Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 1
Hljómleikar Otto Lanzky. Sjá 2. síðu. Aðstoðaríán síldar- útvegsmanna. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 25. janúar 1946 20. tbl< Ikezkalánið rætt í U. S. á. Winson fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hélt í gær ræðu og gerði að umlalsefni lánið til Breta. Fjármálaráðh. sagði, að lánið væri að vísu allveru- legt, en hélt því hinsvegár fram, að það myndi hafa í*óð áhrif á heimsviðskiptjjri! Hann sagði, að það hefði get- íið haft ófyrirsjáanleg áhrif á Bandaríkin, hefðu Bret- ar haldið áfram þeirri inni- lokunarstefnu sinni, er þeir hefðu rekið á striðsárunum og myndi það hafa orðið ó- hjákvæmilegt fyrir þá, ef Bandaríkin hefðu ekki ]án- að þeim fjárhæð þessa. ® ® Biíreiðalramieiðsla Breía. Á næsta ári munu brezka bílasmiðjur senda meira en 15 bílagerðir á markaðinn. Leitazt er við að hafa alla bílana sparneytna, en þó á það ekki að draga úr öku- hraðanum. Sumar nýju gerð'- irnar verða með aðeins tveim sýlindrum, aðrar allt að sextán. Meðal annars verð- ur ein gerð með hreyfilinn aftan í. ¥erður Slésvík-Holtsefalae Dansnörlcg Frá fréttaritara Vísis í Kaup- mannahöfn. Blaðið Yorkshire Post greindi frá því í grein ekki alls fyrir löngu, að Rússar og Frakkar væru meðmæltir því, að Danmörk beinlínis innlimaði Slésvik-Holstein í landið . Ennfremur er skýrt frá því í hlaðinu, að Danir séu ekki ánægðir með þá lausn málsins og Bretar séu einnig andvígir því. Gustav Rass- musscn, sendiherra Dana i London hefir ekki látið uppi neitt álit á málinu og virðist því málið ekki hafa verið rætt opinherlega. Knud Kristensen um málið. Fréttaritari Visis í Kaup- mannahöfn snéri sér til for- sætisráðherra Dana og innti hanh eftri því hvað væri um málið að segja. Forsætisráð- hcrrann taldj sig ekkert geta sagt fyrr en liann væri húinn að leita sér nánari upplýsinga um hvað væri á seiði. Grein þessi hefir vakið mikla athygli í Danmörku og greinir menn mjög á livaða afstöðu Danir eigi að taka. vægnr fund i§ráðinu í !ý stjórn í Fxakk- andi í dag. Samkvæmt fréttum frá London í morgun, mun verða búið að tjúka við stjórhar- myndu í Frakklandi í kvöld. Fyrstur þeirra flokksleið- toga, er komu á f und Gouins lil þess að ræða um stjórnar- myndina, var Herriot, leið- togi radikal-sósíalista. Her- riot hafnaði því boði Gou- ins, að taka þátt i stjórninni. Aðrir flokkar Frakklands munu eiga ráðherra i stjórn Maðurinn á myndinni er Gouins. Bidault verður á- John L. Lewis, foringi náma- fram útanriKísráðher^a, og mun sitja áfram á fundum sameinuðu þjóðann'a. Gouin gekk í gær a fund de Gaulles hershöfðingja og ræddust þeir við. 1 Sláturhúsln í Chícago tekin af stjózninni. Truman forse.ti Bandaríkf- ttnna hefir skipað svo fgrir, að stjórnin taki í sínar hcnd- ur starfrækslu slátnrhús- anna í Chicago. Hann fól landbúnaðarráð- herra sínum að gera þetta vegna verkfalls þess, sem þar hefir verið, og ekki liefir cnn tekizt að leysa. Hann hafði áður tilkjmnt eigend- um slálurhúsanna, að tækist þeim ekki að leysa verkfall- ið á friðsamlegan hátt fyrir miðvikduag, þá yrði að fram- kvæma þessa ráðstöfun. Mm verkamanna í Bandaríkjun um. . Kínverskiz kemntún- ista; vilja ekki iúss- neska 'stjáraaiskrá. 