Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 26. janúar 1946 V I S I R Húsfyllir á funclum Sjálf stæðismanna. I gærkvöldi hélt Sjálfstæð- isflokkurinn tvo kjósenda- fundí hér í Reykjavík. Fundir voru haldnir i Nýja Bió og Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll og var húsfyllir á báðum stöðunúm. Ríkti mik- ill áhugi á fundunum fyrir sigri Sjálfstæðismanna í bæjarstjórnarkosningunum á morgun. Fundirnir hófust báðir um sama leyti og voru margir ræðumenn, er tóku til máls á báðum fundunum. Þessir ræðumenn tóku til máls: Olafur Thors, Bjarni Benediktsson, Pétur Magnús- son, Auður Auðun^, Guðrún Jónasson, Jón Kjartansson, Gunnar Thoroddsen, Erlend- ur O. Pétursson, Eyjólfur Jó- hannsson, Asgeir Þorsteins- sort, Magnús Jónsson frá Mel, Guðmundur- Asbjörns- son, Guðmundur Benedikts- son og Jóhann Hafstein. Þessir fjölmennu fundir Sjálfstæðismanna eru síð- Utvarpið og Björn Franzson Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að fréttaerindi Björns Franzsonar á mánu- daginn var flutt án til- hlutunar og án vitundar Ut- varpsráðs. Erindin „frá útlöndum", sem flutt eru á veguní Ut- varpsráðs á fimmtud. verða eins og áður flutt án þess að Björn Franzson eigi þar nokkurn hlut að. Formaður Utvarpsráðs. ustu fundirnir fyrir kjördag og voru allir þeir er sóttu fundina öruggir iira sigur f lokksins. Bevin þreyttur á Rússum. Ernest Bevin, utanríkis- ráðherra Breta og fulltrúi þeirra í Öryggisráðinu, h.efir látið svo um mælt, að það væri honum fagna&arefni, að málin út af'Java og Grikk- landi komi fyrir öryggisráð- ið. Hann segir, að Bretar hafi algerlega hreinan skjöld í þeim málum og sagðist hann sjálfur vera orðinn leiður á fjasi Rússa um afbi;ot Breta gegn þjóðum þessimi. Rúss- ar hafa hinsvegar færzt und- an þvi, að Iranmálin verði tekin til meðferðar fyrir ör- yggisráðinu. í fréttum í morgun vai" skýrt frá því, að fulltrúar! allra flokka 1 Grikklandi, að kommúnistum undantekn-' um, hafi gefið þá 3'firlýsingu, að Bretar hefðu her í land- inu með, samþykki stjórnar- imiar og væri því ekki um neitt hernðaröfbeldi að ræða af þeirra hendi. relsiil stóð Þegar skeytaskoðunni var afHétt b Rússlandi.* Það gerðist í Rússlandi í desember, að skeytaskoðun var aflétt. Sú dýrð stóð þó aðeins í 5 vikur, þá var skoð- un skellt á aftur. En meðan „frelsið" varaði, var grein sú rituð, sem hér fer á eftir. Eftir Henry Shapiro, frétta- stjóra United Press í Moskva. Aflétt hefir verið frétta- skoðun í Rússlandi, en þó er enn svo mikið eftir af höflum- á fréttaöflun, að hvergi mun þekkjast annað eins. í Moskva eru enn ekki til neinar „hálfopinberar "heim,- ildír';' þaf erú engir blaða- manhaf ímdír; blaðamönhum aldrei fengnar tilkynningár ojt engir menn til^ sem þora að gera erlendum blaða- mönnum aðvart um, hvar ffé'tla" sé að vænta. Bláðámemi gera sér vonir um," að sovétsljórnin muní a*ð lokum gera blaðamönn- um ldcift. að. afla einhverra frétta, þaf sem slakað haf'ir verið á skeytaskoðunihiii. Án slíkrar aðjstóðár er frjá'ls- lynd : skey tasko'ðun " ekkert nema blekkingarfrelsi. Eina leiðin til "þess, að fregnritarar geti aflað sér frétta, er að lesa blöðin og hlusta á útvarp, leggja vfð hlustirnar, er þeir umgang- ast starfsmenn sendisveita og líta í kringum sig á ferðum sínum. En það er mjög miklum vandkvæðum bund- ið, að fá leyfi til að