Vísir - 30.01.1946, Side 1

Vísir - 30.01.1946, Side 1
Dauðadómur Quislings. Sjá 2. síðu. Happdrætti Norræna félagsins. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 30. janúar 1946 24. tbl< Tryg m aðairítarí Aðalritari sameiniiðu. þjóðanna hefir irerið til- nefndur og varð fgrir val- inu Tryggve Lie, utanríkis- ráðherra Norðmanna. Þegar öryggisráðið hafði lagt þessa tillögu fyrir alls- lierjarráð sameinuðu þjóð- anna og hún verið sam- þykkt, var Lie tilkynnt þetta og liann spurður hvort liann væri tilleiðanlegur lil þess að taka við starfanum. Tryggve Lie ræddi EldllA9 itajökli ? Strá réttl 11 TH'B° lappspsiili Um niíðjan janúar birtist klausa i franska. b’aðinu „Paris Matm“ þar sem sagii var frá blóðugum óeirðum a ’ aðist landamærum Tyrklands og1 York í RúsSlands, og að Rússar héilsu. Harry Kopkins látiiin. Iiarry Iiopkins éinkaráð- gjafi Roosevélts forseta and- sjákrahúsi í New gær éftir langa van- væru i þann veginn að segja Tyrkjum stríð á liendur. ^ Tass-frétf.aslofan rússneska , mótmælti þessu þegar i-stað J og sagði að fréttin hefði við við ekkert að styðjast og væri ibrezka þinginu og sagði Hann var 55 ára að aldri og bafði sagt af sér embætti vegna vanheilsu, en náði aldrei fullri -heilsu aftur. Revin minnlist lians í gær i Afvopnun ianáaiíkjahers. mlllj. msmta lausii. Her ur hann nu Bandaríkjama nem- helmingi þess, sem mestur á stríðsár- var unum. Rússtim heifið KuriieyjuBti. James Byrnes, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, hefir upplýst að Rássar hafi fcngið loforð fyrir Kuril- eyjum á Yaltaráðslefhunni. Þessum samningi varð að halda leyndum til þess að Japanir kæmist ekki á snoðir um að Rússar ætl- uðu að taka þátt i styrjöld- inni gegn þeim. stjórn sína um málið og var j aðeins borin út til síðan lilkynnt í morgun i koma á slað jllindum. fréttum frá London að hann--------------------- myndi gefa kost á sér. Lie er 49 ára að aldri og kunnur ^sérfræðingur í al- þjóðamálum. Hann var í stjórn Nygaardsvold og var þá dómsmálaráðherra og flýði með henni til London er Noregur féll í hendur Þjóðverj um. Aðalritarastarfið er mik- il virðingarstaða og einnig vel launað. Árslaun lians.eru 260 þúsund krónur auk þess, sem hann fær liús til um- ráða. þess að liarin liafa verið mikinn vin i Breta. í. lokað. - Sjómenn mótmæla. Fiskiskipin sigfe fið Hafnar i enótmælaskyni Frá fréttaritara Vísis i Kaupmannahöfn. Fisikfloti, sem í voru um 170 fiskibátar, sigldu frá Ty- borön við Limafjörð til Kaupmannahafnar í möt- mælaskyni fyrir að höfninni þar hafði verið lokað. Flotinn kom til Kaup- mannahafnar í gær og tók mikill mannfjöldi á móti honum, þrátt fyrir vonzku- hríðarveður. Fiskiflotinn sigldi frá Tvhorön vegna þses að stjórnin tók þá ákvörðun, að loka hinni stóru fiskihöln, sem þar er og áður hafði verið ákveðið, að bátarnir skyldu fá að sigla frá til fiskiveiða. Fiskibátar með yfir 500 manna áhöfn komu til Kaup- mannahafnar í gær og verð- ur síðan haldinn mótmæla- fundur í Oddfeltowhöllinni í Höfn, þar serri aðalhorgar- stjóri Kaupmannahafnar verður fyrir til þess að hlusta á mótmæli þau, er fram verða borin. Því næst fara mótmælin beinustu lioðleið til stjórnarinnar og.