Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 30. janúar 1946 V I S I R 3 Hinn nýi yfirmaður setuliðsins undir- bjó fyrstu loftárásina á Formosa. Skauf niður sex flugvélar í sfríðinu. Fyrir nokkuru var frá því skýrt í blöðum, samkvæmt tilkynningu herstjórnarinn- ar, að hingað væri kominn nýr yfirmaður setuliðsins. Maður þessi heitir Clinton D. Vincent og er „brigadier- general41, en bað er lægsta hershöfðingjastig. X „Hvíta fálk.anum“, hlaði hersins liér, er sagt frá fyrri störfum liershöfðingjans, en hann er þekktur flugkappi úr stríð- inu. Meðan 'Vincent hcrs- hölðingi var í þrjú ár í Kína, þar sem hann stjórnaði or- ustuflugvél, lenti hann í mörgum spennandi og skemmtilegum ævintýrum. Hann var síðasti Bandaríkja- maðurinn, sem fór frá Kwcil- in, er Japanir tóku sér þar aðsetur um skamma stund, og veittist honum þá sá heið- •ur að draga niður ameríska fánann, sem lalakti yfir her- stöðvum Bandaríkjamanna |)ar. Hann undirbjó og lagði á ráðin um margar árangurs- ríbar árásir á fjandmennina, meðal annars' fyrstu árásjna á Formosa, sem lyktaði þannig, að 79 japanskar flug- vélar voru eyðilagðar á jörðu, því að Japönum var komið á óvart. Skömmu eftir það varð hann yfirmaður framvarða- sveita íf. flughersins (i Kína) og síðar annarar deild- ar, scm í voru ýmsar gerðir flugvéla. Hershöfðinginn hefir sjálf- ur skotið niður 6 flugvélar fyrstl fandni Hfji bæjai- sfjárnaiiimai. Eflir húdegið í dag átti að taka úkuörðun um, lwenær haldu skgldi fyrsta fund hinnar nýju bæjarstjórnár. Ætlunin var að halda fundinn á föstudag, • en í morgun, þegar Visir átti lal við Tómas Jónsson horgar- rilara, var ekki búið að taka endanlega ákvörðun urn þetta. Það niun verða gert síðár í dag. Á fyrsta fundinúm verða kosnar .nefndir bæjarstjórn- arinnar og að líkindum borgarstjórinn líka. fjanjdmannanna, auk fjög- urra sem full vissa er ekki fvrir að hann hafi grandað. Meðal heiðursmerkja hans er Distinouished Service Medal (og hann er yngsti maðurinn sem sæmdur hefir verið J)\ í heiðursmerki), en alls hefir hann verið sæmdur heiðurs- merki tólf sinnum, þar ó meðal tvisvar af Kínverjum. Störf hans hafa J)ó ekki öll verið á vígvöllunum, því að hann hefir einnig unnið ýmis stjórnarstörf og leyst J)au vel af hendi. Hefir hann til dæmis veitt þrem flug- skólum forstöðu. Hann útskrifaðist úr for- ingjaskólanum i West Point árið 1936 og tók flugmanns- próf ári síðar. Hann er næst- yngsti flughershöfðingi U. S. A. oa vngstur þeirra flug- hershöfðingja, sem gengið hafa í West Point. Hann er 31 árs að aldri, kvæntur og á þrjár dæfur.“ Leitað að strokudresige Drengur sfrauk frá Grihdavík í gærdag en fannst eftir mikla leit í Grindavíkurhrauni í nótt. Strax og drengsins var saknað var hafin leit að hon- um og lögreglunm í Hafnar- firði jafnframt tilkynnt J)varf Iians. For'liún á vett- vang og leitaði um hraunið, ásamt fólki frá Grindavík. Dreugurinn fannst um miðnæltið í nótt og hafði hann })á flækst um hraunið allan síðari hluta dagsins og allt kvpldið. " . Eiidurgi'elðsigir á kjáitverði Þann 20. febrúar n.k. er úl- runninn kröfufrestur á end- urgreiðslu úr ríkissjóði' á hluta af kjötverði. Menn eiga að snúa sér í kjötbúðir bæjarins til J)ess að fá eyðublöð lil útfylling- ar. Er menn hafa fyllt út eyðublöðin ber þeim að 1 olístjora, ktatnarsU'æti o. • ókunnugt er um, hvenær endurgreiðslurnar byrj a. Annaö hljóö í strokknum. Það er komið nokltuð ann- að hljóð í kommúnista- strokkinn við hina herfilegu útreið, sem flokkurinn fékk við kosningarnar hér í bæn- um. Nú er talað um, að beitt hafi verið vægðarlausum mútum og „gengið fram með slíkri einskisvirðingu fyrir sannfæringarrétti kjósenda, að til skammar er.