Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 4
4 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtTTGÁFAN YlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugssoh, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Yerð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Kosningadagurinn, Amorgun eigum við Reykvíkingar að velja bæjarstjorn til næstu fjögra ára. Kosn- ingahríðin er um garð gengin, frekar ómerki- leg á flestan hátt, að því er baráttu minni- hlutaflokkanna varðar, og verður ekki séð að þeir hafi mikið á unnið með öllum sínum gusugangi. Almenningi er ljóst, að Reykja- víkurbær þarf stefka og samhenda stjórn á næstu árum, eigi að takast að sneiða fram hjá verstu boðaföllum frá styrjaldarofviðri og stórsjó undanfarinna ára. Sjálfstæðisflokkur- inn er einn líklegur til að ná meirihluta. Hvert atkvæði, sem stuðlar að auknu álirifavaldi annarra flokka, ryður braut fyrir los og öng- þveiti, óheilbrigt samningamakk flokka í milli og lirossakaup einstakra bæjarstjórnarmeð- lima, nákvæmlega eins og nú tíðkast á Al- ])ingi. öllum eru slíkar aðfarir livimleiðar, enda sannanlega ckki affarasælar. . Reykvíkingar! Tryggið Sjálfstæðisflokkn- um öruggan meirihluta, — svo öruggan, að liann þurfi á engan hátt að styðjast við fúa- lamir hinna flokkanna. Kjósið svo fljótt sem því verður frekast við komið. Hver sá, er kýs fyrir hádegi, léttir flokkunum starf þeirra seinni hluta dagsins og um kvöldið. Kommún- istar láta svo, sem þeir muni berjast til sig- urs, — en eitt er að vilja, annað að geta. Lok- ið þó ckki augunum fyrir því, að menn geta styrkt þá á ýmsan hátt, meðal annars með því að sitja heima, eða jafnvel sækja seint Losninguna. Þátttakan verður að vera sem mest strax í upphafi, mcð því að mikil að- sókn reynist hverjum íilanni hvatning til að láta ekki hlut. sinn eftir liggja. Sjálfstæðis- menn! Gerið skyldu ykkar í öllum greinum. Kjósið l'ljótt og livetjið aðra til að gera hið sama. Kosningaíyrisheit hommúaista. Fámenn klika kommúnista stöðvaði alla af- greiðslu hér við höfnina fyrir nokkrum árum, þótt vitað væri að alger skortur væri yfir- vofandi á nauðsynjavörum. Þeir þóttust að vísu livergi nærri koina þeim „smáskæru- hernaði“, en Þjóðviljinn grobbaði af því á eftir, að flokkurinn hefði staðið á bak við til- tækið og önnur fleiri af slíku tagi. Gat þetta haft þjóðhættulegar afleiðingar, með því að bandamenn höfðu næg önnur verkefni fyrir skip sín en að láta þau liggja hér bundin í Föfn, vegna aðgerða fámennrar klíku komm- únista, sem óðu uppi hér við höfnina. Þetla er eitt dæmi um að hagsmunir Reykjavíkur og hagsmunir þjóðarinnar hafa ávallt legið kommúnistum í léttu rúmi, þótt þeir hafi skriðið hundflatir til allra óhappaverka í þjón- nstu sinni við erlenda yfirboðara af sinni gcrð. Fyrir þessar bæjarstjórnarkosningar hafa kommúnistar þegar stöðvað fiskflutningaskip- in, en yfirvofandi cr vcrkfall hjá fjölmenn- íista félagi verkamanna, og fyrir því verkfalli hafa kommúnistar beitt sér, til þess að vega upp á móti eigin ráðstöfunum í dýrtíðarmál- unum. Slíkur tvísldnnungur er hættulegur hvar sem er, en þó hættulegastur komist þeir til valda innan bæjarstjórnarinnar. Komið í veg fyrir niðurrifs- og skemmdastarfsemi kommúnista! ......