Vísir


Vísir - 26.01.1946, Qupperneq 3

Vísir - 26.01.1946, Qupperneq 3
Láugardaginn 26, janúar 1946 V I S I R 3 Húsfyllir á fundum S já If stæðisma nna. I gærkvöldi hélt Sjálfstæð- isflokkurinn tvo kjósenda- fundi hér í Reykjavík. Fundir voru lialdnir i Nýja Bió og Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll og var húsfyllir á báðum stöðunum. Ríkli mik- ill áliugi á fundunum fyrir sigri Sjálfstæðismanna í bæjarstjórnarkosningunum á morgun. Fundirnir liófust báðir um sama leyti og voru margir ræðuinenn, er tóku til máls á báðum fundunum. Þessir ræðumenn tóku til máls: Olafur Thors, Bjarni Benediktsson, Pétur Magnús- son, Auður Auðuns, Guðrún Jónasson, Jón Kjartansson, Gunnar Thoroddsen, Erlend- ur O. Pétursson, Eyjólfur Jó- hannsson, Asgeir Þorsteins- son, Magnús Jónsson frá Mel, Guðmundur. Asbjörns- son, Guðmundur Benedikts- son og Jóhann Hafstein. Þessir fjölmennu fundir S j álf stæðismanna eru sið- Útvarpið og Björn Franzson Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að fréttaerindi Björns Franzsonar á mánu- daginn var flutt án til- hlutunar og án vitundar Ct- varpsráðs. Erindin „frá útlöndum", sem flutt eru á veguiri Út- varpsráðs á fimmtud. verða eins og áður flutt án þess að Björn Franzson eigi þar nokkurn hlut að. Formaður Útvarpsráðs. ustu fundirnir fyrir kjördag og voru allir þeir er sóttu fundina öruggir um sigur flokksins. Bevin þreyttur á Rússum. Ernest Bevin, utanríkis- ráðherra Breta ocj fulltrúi J)eirra í öryggisráðinu, hefir látið svo um mælt, að það væri honum fagnaðarefni, að málin út af 'Java og Grikk- landi komi fyrir öryggisráð- ið. Hann segir, að Bretar hafi algerlega hreinan skjöld í þeim málum og sagðist hann sjálfur vera orðinn leiður á fjasi Rússa um afbi;ot Breta gegn þjóðum þessum. Rúss- ar liafa liinsvegar færzt und- an þvi, að Iranmálin verði tekin til meðferðar fyrir ör- yggisráðinu. í fréttum í morgun var skýrt frá því, að fulltrúar allra flokka í Grikklandi, að kommúnistum undantekn- um, hafi gefið þá vfirlýsingu, að Bretar liefðu her í land- inu með, samþykki stjórnar- innar og væri því ekki um neitt liernðaröfbeldi að ræða af þeirra hendi. X-D írelsið stóií í 5 vikur, Þegar skeytaskoðunrei var afBétt í Rússlandi.« s Það gerðist í Rússlandi í desember, að skeytaskoðun var aflétt. Sú dýrð stóð þó aðeins í 5 vikur, þá var skoð- un slcellt á aftnr. En meðan „frelsið“ varaði, var grein sú rituð, sem liér fer á eftir. Eftir Henry Shapiro, frétta- stjóra United Press í Moskva. Aflétl hefir verið frétta- skoðun í Rússlandi, en þó er enn svo mikið eftir af höftum- á fréttaöflun, að hvergi mun þekkjast annað eins. í Moskva eru enn ekki til nei nar „háffopinþerar “heim- ildír, þar erú erigir blaða- í n.an riafrin d ír, blaoamönnum aldrei fengnar tilkynningár (yg engir menn tiþ_ sem þora að gera erlendum blaða- mönnum aðvart um, livar fféttá sé að værita. Blaðamenn gera sér vonir um, ,að sovétstjórnin muni að lokum gera blaðamönn- um klcift. að afla einhverra frétla, þar sem slakað hafir vcrið á skeytaskoðuninrii. Án shla’ar aðslpðar er frjáls- lynd skeytáskoðan' ekkert nema blekkingarfrelsi. Eina leiðin til þess, að fregnritarar geti aflað sér frétta, er að lesa blöðin og lilusla á útvarp, leggja við lilustirnar, er þeir umgang- ast starfsmenn sendisveita og líta í kringum sig á ferðum sínum. En það er mjög