Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 1
Hljómleikar Otto Lanzky. Sjá 2. síðu. Aðstoðarlán síldar- útvegsmanna. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 25. janúar 1946 20. tbl« Brezkalánið rætt í Winson fjármúlaráðherra Bandaríkjanna, hélt í gær ræðu og gerði að umtalscfni lánið til Breta. Fjármálaráðli. sagði, að Jánið væri að visu allveru- iegt, en liéit því hinsvegái’ fram, að það myndi liafa góð áhrif á lieimsviðskiptin. Hann sagði, að það hefði get- að liaft ófyrirsjáanleg áhrif á Bandaríkin, liefðu Bret- ar lialdið áfram þeirri inni- Jokunarstefnu sinni, er þeir Jiefðu rekið á stríðsárunum og myndi það liafa orðið ó- Jijákvæmilegt fyrir þá, ef Bandáríkin liefðu ekki Ján- að þeim fjárliæð þessa. 9 © W'rá íaÍÍsEt.®vjj$&tt'þimginu í Sjuntlun'; vægnr fniteliir isráðinu í i BiíreiðaíramleiSsla Breia. Á næsta ári munu brezka bílasmiðjur senda meira en 15 bílagerðir á markaðinn. Leitazt er við að hafa alla hílana sparneytna, en þó á það ekki að draga úr öku- hraðanum. Sumar nýju gerð- irnar verða með aðeins tveim sýlindrum, aðrar allt að sextán. Meðal annars verð- ur ein gerð með lireyfilinn aftan í. Verður Slésvík-Holtsetab innllmað í. Danmörkti Danir sjálfir ófúsir. Frá fréttaritara Vísis í Kaup- mannahöfn. Blaðið Yorkshire Post greindi frá því í grein ekki alls fyrir löngu, að Rússar og Frakkar væru meðmæltir því, að Danmörk beinlínis innlimaði Slésvik-Holstein í landið . Ennfremur er slíýrt frá því í blaðinu, að Danir séu ckki ánægðir með þá lausn málsins og Bretar séu einnig andvígir því. Gustav Rass- rnússen, sendiherra Dana i London hefir ekki látið uppi neitt álit á málinu og virðist því málið ekki liafa verið rætt opinherlega. Knud Kristensen um málið Fréttaritari Vísis í Kaup- mannahöfn snéri sér til for- ssétisráðherra Dana og innti liann eftri því hvað væri um málið að segja. Forsætisráð- herrann taldi sig ekkert geta sagt fyrr en hann væri húinn að leita sér nánari upplýsinga um hvað væri á seiði. Grein þessi liefir vakið milda atliygli í Danmörku og greinir menn mjög á hvaða afstöðu Danir eigi að talia. Siáfiurhúsm í Oiicago iekiu aí stfómiimi. Truman forseti Bandaríkj- unna hefir skipað svo f’jrir, að stjárnin taki í sínar hend- ur starfrækslu slátnrhús- anna í Chicago. Ifann fól landbúnaðarráð- herra sínurn að gera þetta vegna verkfalls þess, sem þar hefir verið, og ekki hefir enn tekizt að leysa. Hann hafði áður tilkynnt eigend- um slálurhú'sanna, að tækist þeim ekki að leysa verkfall- ið á friðsamlegan hátt fyrir miðvikduag, þá yrði að fram- kvæma þessa ráðstöfun. Kínvezskir kensmún- istar vilfa ekki mss- I byrjun vikunnar bárust fregnir um það frá Kína, að kommúnistar hafi borið fram óskir viðvíkjandi nýrri stjórnarskrá fyrir landið. Menn skyldu nú ætla, að þeir óski eftir því, að stjórn- arskrá sú, sem þeir hafa í huga fyrir Kína, væri sniðin eftir hinni fullkomnu stjórn- arskrá hins austræna lýðræð- is, en þyí er ekki að lieilsa. Það, sem kínversku komm- únistarnir fara fram á, cr hvorki meira né minna en að hin nýja stjórnarskrá Kína verði sniðin eftir stjórnar- skrám Breta og Bandaríkja- manna! Má mcð sanni segja, að flestir fari að gerast óþægir, þegar kínversku kommúnist- arnir, sem eru svo að segja undir handarjaðri Rússa, vilja ekki líta við stjórnar- skránni austrænu, en vilja hins vegar sækja fyrirmynd- ina í stjórnarskrár auðvalds- ríkjanna miklu. Þess skal að lokum getið, að það mun lil- gangslaust fyrir menn að reyna að