Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Föstudaginn 25. janúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VÍSIR H/F . Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Menntamenniniii. — segi og skrifa tíu, — fundust þeir s menntamennirnir i kommúnistaflokkn- um, og flestir eru þeir nýútskrifaðir úr sænsk- iim kómmúnistasellum, sem starfa þar beint undir handarjaðri heimatrúboðsins í ráð- •stjórriarríkjunum. Það er ekki að furða þótt kommúnistar stæri sig af að hafa jafnstórum menntamannahópi á að skipa. Ef til vill væri þó ekki úr vegi, að vekja athygli á því forn- kveðna, að „af ávöxtunum skuluð þið þekkja ]>á.“ Langflestir þessarar tíu menntamanna eru þjóðinni gersamlega ókunnir. Enginn dregur í efa, að þeir hafi eitthvað lært á bók- ina, en hvar hefur margra þeirra gætt þar fyrir utan? Vonandi gefst þeim færi á að sýna sig í verkunum. Það hafa þejr ekki gert til þessa. Menntamennirnir tíu eru barnaleg auglýs- ing fyrir deyjandi flokk. Kommúnisminri hef- ur þróazt víða um lönd, og ekki sízt á styrjaldarárunum í Svíþjóð, en þess eru fá dæmi, að greindari stúdentar eða námsmenn af íslenzku bergi brotnir, hafi ánetjazt hon- um, en þó cru þar heiðarlegar undantekn- ingar. Við skulum vona að þessir tíu mennta- menn heyri þeim til, enda má þá telja líklegt að þeir sjái að sér i tíma og skipi sér í hóp þjóðlegra menntamanna, sem eru miklu fjöl- mennari, en liinir afvegaleiddu. En hvar eru svo ávextirnir af fundarhaldinu? Nokkur bros og dálitið af meðaumkun samborgaranna, sem er vel kunnugt um að sumir mennta- menn geta verið barnalegir engu síður en aðrir og slíkir menn eru ekki bornir til stórra hluta né forystu. Ein af kennisetningum kommúnista, hljóðar svo, að því er Jóhannes skáld úr Kötlum hermir, að menn eigi ekki að vera að hugsa, með því að kommúnistiskir vísindamenn hugsi fyrir þá. Er þetta í sam- ræmi við það, er mcnn taka allt gott og gilt, sem stendur í fræðibókunum, en þá.er ekki að undra þótt slikir m^nn geti þrifizt sóma- samlega innan kommúnistaflokksins. Kosningar. Wommúnistar leggja rika áherzlu á, að telja " fólki trú um að fylgi þeirra aukist stöðugt hér í bænum. I þessu augnamiði stilltu þeir svo til að Dagsbrúnarkosningar voru látnir fram fara rétt fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar. Þátttaka í þeim kosningum vár svo iítil að mcnn undrast almepnt það áhugaleysi, sem ríkjandi virðist meðal verka- manna fyrir félagsmálum sínum, en'vel kann það að stafa af einræðisbrölti kommúnista innan félagsins. Þótt smalað væri dyggilcga lókst kommúnistum ekki að auka atkvæða- tölu sína innan íelagsins. 1 sjómannafélagi Reykjavíkur fengu þeir 55 atkvæði af 274, en í verkakvennafélaginu Eramsókn fengu þeir 12 atkvæði af 408 greiddum atkvæðum. Allar þessar tölur sína Ijóslega að fylgi Eommúnista fer hrakandi, jafnvcl í Dagsbrún þar sem sumir félaganna fylgja þeim að mál- Bm til þess eins að fá frið og sæta ekki of- sóknum. Hitt er svo annað mál að uppi- vöðslusemi kommúnista verður ekki kveðin niður með öðru móti en því, að menn fylki sér við bæjarstjórnarkosningarnar fast um D-listann. Sigurinn er vís, ef allir Sjálfstæðismenn gera skyldu sina. Má ekki Eg trúi því ósköp vel, að þú hafir gleymast. mikið að gera þessa dagana, lesari góður. Við hverju er svo sem að búast, eins og nú slendur á? Þú þarft vafalaust að verjast kosningasmölum, sem sækja að þér úr öllum áltum, og ef til leggur þú einhverja vinnu af mörkum sjálfur fyrir flokk þinn. Það er eins og gengur fyrir kosningarnar, en þó er það eitt, sem þú mátt ekki gleyma, þótt kosningar fari í hönd — þú mátt ekki gleynia að telja fram til skatts. Þú getur að visu látið það dragast fram yfir helgina, en heldur ekki marga daga fram yfir kosningadaginn. * Ulu er bezt Þegar talað er um einhver leiðinda- af lokið. verk, sem vinna þarf, segja menii ýmist „illu er bezt af lokið“ eða „frestur er á illú beztur“. Það á víst ekki sízt við, þegar um skattaframtal er.að ræða, en þó^held eg, að réttara sé að segja hið fyrra í þessu til- felli. Og því fyrr, sem allir skila framtali, þvi fyrr fá menn að sjá skattskrána, geta þvi fyrr byrjað að kæra og — vonandi — fengið fyrr leið- rétting múla sinna. En þá er lika að láta það ekki dragst að ganga frá framtalinu og koma því til Skattstofunnar. Framtalsfrestur er út- runninn á fimmtudagskveld í næstu viku. * Skrímsli. Enskur maður, K. K. Doberer að nafni, hefir skrifað Vísi til að spyrj- ast fyrir um orminn í Lagarfljóti. Bréf Dober- ers er á þessa leið: „Á 18. og 19. öld heyrðust oft fregnir af skrimsli, láðs- og lagardýr (órmi) eða einkennilegu vatnadýri, mjög stóru, er hefð- ist við i Lagarfljóti á íslandi. Frá þessu var skýrt af mjög trúverðugu fólki og leilcur mér hugur á að vita, hvort síðar hafi borizt l'regnir um að slíkt dýr hafi sézt í Lagarfljóti, svo að þér vitið, eða verið birtar í hlaði yðar.“ * Llðsbón og mannalætL Alþý'ðuflokkurinn og Framsókn leggja sig nú alla fram til þess að telja sjálfstáeðisiriöntíum trú um, að þeim sé nauðsynlegt að kjósa lista þessara flokka, vegna væntan- legrar samvinnu Sjálfstæðisflokksins og kommúnista í bæjarstjórn. Slik liðsbón sýnir litla þekkingu á hugaVfari sjálfstæðismanna yfirleitt, en hún sýnir jafnframt, að nú er þröngt í búi þessara flokka og litil von um góðan ár- angur í kosningunum, ef þeir ekki fá óvænta hjálp ein- hversstaðar frá. Þrátt fyrir þetta reyna þeir að læra sig mannalega, en engum getur dulizt vonleysið og málefna- skorturinn. Sjálfstæðismenn verðá að gera sér Ijóst, og þá ekki sízt þeir, sem eru andvígir stjórnarsamvinnu við komm- únista, að vinni sjálfstæðisstefnan glæsilegan sigur við þessar kosnnigar, þá verða að engu áhrif kommúnistanna á málefni bæjarins, og engin samvinna við þá verður þoluð. Þess vegna verður hver einasti sjálfstæðismaður að gera skyldu sína á sunnudaginn, án tillits til þess, hvort hann er óánægður með stefnu núverandi stjórnar eða ekki. Þegar litið er til þess ástands, sem nú er í ýmsum lands- málum, vegna áhrifa frá upplausnarstefnu kommúnist- anna, er það aukin hvöt hverjum alvarlega Juigsandi manni, að forða Reykjavík frá samsteypustjórn, togstreitu og lirossakaupum, með því að láta einn flokk fara með völd- in, er stjórnar án öfga. Aðeins Sjálfstæðisflokkurinn ‘get- ur fengið það fylgi, sem til þess þarf. Enginn hinna flokk- anna getur komizt nálægt því að ná meirihluta. Þess vegna er enginn annar vegur, enginn annar mögufeiki til að forð- ast það, að málefrii bæjarins og afkoma borgaranna verði kastað í deiglu stríðandi minnihlutaflokka, — engin önnur leið cn að veita lista Sjálfstæðisflokksins brautargengi. J&lnstæSnz i sögn BeYkjavOmz'9. Kommúnistar þykjast auðsjáanlega hafa komið ár sinni vel fyrir borð, er þeir gátu hópað saman nokkrum „mennta- mönnum“ til þess að mæla með lista þeirra. Eru þeir flestir þekktir fyrir þjónuslusemi sína við rússneska einræðið. Blað kommúnista ritar um þetta af nriklum fjálgleik og segir, að „mcnntamannafundurinn boðar stórsigur“, „al- þýðan tekur völdin í Reykjavík". Er með þessu reynt að breiða yfir, hversu fundurinn var nauða-ómerkilegur, enda fóru sumir ræðumanna mjög hjá sér og var auðsjáanlega órótt í hlutvci'kunum. Þjóðviljinn kallar þennan atburð „einstæðan í sögu Reykjavíkur“, og má það vafalaust til sanns vegar færa að því leyti, að vesalings „menntamenn- irnir“ munu varla hætta sér aftur í slíkt grínhlutverk. Vonbrigði. Blaöið varð því miður að gei:a hréf- ritaranum þau vonhrigði, að til- kynna honum, að ormurinn í Lagarfljóti liefði j ckkert látið til sin heyra eöa sjást um langt árahil, svo að menn væri farnir að telja hann 1 af. En hafi einhverjir haft spurnir af honum upp á síðkastið, þó að það liafi ekki komið