Vísir - 29.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 29.01.1946, Blaðsíða 1
Washington Sjá 2. síðu. Skjaldarglíma Ármanns. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 29,'janúar 1946 23. tbl« Hveitiskerttif Míniti fiskafli Truman, forseti Bandaríkj- anna, hefir látið svo »um mælt, að Bandaríkin geti ekki flutt út nema lítinn hluta þess hveiíis, sem þörf væri á á meginlandi Evrópu. Han sagði, að nú væri til þeirra kasta komið, sem mikið gætu framleilt af hveiti utan Bandaríkjanna og hað væri Ástraha og Ar- gentína og hét hann á þau lil; stuðnings meðan Banda- rikin. væru ekki þess megn- mii, að láta meira í té en tök; væri á, nú sem stæði. Fiskaflinn á tínuibijinu, ipnúar-nóvember 1945 var til muna minni en á sama tíma árinu áður. 'l'il novemuerioka s. 1. ár nam fiskaflinn 27(5.314 lest- um, cn árinu áður (til nóv- embcrloka) 448.838 lcstum, 1 nóvember s. 1. nam i'isk- aí'linn 9289 lcstum. lernaðarbæklstöðvar á fölum gerðup að seudiherra. Leon Blum, hinn þekkti leiðtogi jafnaðarmanna, hef-! ir verið gerður að sendiherra með sérstöku umboði. Hann' fer bráðlega til Washington í erindum frönsku stjórnar- innar. suður mé 1 dag' eru flesíir bátar, sem gerðir eru út héðan, á sjó, enda. veður nieð. bezía móti. Þá sjaldan bátar hal'a róið undanfarið hefir al'li verið lítill. 1 i'yrradag var róið og var afli þá upp í »--<) tonn. Sjómcnn gera ráð í'yrir að aí'li muni batna um mánaða- mótin. Vísir i'rctti frá, Sandgerði í morgun. að bátar þar, sem komu að í gær, hefðu l'engið 10—-15 skippund, svo að» heldur virðist vera að rætast úr um afla þar suður l'rá. Era 40 þús. þýzkir bermenn sberírancos? Andstaðau gegn fionuni vex með degi hverjum. Orðrómur liggur á því, að Franco, einræðisherra á Spáni, hafi um 40 þúsund .vel æfðra þýzkra hermanna í her sínum á Spáni, Þýzku hermennirnir, sem hér um' ræðir, eru sagðír hafa verið skráðii; í útlend- ingahersveit t Spánverja,. er Þýzkaland gafst upp. Ósta'ð- festar fréttir frá London gefa til kynna, að Franco ráði yfir, inörg hundruð þúsuini manna her, sem hann. hqfir til vara ef á þarf að lialda, ef til u]>preisnar skyldi koma i "lanUmu. Hier þennan hefír hann sjálfur valið og hcysl- ir á hann til þess að lialda völdum á Spáni. Kjarni hersins. Sainkvæmt Londonar- fregnum.er kjarni hers þessa þýzkar hei'sveilir er í eru 40 þúsundir úrvals hermanna. Hersveitirnar ganga undir ]:ví nafni að þær séu útlend- ingaherdeildir Spányerja. Það er fullyrt, að Þjóðverj- arnir séu búnir nýtízku vopn- um fra I>ýzkalandi og sé stjórnað áf nazistaforingj- um. — Jafnframt er þess getið, að. andstöðuhreyfingunni gegn Franco sé ávallt að auk- ast fylgi og hafi hún einnig ráð yfir tiltölule.ga miklum birgðum af vopnum og skot- færum. - Klnkkan . 10,18 í morgun var hringt á slökkvistöðina og tilkynnt að eldur væri í húsinu nr. 7 við Norðurstíg. Fór slökkviliðið þegar á vettvaug og cr á slaðinn kom reyndist vera eldur á II. hæð Iiússhis, í-em cr tvílyft timb- uihús. Ilóf slökkviliðið ])egar að slökkva eldinn. cn það var ýmsum crfiðleikum bundið.' I fyrstu fóru slökkvihðs- mennirnir inn um dyrnar er liasja upp á loftið, cn snéru við, þar scm l:eir töldu ráð- lcgi'a að koma vatnsslöngu inn um glugrann.