Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 26. janúar 1946 Þannig lítur kjórseðillinn út að kosningu lokinni, B X D Jón Axel Pétursson, hafnsögum. Jón Blöndal, hagfræðingur - Jóhanna Egilsd., form. í Frams. Haraldur Guðmundsson, forstjóri Helgi Sæmundsson, ritari F.U.J. Sigurður Ólafss., gjaldk. Sjóm.fél. Magnús Ástmarss., gjaldk. H.Í.P. Árni" Kristjánsson, verkamaður María Knudsen, frú Arngrímur Kristjánsson, skólastj. Felix Guðmundss., kirkjugarðsv. Einar Ingimundarson, verzLm. Tómas Vigfússon, húsasmíðam. Helgi Þorbjörnsson, verkamaður. Guðjón B. Baldvinsson, deildarstj. o. s. frv. Pálmi Hannesson, rektor Hermann Jónasson, alþm. Sigurjón Guðmundsson, iðnr. Guðlaugur Rósinkranz, yfirk. Ástríður Eggertsdóttir, frú Guðm. Kr. Guðmundsson Jóhann Hjörleifsson, verkstjóri Guðm. Tryggvason, fulltrúi Jakobína Ásgeirsdóttir, frú Sveinn Víkingur, fyrrv. prestur. Sigtryggur Klemensson, lögfr. Jón Þórðarson, prentari Guðmundur Ólafsson, bóndi • Leifur Ásgeirsson, prófessor Karl Jónsson, læknir o. s. frv. Sigfús Sigurhjartarson, alþm. Katrín Pálsdóttir, húsfrú Björn Bjarnason, iðnverkam. Steinþór Guðmundsson, kennari Hannes Stephensen, verkamaður Jónas Haralz, hagfræðingur Katrín Thoroddsen, Iæknir Einar Olgeirsson, alþingismaður Guðmundur Jensson, loftskeytam. Stefán Ögmundsson, prentari Ársæll Sigurðsson, trésmiður Arnfinnur Jónsson, kennari Guðm. Snorri Jónsson, járnsm. ísleifur Högnason, forstjóri Einar ögmundsson, bílstjóri o. s. frv. Bjarni Benediktsson, borgarstjóri Guðnu Ásbjörnsson, útgerðarm. Auður Auðuns, frú, cand. jur. Sig. Sigurðsson, berklayfirlæknir Gunnar Thoroddsen, prófessor Hallgr. Benediktsson, stórkaupm. Friðrik Ólafsson, skólastjóri Jóh. Hafstein, fr.kv.stj. Sjálfst.fl. Eyjólfur Jóhannsson, framkv.stj. Gísli Halldórsson, vélaverkfræð. Guðrún Jónasson, frú, kaupkona Sveinbjörn Hannesson, verkam. Guðm. Hegi Guðmundsson Einar Erlendssíon, húsameistari Þorsteinn Árnason, vélstjóri o. s. frv. Sjálfstæðismenit athugið: 1) Setjið krossinn framan við bókstafinn D. 2) GeriS engin merki við aðra lista, því að þá verður seðillinn ógildur. 3) Komið snemma á kjörfund. Gleymið ekki að brunatryggja. Athugið, hvort brunatrygging yðar sé miðuð við núgildandi verðlag. Ef svo er ekki, getið þér keypt viðbótar-(hækkunar-)tryggingu hjá oss, þótt þér hafið tryggt annars staðar. Tryggið vöruforða yðar, innbú og aðra lausafjármuni hjá oss. r Það nægir að biðja um trygginguna í síma og gengur hún í gildi við pöntun. FIREMAN'S INSURANCE COMPANY oi Newark, New Jersey, U.S.A. Aðalumboð fyrir Island: CARL D. TULINIUS & CO. h.f. Austurstræti 14 (I hæð). Ennfremur fiagkvæmustu sjó og strföstryggingar Sími 1730 (tvær línur). Sími 1730 (tvær línur). Landráð — landvarnir. Fyrst eftir að Bretar sendu hingað her, börðust kontm- únistar af alefli gegn því, að verkamenn ynnu fyrir þá. Þá kölluðu þeir það land- ráð, ef menn vildu fara í þessa vinnu, en skýringin var auðfundin, því að í ágúst 1939 gerðu þeir Hitler og Stalin með sér bandalag og griðasáttrhála. Þá gátu kommúhistar allt í einu hvor- ngum átríðsaðila óskað sig- urs. Og það var smekksat- riði, hvort menn voru með nazismanum eða móti. En landráðavinnunni var haldið áfram og kom» mörgum verkamanninum í góðar þarfir, þrátt fyrir hamagang kommúnista. En tímarnir breytast. 