Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 25. janúar 1946 V I S I R Yfir 60 umsóknir hafa borizt um aðstoðarlán síldarútvegsmanna. 4 wniliý. kw*. own tii wáö^ stöíuwwaw, íeira en sextíu umsókn- ir hafa borizt um að- stoðarlán síldarútvegs- manna, sém ákveðiS var að veita á síðasta þmgi. Vísir átti í gær tal yið Sig- urð Kristjánsson alþingis- m.ann, sem er formaður að~ stoðarlánanefndarinnar og skýrði liann blaðinu þá frá þessu. En þess ber að gæta í sambandi við umsóknirnar, að margar eru fyrir fleiri en einn bát, allt að sex jafnvel, svo að óhætt mun að segja, að búið sé að sækja um lán fyrir 80—90 báta alls. Frestur 'til að skila til- skyldum gögnum vegna þessara lána, er útrunninn um mánaðamótin. Fjórar mill- jónir króna. Aðstoðarlananefndin hefir til ráðstöfúnar fjórar mill- jónir króna. Er hún nú að alhuga, hversu lánsþörfin sé mikil hjá útvegsmönnum þeim, sem láns hafa óskað. Er vilaskuld misjöfn þörf á aðstoð hjá hinum ýmsu um- sækjendum. Þá þarf nefndin að athuga, hverjar tryggingar umsækj- endur geti gefið, en þær eru víða heldur rýrar, enda mundi ríkið yart hafa hlaup- ¦ ið undir bagga, ef horfur hefðu ékki verið mjög slæm- ar, því að annars hefðu bank- Srnir getað tekið þetta að sér. Fresíurinn framlengdur. Þegar lánaiiefndin tók til starfa upp úr áramólunum var settur frestur til hálfs mánaðar til að skila tilskyld- um gögngum. Var það gert með tilliti til þess, að vitað var, að margir mundu sækja utan af landi og að þcir mundu eiga óliægt um vik, ef fresturinn yrði mjög stuttur. Síðan var freslurinn" fram- lengdur fram til mánaða- móta. Var i rauninni ekki hægt að byrja að vinna úr umsókmmum fyrr en eflir luttugasla ]>essa mánaðar eða fyrir tæpri viku. Var þá fyrst athugað, hvað vantaði af' gögnum,- en síðan hvað töpin væru mikil og hvað menn þyrftu mikið fé að láni. Kappkostað að hraða störfum. Reynt verður að vinna þelta eins fljótt og unnt er, pví að útvegsmönnum er mikil nauðsyn á að fá lánin eins skjótt og hægt er. Má lánveitingin vart vera seinna á ferðinni, að því er marga útvegsmenn snertir. Frá Keflavík: VERTÍÐIN: látar hafa farið mest 4-5 ^ÁfiL aveilait, roora i pessnn manuoi aflf voru farnlr 2H - róðrar tv vi^ fFa'Xaflóa* ver- það Síðastliðna. viku hefir ver- ið dælt 17,200—20,700 smá- lestum af heitu vatni á sól- arhring til bæjarins. Skýrði Helgi Sigurðsson hitaveitustjóri blaðinu frá þessu í gær. Enn fremur sagði hann, að um 270 sek- úndulítrum væri dælt til bæj- arins um miðjan daginn, er þörfin væri mest fyrir heita vatnið, en hinsvegar væri minna dælt á nóttunni. Nú hafa verið teknir til nbtkunár fhrmi heitavatns- geymar, óg er sá sjötti um það bil að verða tilbúinn til notkunar^ og sá sjöundi í smíðum. Vertíðin: Kommiíiustar gera ísleuct mga aö í Æ*aw9 s&sn þt*iw wáSm^ ríttiw ÓB'eiða €Þ€0 ailslefgsi* Allir hafa heyrt gula seðla nefnda — sumir þ'ekkja þá ekki aðeins af afspurn, held- ur pg af reynslunni. Sú var tíðin, áð Hafnar- fjörður var cinna þekktastur fyrir gulu seðlana sína. Þar réðu og ráða cnn alþýðu- flokksmenn.