Vísir - 24.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1946, Blaðsíða 1
Glæsilegt happdrættt. Sjá 2. síðu. Ofvégun veiðaríæra fyrir vertíðina. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 24. janúar 1946 19. tbL Esnm ntwngnia iælk®vsfzí Brezka blaðið „Evening S'.andard" birtir eftirfarandi fréttagrein 3. þ. m, með yf'ir- skriftinni: „íslenzki þorskur- inn kvaddur": „Matvælaráðuneytið býst við, að i vor og sumar berist svo mikið af nýjum fiski frá nálægum fiskimiðum, að það jafnist á við framboðið fyrir strið, þótt fiskiflotinn sé ekki nema Va hluti þess sem bann var í byrjun ófriðarins. Afleiðing þessara auknu fiskveiða verður sú, að frosni þorskurinn frá íslandi bverf- ur af matseðlinum á árinu 1946. Matvælaráðuneytið hefir þvi tilkynnt íslenzku ríkisstjórninni,.að vegna þess að búist sé við mikiUi aukn- ingu á frameiðslu nýs fiskj- ar, verði ekkert keypt af frosnum fiski frá íslandi á þessu ári, hvorki ai ráðuneyt- inu né einstökum firmum." Flóttafólk streymir í stríðum straumum frá her- námssvæði Rússa í Þýzka- landi og inn á hernámssvæði Breta. í frétlum í morgun var talið* að jiiinnsta kosti 250 þúsund nianna befðu flúið inn á hernámssvæði Breta frá svæði Rússa síðustu vikur. ©morkan :§! limræöu á allsherjarþiiiginii ©¦ I fyrrinótt hvarf maður héðan úr Reykjavík. Hann heitir Guðmundur Halldórs- son, til heimilis á Lindargötu 63. Guðmundur er 70 ára gam- all og bjó einn i kjallaraher- bergi á áðurnefndum slað. Maður, sem býr i hei-bergi, við blið bans, kv.aðst hafa orðið var við, að Guðmund- ur færi út kl. 1 um nóttina. Siðan befir ekkert lil bans spurzt. Það er vitað, að Guðmund- ur var fáklædduK, jakkalaus og böfuðfatslaus. Þess má geta, að í fyrra sumar missti Guðmiindux konu .sina pg Iiarmaði mjög lát hennar. ihuu] lic'fir látio það i ij«'>s, a'ð hbnum befoi ávalil jeiðsj síðan bún lézl. Guðmundur. er tæpiega me'oalmaður a hæð. grann- ur og þunnleitur í andlili með hæruskotið yfirskegg og gráhærður. 1 dag bóf lögreglan leit að manninum. Þeir, sem einhverjar upp- lýsingar geta gefið um mann þennan eftir að bann fór að heiman, eru vinsamlegast béðnir að bafa tal af rann- sóknarlögreglunni bið fyrsta. tjon íil dauða. Franskur ritstjórí, Lysere að nafni, var i gær dæmdur til dauða í París. Hannvarð sannur að því að bafa veitt Þjóðverjum lið, er þeir réðu ríkjum í Frakk- landi, og stóðu réttarhöldin yfir bonum aðeins í 3 daga. I máli hans var leiddur sem vitni, að beiðiú sakbornings, Otto Abetz, sendiberra Þjóð- verja í París. Abetz biður sjálfur þess, að réttarböldin i máli bans befjist og situr í fangelsi. Dóttir Lysére er þekkt, frönsk Ieikkona, sem marg- ir munu kannast við, Framhalclsleig^ á flugsföðv&iiis við AfBandshaf. Bretar og Bandaríkjamenn sitja sem stendur á ráð- stefnu á Bermudaeyjum. Þar er verið að ræða um frambaldsleigu á ýmsum í'Iugbækistöðvum, er voru leknar á leigu meðan á slyrjöldinni stóð. Stöðyar þessar eru margar við Norð- ur-Allantsbaf. Samkvæmt fréttum