Vísir - 24.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 24.01.1946, Blaðsíða 6
6 V I S 1 R Fimmtudaginn 24. janúar 1946- GiEFAN FYLGIR hringunum frá SIGURHiB Hafnarstræti 4. Mislitf lésreft og hvítt lakaléreft. Verzhmin Hegie Laugaveg 11. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. GEYMSLU- eða kjallaraherbergi ósk- ast fyrir hreinlegan iðnað sem a'Seins er unnið að á kvöldin. Tilboð sendist fyrir laugardagskvöld 26. í'. m., merkt: „Félagar“. BEZT AÐ AUGLTSAIVISI Pönnuköhngaílai 6 stykki í kassa, nýkomið. Verzl. Ingólfnr Hringhraut 38. Sími 3247. Bæjarstjórnarkosningarnar FRÁ SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKNTJM © I.isti Sjálfstæðfsflokks- ins í Revkjavík er D-LISTI. © SkrifstÖfa Sjálfstæðis- flokksins, sem annast alla fyrirgreiðslu við utankjörstaðakosning- ar er í Thorvaldsens- stræti. Símar 6472 og 2339. © Kjóscndur, sem ekki verða lieima á kjördegi þurfa að kjósa nú þegar. 9 Sjálfstæðismenn, sem vildu lána bíla sína á kjördegi, eru vinsam- legast beðnir að til- kynna það skrifstol'u flokksins — síma 3315. 9 Þeir, sem gætu annazt útburð á bréfum, eru vinsamlcgast beðnir að tilkynna það skrifstofu flokksins — sími 2339. 9 Allír þeir, er gætu að- stoðað slirifstofuna við margvísleg störf, ættu að gefa sig fram þeg- ar i stað. D-LISTINN STÖLKU siðprúða og reglusama vantar nú þegar á mat- stofu. Herbergi fylgir ekki. Uppl. um aldur og fyrri störf óskast. Tilboð merkt, „Matstofa,, sendist afgr. Vísis lyrir 27. þ. m. UNGLIIMG vantar þegar í stað til að bera út blaðið um MELANA Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. ÐÆGRLAÐMÞ VÍSIJi Steinhús í Sogamýrl til sölu. Húsið er 2 hæðir, ris og kjallari, grunnflötur ca. 70 ferm. Sanngjarnt verð og hagkvæmir greiðsluskilmálar. Bankastræti 7. — Sími 6063. Fliigvélar F.i. . fluftu 201 far* þega í éeso sJ. Flugvélar Flugfélags Is- lands h. f. fluttu í desember mánuði's. 1. 201 farþega. Ennfremur fluttu vélarnaM 61/4 smáiest al' farþegáflutn- ingi og öðrum flutningi, og 499 kg. af pósti. Flugdagar voru 16 á mánuðinum og tíma sá, er flugvélarnar voru á lofti, var 75 klukkustundir. Fimmta umferð á skák- þingi Reykjavíkur var tefld í fyrrakveld í Bröttugötu 3 .og hófst kl. 8.30. Leikar fóru þannig: Meistaraflokkur: Guð- niundur S. Guðmundsson vann Magnús G. .lónsson, Arni Snævarr vann Félur Guðmundsson, biðskák varð á niilli Einars Þorkelssonar og Benónýs B.enediktssonar, Kristján Kristjánsson vann Steingrim Guðinitíidsson. I. flokkur: Þórður Þórðar- son vann Marís Guðmunds- soii, Guðmundur Pálmason vann Jón Agústsson, Sigur- geir Gíslason vann Ofeig Einarsson, biðskákir urðu hjá ])eim Gunnari Olafssyni og Guðm. Guðmundssyni, Ingimundi Guðmundssyni og' Eiríki Bergssyni. II. flokkur: Evjólfur Guð- brandsso.ii vann Olaf Þor- steinsson,- Valdimar Lárusson og Anton Sigurðsson gerðu jafntefb. Næsta uniferð verður lefld í Bröttugötu 3 næstkom- andi miðvikudagskvöld, en þvi næst verða biðskákir tefldar. Þar sem flestir af keppendum i meistaraflokki eiga biðskákir sem óvíst er um hvernig fara muni, er erfitt að segja um að svo stöddu bver befir forystuna cftir þessa umferð, en með henni verður að telja að mót- ið sé bálfnað. Matsvein vantar nú þegar á lóða- fiskirí frá Reykjavík. Uppl. bjá skipstjóranum um borð i M.b. Austra. (Liggur við Ægisgarð). Kíttisspaðar nýkomnir. „GEYSIR“ h. f. Veiðarfæradeildin. vantar á Café Cential Húsnæði getur fylgt. Símar 2200 og 2423. Á þriðja hundrað konur sóttu Hvatáifundinn í fyrra- kvöld í Oddfellow, og gengu 50 konur í félagið. Frú Auður Auðuns flutti ])rýðilegt erindi nm bæjar- mál, og var gerðiir liinn bezti róiniir að. Frú Guðrún Jónasspn flutti snjalla bvatningárræðu við mikla lirifningu fundar- lcvenna er liylltu borgarstjór- ann um leið með ferföldu Iiúrralirópi. Frú Sigríður Sigurðard. tók og til máls og drap á mjólkurmálið. Frú Guðrún Pétursdóttir l Iiélt ítarlega ræðu um kosn- ingarnar og bvatti alla mjög til að kjósa snemma dags. Frk. María Maack bvatti konur til þarfa og starfa og minntist liins ágæta for- manns