finna staðfestinge á þessari frétt í Þjóðviljan- um. Hún passar ekki i kram- ið þar. iý stjóin í Frabk- landi í dag. Samkvæmt fréttum frá London í morgun, mun verða búið að Ijúká við stjórnar- myndu í Frakklandi í kvöld. -Fyrstur þeirra flokksleið- toga, er komu á fund Gouins til þess að ræða um stjórhar- myndina, var Herriot, leið- togi radikal-sósíalista. Her- riot hafnaði því hoði Gou- ins, að taka þátt í stjórninni. Aðrir flokkar Frakklands munu eiga ráðherra í stjórn Gouins. Bidault verður á- John L. Levvis, foringi náma- frani utanríkisráðherra, og verkamanna í Bandaríkjun- mun sitja áfram á fundum um* sameinuðu þjóðanna. Gouin gekk í gær á furtd de Gaulles hersliöfðingja og ræddust þeir við. Maðurinn á myndinni er Lögreglan í Bomhay í Ind- Jandi varð að nota táragas til þess að dreyfa mannfjöld- anum, sem safnaðist saman til þess að halda hátiðlegan afmælisdag Chandra Bose. fara fram í kveld. O J> liésirBu og Ný|a Bíó. Sjálfstæðisflokkurinn heldur tvo kjósendafundi í kvöld. Hefjast báðir fundirnir á sama tíma, kl. 8,30 og verða haldnir í Sjálfstæðishúsinu og Nýja Bíó. 1 kvöld fjölmenna sjálfstæðismenn og konur á þessa síðustu umræðufundi fyx*ir kosningarnar og sameinast í baráttunni gegn óvinum Reykjavíkur, sem með blekk- ingum og falsloforðuxn hyggjast áð ná völdum í höfuð- borginni. I kvöld hittast sjálfstæðismenn og konur til þess að sameinast enn betur í baráttunni og til þess að hrinda af sér árásurn andstöðiíflokkanna. Nú er það í höndum sjálfstæðismanna-, að ganga þannig fi*á hnútunum að öfgastefnur og pólitískir of- vitar nái ekki meirihluta í stjórn bæjarins. Öllum er kunnugt um fyrirætlanir þeirra. Á fundunum í kvöld taka þessir menn til rnáls: Bjarni Benediktssop, Ölafur Thoi's, Pétur Magnússon, Guðmundur Ásbjörnsson, Auður Auðuns, Gunriar Thor- oddsen, Guðrún Jónasson, Ásgeir Þoi*steinsson, Erlendur Ó. Pétursson, Jón Kjartansson, Magnús Jónsson frá Mel, Guðmundur Benediktsson, Eyjólfur Jóhannsson og Jó- hann Hafstein. Sjálfstæðismenn! Mætið stundvíslega á fundi þessa. Kosinu aðal- ritari. Byrne§ faa'ifiiB til W a§hington. ^aS var skýrt frá því í fréttum frá London í morgun að öryggisráo sameinuðu þjóSanna kæmi saman á mjög mikilvægaa fund í dag. Þrátt fyrir að tilkynnt haft verið, að fundur þessi yrðL mjög mikilvægur, þá þykirt ekki alveg víst, að kærur þær, er formanni Öryggis- ráðsins liafa borizt á liend- ur nokkrum þjóðum, verðii teknar fyrir á honum. Kosinn ritari. Á fundinum, sem væntan- lega kemur saman um kl. ‘1 í dag, verður kosinn aðal- ritari sameinuðu þjóðanna, og telja sumir fréttaritarar, að búið sé að ákveða liver jiað verði. Þeir, sem taldii* eru liklegastir, eru: Tryggve Lie, utanríkisráðherra Norð- rnanna, Bonnet, sendiherra Frakka í Washington, eða sendiherra Júgoslafa í Wask ington. Kjör ritarci. Þar sem aðalritarastarfið' er talið vera mjög mikil tign- arstaða, var rætt á sérstök- um fundi um kjör hans, og var ákveðið að liann skvldi fá sem svaraði 260 þúsuncl krónum j árslaun. Ritarinu er kosinn til 5 ára i senn. Bgrnes fer til Washington. Á fundi sameinuðu þjóð- anna i gær var kosin kjarn- orkunefnd, og gréiddu 47 fulltrúar atkvæði með þeirrl tillögu, að nefndin yrði kas- in. Þeir Byrnes, Boncour og! Vishjnsky héldu ræður og lögðu til að nefndin yrði kos- in. Nefndin á að hafa eftirlit með framleiðslu og hagnýt- ingu kjarnorkunnar, og eil það í samræmi við ákvarð- anir Moskvaráðstefnunnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.