i hlöðum (enda hafa þau haft kappnóg áð gcra 'vegna furðuljósa og kosninga, siðustu vikurn- |ar), þá væri rétt að láta mig vita, svo að eg geti koprið frðgnnnum áleiðis til mannsins, þvi að liann hefir sýnilega mikinn áhuga fyrir að frétta eittlivað af orminum. Finnast Það mun A’ist varla vera til það land víðast. í veröldinni, sem á ekki eitt eða fleiri furðudýr í þjóðsögum sínum, líkt og við eigum orminn i Lagarfljóti. Af skrímslum Þeir fita hvað biðnz þeina. þeirn, sem sögur fara af í nágrannalöudunum, mun skrímslið í Loch Ness í Skotlandi vera þekklast. Það hefir verið að gera vart við sig Þeir vita, hvað bíður þeirra, ef þeir tapa. Þess vegna er tryllingur kommúnistanna því meiri sem nær dregur kosningunum. Þeir vita, að dagar þeirra eru taldir sem ráðandi flokks, ef kosningarnar sýna að fylgi þeirra er þverrandi. Undanfarin ár hafa þeir lifað á því, að margir hafa trúað, að þeir væri lýðræðisflokkur, sem hefði lagt niður byltingarstarfsemi sína. Sigursæld Rússa í stríðihu og hið mikla lof, serri sungið var rauða hernum í öllum löridum bandamanna, sló bjarma á íslenzku kommúnist- ana og margir fóru að lítp á þá með velvilja og trún- aðartrausti. með mismunandi millibilum 'alveg fram á síð- ustu ár, og hefir fjöldi heiðvirðra manna full- yrt, að þeir hafi séð það svamla um vatnið, jafn- vel oftar en einu sinni, og nokkuru fyrir strið sást það svo oft, að blöðin í London voru farin að liafa stöðugan vörð við vatnið. Þá lét skrimsl- ið ekki sjá sig. * iLoftskip? Menn hafa konrið mcð ýmsar tilgát- ur um, hvað rnuni eiginlega valda því, að þessar skrímslissögur komust á kreik í Skol- landi. Sunrir vilja halda því fram, að einhverju sinni er „skrímslið" sást, hafi þar verið um Nú sjá meírn, að traustið var óverðskuldað. Nú hafa þeir komið fram í dagsljósið eins og þeir eru, — sem úl- sendarar erlcndrar einræðisstefnu, er taka við skipunum erlends valds. Þeir fara að hér á lándi alveg eins og flokks- bræður þeirra og lærimeistarar fara að í öðrum löndum, Póllandi, Rúmeníu, Júgóslavíu, sem þeir hafa lagt undir sig. Alstaðar endurtekur sig sama sagan, saga harðstjórn- ar, einræðis og ofbeldis, sagan um fólkið, sem ekki þorir að láta í Ijós skoðanir sínar af ótta við ofsóknir. Kommúnistarnir íslenzku vita vel, að alþýða manna hefir nú aðra skoðun á þeim en hún hafði við síðustu kosningar. Straumur andúðar liggur nú á móti öllum þeim sovjet-hugsjónum, sem þeir berjast fyrir. Þess vegna bcrj- ast þeir nú fyrir tilveru sinni. En nú er tækifærið fyrir bogarana að hrinda þeim af höndum sér, að reka út öll áhrif þeirra í íslenzkum stjórnmálum. Ef þeir tapa við þessar kosningar, bera þeir aldrei sitt barr aftur. Þeir munu hjaðna niður, þurrkast út. Og þá mun strax breyt- ast til batnaðar í íslenzkum stjórnmálum og í atvinnu- vegum landsmanna. trjábol að ræða, sem var á reki um vatnið. önn- ur erv á þá leið, að þýzkt loftskip muni hafa ihrapað í vatnið í stríðinu 1914—18, er það var í leiðangri yfir Bretlandseyjum, og muni loft eða gas í geynium þess verða þess valdandi, að ]iví skjóli upp, þegar rót kemst á vatnið. Ýmsar 1 fleiri skýringar hafa menn komið fram með, en menn hafa samt ekki verið neinu nær þvi að ráða „gátuna". ■ * Bréf frá í sambándi við skrifin um þá, sem templar. „setja svip“ á IiafnarstræJið, héfi eg fengið eftirfarandi bréf frá „templar": „Hvað segðu menn við því, að rikið verði einni af þeirn tugum milljóna, sem inn koma fyrir áfengi og tóbak, til að reyna að hjálþa þeim, sem ríkið hefir gert að aunringjum með verzl- un sinni? Ætli það mætti ?kki kenna mörgum mönnum að vinna aftur fyrir það fé — og hætta að drekka? Það væri eitthvað vit í slíku fjár- framlagi. Það Jiarf „nýsköpun“ við þessa drykkjumenn, og svo væri liægt að nota þá á eftir til að vinna að verkefnum nýsköpunar- innar!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.