Vísir - 29.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 29.01.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 29. janúar 1946 VISIR Tíu þátttakendur í Skjaldar- glímu Armanns. GBímare fer fram í íþrótfa- BiöEEinni við HáEogaland. Skjaldarglíma Glímufé- lagsins Armanns fer fram n. k. föstudag, 1. febrúar, og eru keppendur 10 að tölu. Meðal keppenda má nefna hina frægu nafna úr Ar- manni, Guðmund Agustsson glímukóng og Skjaldarhafa og Guðmund Guðmundsson, sem nú er í hópi beztu glímu- manna landsins og nafna sínum hættulegur. Af öðrum Ármenningum, sem þátt taka í glímunni íná nefna þá Einar íngimundar- son og Sigurð Hallbjörnsson. Af K.R.-ingum má nefna Friðrik Guðmundsson nuver- andi glímukappa félagsins og Davíð Hálfdánarson fyrrver- andi glímukaippa þess. Utan af landi keniur nýr maður, sem margir vænta xnikils af. Heitir hann Agúst Steindórs- son og er úr U. M. F. Hruna- manna. Allt eru þetta lxinir prýðilegustu glímumenn og er þvi að vænla mikillar og lxarðrar keppni. Að þessu sinni fer Skjald- arglíman fram í iþróttahöll- inni við Hálogaland og er það til mikilla hóta og hagræðis' fyrir áhorfendur, sem að undanförnu hafa orðið að liverfa umvörpum frá vegna plássleysis í þröngum liúsa kynnum. Nú er og þess að vænta að allir áhorfendur hafi sæli. Aðgöngumiðar að Skjald- arglímunni fást í Bókaverzl- un Lárusar Blöndals og Bókaverzlun Isafoldar. SUIVDHOLLiN \ ÍSAFIRÐI 174 vistmenn á Elliheimilinu Grund. IVSeðaltal vísitölu 277.2 stig Meðaltal vísitölu fram- færslukostnaðar í Reykjavík varð á árinu, sem var að líða, 277,2 stig. Er það rúmlega 10 stig- um hærra en árinu áður, því þá var meðaltal vísitölunnar 267,8 stig. Árið 1943 var hún 256,2 stig og árið 1942 var hún 205,6 stig. Um s. I. áramót dvöldu 174 vistmenn á Elli- og hjúkrun- ar heimilinu Grund. Af þeim var 121 knoa og 53 karlar. Alls kornu á s. 1. ári 75 vistmenn, 43 konur og 32 karlar. Þrjátiu fóru þaðan á bi'ott og fjörutíu dóu. Síðansliðin tíu ár hafa 626 konur komið til vistar á heimilið og 344 karlar, eða samtals 970 manns. A sama tima hafa 547 manns farið og 373 dáið. Af vistgjöldunujn greiðir Reykjavíkui'lxær fyrir 174 þeirra senx dvelja þar nú (eða um s. 1. áramót), önnur hreppa- og bæjarfélög fyrir 11, vislmenn sjálfir 21 og vandamenn vistmanna fyrir 38. STARFA Hin nýbyggða sundhöll á Isafiiði verður að öllu for- fallalausu opnuð til almenn- ingsafnota n.k. sunnudag. Er þetta liið myndarleg- asta íþróttamannvirki og er laugarþróiri 16.67 m. löng og 6.75 m. hreið. Bæði vatn, höð og loft er hitað með raf- magni og kolum. 1 húsinu er svo konxið fyr- ir baðklefum, ásamt íhúð húsvarðar. Loks er í bygg- ingunni lestrarsalur og hóka- geymsla fyrir Bæjarb'ókasafn Isafjarðar. Allai leitir árangurslausar. Ekkei't hefir spurzt til þeiria tveggja manna, sem hurfu héðan úr bænurn ný- lega. * Svo sem fóllc man, Ixvarf anriar frá Kleppi og var talið, að hann liefði komizt austur að Kömbum, en snúið þá aft- ur til bæjarins með bíl, sem þitti liann þar. Himi. maðurinn, iivarf, síð- ar og hefir verið gei'ð víðtæk leit að báðum, en árangurs- laqát. Mibil eítirspurn eítir miðum SÍB.S. Undanfaijna daga hefir selzt mjög j mikið af happ- drættismiðum S.I.B.S., svo að nú fer hvexj að verða síðast- ur að ná sér í miða. Á kosningadaginn tók fólk mjög vinsarrilega á móti söíií- börnum og öðrum, er önnuÖ- ust sölu á miðum. Um nóttþ ina, er menri lxiðu eftir kosixj- ingaúrslituriúm, veðjupu riienn sín á milli um úrslitj^i og keyptu í>vo happdrættis- miða fyrir Vinninginn, erida voru livað gí'tr ánna'ð birtar áskoranir frá S.I.B.S. um það í útvarpinuj Hringdi siminn á skrifstofu! S.