KAUPUM flöskur. Sækjum. Vcrzlunin Venus. Sími 4714 Verzlunin Víöir Þórsgötu 29. Sími 4652. _________ (166 SMIJRT brauð. Sköffum íöt og borðbúnað ef óskað er. Vina- minni. Sími 4923. (239 ALLT til íþróttaiökana og feröalaga. HELLÁS. Hafnarstræti 22. (61 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (727 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. ______(276 KAUPUM ílöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Síini 5395. Sækjtim. (43 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaúpa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum 11 m land allt. — í l\ey-kjavik afgreidd í sima ._____ _______(364 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30, (513 TRICO er óeldfimt hreitis- unarefni, sem fjarlægir fitn- .hletti no- allskonar óhrein- indi úr fatnaöi yðar. Jaínvel fingerðustu silkiefni þola hreinsun úr þvi, án þess aö nppiitaist. — Hreinsar einnig bletti úr lfúsgögmun og gólfteppum. Selt í 4ra-oz. glösum á kr. 2.25. — Fæst. í næstu búö. — Heiklsölu birögir hjá CHEMIA h.f. — Sími 1977. (65 HÚSGÖGNIN o{ er við allra hæfi hjá ol Verzl. Húsmunir, Hve 82. Sími 3655-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.