Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 1
. Dauðadómur Quislings. Sjá 2. síðu. Happdrætti Norræna félagsins. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 30. janúar 1946 24. tbl< Try nn aðaman AjSalritari sameiniiða þjóðanna hefir verið til- nefndur og varð fyrir val- inu Tryggve Lie, utanríkis- ráðherra Norðmanna. Þegar öryggisráðið hafði lagt þessa tillögu fyrir alls- herjarráð sameinuðu þjóð- anna og hún verið sam- þykkt, var Lie tilkynnt þetta' Tyrkjum stríð 'og hann spurður hvort hann Tass-frétf.astofan P £3 najökli ? §»tráH®fréttiit V-ar uppsgmm Um míðjan janúar birtist Harry Hopkins Harry Ilopkins einkaráð- gjafi Roosevelts forseta and- sjiikrahúsi í Neiv klausa i franska. ¦b\iðinu „Paris Malin" þar sem sagi »•.'¦•" . .1 var f rá blóðugum óeirðum a' aðist landamærum Rússlands, og að Rússar. héilsn. Hann var 55 ára að aldri og hafði sagt af sér embætti Iðt 6,S mlllj. maitna Tyrklands ogl York í g;er eftir langa van- væru í þann veginn að segja á hendur. rússneska '. vegna lausii. Her I vanlieilsu, en náði væri tilleiðanlegur til þess-j mótmælti þessu þcgar i-stað . aldrei fuliri -heilsu aftur. að taka við starfanum. og sagði að fréllin hefði viðBevin minntist'hans í gær í Tryggve Lie ræddi við ekkert að slyðjast og væriibrezka þinginu og sagði R&jsstim heifið nRni í Tyboröo iokað. - Sjómenn motmæ Fiskiskipin si stjórn sína um málið og varjaðeins borin út til þess síðan tilkynnt í morgun i koma á slað illindum. fréttum frá London að hannj---------------------------!------ myndi gefa kost á sér. Lie er 49 ára að aldri og kunnur .sérfræðingur í al- þjóðamálum. Hann var í stjórn Nygaardsvold og var þá dómsmálaráðherra og flýði möð henni til London er Noregur féll í hendur :I>jóðverjum. Aðalritarastarfið er mik- il virðingarstaða og einnig^ ¦twAtmípl««kvni vellaunað.Árslaunhans.eruM u ^ - 260 þúsund krónur auk þess, Frá frétiaritara 'Vísf•. sem hann fær hús til um- , T7 , ..„ ,*. í Kaupmannahofn. raða. Fisikfloti, sem í voru um 170 fiskibátar, sigldu frá Ty- borön við Limafjörð til Kaupmannahafhai* í möt- mælaskyni fyrir áð höfninni þar hafði verið lokað. Flotinn kom til Kaup- Bandaríkjanna nem- ur nú helmingi þess, sem hann var mestur á stríðsár- unum. Samkvæmt nýrri tílkynn- að hann'hafa verið mikinn vin ingu i Breta. hermálaráðuneytis James Byrnes, utanríkis ráðherra Bandaríkjanna, hefir upplýst að Rússar hafi\maimahi\fnar í gær og tók fengið loforð fyrir Karil- eyjum á Yaltaráðstefnunni. Þessum samningi varð að halda leyndum til þess að Japanir kæmist ekki á snoðir um að Rússar ætl- uðu að taka þátt í styrjöld- inni gegn þeim.. ' mikill mannfjöldi á móti honum, þrátt fyrir vonzku- hríðarveður. Fiskiflotinn sigldi frá Tyborön yegna þses að stjórnin tók þá ákvörðun, að loka hinni stóru fiskihöfn, sem þar er og áður hafði v'erið ákveðið, að bátarnir skyldu f'á að sigla frá til fiskiveiða. Fiskibátar með yfir 500 manua áhöfn komu til Kaup- maniíahafnar í gær og verð- ur síðan haldinn mótmæla- fundur í Oddfellowhöllinnií Höfn, þar sem aðalborgar- stjóri Kaupmannahafnar verður fyrir til þess að hlusta á mótmæli þau, er fram verða borin. Þvi næst fara mótmælin beinustu boðleið til stjórnarinnar og.