Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 25. janúar 1946 V I S I R 3 Yfir 60 umséknfr hafa borizt um aðstoiarlán síldarútvegsmanna. VERTÍÐIN: átar hafa farið mest 4-5 4 Bttii&jj. ks'. ef*« tií rtíö°” stöfuEiar. feira en sextíu umsókn- ir hafa borizt um að- stoðarlán síldarútvegs- manna, sém ákveðiS var að veita á síðasta þingi. Vísir átti í gær tal vi<5 Sig- ur'ð Kristjánsson alþingis- niann, sem er formaður að- stoðarlánanefndarinnar og skýrði hann blaðinu þá frá þessu. En þess her að gæta í samhandi við umsóknirnar, að margar eru fyrir fleiri en einn bát, allt að sex jafnvel, svo að óhætt mun að segja, að búið sé að sækja um lán fyrir 80—90 báta alls. Frestur til að skila til- skyldum gögnum vegna þessara lána, er útnmninn um mánaðamótin. Fjórar mill- jónir króna. Aðstoðarlánanefndin hefir til ráðstöfunar fjórar mill- jónir króna. Er hún nú að allmga, hversu lánsþörfin sé mikil iijá útvegsmönnum þeim, sem láns liafa óskað. Er vitaskukl misjöfn þörf á aðstoð hjá hinum ýmsu um- sækjendum. Þá þarf nefndin að atliuga, hverjar tryggingar umsækj- endur geti gefið, en þær eru víða heldur rýrar, enda mundi ríkið vart hafa hlaup- ið undir hagga, ef horfur hefðu ekki verið mjög slæm- ar, því að annars liefðu bank- árnir getað tekið þelta að sér. Fresíurinn framlengdur. Þegar lánahefndin tók til slarfa upp úr áramótunum var settur frestur til hálfs mánaðar til að skila tilskýld- um gögngum. Var það gert með tilliti til ])ess, að vitað var, að margir mundu sækja utan af landi og að þcir mundu eiga óhægt um vik, ef fresturinn yrði mjög stuttur. Síðan var freslurinir fram- lengdur fram til mánaða- móta. Var i rauninni ekki hægt að byrja að vinna úr umsóknunum fyrr en eflir tuttugasta þessa mánaðar eða fyrir tæpri viku. Var þá fyrst athugað, hvað vantáði af' gögnum,- en síðan hvað töpin væru mikil og iivað menn þyrftu mikið fé að láni. Kappkostað að hraða störfum. Reynt verður að vinna þetta eins fljótt og unnt er, ])ví að útvegsmönnum er mikil nauðsyn á að fá lánin eins skjótl og hægt er. Má lánveitingin vart vera seinna á ferðinni, að því er marga útvegsmenn snertir. J4ii avei 'ían: geymar eru Frá Keflavík: jólkln dæm éhæi Síðastliðná viku hefir vcr- ið dælt 17,200—20,700 smá- lestum af heitu vatni á sól- arhring til bæjarins. Skýrði Helgi Sigurðsson liitaveitustjóri blaðinu frá þessu í gær. Enn fremur sagði hann, að um 270 sek- úndulítrum væri dælt til bæj- arins um miðjan daginn, er þörfin væri mest fyrir lieita vatnið, en hinsvegar væri minna dælt á nóttunni. Nú liafa verið teknir til notkunar fimm heitavatns- geymar, og er sá sjötti um það. bil að yerða tilbúinn til notkunar og sá sjöundi j smíðum. Vertíðin: ommúnistar gera Islend i * a J*6EB% SCBBB pGÍB9 WÚÖíB9 B'ÍÍiBB' ÓB'eÍðíB BÞtfl ÍBÍÍ&&B>8J$&„ AUir hafa heyrt gula seðla nefnda — sumir þekkja þá ekki aðeins af afspurn, held- ur og af reynslunni. Sú var tíðin, að Hafnar- fjörður var einna þekktastur fyrir gulu seðlana sína. Þar réðu og ráða enn alþýðu- ílokksmenn,- Síðan hefjr margt gerzt og meðal apnars það, að kommúnistar náðu tökum á Kaupfélaginu á Slglufirði. Þar