Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Laugardaginn 26. janúar 1946 '\ 14. yniiið ykkur kjördeildaskipun fyrir morgundaginn. X-D Deildirnar eru 34 í ftfliðbæjar- skólanum og iðnskólanum Á morgun, sunnudaginn 27. janúar, kl. 10 f. h. hefjast bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík. Kosið verður í Mið- bæjarbarnaskólanum, í Iðnskólanum og á Elliheimilinu. Kjördeildirnar eru 35, að meðiöldu Elliheimilinu,, og skiptast þær sem hér segir: í MIÐBÆJMSKÓLMUM: á neSri hæð: Kjördeild: 1. Aagot — Anna 2. Annania — Ásrún 3. Ásta — Birna 4. Bjargey — Bruun 5. Bryndís — Einvarður 6. Eiríka — Ezra 7. Faaberg — Gottsveinn 8. Greipur — Guðlaug 9. Guðlaugur — Guðmundur s 10. Guðni — Guðrún Högnadóttir 11. Guðrún Indriðadóttir — • A efrihæð: Gunnar deil ld: ¦ " • -it.-Í BSTHB ÍÍ L.. 12. Gunnbjörg — Hannveig 13. Hans — Herdís 14. Herfríður — Inger 15. Ingi — Ingveldur * v16. íngvi — Jóhanna 17. Jóhannes — Jón 18. Jóna — Karl Júlíusson 19. Karl Karlsson — Kristín Nóadóttir 20. Kristín Oddgeirsdóttir — Lárus 21. Laufey — Magnús 22. Magnusen — Marsibil 51 23- Marta — Ólafur Guðlaugsson í leikfimishúsinu: (Gengið úr portinu inn í kjallarann að norðanverðu). Kjördeild: 24. Ölafur Guðmundsson — Pálína 25. Páll — Ragnhildur 26. Rakel — Sigríður Fríðriksdóttir 27. Sigríður Geirsdóttir — Sigrún 28. Sigsteinn — Siguríngi í IÐNSKÓLANUM: Kjördeild: 29. Sigurjói — Sophus 30. Stefán — Svavars * 31. Sveina — Tönsberg 32. Ubbsen — Vopnfjörð 33. Waag — Þorgils 34. Þorgrímur —• Östergaard 35. Elliheimilið Ályktanir rnn tru- , Héraðsfundur -Norðlir-ísa- fjarðarprófastsdæmis yar haldinn á Isafirðj' fýrir hokk- 'uru. :: $>'¦ ö ': - ' '•': Á fundimim voru meðal annars samþykktar eftirfar- andi tillögur: 1. „Iléraðsfundur Norður- ísaf jarðarprófastsdæmis 1945 lýsir eindregnum stuðningi sinum við kirkjubyggingar- frumvarp ; Gísla Sveinssonar sýslúmanns, og skorar á'Al- þingi áð samþykkja frum- varpið og gera það að lög- um." 2. „Héraðsfundur Norður- ísaf jarðarprófastsdæmis 1945 þakkar sálmabókarnefndinni ágætt starf og hina mörgu í'ögru sálma, er sálmabók vorri bafa bætzt i hinni nýju útgáfu." 3. „Héraðsfufidur Norður- ísaf jarðarprófastsdæmis 1945 telúr það með öllu óþolandi, að fjárhagur íslenzka rikis- ins skuli vera háður áfengis- sölu þess, og vítir það að áfengisútsölustöðum hefir verið fjölgað verulega nú í seínni tíð. 'Fundurinn lítur siðferðilegu og mennmgar- legu gjaldl#oti hennar ef | er spytí.pi>f tun Ainduf mn vill benda a, að í stao a- fengisgróðans gæti rikið afl- að sér sömu tekna á annan hált, t. d. með þyí að taka í sínar hendur innflutnings- verzlun þjóðarinnar &œjarfréítif Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sími> 5030. Næturvörður er i Laugagvgs Apóteki. Næturakstur i nótt annast B.S.Í., sími 1540,, og aðra nótt Litla bílstöðin, sími. 1380. Hel^idagslæknir er Bergsveinn ólafsson, Ránar- götu 30, sími 4985. Messur á morgun. Dómkirkjan. Messa kl. 2, sira Jón Auðuns. Engin messa kl. 5. Hallgrímssókn. KI. 11 f. h. barnaguðsþjónusta í Austurbæj- arskóla. Sr. Sigurjón Árnason.. Kl. 2 e. h. messað á sama stað.. Sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall. Messað í kap- ellu háskólans kl. 2. Sr. Jón Thor- arensen. Laugarnesprestakall. Messað kl,. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson.. Barnaguðsjjjónusta kl. 10 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta- á morgun. kí. 2. Síðdegismessa kl. 5, sr. Arni Sigurðsson. f kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík hámessa kl. 10. 1 Hafnarfirði kl. 9. Bjarnastaðir. Messa kl. 2 e. h. Safnaðarfundur á eftir. Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Útskálakirkja. Keflavík kl. 11 barnaguðsþjónusta og kl. 2 messa (Kirkjan ogþjóðmálin). Sr. Eirík- ur Brynjólfsson. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla,- 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Út- varpslríóið: Eiuleikur og tríó^ 20.50 Upplestur: Kafli úr gaman- sögu (Páll Skúlason ritstjóri). 21.15 jGamanþáttur: „Högni Jón- mundar sýnir brennandi áhuga",. eftir Harald Á. Sigurðsson (Ind- riði Waage* o. fl.). 21.50 GömuL danslög (plölur). 22.00 FréttirJ 22.05"Danslög til 24. Happdrætti Háskóla fstands. Athygli skal vakin á auglýsingu j happdi-ættisins i dag. Flestir um-| boðsmenn i Rcykjavik og Hafn— arfirði hafa nú enga miða tíl sölu aðra en þá, sem seldir voru í svo á,^ a<5'áfengis^eyzlaíþjóS^f.yf-a^ví lengur semimenn fresla.; arinnar hÍjótitifS enáa ííieð jvi aS vitja um númer sin, þvt minni likur eru til, að þau séu; óseld. ritfiða, sem umboðsmenn; jf&M2lBíið frá, verður að vitja! i'dágTA mánudag veTður byrja'Si að selja af þessum miðum. -.\ Hallveigarstaðakaffi | í Listamannaskálanum á morg- im. Lestrarfélag kvenna sér um veitingarnar. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.