Í.B.S. í sífcllu alla nóttinai og voru starfs- menn sambandsins önixuni kafriir við út'sendingar á mið- um' fram á morgun. Eftirspurriin er sílellt að aukast, en eins og að l'raman er getið, er enn bægt að fá keypta miða, en samt eru síðustu forvöð i dag og á morgun. Reykvíkingar ! FreystiS gæfunnar og styrkið um leijj göfugt og menningaraukandx málefni. Kaupið happdrætti§+ miða S.l.B.S. strax í dag, því á morgun getur það orð- ið of seint. Skipafréttir. Brúarfoss kom frá Leith 27- ja‘n. Fjallfoss er i Reykjavik. Lagr arfoss fór frá Reykjavík í gær, norður og austur, og þaðan ti3 Osló. Selfoss er í Leith. Reykjai- foss er í Leith. Buntline Hiféá kom til New York 18. jan. Lóng Splice er í Reykjavík. Empire Gal- lop fór frá Reykjavik 16. jan. til Np>v Yo|'k,,iA.iXnc h.cfir væntan-, lega farið frá Gautaborg 22. jan. til Reykjavikur. Lech fór frá Reykjavik i gær vestur og norður. Tekjur og gjöld ríkis- sjóðs Tekjur rkissjóðs á tímabil- inu jan.—nóvember námu samtals um 142 milljónum króna, en rekstrarútgjöldiii 108,4 millj. kr. Á sama tímabili 1944 námu tekjur ríkissjóðs um 110 millj. kr. og rekstrarútgjöld í’íkissjóðs um 95 millj kr. Helztu tekjulindir ríkis sjóðs s. I. rr voru verð'olh”’, 38.9 millj. ’ " r'k- isstofmxnum 3“ " ;R I'r. cg tekju óg cV .. skalLur 25 millj. ívX’. Gjaldamegiu eru stærslu liðirnir til vega 17.6 millj. kr. til kennslumála 13.7 millj. kr. og til heilbrigðismála 8 mill j. kr. Alllee, forsæli.sráðherra Breta, Ixefir í ræðu geri að umtalsefui. skerf Ásti’áliu lil’ stríðsins og hrósað heimi nxjög fyrir frammistöðu hennar. Dauðadómi þriggja fanga- vai'Sanna fi’á Dachau liefir vei'ið hreytt í æfilangt fang- elsi. KAUPHÖLLÍK er miðstöð verðbréfavið sldptaixna. Sími 1710; fájami (ju&mLmdáion Iöggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. Hárlitan. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla PÍFUR einlitar, mislitar. Giasgowbúðin Fi'eyjugötu 26. 3 Gardínn- górntar krókar og lykkjur, nýkonxið. Geysir hi. Veiðarfæradeildin. MIÐSTOÐ Notuð miðstöð, ásamt baðvatnsdunki, til sölu. Uppl. á Brávallagötu 8, uppi. Stiílha v' « óskast strax. Félagsprentsmiðjan h.i. Stofuskápar, Klæðaskápar, Rúmfataskápai’, Komxxxóðui', Boið, margar teg., Borðstofustólar o. m. fl. VERZLUN G. SIGURÐSSON & CO., Grettisgötu 54. P0NTIAC 1938 til sölu og sýnis í Vél- smiðjunni Jötni frá kl. 3—-7 í dag. Nýkomi ð kjolaefni. Svissneskt, Amerískt og Enskt VEKZL. ' IIvíM silkitvll • Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. HÚS Tek að mér að byggja lijiis í ákvæðisvinnu. Tilboð (lielzt með síma- ! númei’i) leggist inn bráð- íega merkt, „x9“. Dicíaphonar. Peningaskápur, göður, eldll’austur, seidur nxeð tækifærisýei'ði. - ' ■ ! rn LEIKNIR, Vesturgötu 18. Simi 3459. Nýhomin egg á kr. 12.00 kg. Veizlun SieSáns G. Bergstaðastíg 7. IVIatsvein vantar á M.s. Hólmsberg. Upplýsingar í Hluiaveltu-verbúðinni eða skipinu eftir kl. 7 í kvöld. Mýhomiö: Niðursoðið blandað grænmeti. Grænar baunir. ftériut' &eiitMch Cc. h.f Símar 3701 og 4401. nu u .... UO ( , j !■; ,; i.U u i ; iií ;;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.