ferðast frá Moskva. Engar stað- festingar. Blaðamenn mega síma þær frcttir, sem þeir heyra, en það er alveg undir hælinn lagt, iivort þeir fá þær stað- festar af opinberri hálfu. Ekkert lekur úr Kreml. Meðan siríðið geisaði enn, gátu fréttaritarar dregið nokkurar ályktanir af því, sem var strikað út úr skeyt- um þeirra. Það gat bent til iess, hvers vænta ínætti. En jegar þeir ælluðu að síma lær glyktapjv, þá YPWa þæi iitrikaðar út líka, svo a'ð líti? ;»agn var að þessu. Þar sem þeir þekkjast. Reynslan af kosningum í ýmsum löndum sýnir ljós- lega, að því betur sem menn kynnast kommúnistum, því síður vilja menn fela þeim forsjá mála sinna. I Austurriki fóru fram kosningar í vetur. Þar hafði helmingur landslýðsins haft tækifæri til þess að kynnast Rússum og kommúnisman- um. Hvergnig hagnýttu Aust- urrikismenn sér reynslu þá, sem þeir fengu af kommún- ismanum? Til þess að láta þá fara slíkar hrakfarir, að skoðanabræðrum þeirra hér heima fannst ráðlegast að halda kosningaúrslitunum leyndum, meðan þeir gátu. I Ungverjalandi hafa kommúnistal* einnig leikið lausum hala undir verndar- væng Rússa, og bandamenn hafa þar í landi aðeins litla hernámsnefnd, svo að vart hefir áhrifa ff5 þeim gætt mikið. En hvernig fór, þcg- ar gengið var að kjörS)orð- inu? La'u''*" '• n i • !:u«u kommúnisti.iii í ¦ív kyimingj unu og kiiSv ....... ;; .0 að álirií'a þeirra g.-tir ckki — nema með uíanaðkomandi hjálp. Það hefir ekki enn verið gengið til kosninga í löndum austar í Mið-Evró*-u, cn þar haí'a Rússar lengi reynt að útiloka aðra en gæ'ðmga s''.a frá kosningaþálttölai, svo að bandamenn þcirra, Bvcíar og Bandarikjamcnn, hafa ovðió að skakka leikinn. Þar aust- ur frá er fvclsið sv'o mikið undir stjórn Rússa, að ckk- ert má síast út um það, cng- inn má vita, hvílíkvar s;. i þessav þ,>óðiv cru aðnjótandi, til þess að fleíri í'ari ekki að sækjast cl'tiv því (cnda mun það ekki vera til skiptanna). Reynslan sýnir, að því meiri kynni, sem menn hafa af kommúnistum, því meiri er fyrirlitningin á belm. Sýn- ið það og hér á Iandi. Kjcsið D-Iistánn! Landskjálftar í Sviss valda stórtjóni. Fyrsti kippurinn eyðila niarga landskjálftamæEa. Einkaskeyli til Vísis frá United Press. Samkvæmt fréttum frá Ziirich dundu í gær yfir Sviss einhvrjir þeir mestu jarð- skjálftar, sem þar hafa kom- ið síðan 1855. Jarðskjálftakippanna varð vart um nær allt Iandið og komst víða allt í uppnám. Miklar eyðileggingar urðu víða, og eru margar borgir sambandslausar, vegna þess að samgongukerfin hafa laskast af jarðskjálftunum. Öll umferð hefir þess vegna víða stöðvast. Fyrsti kippur- inn kom kl. 6.30 f. h, í miðri | yalais-kantónunni og eyði-j Iagði hann samstundis jarð-1 skjálftamæla í Basel, Neuen- berg, Bern og Freiberg. Síðari jarðskjálftakippur- inn kom kl. 9.40 f. h., o'g varð hans vart einnig i Suður- Frakklandi. Virtist hann eiga upptök sin í héraðinu k-ringum Miilhausen og stóð hann yfir i 1.4 sekú^idur. Um líkt leyti varð vart við snarpa jarðskjálftakippi i Torino og Milano og í hér- uðunum á Norður-ítalíu. J'u-ðskjálftahræringarnar, sem fuhdust á ítaliu, stóðu yfir í 10 mínútur. Otvarpað meðan á atkvæðatalningu stendur. Samkvæmt upplýisingum frá skrifstofu Utvarpsráðs verður á moVgun eftir að kosningu er lokið útvarpað meðan á talningu stendur^ eins og hefir verið að undan- föi uu er kosningar hafa