sönnuðu þeir áþreifanlega, að þeir standa krötunum miklu framar í öllu braski, og þar sem þeir ná völdunum, nær fjármála- óreiðan hámarki. Kommúnistar á Siglufirði fengu aðeins nokkra mánuði að v.epa fo.x:ustuinenn í kaup- félaginu þar. En þann tíma unnu þeir dyggilega að fjár, glæfrum sínum. Af þyi, sem þeir sýndu þar af sér, geta menn dregið nokkrar álýkt- anir um, hvernig þeir muni fai’a með fjárhag Reykjavík- ur, ef þeir ná valdaaðstöðu í ’bæjarstjóminni. Fjársukkið verður þeim mun meira sem kommúnist- ar hafa meira fé handa á milli. Og’ með því að eyði- leggja fjárhag Reykjavíkur eyðileggja þeir f járhag hvers einstaks borgara í bænurn og þjóðai’innar allrar. Islending- ar verða alþjóðlegir ölmusu- rnenn. GEFIÐ KOMMUNISTUM EKKI FÆRI A AÐ EYÐI- LEGGJA FRAMTIÐ ÞJOÐ- ARlNNAR SÉTJÍÐ x VIÐ D-LISTANN. gerlnm i bernii Neyzlumjóik sú, sem Kefl- víkingar hafa fengið undan- farið, hefir verið dæmd ó- hæf til neyzlu, símar frétta- ritari Vísis þar. Mjólk ])essi kemur frá rúmlega 20 bsíjum í Gerða- og Miðneshreppi og er henni hclt saman, áður en hún er seld, en útsalan er aðeins cin fyi’ir allt kauptúnið, og eru íbúar þar þó orðnir um 1800 venjulega, en yfir 2000 á vertíðinni. Sýnishorn af mjólkinni voru send til rannsóknar hér í bænurn og kom þá í ljós, að hún var óhrein, en auk þess voru í henni gerlai’, sem hættulegú* gýói í;d' ' I:" ’n- urrt. var ]• \ i • :i 'falið a i íinna lai. . j.essu máii. Fór hún hingað tii bæjarins og fékk þvi til leiðar komið, að mjólkin verður Ixreinsúð hér í bænum, cn Keflvíking- um tryggðir á 12 1300 I. á dag á -mólv Janúarmánuður hefir ver- ið bátaflotanum erfiður það sem af er. Heita má að stöðugar ó- gæftir hafi hamlað sjósókn. Nokkrir sæmilegir gæftadag- ar komu fyrst í mánuðinum, en þá voru bátar almennt ekki tilbúnir til veiða. Munu bátar almennt hafa farið flest 4—5 í’óðra fram að þessu, en til samanburðar má geta þess, áð í janúar í i'yrra vorú i'arnir 26 róðrar hér við flóann og var afli þá rnjög góður. I Telja fróðir menn, að læp- ' lega muni að vænta breyt- j ingar til hins beti’a hvað gæftirnar snertir, fyrr en kemur fram yfir mánaðamót. Eins og getið var í hlað-1 inu i gær eru horfur nú stór- j um betri á, að hægt verði að afla þeirrar línu, sem þörf verður á vertíðinni. Að þvíi ley.ti eru horfur bátaútvegs-' ins því mun bcti i ár en i fyrra. | Annars er smábátaútveg- inum nú lífsnauðsyn, að ]xessi vertíð gangi vel og helzt með eindæmum vel. Hagur smá- útvegsins er nú e.kki svo burðugur, að hann þoli nein áföll, svo mjög berast útgerð- ai’menn nú í hökkum. SKÁKÞINGIÐ; m (. H k ! Ce; aðsniflndnr A.gwistss©ii | et* Eiæstiss8 Is©nsaMao • Sjötta umferð á Skákþ'.r.gi Reykjavíkur var tef’d \ fyrra- kvöld, og’ fóru leikar þarm'g: Meistarafíokur: Guðm. Ágxistssoir vannj Pétur Guðmundsson. Bið- skákir urðu á milli Guðnl. S. Guðmundssonar og Stein- gi’íms Guðmundssonár, Arna rSnævarr og Benóný Bene- diktssonar, Einars Þorvalds- sonar og Kristjáns Svlveríus- sonar. Biðskák þéirra Magn- úsar G. Jónssonar og Bénóný Benediktssona lauk þaímig, að Magnús vann. 1. flokkur: Sigurgeir Gíslason vann Guðmund