af flugmálaráðslefn- unni er talið "áð um a, m. k. 10 flugstöðvar við norðan- vej-t Atlantshaf sé að ræða. Moimr og höru f Iiitt vesíur ii m hnf. Ellefu skip hafa nú verið tekin til þess að flytja kon- 'iir og börn bandarískra her- manna frá Evrópu til Banda- ríkjanna. * Frá Brellandi er talið, að um 12.000 konur verði flutt- ar, en 3000 koma frá megin- landinu. Harriman, sendiberra Bandaríkjanna í Moskva, átti í gær tal við Stalin. Ekk- ert befir verið skýrt frá um bvað þeir ræddu. stjórn í Frakkland iligiaiiit verður Fjórði ráðberrann úr stjórn Irans hefir sagt af sér og hafa þeir allir farið úr stjórn- inni á einum mánuði. Felix Gouin hefir verið kJQrinn stjórnarforseti, i stað de Gaulle, er sagði af sér. Franska. þiiigið samþykkti einróma í gær að fela bon- um að mynda stjórn. liann mun að líkindum veiia séi ráðherra i sljórnina í dag. Þe«ar befir bevrzt, að hann hai'i beðið Bidault að halda embælti utanríkisráðbcrra, til þess að bann gæti haldið áfram sæli i ráði sameinuðu þjóðanna og einnig i Orygg- isráðinu. Bidault fer að lík- indum til London strax og endanlega hefiTvcri^ geng- ið frá stjórnarmyaduninni. Felix Gouin er þekklur franskur stjórnmálamaður og var ódeigur andstæðing- ur Vieby-sljórnarinnar. Ha'nn flýði land um leið og dc GauIIe. — peit etu ai tiima a$ upjtAkipun — Hermenn sjást hér vera að vinna að uppskipun. — Þegar hafnarverkamannaverkfallið stóð yfir horfði til vandræða í New York. Mörg skip stöðvuðúst og var þá tekið til þess ráðs, að láta hermenn vinna að uppskipun. Nú er þáð verkfall leyst, en önnur komin í þess stað. Fundur á morg- un eða laugar- dag í öryggis"- ráoinu. f)ing sameinuðu þjóðannæ í London kom saman í morgun, og átti að ræða um kjarnorkumálin. Samkvæmt fréttum frá London i morgun, var tal- ið, að fyrsta umræðuefni fulltrúanna yrði meðferð" kjarnorkunnar. Að líkind- um verður kosin nefnd til þess að fara með þau mál. Hún á að sjá um að kjarn- orkan verði í framtíðinm ekki notuð sem hættuilegt og eyðandi vopn, heldur verði öllum rannsúknum beint i þá ált, að reyna að hagnýta orkuna lil hagsbótœ fyrir þjóðirnar. Slarfað í nefndum. A fundunum i gær var að- allega starfað í nefndum og gerðist f átt markvert. Þá var aðalritari kjörinn og ýmisr aðrir minni háttar starfs- menn. í dag mun Byrnes, utanríkisráðherca Banda- rikjanna, flytja ræðu á alls- berjarþinginu, og er einnig búist við að Visbinsky, aðal- fulllrúi Rússa, muni taka tií máls, cn nú er hann kom- inn til London. Öryggisrúðið. Formlegur fundur verður haldinn í Ör^'ggisráðinu á morgun eða laugardag, og verða þá að líkindum tekn- ar til meðferðar kærur þær, sem borizt bafa ráðinu og þær ræddar. Eins og áður er gelið, hafa komið fram kær-v ur frá Iran gegn Rússum og* frá Rússum og Ukrainu- mönnum á hendur Bretum. Vcgna kæru Rússa á bendur Brétum hefir það komið fram, að Grikkir virðast ekki bafa kært sig um afskipti Rússa af sinum málum og mótmælt þeim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.