Vísir - 24.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1946, Blaðsíða 1
Glæsilegt happdrætti. Sjá 2. síðu. Otvégun veiðarfæra fyrir vertiðina. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 24. janúar 1946 19. tbl# íslenzki EEwbi strefjrtma Brezka blaðið „Evening' S!andard“ birtir eftirfarandi fréttagrein 3. þ. m, með yfir- skriflinnj: „íslenzki þorskur- inn kvaddur“: „Matvælaráðuneytið býst við, að i vor og sumar berist svo mikið af nýjum fiski frá nálægum fiskimiðum, að það jafnist á við framboðið fyrir slríð, þótt fiskiflotinn sé ekki nema Va bluti þess sem Iiann var i byrjun ófriðarins. Afleiðing þes&ara auknu fiskveiða verður sú, að frosni þorskurinn frá, íslandi bverf- ur af matseðlinum á árinu 1946. Malvælaráðuneytið befir þvi tilkynnt islenzku ríkisstjórninni,.að vegna þess að búist sé við mikibi aukn- ingu á frameiðslu nýs fiskj- ar, verði ekkert keypt af frosnum fiski frá íslandi á þ-essu ári, livorki af ráðuneyt- inu né einstökum firmum.“ iasMÍs. Flóttafólk streymir í stríðum straumum frá her- námssvæði Rússa í Þýzka- landi og inn á hernámssvæði Breta. í frétlum í morgun var tali(> að jninnsta kosti 250 þúsund m.anna befðu flúið inn á bernámssvæði Breta frá svæði Rússa síðustu vikur. . • \ morkan til umræðu & a Q rpmginu« I fyiTÍnótt hvarf maður héðan úr Reykjavík. Hann heitir Guðmundur Halldórs- son, til heimilis á Lindargötu 63. Guðmundur er 70 ára gam- all og bjó einn í kjallarabei'- bergi ó áðurnefndum slað. Maðui-, sem býr i herbergi við lilið hans, kv.aðst bafa orðið var við, að Guðmund- ur færi út kl. 1 um nóttina. Síðan befir ekkert lil hans spurzt. Það er vitað, að Guðmund- ur var fáldæddur, jakkalaus og höfuðfatslaus. Þess má geta, að i fyrra sumar missli Guðmundur konu .s.ína og haxmaði mjög lát hennar. Hann Iie'fir látiö það i Ijós, að bonum hefðí ávalií leiðst síðan luin lézl. Guðmundur. er tæplgga meðalmaður á bæð, grann- ur og þunnleitur í andlili með bæruskotið yfirslcegg og gráhærður. I dag bóf lögreglan leit að manninum. Þcir, sem einbverjar upp- lýsingar geta gefið um rnann þennan eftir að liann fór að heiman, eru vinsamlegasl béðnir að bafa tal af ivann sóknarlögreglunni bið fyrsta til dauða. Franskur ritstjóri, Lusére að nafni, var í gær dæmdur lil dauða í París. Iíann varð sannur að því að hafa veitt Þjóðvevjum lið, er þeir réðu ríkjum í Frakþ- landi, og stóðu réttarhöldin vdir bonum ajðeins í 3 daga. I máli bans var leiddur sem vitni, að beiðnj sakbornings, Otto Abetz, sendiberra Þjóð- verja í Paiýs. Alxelz biður sjálfur þess, að í-éttarböldin i máli bans hefjist og situr í fangelsi. Dóllir Lysére er þekkt, fröiisk leikkona, sem marg- ir munu kannast við, Framhaldsleigsi á flugsföðv^m við Ailandshafc Bretar og Bandaríkjamenn sitja sem stendur ú ráð- stefnu á Bermudaeyjum. Þar er verið að ræða um frambaldsleigu á ýmsum flugbækistöðvum, er voru teknar á leigu meðan á slyi-jöldimii stóð. Stöðyar þessar eru margar við Norð- ur-AtJantsliaf, Samkvæm t fréttum af flugmálaráðslefn- unni