- Síðan hefjr margt gcrzt og meðal apnars það, að kommúnistar náðu tökum á Kaupfélaginu á Siglufirði. Þar sönnuðu þcir áþreifanlega, að þeir standa krötunum miklu framar í öllu. braski, og þar sem þcír ná völdunum, nær fjármála- óreiðan hámarki. Kommúnistar á Siglufirði fengu aðeins nokkra mánuði að v.cra foruslunicnn í kaup- félaginu þar. En þann tíma unnu þeir dyggilega að f jái\ glæfrum sínum. Af því, sem þeir sýndu þar af sér, geta menn dregið nokkrar álýkt- anir um, hvernig þeir muni fara með fjárhag Reylöjavik- ur, ef þeir ná valdaaðstöðu i "bæjarstjórninni. Fjársukkið verður þeim mun meira sem kommúnist- ar hafa meira fé handa á milli. Og með því að eyði- leggja fjárhag Reykjavíkur eyðileggja þeir f járhag hvers einstaks borgara í bænum og þjóðarinnar allrar. íslending- ar verða alþjóðlegir ölmusu-: menn. GEFIÐ KOMMUNISTUM EKEI FÆRI A AÐ EYÐI- LEGGJA FRAMTIÐ ÞJOÐ- ARlNNAR T=—\ 'SÉTJÍÍ) X VIÐ D-LISTANN. I Neyzlumjólk sú, sem Kefl- víking-ar hafa fengið undan- farið, hefir verið dæmd ó- hæf til neyzlu, símar frétta- ritari Vísis þar. Mjólk þessi kemur ¦ frá rúmlega 20 bæjum í Gerða- og Miðneshreppi og er henni hclt saman, áður en hún er I seld, en útsalan er aðeins cin' fyrir allt kauptúnið, og eru [ íbúar þar þó orðnir um 1800 venjulega, en yfir 2000 á vcrtíðinni. Sýnishorn af mjólkinni voru send til rannsóknar hér í bænum og kpm þá í ljos, að hún var óhrein, cn auk þess voru í hcnni geflar, scni hættúlegir ;v>(" '"'' ' I ":\\- úm. Va'í [>á i " ' ¦ v:\ 'falið áo í'iniia lát.L . .' j;.essu inaii. Fór Hún hingað tii bæjarins og í'ékk þvi til leiðar komið, að mjólkin verður hreinsuð hér i bænum, cn Keflvíking- um tryggðir á 12 -130Q J. á daíj á-mót1'. Janúarmánuður hefir ið bátaflotanum erfiður sem af er. Heita má að stöðugar ó- gæftir hafi hamlað sjósókn. Nokkrir sæmilegir gæftadag- ar komu fyrst í mánuðinum, en þá voru bátar almennt ekki tilbúnir til veiða. Mumt bátar almennt hafa farið flest 4—5 róðra fram að þessu, en til samanburðar má geta þess, áð í janúar í fyrra voru farnir 26 róðrar hér við flóann og var afli þá mjög góður. Telja fróðir menn, að læp- lega muni að vænta breyt- ingar til hins betra hvað gæftirnar snertir, fyrr en kemur fram yfir.mánaðamót. Eins og getið var í blað- inu i gær eru horfur nú stór- um betri á, að hægt verði að aíia þcirrar línu, sem þörf vérðúr á vertíðinni. Að því ley.ti eru horfur bátaútvegs- ins þvi mun beti í ár en í fyrra. Annars er smábátaútveg- inum nú lífsnauðsyn, að þessi vertíð gangi vel og helzt með eindæmum vel. Hagur smá- útvegsins er nú e.kki svo burðugur, að hann þoli nein áföll, svo mjög berast útgerð- armenn nú í bökkum. SKAKÞSKGIÐ: \m En lEMHEmiamáair Ágiistssoii et* Biœstisi' Sjötta nntferð 3 Skákb.xgi Reykjavikur var tefld \ fyrra-1 kvöld, og fóru leikar þaimtg: j Meisíaraf lokur: Guðm.. Ágúslsson- vann! Pétur Guðmundsson. Bið- skákir urðn á milli Guðm. S. Guðmundssonar og Stcin- gríms Guðmundsisonar, Arna ^nævarr og Bcnóný Bcnc- diktssonar, Einars Þorvalds- sonar og Kristjáns Sj'Ivcríus- sonar. Biðskák þeirra Magn- úsar G. Jónssonar og Benóný Bencdiktssona lauk þannig, að Magnús vann. 1. flokkur: Sigurgeir Gislason vann Guðmund Guðmundsson, Ingimundur