miklum vandkvæðum bund- ið, að fá leyfi til að ferðast frá Moskva. Engar stað- festingar. Blaðamenn mega síma þær fréttir, sem þeir heyra, en það er alveg undir hælinn íagt, hvort þeir lá þær stað- festar af opinberri hálfu. Ekkert lekur úr Kreml. Meðan slríðið geisaði epn, gátu fréttaritarar dregið nokkurar ályklanir af því, sem var strikað út úr skeyt- um þeirra. Það gat bent til iess, hvers vænta mætti. En yegar þeir ætluðu að síma iær álykla.niv, þg vpru; þæi trikaðar út hka, svo að líti? iltagn var að þessu. Þar sem þeir þekkjast. Reynslan af kosningum í ýmsum löndum sýnir ljós- lega, að því betur sem menn kynnast kommúnistum, því síður vilja menn fela þeim forsjá mála sinna. I Austurríki fóru fram kosningar í vetur. Þar hafði belmingur landslýðsins haft tækifæri til þess að kynnast Rússum og kommúnisman- um. Hvergnig hagnýttu Ausl- urríkismenn sér reýnslu þá, sem þeir fengu af kommún- ismanum? Til þcss að láta þá fara slíkar hrakfarir, að skoðanabræðrum þeirra hér heima fannst ráðlegast að halda kosningaúrslitunum leyndum, meðan þeir gátu. I Ungverjalandi hafa kommúnista'r einnig leikið lausum hala undir verndar- væng Rússa, og bandamenn hafa þar í landi aðeins litla hernámsnefnd, svo að vart heí'ir áhrifa frá þeim gætt mikið. En hvernig fór, þeg- ar gengið var að kjörborð- inu? I.and' ' . n i ■ « iióu kommúnisii.ni í L :• k nning- un« og ki;s. ......s.o að áhrifa þeirra g._ur ckki nema með utanaðkomandi hjálp. Það hefir ekki cnn verið gengið til kosninga í löndum austar í Mið-Evrópu, en þar hafa Rússar lengi rcvnt að útiloka aðra en gæðinga s :a frá kosningaþátttölui, svo að bandamenn þeirra, Bretar og Bandáríkjamenn, hal'a orðip að skakka leikinn. Þar aust- ur frá er frelsið svo mikið undir stjórn Rússa, að ekk- ert má síast út um það, eng- inn má vita, hvílíkrar s: s þessar þjóðir erú aðnjótandi, til þess að fleiri fari ekki ao sækjast eftir því (enda mu.n það ekki vera til skiptanna). Reynslan sýnir, að því nieiri kynni, sem r.ienn hafa af kommúnistum, því meiri er fyrirlitningin á herin. Sýn- ið það og hér á landi. Kjcslð D-listann! Landskjálftar í Sviss valda stórtjóni. Fyrsfi kippurinn eyðilagð marga landskjálftamæla. Einkaskcyti til Vísis frá United Press. Samkvæmt fréttum frá Zurich dundu í gær yfir Sviss einhvrjir þeir mestu jarð- skjálftar, sem þar hafa kom- ið síðan 1855. Jarðskjálftakippanna varð vart um nær allt landið og komst víða allt i uppnám. Miklar eyðileggingar urðu víða, og eru margar borgir sambandslausar, vegna þess að samgtingukerfin hafa. laskast af jarðskjálfturium. ÖIl umferð hefir þess vegna víða stöðvast. Fyrsti kippur- inn kom kl. 6.30 f. h, í miðrij Valais-kantónunni og eyði-j Iagði hann samstundis jarð-1 skjálftamæla í Basel, Neuen-j herg, Bern og Freiberg. Síðari jarðskjálflakippur- inn kom kl. 9.40 f. h., o’g varð hans vart einnig í Suður- Frakklandi. Virtist hann eiga upptök sin i héraðinu kringum Miilhausen og stóð Iiann yfir i 1.4 sekrpidur. Um líkt leyti varð vart við snarpa jarðskjálftakippi i Torino og Milano og í hér- uðunum á Norður-Italíu, Jarðskjálftahræringarnar, sem fundust á Ítalíu, stóðu yfir í 10 nrinúlur. Útvarpað meðan á atkvæðatalningu stendur. Samkvæmt upplýisingum frá skrifstofu Utvarpsráðs verður á moi-gun eftir að kosningu er lokið útvarpað meðan á talningu stendur, eins og liefir verið að undan- föi nu er kosningar liafa far- iö fram. Atkvæðatölur verða lesnar upp i útyarpinu jafnóðum og þær berast, bæði af kosn- ingunni liér i Reykjavik og eins frá þeim kaupstöðum, sem talið verður i um nótl- ina. Milli þess að atkvæða- tölur eru lesnar verður úl- varpað rtónleikum af plötum. 