cr talið að um a. m. k. 10 flugstöðvar við norðan- vert Atlantsbaf sé að ræða. Monur©g hörn flutt vesíitr iisftft haL Ellefu skip lmfa nú veriff tekin til þess aff flytja kon- ur og börn bandarískra her- manna frá Evrópu til Banda- ríkjanna. * Frá Brellandi er talið, að um 12.000 konur verði flutt- ar, en 3000 koma frá megiji- landinu. Ilarriman, sendiberra Bandai'íkjanna í Moskva, átli í gær tal við Slalin. Ekk- ert liefir verið skýrt frá uni bvað þeir ræddu. x Coiiiii myndar stjórn í Frakklandi. Fjórði ráðheiTann úr stjórn Irans hefir sagt af sér og liafa þeir allir farið úr stjóm- inni á einum mánuði. 'Felix Gouin liefir veriff kjórinn stjórnarforseti, í staff de Gaulle, er sagffi af sór. Franska þingið samþykkti einróma í gær að fela lion- um að mynda stjórn. Hann mun að líkindum veija séx ráðlierra í stjórnina í dag. Þegar liefir beyrzt. að hann hafi beðið Bidault að balda embælti utanrikisráðberra, til þess að Iiann gæli baldið áfram sæti í ráði sameinuðýi þjóðanna og cinnig í Orvgg- isráðinu. Bidaull fer að lík- indum til London strax og endanlega IiefiT'vcrið geng- ið frá stjórnarnmiduninni. Felix Gouin er þekktur franskur stjórnmálamaður og var ódeigur andstæðing- ur Yieby-sljórnarinnar. Hánn flýði land um leið og de Gaulle. peit etu œí tínna aí appákiputo — Hermenn sjást hér vera að vinna að uppskipun. — Þegar hafnarverkamannaverkfallið stóð yfir horfði til vandræða í New York. Mörg- skip stöðvuðust og var þá tekið til þess ráðs, að láta hermenn vinna að uppskipun. Nú er það verkfall leyst, en önnur komin í þess stað. Fundur á morg- un eða laugar- dag b öryggis^ ráðinu. |>ing samemuðu þjóðanna í London kom saman í morgun, og átti að ræða um kjarnorkumálin. Samkvæmt fréttum frcr London í morgun, var tal- iff, aff fgrsta umræðuefni fulltrúanna grffi meffferff kjarnorkunnar. Aff likínd- um verffur kosin nefnd iil þess aff fara meff þau mál. Hún á aff sjá um aff kjarn- orkan verffi í framtíffinni ekki noliiff sem hættuilegt og egffandi vopn, heldur verffi öllum rannsáknum beint í þá ált, aff re.yna aff hagnýta orkuna iil hagsbótcr fgrir þjóðirnar. Starfaff í nefndum. Á fundunum í gær var að- allega starfað í nefndum og gerðist fált markvert. Þá var aðalritari kjörinn og ýmisr aðrir minni Iiáttar starfs- menn. í dag mun Byrnes, utanríkisráðlxerEa Banda- rikjanna, flytja ræðu á alls- berjarþinginu, og er eimiig búist við að Vishinsky, aðal- fulltrúi Rússa, muni taka til máls, en nú er bann kom- inn lil London. Öryggisráðið.. Formlegur fundur verður baldinn í Ögyggisráðinu á morgun eða laugardag, og verða þá að likin.dum tekn- ar lil meðferðar kærur þær, sem borizt hafa ráðinu og þær ræddar. Eins og áður er gelið, liafa komið fram kær-, ur frá Iran gegn Rússum og' frá Rússum og Ukrainu- mönnum á Iiendur Bretum. Vegna kæru Rússa á liendur Brétum liefir það komið fram, að Grikkir virðast ekki hafa kært sig um afskipti Rússa af sinum málum og mótmælt þeim. X-D

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.