Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 25.01.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Föstudaginn 25. janúar 194S FðlksbifÞéið í góðu standi til sölu. — Til sýnis kl. 5—6 hjá Nafta. Fiskbúðin Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. (vítissódi) 1*&3S&. g fcEttCÖlUK} «euc proprictorS § ^SVLVANIA SALT MF"G Cft *Íf7 PMILAOCLPMtA fyrirliggjandi TOLKU siðprúða og reglusama vantar nú þegar á mat- stofu. Herbergi fylgir ekki. Uppl. um aldur og fyrri störf óskast. — Tilboð merkt, „Matstofa" sendist afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. affistel Einnig sérstök kf tPM nýkomið. j^étur f-^éturóon Hafnarstræti 7. Hrísgrjón Hrísmjöl Haframjöl Kartöflumjöl Hveiti Kartöflur Laukur og Þurrkaðir ávextir. <¦ ferzlun Stefáns L Stefánssonar Bergstaðastræti 7. ný síld Fiskbúðin Hverfisg. 123« Sími 1456. , Hafliði Baldvinsson. Dlctafonar til sölu í Leikni, Vestur- götu 18. — Sími 3459. vantar nú þegar á lóða- fiskirí frá Reykjavík. Uppl. hjá skipstjóranum um borð í M. b. Austra. (Liggur við Ægisgarð). Þwnttakl® Sænskar gormklemmur, nýkomnar. VerðiS mjög lágt. fuHiH Vtiir kf L__ftLa teikningar á raflögnum. H.L Gléðin Skólavörðustíg 10. Sími 1944. Bezfu rök Hannibals .. Á kjósendafundi, sem haldinn var á Isafirði í fyrra- dag, kom það fyrir, að Hannibal Valdimarsson, skólastjóri, réðist að einum andstæðingi sínum og sló hann í andlitið. Eins og kunnugt er, er Iíannibðl efsti maður á lista Alþýðuflokksins á ísafirði, enda binn eíni af foringjum kratanna, sem er'ekki flúinn staðinn. Béðst hann á Sigurð Bjarnason, alþm., sem skip- ar efsta sælið á lisla sjálf- slæðismanna þar á stáðnum. Þessi atburður vakli hina mestu furðu og meðaumkvun með II. V. þar sem hann sér nú fram á, að ráðsmennska Alþýðuflokksins muni koma honum í koll við þessar kosn- ingar. Fiiiidiir Angliti í gærkvöldi. 1 gærkvöldi hélt Anglia þriðja fund vetrarins í Tjarnarcafé. Til skemmlunar var erindi, er Þórhallur Asgeirsspn full- trúi flutti og nefndi Was- hington á slyrjaldarái'unum. Þá söng Boy Hichman nokk- ur lög og var gerður góður rómur að söng hans. Fundur þessi fór prúð- mannlega fram. Húsfyllir var og skemmtu menn sér með ágætum. HANDKNATT- **CS. LEIKS- . ll'ÆFINGAR , y í íþróttahúsi 1. B. R_ vif Hálogaland veröa í kvöld: Kl. 7.30: Kvennaflokkur. —: 8.30: Karlaflokkur. Fa'rið með stærtisvqgnunum kl. 7 og kl. 8. — Stjórnin. Skíðaferö að ! Kolvið- arhóli um helgina. — Á laugardag kl..2 og kl. "6. Sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í verzl. Höfn kl. 12—3 á morgun. í Austurbæjarskólan- um: Kl. 7,30—8,30: Fim- leikar, 2. fl. Kl. 8,30—9,30: Fimleikar, 1. fl. í Menntaskólanum: Kl. 7,15—8: Hnefaleikar. Kl. 8—8,45 : Fimleikar kvenna. Kl. 8,45—9,39: Frjálsar iþróttir Kl. 9,30—10,15: Handb. kv. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! " ¦ iþróttaæfingar- í kvöld. fþróttahúsinu. Minni salurinn. Kl. 7—8 : Öldungar, fimleikar. — 8—9: Handknattl.; kvenna. Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn. — 7—S: I. fl. kvenna,. fiml. — 8—9: I. fl. karla, 'fiml. — 9—10: II. fl. karla, fiml. Stjórn Ármanns. ÁRMENNINGAR! SkíSaferSir verða í Jóseps- dal á laugardag kl. 2 og kl. 8. FarmiSar í • Hellas, Hafnar- stræti 22. ¦— Til athugunar fyrir foreldra, sem senda börn sín á skíði, skal beht á lejö- beiningar frá Skíðaráði Reykja- víkur, sem birtust í Vísi sí'ð- astl. þriðjudag. ^ssjiwnin^ Bæjarstjórnarkosningarnar FRA SJALFSTÆÐIS- FLOKKNUM © Listi Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík er tí-LISTI. • Skrifstofa Sjálfstæðis- flokksins, sem. annast alla fyrirgreiðslu við utankjörstaðákosning- ar er í Thorvaldsens- stræti. Símar 6472 og 2339. ' • Kjósendur, sem ekki verða heima á kjördegi þurfa að kjósa nú þegar. 