Vísir - 29.01.1946, Page 1

Vísir - 29.01.1946, Page 1
36. ár Þriðjudaginn 29. janúar 1946 Hveitlslcortiir í U.SA Truman, forseti Bandaríkj- anna, hefir látið svo um mæ!t, að Bandaríkin geti ekki flutt út nema lítinn hluta þess hveiíis, sem þörf væri á á meginlandi Evrópu. Han sagði, að nú væri til þeirra kasta komið, sem mikið gætu framleitt af liveiti utan Bandaríkjanna og l'.ið væri Ástralia og Ar- gentína og liél hann á þau lil stuðnings meðan Banda- rikin væru ekki þess megn- uni, að lála meira i té en lök væri á, nú sem stæði. Míniii iiskallí eit 1944 Fiskafiinn á tímaljilinu, íanúar-nóvember 19^5 var til muna minni en á sama tíma árinu áður. 'til nóvemberioka s. 1. ór nam fiskaflinn 276.314 lest- um, en árinu áður (til nóv- emberloka) 448.838 lcstum, I nóvcmber s. 1. nam fisk- aflinn 928!) lestum. Olum gerður að sendiherra. Leon Blum, binn þekkti ieiðtogi jafnaðarmanna, hef-J ir verið gerður að sendiberra' með sé.rstöku umboði. Hami^ fer bráðlega til Washington í erindum frönsku stjórnar-1 innar. * Afli glæðlsf suður með s|é. I dag eru flesíir báíar, sem gerðir eru út héðan, á sjó, enda veður með bezía móti. Þá sjald.an bátar hal'a róið undaufariö hefir afli verið! lítill. I i vrradag var róið og var afli [)á upp í 5—6 tonfl. Sjómenu gera ráð fyrir að afli muni hatna um mánaða- mötin. Vísir 1‘rétti frá. Sandgerði í morgun. að bálar þar, sem komu að í gær, hefðu fengið 10.—15 skippund, svo að. h.eldur virðist vera að rætast úr um afla þar suður frá, Eru 40 þiís. þýzkir hermenn í her Francos? Andstaðan gegu honuni vex með degi hverjum. Orðrómur liggur á því, að Franco, einræðisherra á Spáni, hafi um 40 þúsund „vel æfðra þýzkra hermanna í her sínum á Spáni. Þýzku hermennirnir, sem hér um* ræðir, eru sagðir Iiafa. verið skráðir i útlend- ingahersveit Spánverja, er Þýzkaland gafst upp. Óstað- festar fréttir frá London gefa til kynna, að Franco ráði yfir, niörg hundruð þúsund manna her, sem hann hefh' til vara ef á þarf að haldg, ef til uppreisnar skyldi kqnia i 'landinu. Her þénnan h.efir liann sjálfur valið og treyst- ir á hann til þcss að iiíiid: völclum á Spánj, Kjarni hersins. Samkvæmt Lopdonar- fregnum cr kjarni hers þessa þýzkar liersveilir er í eru .40 þúsundir úrvals hermanna. Hersveitirnar ganga u.ndir. því nafni að þær séu útlend- ingaherdeildir Spányerja. Það er fullyrt, að Þjóðverj- arnir séu búnir nýtízku vopn- um frá Þýzkalandi og sé sljórnað um. — af nazistaforingj- Jafnframt er þess getið, að andstöðuhreyfingunni gegn Franco sé ávallt að auk- ast fylgi og hafi hún, einnig ráð yfir liltölulega miklum birgðum af vopnum og skpt- færum. Klukkan 10,18 í morgun var hringt á slökkvislöðina og íilkynní að eldur væri í húsirtu nr. 7 við Norðurstíg. Fór slökkviliðjð þegar, á vettvang og cr á slaðinn kom reyndist, vera éldur á II. hæð hússins, sem cr tvilyft timb- urhús. Hóf slökkviliðið ])egar að slökkva eldiim, cn það var ýmsum crfiðleikum ])undið.’ í fyrslu fóru slökkviliðs- mennirnir inn um dyrnar er liaaja, upp.,á loftið, cn snérn vjð" þar scm þeir töldu ráð- legi-a að koma valnsslöngu jnn um gluarnnn áður en þeir færu inn. Mjög mikill reykiir, var í iuisimi. en þrált fyrir það, tóksl flíótloga áð ráða niðurlögum eldsins. I liúsi þessu, sem kallað. er Ganjla Hamarshúsið, var, lieildverzlunin Vjfill h. f. til liúsa og kom eldurinn up]) í húsakynmim verzl. Skémmd- ust ailar vörubirgðir fyrir- tækjsins, er geymdar. voru í skrifstofunum. Kviknar í bifreið. Um klukkan 11,30 i morg- un kviknaði i Ilafnarfjarðar- slrætisvagni í Lækjargötn. Var bifreiðarstjórinn ný- búinn að tgka benzin i vagn- inn og er bann verður eldsins var, Íogar utan á vagninum. Komst pfdurinn inn i vagn- inn og -skemmdist hann þar litillega. Tókst .slökkviliðinu fljótlega að slökkva eldinn. Skemmdir urðu frekar litlar. Mlmmz £& ifjj m ® wé&itmfabes £*&kSiíUM° Húsaleiguvísitalan, miðuS við hækkun viðhaldskostnað- ar húsa í Reykjavík 1. des. s. 1. í samanburði við 1. árs- fjórðung 1939, reyndist 135, og gildir sú vísitala frá jan- úarbyrjun til marzloka 1946. A s. 1. ársfjórðunga var húsaleiguvísitalan 136 og hefir hún því lækkað uin 1 stig. Eru nú tvö ár síðau húsaleig.uvísitalan helir verið jafn lág og nú. Frá því í apríl 1944 hefir hún lcngst af vcrið 136 stig, cn komst upp í 137 stig ársfjórðunginn jiilí-september 1944. leiðslan eykst Horfur eru heldur batn- andi í kolaframleiðslumál- um Evrcpu, en þó er fram- leiðslan ekki komin nándar rærri í það horf er þyrfti. Þótt imnið sé allstaðar af kappi hefir hverg'i nema í Frakklandi lckizl að komast nærri því er yar í ófriðar- hyrjun. Ilinsvegar er talið, að ekki líði á löngu ])ar lil nægilegt verði framleitt af kolum til þess að fullnægja hrýnuslu nauðsyn. — Um á ktietqi hcffi Aím aí haUa Gamla konan þýzka, er sést hér á myndijini aíj ofan, hefir náð sér einhvers staðar í garnspotta og er farin að prjóna. Einasta athvarfið, sem hún hefir til þess að stimda vinnu sína, er hjá ónýtum bíl einhvers staðar á götum Berlínar. 23. tbl* Sterkastá út- virki nazista lagt í riíst. Ðrezka herstjórnin hefir ákveðið að gereyði- leggja eyvirkið Helgoland, kafbáta- og E-bátabæki- stöð Þjóðverja á stríðs- árunum. Það hefir verið ákveðið, að brezkar sprengjuflugvélar ánnist vei’kið, og eiga þær að gera loftárásir á virkið og reyna sig áfram þangað til fundin verður aðferð til þess að eyðileggja neðan- jarðar kafbáta- og hraðbáta- birgi eyjarinnar. • Loftrásir i stríðinu. Brezki fjugherinn gerði 23 loftárásir á virkið á stríðs- árunum án þess að gcta komið i veg fyrir að Þjóð- verjar notuðu Helgoland fvrir bækistöð kafháta- og hraðbáta sína. Nú verða gerðar loftárásir á virkið,. þótt.stríðið sé liætt, og eru það fyrstu árásir á Þýzka- land eftir að því lauk. Reyndar verða ýmsar gerð- ir af sprengjum, alll frá 250 kg. að þyngd upp i llOOO kg. Árásir að næturlagi, Ál’ormað er, að þessar ein- slöku loftárásir verði farn- ar að næturlagi, og cr það að líkinduni vegna þess, að flestir RAF flugmcnnirnir eru reyndarr í þvi áð gera þær að næturlagi en að degí til. Nokkur reynsluflug. Iiafa verið farin, en á næstunni verða gerðar kerfisbundnar loflárásir á virkið ])angað lil allar h ernaðarstöðvar Þjóðverja þar verða koran- ar í rúst. Aðvaranir lil sRipa. Útvarpað hefir verið að- vöruinim til skipa og þau að- vörúð um að vera livergi nálægt Helgolandi, er árásir þessar eru gerðar. Nokkrar árásir liafa þegar verið gerð- ar, en ekki ennþá lokið viN að evðileggja slöðvarnar. Helgoland hefir lengi verið' cinhyert mikilvægasta hern- Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.