——...... i X D-listinn. V I S I R Laugardaginn 26. janúar 1946 . Kjósið rétt á morgun — á mánudag er það of seint. Fjögia ára öngþveitl Af andstöðuflokkum sjálfstæðismanna er Kommúiiista- flokkurinn sá eini, sem lætur í veðri vaka, að hann gefi náð meirihluta í bæjarstjórn. En þessi flokkur hefir ekki hinn minnsta möguleika til að ná slíkri aðstöðu við kosn- ingarnar. Til þess þyrfti hann að bæta við sig 4 bæjar- fulltrúum. Hver einasti hugsandi maður i bænum veit, að það getur þessi flokkur ekki frekar én að fljúga til tungls- ins. Engin líkindi eru til að Alþýðuflokkurinn fái fleiri fulltrúa en hann liefir nú, en þeir eru þrír. Framsóknar- flokkurinn er gersamlega vonlaus um að fá mann kosinn. Atkvæði, sem á þann lista falla, gera engum gagn og fá- um mein. Sjálfstæðisflokkurinn éinn getur fengið meirihluta — enginn annar. Reykjavík verður ekki stjórnað af hygg- indum og framsýni og öfgalaust næsta kjörtímabil nema örugg stjórn eins flokks sitji við stýrið. Ef Sjálfstæðis- floklairinn missir meirhlutann, verður hér f jögra ára öng- þveiti, sem hlýtur að spretta af togstreitu og hrossakaup- um Jiriggja flokka, sem hver um sig er í minni hluta. I bæjarmálunum mundi endurtaka sig hið sorglega tog- streitu-ástand, sem verið liefir í landsmálunum og á Al- þingi síðan kosningarnar 1942. Látum einn flokk bera ábyrgðina, en köstum ekki hagsmunum bæjarins í faðm pólitískra upplausnarafla, þar sem öllu er skiþáð með yfirboðuin og hrossakaupum. Það var ekki neinn sérstakur dagur i almaft- akinu, heldur aðeins sá dagur, — hvenær seni hánn kæmi, — er Þjóðverjar byrjuðu uppgjór sitt við þjóðirnar á mégihlandinu, sem hindr- uðu þá í þeirri útþensiu utan álfunnar sem innan, er þeir töldu að sér væri þörf á. Þelta var þvi í augufn Þjóðverja „hinn stóri dagur“, þegar draumur allra góðra Þjóðverja rættisl, um að nú yrði þýzka þjóðin öndvegisþjóðin, svo sem henni bæri með l’éttu. * Annar Eg geri ráð fyrir, að ýmsir hér í hæ dagur. hafi „der Tag“ i huga um þessar mund- ir. Það ber að vísu ekki að skilja þann- ig, að einhvern daginn nú á næstunni — til dæmis á morgun — eigi að hefja stríð. Nci-, því að stríðið er hafið, sóknin gegn Sjálf- stæðisflokknum og fyrir yfirráðunum i höfuð- sfaðnúni. Sú sókn hefir staðið látlaust mánuð- ! um saman og er nú á liámarki. Á morguh á að vera „der Tag“ andstöðuflokka Sjálfstæðismanna — þá á að láta kjósendurna ganga frá þeim við kjörborðið. En það er hægra sagt en gert. * w Útvarps- Tvö kvöld vikunnar hafa farið frám umræður. útvarpsumræður um bæjarmálin. Þar hafa heyrzt ýmsar raddir og rök- semdir. Slíkt er nauðsynlegt. Það þarf að gefa mönnum kost á að kynnast málunum frá öllum hliðuhi og útvarpið er hezti „miðlarinn“, þegar „Yfináðin fil alþýðoimar". ’ Með slíkum herópum vaða kommúnistarnir fram. En hver hugsandi maður, sem veit fyrir hverju þeir berjast, fær óbragð í munninn við að hafa yfir hræsni Jteirra. Hvergi í heimi, þar sem komnuinistar hafa komizt til valda, hafa nokkur yfirráð farið í hendur alþýðunnar. Þar sem völd kommúnista eru alger, eins og í Rússlandi, hefir ekki korn af þeim runnið til alþýðunnar. Völdin hefir fámennur flokkur, sem stjórnar með fullu einræði. Alþýðan vcrður að vinna og hlýða. Raust hennar heyrist ekki. Atkvæði hennar hefir ekkert gildi. Þannig eru „yfir- ráð alþýðunnar“, Jiar sem kommúnistar lcomast til valda. En hvarvetna nota Jieir sömu slagorðin, sömu aðferðirnar, til þess að koma ár sinni fyrir borð. 1 öllum löndum telja Jfeir alþýðunni trú um að hún eigi að ráða. En þegar þeir hafa brotið þjóðina undir sig, er það flokkurinn-fáir menn —, sem ræður og gcrir fóllcið að varnarlausum vinnudýrum, sem livorki mega Iiugsa né tala. Þannig. er ástandið nú í Póllandi og Rúmeníu. Þannig yrði það hér, ef nógu margir fengjust til að trúa hræsninni og flærð- inni og með því smíða hlekkina á sjálfa sig. Kommúnistar hafa hvergi orðið til gagns eða nytsemd- ar í nokkru þjóðfélagi. Þar, sem þeir liafa unnið með lýðræðisflokkum, hefir allt farið í molum. Þeir þrífast eklri þar sem fólk-ið er frjálst og óháð. Þar eru þeir aldrei í essinu sínu, vegna þess að þar hafa flciri máífrelsi en þeir sjálfir. svo sténdur á. En þótt hverjum flokki sé gefið tækifæri \ií þess að koma fram i útvarpi, er