'ií && Sti ölt WBt §S ffSS Síðan nefnd sú, cr Kefl- víkingar sendu hingað til bæjarins, samdi um að fá mjólk úr Gerða- og Miðnes- hreppi hreinsaða hér, hel'ir Jiað gerzt í málinu, scm liér skal frá skýrt: Magnús Pétursson bæjar- læknir hefir gefið blaðinu þær. upplýsingai>, að hann hafi þegar í slað bannað Mjólkurstöðinni hcr, að taka á móli þeiíTÍ mjóllv til hroins- nnar í stöðinni,,er saknæmir gerlar hefðu fundizt í. Efjir því er bæjarlæknir upplýsti var hér um mjólk frá 12 bæj- um að i-æða, og vjieður ekki irijólk teltin frá J>eim, fy.rr en ný rannsýkn htefir farið l'ram og gengið úr -skiiggu um, að cngin hætta stafi-af þvi að :taka liana lil Iireinst unar.' • Vill enginn írúa Pálma? Hvers á hann Pálmi að gjalda, að enginn skuli vilja trúa honum? Það cr alltaf verið að saka hanri um að hafa veriðj kommúnisti, og ménn eru al- vcg ófáanlegir til að trúa því, að hann sé orðinn heiðarleg- ur maður aftur. En er þetta nökkur i'urða? Hann veit það sjálfur og liefir kannazt við það, að hann hal'i verið kommúnisti endur fyrir löngu — en J)ó ekki i fyrri lilveru —, en hann athugar það ekki, að það er ckki al- veg farinn af honum komm-j únistajiefurinn, þótt liann1 fari ýfir til Framsólcnar. -— Hann gleýmir því, að ]>að er | innangengt milli sauðahúsa lipkkanna þeirra. Og’ hann Pálmi sagðist engu ætla að lofa. A þyj hef- ir hann artjað að veiða.nokk- ur píkvæðin. En h.ann fóival- veg vitlaust að. Hann átti að lof-a og lofa — lofa íniklu mcira en nokkur annar fram- bjóðandi. Því að honiim er það öldungis óhætt rt- það rukkar engiiiH ]>ann um efnd- ir kosniiigalofuröa, sem ekki ke.mst í bæjarstjórnina. Nú, og svo.var það Fram- sóknarfrúin,—7 já, við tölum nu ekkert um hana. Bm var lægst. I desember bauð teikni- stofa húsameistara ríkisins út byggingu hins nýja gagn- fræðaskóla á Skólavörðu- holti. Fjögur tillxið komu, og voru þau opnuð þann 21. des. Þau vo.ru sem hér segir: 1. Bvggingarfé'agið Brú h.f. kr. í.443.000.00. 2. H.f. Virki kr. 1.518.- 445.00. 3. Þórður Jasonarson, Ilá- leigsv. 18, kr. 2.377.000.00. 4. Jón Guðjónsson, Gurin- arsbraut 28, kr. 2,838.200.00. Utboðið nær til þess að slevpa alít húsið upp og gera það fokhelt og einnig múr- Íiúða það utan. Skólanéfnd og húsameist- ari ríkisins hafa í samráði við menntamálaráðlierra og horgarstjóra ákveðið að taka tilhoði Bvggingarfélags- ins Brú h.f. og verður þvi falið vcrkið. Undanfarna mánuði liefir verið unnið að grunngrefti og ' lagningu skólpræsa að grunninum. Hefir þurft aö sprengja og flylja hurt geysi- mikið af grjóli.-Byggingar- félagið Brú og Reykjavíkur- liöfn háí’a látið vinna þctta og er því senn lokið. Verður byrjað á steypuvinnunni eins fljólt og yeðrátta leyfir. Hjúskapur. I clajjr vcrðá gefin samaii í hjónaband af Hálfdáni Hclgasyni, prófasti að Mosfelli, imgfrá.Guð- nin Guðlaugsdóltir (Guðfaugs- sonar, Frakkastíg 2<^a^g Ojí vin járnsniiður Einar^jm (HaUj (iórssonar að Kár^ÍpðuuriV Heiiniíi. ungu hjónaunn, y/srður fyrsl uni sinn.að Fraklg\sj'g .26,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.