þingsins. Bandarikjanna var fyrir skemmstu búið að ski-á rúm- lega liálfa sjöundu milljón manna úr h'er, 'flota, land- gönguliði og strandvarnaliði, eða alls 6.542.001 menn alls. Þegar herinn var stærstur, voru í honum alls meira en tólf milljónir manna 12.354.000. En síðan hætt var áð berjast í Evrópu og Asíu liefir þó verið lialdið áfram að kalla menn í herinn og nemu lala þeirra nu 6.735.000 manns, en á að verða 1.5 milljón á friðar- tímum. Brezka herliðið i Haifa óg Jerúsalem hefir fengíð liðs- aulía sendann til þess að geta betur ráðið niðurlögum upp- reistarmanna þar. ivingi Frá fréttaritara Vísis í Höfn.; Þeir vilja einnig fá eigin ræðismenn erlcndisJvnnfrem- Allvíðtækar sjálfstjórnar- kröfur frá Færeyingum verða í dag lagðar fyrir rík- isstjórn Dana. Það heíir áður vcrið 'skýrt frá því í fréttum hér í blað- inu, að Færeyingar haí'i sent sendinci'nd til Danmerkur, til þess að ræða þessi mál fyrir þjóðina, og er sú nefnd fyrir nokkru'komin til Hafnar. Hclztu kröfur Færeyinga eru, að þeir fái sinn eigin J'ána, að þeir fái löggjafar- vald með konunginum, svo framarlega að samband- ið milli ríkjanna haldist. ur f'a'ra j)eir fram á', að þeim vcrði veitt heimild til þess, að gcra verzlunarsamninga við önnur lönd, án ihlutunar Dana. Sambanílsflokkurinn hefir það óbrcytt á stefnuskrá sinni, að slíta ekki sámband- inu við Danmörku. Fólka- i'lokkurinn og Sociahiemo- kratar berjast fýrir því, að aðstaða Færcyja innau danska ríkisins breytist í grundvallara triðum. Árang- urinn af samningunum er væntanlcgur innan fárra daga. Dettur hann af baki eða ekki? Kúrekinn á myndinni er að sýna listir sínar á móti kúreka í Madison Square Garden, New York. Hann -situr ótemju, sem lætur mjög illa, og hefir ljósmyndarinn náð þessari óvenjulegu mynd, en áhöld eru um, hvort kúrekinn eða ótemjan sigrá í leiknum. hefiir orðið varí á Sndnrsveit. Cúla hefur enn verið að- vaxa til skamms tímá og náSi flóSið hámarki s.L laugardag. Vall hún þái fram meS miklúm jaka- burði, og liggja jakarnir nú á eyrunum beggja vegna árinnar. Vísir hafði tal af HannesL á Núpsstað í morgun ogj kváðst hann telja að vatns- flaumur þessi væri ekki ein- leikinn, því að Grænalóns- hlaup hefðu aldrei hagað sén þannig áður svo hann vissr til. Það væri líka naumast hugsanlegt áð allt þetta. vatnsmagn gæti'komið frani úr Grænalóni, þar sem. það* hefði ekki verið nærrt fullt. Það væri því ekkert líklegra en að eldsumbrot ættu sér stað undir Vatna- jökli og að hinn bráðnaðii" jökull hefði náð framrás íl Súlu. Annað sem bendir L þessa átt er það, að fólkl austur í Suðursveit taldi sig; hafa orðið vart öskufalls.' fyrir nokkuru. Taldi sig> hafa séð það á þvotti. Öskufáll. Hannes sagði reyndar aðí það kæmi alloft fyrir að? menn yrðu varir við jökid- leðjudust þar eystra, er ælti u])ptök sín úr jökullónum, og yrði þessa oft vart þegar þurrkar gengju. I þetla skipti hefði verið rigning, er fólkið varð öskufallsins. vart, og yrði því að leita or- sakanna annars staðar. Ekki kvaðst Hannes vita til af? eldur hefði neinsstaðar sést yfir jöklinum, að undan- teknum furðuljósum þeim sem sézt höfðu yfir jöklin- uni frá Skaptafelli fyrir nokkuru, og skýid hefir ver- ið frá i Visi. Jakaburður. Hannes sagði að vatns- flaumurinn í Súlu hefði ver- ið á að gizka þref aldur á' við það sem hann er í vötn- unum í mestu sumarvöxt- um. Eins og'áður er tekið fram bar áin fram miklar jakahrannir. Jakarnir eru stórir i námunda við jökul- inn en smæríi er kemur f ram á sandinn, þeir stærstu « Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.