far- ií í'ram. Atkvæðalölur verða lesnar upp i útvavpinu jafnóðum og þær berast, bæði af kosn- ingunni hér í Reykjavik og eins frá þeini kaupstöðum, sem talið verður í um nótl- ina. Milli þess að atkvæða- tölur eru lesnar verður út- varpað tónleikum af plötum. iii engsnn trúa Pálma? ,fÞtMMSS Síðan nefnd sú, er Kefl- víkingar scndu hingað til bæjavins, samdi um að í'á mjólk úv Gcvða- og Miðncs- hveppi hvcinsaða Íiér, hei'ir það ger2t í málinu, scm hér skal frá skýrt: Magnús Pétuvsson bæjav- lækniv hefiv gefið blaðinu þær. upplýsingar, að hann hafi þcgar í slað bannað Mjólkurstöðinni hér, að laka á móli þehvi mjólk til hvoins- unar i stöðinni, cr saknæniir gqrlav heí'ðu fiimdizt í. ¥l\\v, því^er bæjarlæknir1 upplýsti yar hér um mjólk frá 12 bæj- um að ræða, og vjieður ckki mjólk tekin frá þeim, fy.rr en ný rannsókn hefir farið í'vam og gengið úr -skngga um, að enghv hætla. stafi'.af þvi ,að :taka haníi.tíl hreinst unar.'. . * : Hvers á hann Pálmi að gjalda, að enginn skuli vilja trúa honum? Það er alltaf vcrið að saka hanh um að hafa verjðj kommúnisti, og mcnn eru al- veg óíaaiilegir til að trúa því, að hann sé orðinn heiðarleg- ur maður aftur. En er þetta nokkur furða ? Hann veit það sjálí'ur og hefi'r kannazt við það, að hann hafi verið kommúnisti cndur fyrir löngu — en þó ekki í fyrri tilvcru —, en hann athugar það ekki, að það er ekki al- veg farinn af honum komm- únistaþefurinn, þótt ' hann fari yfir til Framsóknar. — Hann gleymir því, ,að það cr innangengt milli sauðahúsa í'lokkanna þeirra. Og hann Pálmi. sagðist engu ætla að lofa. A því hcí'- ir hann aitlað að veiðaiiiokk- ur aíkvæðin. En hann í'ór al- veg vitlaust-að. Hann átti að lofa og lofa — lofa miklu mciva en nokkuv annav fvam- bjóðandi. Því að honum cr það öldungis. óhælt — það rukkar enginii þann um ei'nd- ir kosningalofovða, sein ekki kcmst í I)æjavs.tjóvnina. Nú, og svo.var það' Fram- sóknarfriun,—r já, við tölum nú ckkert um hana. Byggingarfélagið Bríi var lægst. I desember bauð teikni- stofa húsameistava vikisins út byggingu hins nýja gagn- fvæðaskóla á Skólavövðu- holti. Fjögur tillxið komu, og voru þau opnuð þann 21. des. Þau vo.ru sem hér segir: 1. Bvggingarfé'agið Brú h.f. kr. 1,1-13.000.00. 2. H.f. Virki kr. 1.518.- 145.00. 3. Þórður Jasonarson, Ilá- teigsv. 18, kr. 2.377.000.00. 4. Jón Guðjónsson, Gunn- avsbvaut 28, kv. 2.838.200.00. Utboðið nær lil þess að sleypa alít húsíð upp og gera það fokhelt og einnig múv- Íiúða það utan. Skólanefnd og húsameist- ari ríkisins hafa í samráði við menntamálaráðhevra og borgarstjóra ákveðið að taka tilboði Byggingarfclags- ins Brú h.f. og verður þvi falið verkið. Undanfarna mánuði hefir verið unnið að gi*unngrefti og ' lagningu skólpræsa að grunninum. Hefir þurft að sprengja og flylja burt geysi- mikið af gvjóti.-Byggingav- félagið Brú og Reykjavikur- höfn hafa látið vinna þetta og er því senn lokið. Verður byrjað á steypuvinnunni eins fljótt og. vcðrálta leyfir. Kjúskapur. 1 dag vcrða gefin saman í li.ji'mabant! af Ilálfdáni Hclgasyni, prófasti að Mosfelli, ungfral.Guð- rún Guðlaiigsdóliir . (Gu'ðfaugs- sonar, Frakkasti^ 2Gs.jj(*_g ty<!W- vin járnsmiður Kinars|ijm. .(.^^Í- dórssonar að Kár^sptöðuiuf* HeimiH, nngu líjónanno, yprður fyrst um si.nn„að Frakl^s-jig ,2ti. c n , 1 ¦ •dsb

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.