félagsins, er var hyllt- ur með ferföldu búrrabrópi. Var gerðnr góður rómur að máli þeirra allra, Frk. Gunnþórunn Halldórs dóttir skemmti með gaman- vísum.' Tage Möller spilaði undir og ætlaði lófatakinu aldrei að linna. Þá var sezt að kaffi- drykkju og loks var dansað. Fundarkonur telja þetta einhvern glæsilegasta fund félagsins, et'bæri vott um hinú lifandi áhuga félaga að vinna að glæstum sigri Sjálfstæðsflokksins á sunnu- daginn kcmur. . Söng- skemmtun bélt Söngfélag I. O. G. T. (Templarakórinn) undir stjórn Ottó Guðjónssonar sunnudaginn 20. þ. m., á Eyrarbakka kl. 4 e. h. og á Stokkseyri um kvöldið. Und- irtektir ábeyrenda á báðum stöðumiin voru mjög góðar, og söng kórinn nokkur auka- lög. Þcir félagar Gústav Mor- tbeils og Alfreð Clausen sungu og spiluðu á gítar a milli þátta á söngskemmtun- um þessum og vnkti frammi- staða ])eirra óskiptan fögnuð. binna fjölmörgu áheyrenda. Mun þetta vera í fyrsta sinn, er söngflokkur þessi, sem er 25 manna blandaður kór, lætur til sín beyra, og er það mál margra manna, að „bet- ur liafi verið farið en beima setið“. Er fullkomin ástæða til að óska söngstjóranum og söngfólkinu til bamingju með þessa góðu byrjun á hinu bála svelli, sem það er að lialda opinberar , söng- skemmtanir fyrir vandláta álieyrendur. En með tilliti til þess, að aðeins eru nokkrir mánuðir, eða tæplega eitt ár, síðan er flokkur þessi bóf æf- ingar að þesSu sinni, er bins- vegar ástæða til að vera bjartsýnn um framtíðina, og með tilliti til dugnaðar söng- stjórans, smekkvísi um val viðfangsefna, bæfni söng- fólksins og aðstoðar mjög mætra manna um raddæf- ingu og aðra tilsögn. Stjórn Söngfélags I.O.G.T. skipa: Kristinn Jónsson for- maður, Guðmundur Erlends- son gjaldkeri, og Þórey Sig- urðardóttir ritari. Þ. J. S. Bœjarfréttir Næturlæknir er í LæknavarSstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1033. Stuart 5946125, Fundur fellur niður. Leikfélag Keykjavíkur sýnir hinn sögulega sjónleik Skálhott (Jómfrú Ragiiheiður) eftir GuðmuncL Kamhan, annað kvöld kl. 8. Athygli s"kal vakin ú ])ví, að engin sýning verður á sunnudag, vegna kosninganna. Menntaskólaleikurinn 1946. Þriðja sýning á leikritinu En- arus Montanus eflir Ludvig IIol- berg, verður 1 dag kl. 8 e. h. ' Símar D-listans í Reykjavík eru 2339 og 6472. Innbrot var framið i Viðtækjasöluna við Lækjargötu f fyrrinótt. Hafði þjófurinn farið ínn uiu glugga á bakhlið hússins og haft á brott með sér lítið útvarpstæki. Auk þess stal hann handsnúinni sam- lagningarvél. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönkukennsla, 2. fl. 19.4)0 Enskukennsla, 1. fl. 20.00 Stjórnmálaumr.: Bæjarstjórnar- kosningar í Reykjavik. — Þrjár umferðir. Ræðutimi fyrir hvern Hokk 25, 20 og 10 mínútur. Röð flokkaniía: 1) Framsóknarflokk- ur. 2) Alþýðuflokkur. 3) Sósíal- islaflokkur. 4) Sjálfslæðisflokk- ur, 23.50 Dagskrárlok. I.O.O.F. 5 = 1271248'/ = Hjónaband. Gefin verða saman í hjóna- 'hand i dag af síra Jakobi Jóns- syní, ungfrú Aðalheiður Jóns- dóttir, Laugav. 83 og Elton Mc- Elwrath í ameríska hernum. Happdrætti Hásltóla íslands. - Nú eru aðeins 5 söludagar eft- ir í 1. flokki. Síðasti söludagur er á þriðjudag. Þeir sem ekki liafa vitjað númera sinna, ættu að gera það sem fyrst, þvi að nú er sem óðast^-vcrið að sélja þau númer, sem var ekki vitjað í læka tíð. Anglia. Þriðji fundur félagsins á þess- um vetri verður haldinn í Tjarn- arcafé í kvöld kl. 8,45. Þórhallur Ásgeirsson fulltrúi, flytur erindi er hann nefnir Washington á styrjaldarárunum. Auk þess niun Roy Hickman syngja nokkur lög. HrcMgáta hk 198 Skýringar: Lárétt: 1 skorar, 6 tón- verk, 8 fangamark, 10 kom- ast, 11 sparar, 12 öðlast 13 þyngdareining, 14 eldstæði, 16 atiðs. Lóðrétt: 2 verkfæri, 3 ein- ræðissinni, 4 frumefni, 5 bauna, 7 versna, 9 ósoðin, 10 egg, 14 dócent, 16 hljóm. Ráðning á krossgátu nr. 197: Lárétt: 1 Tómir, 6 man, 8 og, 10 öl, 11 fargaði, 12 at, 13 U.S., 14 frú, 16 reitt. Lóðrétt: 2 óm, 3 mangari, 4 in, 5 kofar, 7 fliss, 9 gat, 10 öðu, 14 Fe, 15 út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.