Guðmundsson, Ingimundur Guðmundsson vann Jón Ágústsson, Ólafur Einarsson vann Marís Guð- mundsson. Biðslcákir urðu á milli Gunnars Olafssonar og Eii’íks Bergssonar, Þérrðar Þórðarsonar og Guðmundar Páhnasonar. Í2. flokkur: Anton Sigurðsson vann Ól- af Þorsteinsson, hiðskák vai’ð milli Eyjólfs Guðbrandsson- ar og Valdimars Lárussonar. Eftir sjöttu umferð standa leikar í meistaraflokki þanli- ig hjá .fjórum efstu mönn- unnm: Guðm. S. Guðmunds- son 4’ vinningá af 5(1 bið- skák), Guðm. Agústsson 4 vinninga af 5. Magnús G. Jónsson 3 vinninga af 5 (cin biðskák), Arni Snævarr 2]4 vinning af 5 (1 biðskák). wei um samvleino Meö hverjum deginum, sem líður og nær dregur kosningum, lækkar risið á kománúnistum. Kosniligarbarátta þeirra hyrjaði þannig, að látið var i veðri vaka, að enginn vandi miindi að sópa ihaldinu úr bæjarstjórninni. Kommún- istar ætluðu að fá átla rnenn. En það var ékki lengi hægt að setja markið svo hátt. Næst var talað um að fella áttúnda manii sjálfstæðis- manna. Það markmið var þó ekki lengi til, en þá var það þriðja sett — að reyna að ganga svo frá kjósenda- reseptinu, að meylæknirinn kæmist inn. En við útvarpsumfæðum- ar i gærkveldi, klifu koram- únistar niður eina trötppuna 'énn: Sigfús Sigurhjartafson talaðí um, að kommúnistar væru eklci fráhverfir því að bafa samvinnu við krala um stjorn bæjarins. Má segja, að litið leggist VCE'ÖÍBB BBSS BB FBi heiiiö! Heióp kommúnista hafa tekið nxjög' miklunt breyt- ingum frá því að kosn- ingabaiáttan hófst. Fyrst átti Einar Olgeirs- son að fljúga inn í bæjar- stjórnina, næst var talað urn að fella áttunda mann á lista Sjálfstæðisflokks- ins, én nú kvað mest á- herzla lögð á að koma fröken Katríri’u inn. Hefir því heyrzt fleygt í bænurn, að ætlunin sé að reyna að útvega fröken- inni heiðurstitilinn „ekkja Leniits“, ef hún nær sæti í bæjarstjórninni. Streitist hún nú sem mest hún má til að kom- ast í „ekkjusíandið“, en tekst þó eklti. Mannhvörfin: Sjeitað Tegíis* iífii árangfififi*sí. Undanfarna daga hefir lögreglan og skátar leitað a'ð manninunt sent strauk frá Kleppi, en án árangurs. Var leitað suður með KJeifarvalni, suður i Ivrisu- vík, mcðfram sjónum og yfir- leitt á öllum liugsanlegum slöðum. Sömu sögu er að segja um manninn, seni livarf héðan úr Reykjavik á döguni m. Hefir lögreglan gengist fyrir viðtækri leit í hænum og ná- H’enm’s en árangurslaust. • • Oxnadalsheiði reyiidisff óffær Eins og skýrt-var frá í Vísi nýlega reyndi bíll á vegurn póststjcrnarinnar aö fara yf- ir Öxnadalsheiði. Nú liefir hlaðið fengið þær upjdýsingar frá Vegamála- skrifstofnnni, að bifreiðin hefði orðið að snúa við sök- um siíjóþyngsla. Var þetta í fyrsfa sinn sem lilraun er gerð til þess að fara þessa leið á bifreið að vetrarlagi. þá fyrir kappann, þegar liægt er að lrnfa samvinnu við sósíalfasistana í kra’aflokkn- um. JEn Sigfús greyið var líka ltálfgrátandi, er liann hélt siðustu ræðu sína. Reykvíkingai! Látið hann og aðra kommúnisía ekki gráta að ástæðulausu eftir sunnudaginn. Gerir sigur D- listans meiri en nokkurn hefir crað fyrir! Kiósið D-listann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.