9 Sjálfstæðismenn, sem vildu lána bíla sína á kjördegi, eru vinsam- legast beðnir að tiK kynna það- skrifstofu flokksins — síma 3315. . © Þeir, sem gætu annazt útburð á bréfum, eru vinsamlegást beðnir að tilkynna það skrifstofu """¦ íloldisins —sími'2339. • Allir þeir, er gætu að- stoðað skrifstofuna við margvísleg störf, ættu að gefa sig fram þeg- 'ar í stað. Ð-LISTINN R. S. — yngri — halda fund i kvöld: kl. 8% í Aðal- stræti 12. vétting. Það er nú orðinn mikill siðiu:, að vilja hvorugkenna hvort sem maður er eða kona,, ef skáld eru. Er það leiðinlega ógáfulegt, en út- rýming* þeirrar vilíu ætti þó að vera auðveld, ef menn að- eins vildu gefa því meiri gaum, hverja meðferð höf- uðsnillingar íslenzkrar tungu hafa þar haft. Svo segir Snorri Sturluson í þessum óviðjafnanlega dásamlega þætti Heimskringlu, sem hánn nefnir friðgjörðarsögu: „hún fagnaði vel skáldunum, þviat þeir vóru henni kunn- ir". En Jónas Hallgrimsson, i einu af sinum beztii kvæð- iimi^ „Skáldið hnígnr og márgir í moldu með honum húa en þessu trúið," Helgi Pjeturss. Saja^téttif I.O.O.F. 1. = 1271258 '/2 ss Næturlæknir er i LæknavarSslofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast bst. Bifröst, sími 1508, Sim-'sala-bimm. Parnaskemintisýning Vals Norð- dahls og frú Norðdahls. verður endurtekin í Gamla Bíó í dag: kl. 4. Verzlunarmannafél. Reykjavíkur heldtir 35 áfa afmæli félagsins. hátíðlegt með borðhaldi að Hótel Borg föstudaginn 1. febrúar n.k.. kl. 7.30 síðd. tívarpið i kvöld. KI. 18.30 íslenzkukennsla-, 1. fk 10.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25- Harmoníkulög (plötur). 19.35 Les- ia dagskrá næstu viku. 20.30 Þorravaka: a) Tónleikar (Út- varpshijómsveitin, þjóðkórinn o. fl.). b) Upplestur: 1. Þáttur af Iíróa heimsk"a (Einar ól. Sveins- son prófessor). b) „Karl hinn blindi" — sama saga úr Þúsund og einni nótt (Finnbogi Guð- mnndsson stud. mag.). 3. Úr kvæðum Jóns Þorlákssonar (And- rés Björnsson). c) Kórsöngur: „Sunnukórinn" á ísafirði syngur (stjórnandi Jónas Tómasson), 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (lil kl. 2 eftir miðnætti). Stuart 5946125. Fundur fellur niður. Happdrætti Háskóla íslands. Nú eru aðeins 4 A'irkir dagnr- bangað til dregið verður í 1. flokkL happdrættisins. Umboðsmenn b.íifa nú ekki aðra miða að selja en þá, sem seldir voru í fyrra,, en hefir ekki verið, vitjað nú^ Menn ættu því að flýta áér að ná í númer þau, sem þeir höfðu áður, því að meö hverjum degi verður selt meira aí þeim. Þeir,. sem hafa látið taka frá miða i umboðunum, verða að vitja þeirra í dag eða á morgun. Á mánudag: verður byrjað að selja þá miða^- Dómsmálaráðuneytið hefir í dag skipað þá Hafstein.- Piergþórsson útgerðarmann, Hen- ry Hálfo'ánar.son fulltrúa og Ólaf Sigurðsson sjómann, til að athuga og gera tilraunir um hæfni hinnn ný.ju skipa, sem keypt hafa vcrið frú Bretlandi, til þess að 'not- ast- til landhélgisgæzlu og björg- unarstarfa hér við land. (Fréttatilk. frá ríkisstj.) HrpMfláta hk 199 í barnaspítalasjóð Hringsins. Frú Sigríður Ldftsdóttir og Gisli Guðmundssbn bók- bindari, kr. 1.000.00 — eitt þúsund krónur. Afhent fjársöfnunarnefnd: Heildverzlunin Edda hi. kr. 2.500.00 — tvö þúsund og fimm hundruð krónur. — Fyrir hönd félagsins fær- um yér gefendunuííi ,kærar: l>akkir. Stjórn Hringsins. Skýringar: Lárétt: 1 halinn, 6 meiðsli,, 8 frumefni, 10 heimili, 11 orðflokkur, 12 gelti, 13 ein- kennisstafir, 14 otað, 10 galdrað. . . ,, Lóðrétt: 2 hljóm, 3 einræð- issinni. 4 ryk, 5 rúm, 7 stærð- fræðiatriði, 9 korn, 10 nart, 14 hlióðstafir, 15 tveir eins. Ráðning á krossgátu nr. 198: Lárétt: 1 manar, 6 lag, 8 R.H., 10 ná, 11 treinir, 12 ná, 13 tn., 14 stó, 16 seims. J^óðréttj^ aL 3. npzisti, 4 ag, 5 erta, 7 kárna," 9 hrá, 10 nit, 14 S.E., 15 óm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.