Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 1
VISI 36. ár Laugardaginn 26. janúar 1946 21. tbl* A a morgnn er það of seimt. n 4 verður aS §em sér IJási að kosningaraar á morgun geta haft örlagarlk ákíl á alla aftm og hag hæjarfélagsins næstu Ijögur ár. Þessi ár verða a§ l-kkinm umbrotatúnar, er munu marka þróun hæjarins um ákomna áratugi. fsæ?i erfiSleikar eru þegar sjáanlegir íramundan. Eí ekki verður hægt að mæta þeim með heiMeyptri stjóm og íullkominni lestu í málefnum bæjar- félagsins, þá mun giftuleysr ®g sundrung sefja mark sstt á allar framkvæmdlr og atvinnolíf borgaranna. Eí giftuleysi á að verða hiutsklpfi Heykjavíkur á næstu árum, þá mun það utsldpti hvers einstakMngs, hvort sem hann er ungur eða gamall, ríkur eða fátækur. Gengi hæjarfélagsins verður gengi borgaranna. Örlög þess, góð verða einnig örlög þeirra, sem hér hafa teklð sér bólstað. Samkvæmt þeim sem þjóðlií vorf byggist á, gefa borgararnir sjálfir á morgun mark- að örlög sín og bæjaríélagsins um ókomin ár. Ifkvæiisrétfurinn er dýrmæt þegn- rétfindi, sem leggur ■ hverjum einstakling skyldur á herðar, Enginn má í algeru i og hugsunarlausf kasta burt atkvæði sínu. Enginn fbkkur nema Sjálistæðisflokkurinn getur náð meirihluta og á þann hátt geíið bæjaríéiaginu sterka og heilsteypta framkvæmdarstjórn. Sjaldan hefir bænum verið jafmmkil þörf og nú á því'að hafa örugga stjórn, til þess að kom- ast yfir þá miklu og margþættu eriðleika, sem koma munu nú þegar í kjölfar stríðsins. Ei sú égæfa ætti að henda Heykjavik, að verða stjórnað á komandi ár- um af þremur andstæðum floldkum, sem hver um sig væri í minnihluta, mundi tog- streitan og flokkshyggjan taka ráðin og keyra hér allf um þverbak. Þessu er hægt að aístýra á einn hátt — og aðeins einn. M styðja kosningu þess ílokks, sem einn getur íengið melrihluta, þess flokks, sem gert hefir Eéykja- vík á undanfömum árafugum að því, sem hún er í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.