Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Föstudaginn 25. janúar 1946 Töásttflagii ræður ansKan iistamann Er Hacaldur SigurÖssón; ])íanóleikari, dvaldi liér i isumar, hvalti hann sljórn- endur Tónlislarfélagsins ein- <iregið til að ráða Wilhelm Otto-Lanzky kennara að TónlÍstarskólanum. Fór Har- aldur mjög lofsamlegum orð nm um Otto-Lanzky og taldi hann einlivern ágæt- asta tónsniiling Dana. Fóru stjórnendur Tónlistarfélags- ins að ráðum Haralds og réðu Otto-Lanzky til starf- •ans, en liana kom hingað til lands um miðjan desember siðastliðinn. Otto-Lanzky á mjög glæsi- Jcgan námsferil að baki. For- eldrar hans báðir eru kumú ir í tónlistarlífi Dana, fað- irínn sem er orgelleikari, ení jnóðirin söngkona. Otto- Lanzky kynntist því tónlist- j inni frá blautu harnsbeini,' og kenndi faðir hans honum' orgelleik. Komu snemma íi ]jós hjá honum ótvíræðar tónlistargáfur. En er hann hafði aldur til og hafði lok- ið stúdentsprófi, árið 1927, innrilaðist hann á Hljómlist- arskólann í - Kaupmanna- höfn og lauk þar námi með ágætiseinkunn, og var eini nemandinn, scm þá einkunn hlaut af þeim árgangi. Hann lðgði stund á pianóleik og fiðluleik, en síðar helgaði hann sig Waldhbrninu, sem cr mjög valndmeðferið en skcmmtilegt hljóðfæri. Af þessu er auðsætt, að Otto- Lanzky er mjög fjölhæfur listamaður. Hefir bann hald- ið marga hljómleika og leik- ið bæði á píanó og Wakl- liorn í heimalandi sínu og hlolið- lofsamlegustu. dóma. Jafnframt hefir hann gegnt störfum hjá útvarpinu danska og Konunglega leik- húsinu og sigraði þar í sam- keppni sem efnt var til um stöður þær. Hefir vegur hans farið sívaxandi í Danmörku, en-svo sem kunnugt cr, cru Danir mjög strangir í dom- um, er tónlistarmenn eiga i hlut. Otto-Lanzky er nú 36 ára. Blaðamenn hittu þennan unga listamann nýl. á heim-. ili Ragnars Jónssonar for- stjóra. Þar var einnig fyrir Björn Jónsson formaður Tónlistarfélagsins. Skýrðu þeir svo frá, að í ráði væri að Olto-Lanzky efndi hér til hljómleika eftir mánaða- mótin. Yrðu hljómleikar l>essir fyrir almenning, en ekki styrktarfélaga Tónlist- arfélagsins sérstaklega. Með- al viðfangsefna hans verða ýias vandasöm verk, og sum hal'a ekki verið leikin hér fyrr á hljómleikum. Leikur jhann lög. eftir Brahms, Moz- jart, Chopin, Saint-Saéns og Brahms-Hándel variation. 'Er ekki að cfa að ahnenn- ingur mun nota scr þetta | tækifæri til að kynnast lista- manninum. Lék hann nokk- | ur lög fyrir blaðamennina, bæði á píanó og Waldhorn, er þeir átlu tal við hann, og gerði það með mikilli leikni og snilld. • Tónlistarfélagið og Tón- listarfélag Akureyrar munu beita sér fyrir því að Otlo- Lanzky fcrðist nokkuð um landið á sumri komanda, og haldi hljómlei|ka fyrir al- menning, þar sem því verð- ur við komið með nokkru móti. Er elíki að ef a að þeirri slarfsemi verður vel tekið, nieð því að hljómlistaráhugi og skilningur almennings hefir mjög glæðzt við, starf- semi útvarpsins, þótt skiln- ingur á æðri tónlist sé enn ekki svo sem skyldi. Tónlistarfélagið liefir unnið mikið starf og gott í þágu hljómlistarinnar, með því að fá hingað færustu listamenn, en jafnframt rek- ur það Tónlistarskólann, sem er mjög fjölsóttur og færir stöðugt út kvíarnar. Er nemendafjöldi þar hú með íffesta móti og kennsl- an mjög fjölþætt, en til þess að gera hana enn fjölþætt- ari, réð félagið hr. Otto- Lanzky að skólanum. • ALLSKONAR ALGLÝSINGA rEÍKNÍNGAfl VÖRUUMHLJMR VÖRUAIiBA HÓKAKÁ/'UR URÉFHAUSA VÖ.RUMERkl VEKZLUNAk- . MEftKÍ, SiGLl. AUSTURSTRÆTI ÍZ. INGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um MELANA Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. S$Æ^MI,ÆgÞISÞ VÍSIIi Sjálfstæðisflokkurinn boðar til tveggja almennra funda Reykvíkinga í kvöld í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöli og Nýja Bíó og hefj- ast þeir báðir klukkan 8,30. v Stuttar ræður og ávörp flytja: Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Pétur Magnússson, Guðmundur Ásbjörnsson, Auður Auðuns, Gunnar Thor- oddsen, Guðrún Jónasson, Ásgeir Þorsteinsson, Erlendur Ó. Pétursson, Jón Kjartansson, Magnús Jónsson frá Mel, Guðmundur Benediktsson, Eyjólfur Jóhannsson og Jóhann Hafstein. Hljómsveit leikur í byrjun fundanna. ÍQ gars ATH. Þetta eiu siðustu fundii Sjálfstæðismaniia fiyiii kosningainai. Fylkið liði til siguis Sjálístæðisfilokksins, Áður auglýstur fundur í fulitrúaráði Sjálfstæðisfélaganna frestast til laugardags klukkan 6 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. skola Aðeins 4 söludagar eftir. Bregið veröiu i L floldd á miðvikudag 7233 vii&nÍEiigar — samtals 2.520.000 krónur Vioskiptamenn í Reykjavík og Hafnarfirði athugið: Pantaðra og frátekinna miða verður að vitja í síðasta lagi á laugardag. — Á mánudag verður byrjað að selja þessa miða. .vtr;-!' ¦ ..)()>• — ii.- 'í/AilJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.