Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Föstudaginn 25, janúar 1946 TónlistarféEagið ræður þekktan danskan listamann ai skóla sínum Er Hácaldur Sígurðsson, ])íanóleikari, dvaldi liér í isumar, livalli hann stjórn- cndur Tónlistarfélagsins ein- dregið til að ráða Wilhelm Otto-Lanzky kennara að Tóníistarskólanum. Fór Har- aldur mjög löfsamlegum orð um um Otto-Lanzky og taldi liann einlivern ágæt- asta tónsnilling Dana. Fóru stjórnendur Tónlislarfélags- ins að ráðum Haralds og réðu Otto-Lanzky til stai'f- •ans, en liann kom liingað til iands uni miðjan desemberi siðastliðinn. Otto-Lanzky á mjög glæsi-, Jegan námsferil að baki. For-' eldrar hans báðir eru kunn-ij ir í tónlistarlífi Dana, fað- irínn scm er orgelleikari, en| móðirin söngkona. Otto- Lanzky kynntist því tónlist- inni frá blautu barnsbeini, og kenndi faðir lians honum j orgelleik. Komu snennna ij ótvíræðar jjós hjá tónlistargáfur lionum En hafði aldur lil og hafði lok- ið stúdentsprófi, árið 1927, innritaðist hann á Hljómlist- arskólann í Ivaupmanna- liöfn og lauk þar námi með ágætiseinkunn, og var eini nemandinn, scm þá einkunn hlaut af þeim árgangi. Hann lagði stund á pianóleik og fiðluleik, en síðar helgaði liann sig Waldhörninu, sem er mjög vaindmeðferið en skemmtilegt hljóðfæri. Af þessu er auðsætt, að Otto- Lanzky er mjög fjölhæfur lisfamaður. Hefir hann hald- ið marga hljómleika og leik- ið bæði á píanó og \Vald- horn í heimalandi sínu og hlotið- lofsamlegustu. dóma. Jafnframt liefir liann gegnt störfum hjá útvarpinu danska og Konunglega ieik- liúsinu og sigraði þar í sam- keppni sem efnt var lil um stöður þær. Hefir vegur hans farið sívaxandi í Danmörku, en-svo sem kunnugt er, eru er hannl Danir mjög strangir i dóm- um, er tónlistarmenn eiga i hlut. Otto-Lanzky er nú 36 ára. Blaðamenn hittu þennan ungá listamann nýl. á lieim-. ili Ragnars Jónssonar for- stjóra. Þar var einnig fvrir Björn Jónsson formaður Tónl i s t ar f élagsins. Skýrð u þeir svo frá, að í ráði væri að Ofto-Lanzky efndi hér til hljómleika eftir mánaða- mótin, Yrðu ldjómleikar þessir fyrir ahnenning, en ekki styrktarfélaga Tónlist- arfélagsins sérstaklega. Með- al viðfangsefna lians verða ýms vandasöm verk, og sum liafa ekki verið leikin hér fyrr á liljómleikum. Leikur jliann lög, eftir Brahnis, Moz- jart, Chopin, Saint-Saéns og Braluns-Hándel variation. J Er ekki að efa að almenn- ingur mun nota sér þetta | tækifæri til að kynnast lista- manninum. Lék liann nokk- jur lög fyrir hlaðamennina, j bæði á piaiío og Waldhorn, er þeir áttu tal við liann, og jgerði þáð með mikilli leilcni og snilld. Tónlistarfélagið og Tón- listarfélag Akurevrar munti ]>eita sér fyrir því að Otto- Lanzky ferðist nokkuð um landið á sumri komanda, og lialdi hljómleijka fyrir al- menning, þar sent því verð- ur við komið með nokkru móti. Er ekki að efa að þeirri starfsemi verður vel tekið, með því að hljómlistaráhugi og skilningur almennings hefir mjög glæðzt við, starf- semi útvarpsins, þótt skiln- ingur á æðri tónlist sé enn ekki svo sem skyldi. Tónlistarfélagið hefir unnið mikið starf og gott í þágu hljómlistarinnar, með því að fá liingað færustu listamenn, en jafnframt rek- ur það Tónlistarskólann, sem er mjög fjölsóttur og færir stöðúgt út kvíarnar. Er nemendafjöldi þar nú með iffesta móti og kennsl- an mjög fjölþætt, en til þess að gera liana enn fjölþætt- ari, réð félagið hr. Olto- Lanzky að skólanum. • AUSTURSTRÆT! au.skonar auglýsinga rEIKNING AIi VÖRUUMHLOIK VÖRUÍMIOA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- . MERKI, SIGLl. ÍZ. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um MELANA Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. ÐAGBLAÐIÐ VÍSSIi Sjálfstæðisflokkunnn boðar til tveggja almennra funda Reykvíkinga í kvöld í Sjálfstæðishúsirm við Áusturvöll og Nýja Bíó og hefj- ast þeir báðir klukkan 8,30. Stuttar ræður og ávörp flyíja: Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Pétur Magnússson, Guðmundur Áshjörnsson, Auður Auðuns, Gunnar Thor- oddsen, Guðrún Jónasson, Ásgeir Þorsteinsson, Erlendur Ó. Pétursson, Jón Kjartansson, Magnús Jónsson frá Mel, Guðmundur Benediktsson, Eyjólfur Jóhannsson og Jóhann Hafstein. • * Hljómsveit leikur í byrjun fundanna. Þetia em siðustu fundii Sjálfstæðismanna fyiir kosningarnar. Fylkið iið! til sigurs Sjálfstæðisfiokksins, ATH.: Áður auglýstur fundur í fulitrúaráði Sjálfstæðisfélaganna frestast til iaugardags klukkan 6 siðdegis í Sjálfstæðishúsinu. Aðeins 4 söludagaz eftiz. Bzegið vezðnz í I. floldd á miðvikndag 1233 vinningaz — samtals 2.520.000 kzómu Vioskiptamenn í Reykjavík og Hafnarfirði athugið: Pantaðra og frátekinna miða verður að vitja í síðasta lagi á laugardag. — Á mánudag verður byrjað að selja þessa miða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.