þingsins. Samkvæmt nýrri tílkvnn- íngu hermátaráðuneytis Bandaríkjanna var fyrir skemmstu búið að skrá rúm- lega hálfa sjöundu milljón írnnna úr her, flota, land- gönguliði og strandvarnáiiði, eða alls 6.542.001 menn alls. Þegar herinn var stærstur, voru í lionum alls meira en tólf milljónir manna 12.351.000. En síðan liætt var að herjast í Evrópu og Asíu liefir þó verið lialdið áfram að kalla menn í herinn og nentu tala þeirra nú 6.735.000 manns, en á að verða 1.5 niilljón á friðar- tírrium. Brezka herliðið í Haifa óg Jerúsalem hefir fengið liðs- auka sendann til þess að geta hetur ráðið niðurlögum upp- reistarmaima þar. Kröfur Færeyingja lagðar fyrir Danastférn i dag» Frá fréttaritara Vísis í Höfn. Allvíðtækar sjálfstjórnar- kröfur frá Færeyingum verða í dag lagðar fyrir rík- isstjórn Dana. Það hefir áður verið skýrt frá því í fréttum hér í blnð- iriu, að Færeyingar hafi sent sciulincfnd til Danmerkur, til þess að ræða þessi mál fyrir þjóðina, og er sú nefnd fyrir nokkru'komin til Hafnar. Hclztu kröfur Færeyinga eru, að þeir fái sinn eigin lana, að þeir fái löggjafar- vald með konunginum, svo framarlega að samhand- ið milli ríkjanna haldist. Þcir vilja éinnig fá eigin ræðisinenn erlendis.Ennfrem- ur fára ]ieir fram á, að þeim verði vcitl heiniild til þess, áð gera verzlunarsamningá við önnur lönd, án íhlutunar Dana. Sairibandsflokkurinn hefir það óbreytt á stefnuskrá sinni, að slíta ekki samband- inu við Danmcjrku. Fólka- flokkurinn og Socialdemo- kratqr berjast fyrir því, að áðstáða Færeyja innari danska ríkisins breytist í grundvallaratriðum. Árang- urinn af samningunum er væntanlcgur innan fárra daga. Dettur hann af baki eða ekki? Kúrekinn á myndinni er að sýna Iistir sínar á móti kúreka í Madison Square Garden, New York. Hann situr ótemju, sem lætur mjög illa, og hefir ljósmyndarinn náð þessari óvenjulegu mynd, en áhöld eru um, hvort ltúrekinn eða ótemjan sigra í leiknum. Ösku£alls helur arðið varí úla hefur enn verið alS vaxa til skamms tíma og náSi flóðið hámarki s.L laugardag. Vall hún þái fram með miklum jaka- burði, og liggja jakarnir nú á eyrunum beggja vegna árinnar. Vísir hafði tal af HannesL á Núpsstað i morgun ogj kváðst liarin telja að vatns- flaumur þessi væri ekki ein- leikinn, því að Grænalóns- hlaup hefðu aldrei hagað sér, þannig áður svo hann vissi til. Það væri líka naumast hugsanlegt að allt þetla vatnsmagn gæti komið frant úr Grænalóni, þar sem. það* liefði ekki verið nærri fullt. Það væri því ekkert liklegra en að eldsumbrot ættu sér stað uridir Vatna- jökli og að hinn bráðnaðL jökull hefði náð framrás íi Súlu. Annað sem bendir L þessa átt er það, að fóllcí austur í Suðursveit taldi sig' liafa orðið vart öskufalls. fyrir nokkuru. Taldi sigi hafa séð það á þvotti. Öskufall. Hannes sagði reyndar a‘N ]iað kæmi alloft fyrir axV menn yrðu varir við jökul- leðjudust þar eystra, er æltl upptök sín úr jökullónum, og yrði þessa oft vart þegar þui’rkar gengju. í þetta skipti hefði verið rigning, er fólkið varð öskufallsins. vart, og yrði því að leita or- sakanna annars staðar. Ekki kvaðst Hannes vita til að' eldur liefði neinsstaðar sést yfir jöklinum, að undan- teknum furðuljósum þeim. seni sézt liöfðu yfir jöklin- um frá Skaptáfélli fyrir nokkuru, og skýrt Iiéfir ver- ið frá i Visi. Jakaburður. Hannes sagði að vatris- flaumurinn í Súlu liefði ver- ið á að gizka þrefaldur á við það sem hann er í vötn- umuri í mestu sumarvöxt- um. Eins og*áður er tckið fram bar áin fram miklar jakahrannir. Jakarnir eru. stórir í námunda við jökul- inn en sniæri'i er kemur fram á sandinn, þeir stærstu . Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.