ekki þar með sagt, að hann hljóti að græða á því. Nei, það er ekki fryggt, því að til þess verð- ur flókkurinn að sýna, að hann vilji og geti komið einhverju fram. * Flutningur Eg geri ráð fyrir, að flestir bæjar- málanna. búar, sem láta sig framtíð bæjar- ins einhvefju, skipta, hafi setið við útvarpstækin í fyrrakveld og á þriðjudagskveld- __ ið. Þar konm fram ýmsir helztu mennirnir, sem staðið hafa i baráttunni. Rólega var af stað far- ið, eins og venjuléga við slíkar umræður. Fyrst- úr talaði borgarstjórinn og rakti þróunina hér og mun það mál manna, að hann hafi talað manúa bezt í þessmn umræðum, hvora um- ferð umræðnanna, sem um er talað. v * Hitnar. f fyrrakveld fór svo að liitna í umræð- unum. Fyrr en varði voru hnútur farn- ar að fljúga um borð, og margt óþegið orð fengu lilustendur þá að heyra. Allt var þetta þó í átt- ina; ntenn gátu nokkuð áttað sig á málunum, bæði af því, sem menn sögðu eða létu ósagt og yfirleitt, hvernig þeir hegðuðu sér fyrir fram- an hljóðnemann. Það má margt læra af ekki lengri umræðum en þeim, sem þarna fóru fram. Eftir þær ælti engum Reykvíking — né öðrum fcjósanda — að vera vandi að skipa sér í flokk. fitmsbisrðurimi ór Kötlmn. Hvers vegna er kommúnislunum svo umhugað, að ís- Ienzk aljtýða, og nú ekki sízt kjósfendur Reykjavíkur, geti séð ástandið í ráðstjórnarríkjunum í töfraljósi æfintýr- anna? Ilvers vegna ætla þeir að sleppa sér, Jtegar sagt er frá ástandinu eins og það er;? Það er vegna þcss, að þcir berjast í'yrir því og engu öðru, að koma á sovjet-skipu- lagi hér á landi. Þeir vita sem er, að fái menn hér að vita hið sanna, múni allt starf kommúnistanna í þágu sinna erlendu húsbænda unnið fyrir gýg. -Þess vegna gera þeir sér nú mikið far um að laka það fram í ræðu og riti, að þeir ætli ekki að taka af Íslendingum málfrelsi, trúfrelsi né ritfrelsi. En marga grunar, að lítið sé um slíkt frelsi í Rússlandi. Til þess að halda við blekkingum sínum um paradís hins austræna lýðræðis, liefir 'einn al' spámönnuin Jjéirráf Jóhannes úr Kötlum, borið vitni um mannréttindin í Sovjet- ríkjunum í stórum pésa, sem út kom í gær. Er augljóst, að nú þykir kommúnistunum mikið við liggja, að blekk- inga-skjaldborg þeirra verði ekki rofin, svo að þeir geti haldið áfram að grafa. .tuidan íslenzku lýðræði með kald- rifjuðum svikum og sjónhverfingum. Síðasia kosningaplagg kommúnista konv út í gær og heitir Ný menning. Þár segir fyrst: „Útgef.: Nokkrir andstæðing- ar fasismans." Það táknar á íslenzku: Fyrrver- andi stuðningsmenn og samherjar fasismans, samkvæmt skipun frá Kreml. Næst kemur: „Á byrgðarmaður: Jóhannes úr Kötlum.“ Ekki hætta á öðru en að einhver andi svifi þar yfir viitnunum, þótt fjaðralaus kunni að vera. En hann skreytir sig þá ekki með stolnum fjöðr- um á meðan. í einskonar inngangsorðum segir svo: „.... Þjóðviljinn hefir talið sér skyldara, í þeim hörðu átökum, sem fara nú fram um yfir- ráðín í bænum, að helga rúm sitt málefnum R'eykjavíkurbúa, en halda uppi vörnum fyrir eitt af voldugustu ríkjum heims.“ En þá sjaldan blaðið hefir reynt að veita Rúss- um lið, hefir því jafnan farizt svo óhöndug- lega, að réttara hefði verið að það þegði. Þá segir litlu síðar: „Ilin daglegu. níðskrif um viúveitt ríki, eru þó svo blöskranleg og bera vitni, uni svo algert siðleysi, að'ekki er viðun- ándi-áð þ'égjá'’áígirlega við þeim.“ Já. kommúnistár geta trútt unv talað — aldrei hafa þeir nítt neitt vinveitt ríki, aldrei hafa þeir sýnt siðleysi né neitt, sem þvi nafni gæti kall- azt.---------Nei, piltar, þvílíka hræsni ættuð þið að geyma fram yfir kosningar, enda vcrðnr þá nóg'tækifæri til þess að láta fjaðralausa anda svífa yfir kommúnisláváÚítnYt. * -—............

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.