1 júní 1941 réðst Hitler á Rússa. Óbeðinn bauð Church- ill Rússum alla þá hjálp, sem Bretum væri auðið að veita, og höfðu Rússar þó átt sinn drjúga þátt í því, að styrjöld- in gegn Bretum var hafin og gert þeim allt það til miska, sem þeir máttu. Þá var land- ráðavinnan allt í einu orðin landvarnavinna og kommún- istar gátu vart lofsungið hana nógsamlega. Þeir lágu hundflatir fyrir Bretum og vildu meira að segja fara í stríð með þeim. En þeir eru líka jafnan áfjáðastir í stríð, sem sízt vilja úthella eigin blóði. — Enn leið nokkur timi og þegai; tók að líða að kosn- ingum, kom það allt í einu upp úr dúrnum, að setuliðs- vinnan var í rauninni komm- únistum að þakka. En það má til sanns vegar færa: Kommúnistar taka víð fyrir- skipunum frá Moskva, þar sem segja má að stríðið hafi verið endanlega ákveðið. — Stríðið, sem hófst með sam- þykki Moskóvíta, leiddi til þesSi að Bretar sendu hingað her og hann þurfti að taka menn í vinnu.' _Ef menn nénna að elta uppi orsakir stríðsins, þá finnast þær að nokkru leyti svona langt i austri, og mega kommúnist- ar því með nokkrum rétti þakka sér setuliðsvinnuna. Hringsól þeirra og vend- ingar eru meinlausar, meðan þeir hafa engin völd, — en hættuleg, ef þeir eru í valda- aðstöðu. Um það eru dæmin deginum ljósari. Látum þá vera valdalausa áfram, — hrindum árásinni. Kjósum öll D. tU^ltJiM • IK|#|/: ^WKflM^ Tilkynningar frá Sjálfstæðisflokknum varðandi kosningarnar. Bifreíðar: • Þeir, er hafa lofað Sjálfstæðisflokknum að ljá honum einkabifreiðar sínar á kjördegi, eru beðnir að mæta með þær t!í skrásetningar á morgun, kjördaginn, klukkan 9 árdegis, við Sjálfstæðishúsið. • Stöðvarbifreiðar mæti við Varðarhúsið til skrásetn- ingar sunnudaj^smorgun, eftir nánari tilkynningum. • Allir þeir, sem^ ætla að veita aðstoð sína við fólks- flutningana, í bifreiðunum, eru beðnir að mæta við « Varðarhúsið strax klukkan 8 árdegis. Kjördeildir: • Allir þeir, sem ætla að aðstoða Sjálfstæðisflokkinn í kjördeildum, eru beðnir að koma til fundar kl. 4 síðdegis í dag í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Aðstoð á kjörstað: • Allir, sem lofað hafa að aðstoða með leiðbeiningum á kjörstað, eru beðnir að koma til fundar klukkan 2 % í dag í Sjálfstæðishúsinu. , Mislitt léreft og hvítt lakaléreft. ¦ Verzlunin Regio Laugaveg 11. QÆFM FYLGIR hringunUm frá SIGURÞOR ílafnarstra'tj 4. ,: ¦: *;' ''^'h ¦'¦. '¦ '^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.