1 byrjun vikunnar bárust fregnir um það frá Kína, að kommúnistar hafi borið fram óskir viðvíkjandi nýrri stjórnarskrá fyrir landið. Menn skyldu nú ætla, að þeir óski eftir því, að stjórn- arskrá sú, sem þeir hafa i huga fyrir Kína, væri sniðin eftir hinni fullkomnu stjórn- arskrá hins austræna lýðræð- is, xen því er ekki að heilsa. Það, sem kínversku komm- únistarnir fara fram á, cr hvorki meira né minna en að hin nýja stjórnarskrá Kína verði sniðin eftir stjórnar- skrám Breta og Bandarikja- manna! Má með sanni scgja, að flestir fari að gerast óþægir, þegar kínvcrsku kommúnist- arnir, sem eru svo að segja undir handarjaðri Bússa, vilja ekki líta við stjórnar- skránni austrænu, en vilja í hins vegar sækja fyrirmynd-l ina í stjórnarskrár auðvalds-1 ríkjanna miklu. Þess skal að, lokum getið, að það mun til-1 gangslaust fyrir menn að reyna að finna staðféstingW á þessari frétt í Þjóðviljan- um. Hún passar ekki i kram- ið þar. , Lögreglan í Bomhay í Ind- landi varð að' nota táragas til þess að areyfa mannfjöld- anum, sem safnaðist saman til þess að halda hátíðlegan afmælisdag Chandra Bose. íöustu kjósendafundsrnir ara fram í kveíd. 1S- húsinu og Nýja Bíó. Sjálfstæðisflokkurinn heldur tvo kjósendafundi A kvöld. Hefjast báðir fundirnir á sama tíma, kl. 8,30 og verða haldnir í Sjálfstæðishúsinu og Nýja Bíó. I kvöld f jölmenna sjálfstæðismenn og konur á þessa slðustu umræðufundi fyrir kosningarnar og sameinast í baráttunni gegn óvinum Reykjavíkur, sem með blekk- ingumog falsloforðum hyggjast áð ná völdum í höfuð- borginni. I kvöld hittast sjálfstæðismenn og konur til þess að sameinast enn betur í baráttunni og til þess að hrinda af sér árásum andstöðuflokkanna. Nú er það í höndum sjálfstæðismanna-, að ganga þannig frá hnútunum að öfgastefnur" og pólitískir ofr vitar nái ekki nieirihluta í stjórn bæjarins. öllum er kunnugt um fyrirætlanir þeirra. Á fundunum í kvöld taka þessir menn til máls: Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Pétur Magnússon, Guðmundur Ásbjörnsson, Auður Auðuns, Gunhar Thor- oddsen, Guðrún Jónasson, Ásgeir Þorsteinsson, Erlendur Ó. Pétursson, Jón Kjartanssort, Magnús Jónsson frá Mel, Guðmundur Benediktsson, Eyjólfur Jóhannsson og Jó- hann Hafstein. Sjálfstæðismenn! Mætið stundvíslega á fundi þessa. Byrnes fai'iniB ^ til Washington. feað var skýrt frá því f fréttum frá London í morgun að öryggisráð sameinuðu þjóSanna kæmi saman á mjög mikilvægan fund í dag. Þrált fyrir að tilkynnt haft verið, að fundur þessi yrði mjög mikilvægur, þá þykin ekki alveg víst, að kærur þær, er formanni Öryggis- ráðsins hafa borizt á hend- ur nokkrum þjóðum, verði! teknar fyrir á-honum. Kosinn ritari. Á f undinum, sem væntan- lega kemur saman um kl. S \ í dag, verður kosinn aðal- ritari sameinuðu þjóðanna, og telja sumir fréttaritarar, að búið sé að ákveða hver ]jað verði. Þeir, sem taldir eru líklegastir, eru: Tryggves Lie, utanrikisráðherra Norð- manna, Bonnet, sehdiherra Frakka í AVashington, eða sendiherra Júgoslafa i Waslt ington. Kjör ritara. Þar sem aðalritarastarfið' er talið vera mjög mikil tign- arstaða, var rætt á sérstök- um fundi um kjör hans, og var ákveðið að hann skyldi fá sem svaraði 260 þúsuncl krónum j arslaun. Bitarinn er kosinn til 5 ára i senn. Byrnes fer til Washinglon. Á fundi sameinuðu þjóð- anna í gær. var kosin kjarn|| orkunefnd, og gréiddu 47 fulltrúar alkvæði með þeirrl tillögu, að nefndin yrði kas- in. Þeir Byrnes, Boncour og! Vishinsky héldu ræður og| lögðu til að nefndin yrði kos- in. Nefndin á að hafa eftirlifc með framleiðslu og hagnýt- ingu kjarnorkunnar, og er( það í samræmi við ákvarð- anir Moskvaráðstefnunnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.