áður.en beir færu inn. Mjög mikill reykur var í húsinu. cn þrált fyrir. það, tókst fliótlcga að ráða niðurlögum cldsins. I húsi þessu, scm kallað cr Gamla Hamarshúsið, var. heildverzlunin Vífill b. f. til húsa og kom. eldurinn upp í húsakynmim vcrzl. SkCmmd- ust aílar vörubirgðir fyrir- tækjsins, er geymdar vorii i skrifstofimum. Kviknar í bifreið. Um klukkan 11,30 i morg- un kviknaði í Hafnarfjaröar- sh-ætisvagni í Læk.iargötu. Var bifrciðarstjóriim ný: búinn að taka bcnzín i vagn- innog er hann verður eldsins var, Íogar ulan á vagninum. Komst eldurinn inn i vagn- inn og skemmdist hann þar lítillega. Tókst slökkviliðinu fljótlega að slökkva eldinn. Skemmdir urðu frekar litlar. m Húsaleiguvísitalan, miðuS við hækkun viðhaldskostnað- ar húsa í Reykjavík 1. des. s. I. í samanburði við 1. ársr fjórðung 1939, reyndist 135, og gildir sú vísitala frá jan- úarbyrjun til marzloka 1946. A s. 1. ársfjórðunga var húsaleiguvísitalan 13(5 og hcí'ir hún því lækkað uin 1 stig. Eru nú. tvö ár . síðan húsaleiguyisitalan hefir vcrið jafn lág og nú. Frá því í apríl 1944 hefir hún lengst af verið, 136 stig, en komst upp i 137 stig ársf jórðungiun júlí-september 1944. Kdafraiii" evkst Horfur. eru heldur batn- andi í kolaframleiðslumál- um Evrópu, en þó er'fram- leiðslan ekki komin nándar nærri í það. horf er þyrfti. Þótt unnið sc allstaðar af. kapipi hefir hvergi nema i Frakklandi lckizt að komast nærri því er var í ófriðar- byrjun. Hinsvegar er talið, að ekki líði á löngu þar lil nægilegt verði framleitl af kolum til þess að fullnægja brýnuslu nauðsyn, -rr Hub a r/ JíHU a&fatílh -mí Gamla konan þýzka, er sést hér á myndinni aíj ofan, hefjr náð sér einhyers staðar í garnspotta og er farin að prjóna. Einasta athvarfið, sem hún- hefir til pess að stunda vinnu sína, er hjá ónýtum bíl e inhvers staðar á götum Berlínar. ii HelgoJandL Sferkasfá út- virki nazista iagt í rústo Drezka herstjórnin heíir ákveðið að gereyði- leggja eyvirkið Helgoland, kafbáta- og E-bátabæki- stöð Þjóðverja á stríðs- árunum. Það hefir verið ákveðið, að brezkar sprengj uf lugvélar annist vel'kið, og eiga þær að gera loftárásir á virkið og reyna sig áfram þang^að til fundiii verður aðferð til " þess að eyðileggja n-eðan- jarðar kafbáta- oghraðbáta- birgi eyjarinnar. Loftrásir í stríðinu. Brezld flugherinn gerði 23 loftárásir á virkið á striðs- árunum án þess að geta komið í veg fyrir að Þjóð- verjar notuðu Helgoland fyrir bækislöð kafbáta- og hraðbáta sína. Nú verða gerðar loftárásir á virkið,. þótt.stríðið sé hætt, og eru það fyrstu árásir á Þýzka- land eftir að því lauk, Beyndar verða ýmsar gerð- ir af sprengjum, allt f rá 25(): kg. að þyngd upp i 11000 kgv Árásir að næturlagi. Áformað er, að þessar ein- stöku loftárásir verði farn- ar að næturlagi, og er það að líkindum vegna þess, að fleslir BAF flugmcnnirnir cru reyndari í þvi áð gera þær að næturlagi en að degi til. Nokkur reynshiflug.hafa verið farin, en á næstunnl verða gerðar kerfisbundnar loftárásir. á virkið þangað fil allar hernaðarstöðvar Þjóðverja þar verða komn- ar í rúst. Aðvaranir iil sfcipa.. Útvarpað hefir verið að- vörunum til skipa og þau að- vöruð um að vera hvergi nálægt Helgolandi, er árásir ])cssar cru gerðar. Nokkrar árásir hafa þcgar verið gerð- ar, en ekki ennþá lokið við að eyðileggja stöðvarnar. Hclgoland hefir lengi verið cinhyert mikilvægasta hern- Framh. á 8. síðu. , 't

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.