Guðmundsson vann Jón Ágústsson, Ólafur Einarsson vann Marís Guð- mundsson. Biðskákir urðu á milli Gunnars Ólafssonar og Eiríks Bergssoniir, Þórðar Þórðarsonar og Guðmundar Pálmasonar. f 2. ftokkur: Anton Sigurðsson vann 01- af Þorsteinsson, biðskák varð milli Eyjólfs Guðbrandsson- ar og Valdimars Lárussonar. Eí'tir sjöttu umfcrð standa lcikar í meistaraflokki þanli- ig hjá .fjórum efstu. mönn- unum: Guðm. S. Guðmunds- son 4' vihninga af 5(1 bið- skák), Guðm. Agústsson 4 vinninga af 5. Mag'nús G. •lóiisson 3 vinninga af 5 (c.in biðskák), Arni Snævarr 2% vinning af 5 (1 biðskák). kja Lenín Verðlaunuwn íí Heróp kommúnista hafa tekið mjög miklum breyt- ingum frá því að kosn- ingabaráttan hófst. Fyrst átti Einar Olgeirs- son að fljúga inn í bæjar- stjórnina, næst var talað um að fella áttunda mann á lista Sjálfstæðisflokks- ins, ~en nú kvað mest á- herzla lögð ; á að koma fröken Katrín'u inn. Hefir því heyrzt fleygt í bænum, að ætlunin sé að reyna að útvega fröken- inni heiðurstitilinn „ekkja Lenins", ef hún nær sæti í bæjarstjórninni. Streitist hún nú sem mest hún má til að kom- ast í „ekkjustandið", en tekst þó ekki. ú f aia þelr jaf n- " um. samvinnu Meö hverjum deginum, sem líður og nær dregur. kosningum, iækkar risið á komlnúnistum. Kosnihgarbarátta ])eirra byrjaði þannig, að lálið var i vcðri vaka, að enginn vandi mundi að sópa ihaldinu úr bæjarstjórninni. Kommún- istar ætluðu að fá átlajnenn. En það var ekki lengi hægt að setja markið svo hátt. Næst var talað um að fclla áttunda mann sjálfstæðis- manna. Það markmið var þó ekki lerigi til, en þá var það þriðja sett' — að reyna að ganga svo frá kjósenda- í'cseptinu, að meylæknirinn kæhiist inn. En við .úlvarpsumræðurn- ar í gærkvcldi, klifu komm- únistár niður éina tröppuua enn f Sigfús Sigurhjartarson talaðí um, að kommúnislar væru ekki fiáhverfir því að 'hafa samvinnu yið krala um stjórn Bæjarins. Má segja, að litið leggist Mannhvöríin: Lieiíao víðs- vegai* án árangurs. Undanfarna daga hefir lögreglan og skátar leitað að marininum sem strauk frá Jíleppi, en án árangurs. Var leitað suður me'ð Kleifarvatni, suður i Krisu- vík, meðfram sjónum og yfir- leitt á öllum hugsánlégum slöðum. Sömu sögu er að scgja um manninn, seiii hvarl líóðan úr Beykjavík á döguni in. Ilcl'ir lögrcglan gengist fyrir viðlækri leit í bæniun og ná- jrerinis en árangurslaust. ÖxnadaSstieioi reyndisf' ófær Eins og skýrt-var frá í Vísi nýlega reyndi bíll á vegum póststjcrnarinnar aö fara yf- ir Öxnadalsheiði. Nú hefir lilaðið fcngið þær upplýsingar frá VcgamáUi- skrifslofunni, að bii'rciðin hefði orðið að snúa við sök- um' siijóþyngsla. Nrai- þetta i fyrs+n' sirnl scm lilraun cr gerð til þess að fara þessá leið á bifreið að vctrarlagil þá fyrir kappann, þegar hægt er að hafa samvinnu við sósíalfasistana í kra&flokkn? um. Fa\ Sigfús greyið var líka hálfgrálandi, cr hann hélt síðustu ræðu sína. Reykvíkingai! Látið hann og aðra kommún.ista ekki gráta að ástæðuiausu eftir sunp.udaginn. Gerir sigur D- li^tans_ meiri en nokkurri hefir órað fyrir! Kjósið D-listann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.