“ Sannléik- urinn í málinu er J)ó sá, að kommúnistar báru slíka einskisvirðingu fyrir sann- færingarrétti kjósenda, að J)eir þóttust biga meira en 9000 atkvæði trygg. En sannfæringarré t turinn f orð- aði ])eim atkvæðum frá ])ví að falla á lista kommúnista. Ilatur konmiúnista á Al- ])ýðuflokknum er öljum kunnugt. Þeir, sem Þjóðvilj- ann rita, fá venjulega æði og fIo«. ])egar minnzt er á kratana. Þeir eru jafnvel nefndir verri nöfrium en ,.íhaldið“. Og i ])éssum lcosn- ingum átti að þurrka þá út. Eftir kösningarnar er um það talao. nð . að hcr sta * " r sem báðir sfefnr 1 c loina á harkerfi s á.ansmans og báðir eru fulltrúar verka- lvðshreyfingarinnar og launa- stéttanna yfirleitt.“ Þeir eru komnir á hiðils- buxurnar - vilja nú fara að. vinna með hes'.tim út- sendurúm auðvaldsins, sein kratararnir hafaéafnan verið íiefndii'. Má ser;'a, a.ð lítið lert''isl fvrir kan^ann. Eli bað er ran~t hjá Þjóð- viljanum, að þær tvær sé ástæðurnar fyrir ósigri kommúnista — auk fíeiri sem hér eru ncfndar. Ástæð- an er aðeins ein og hún er þcssi: Því bétur sem rtenn kvnn- ast kommúnistum, því s'ður vilja menn fela beim forsjá mála sinna. komið upp í hinu nýstofn- aða Egilsstaðaþorpi á Völl- um, en það er fyrsta þorp þessa lands sem byggt er eftir skipulagsuppdrætti frá rót- um. Hér er um mótorstöð að ræða. taefliiM iiýr glámusk. jöld ui\ Eggert Kristjánsson stór- kaupmaður hefir gefið nýjan, forkunnar fagran skjöld til keppni í skjaldarglímu Ar- manns. Svo sem kunnugt er, vann Guðm. Agústsson glímu- skjöldinn lil fullrar eignar í fyrra, eflir að hafa unnið skjaldarglimuiia þrisvar i röð. Um liinn nýja skjöld gilda sömu reglur og hinn fyrri og i vinnst hann til eignar í 3. skipti i röð eða 5. sinn clla. £wtn-£ala-£imth SdwííumgiiA fwi* fa*á ilwfit á gæi°« M. s. Dronning Alexand- rine fór frá Kaupmannahöfn kl. 10,30 í gærmorgun áleið- is til íslands. Með skipinu fóru 130 far- þegar, þar af 90 hingað til lands. Ef skipið heldur á- ætlun, mun það væntanlegt hingað á sunnudagskvöld. börnunum. Töframaðurinn Valur Norðdal heldur skemmtun á föstudaginn í Gamla Bíó með aðstoð konu sinnar og hins snjalla harmonikuleikara Einars Sigvaldasonar. Ilann hefir þegar haldið tvær skemmtanir með sama sniði og hefir i bæði skiptin verið iroðfullt liús. Þessar sýningar liafa sérstaklega verið sniðnar fyrir börnin og liefir Valur nefnt þær „Sim- Sala-Bimm“. Sýningarnar tvær, sem liann liefir haldið hafa tekizt mjög vel og liafa börnin fagnað STali mjög. Það er vel, að Vali skuli hafa komið lil hugar að lialda þessar sérslöku sýning- ar fyrir börniri þvi það er einmitt þetla, sem vantað hefir fyrir þau. Léttar sýn- ijigar, sem vekja lriátur, eru bollar fyrir börnin og belri en margar þær skemmtanir, cr ]iau haf.a að jafnaði að- gang að í þessum skemmt- anasnauða bæ. Þessar barnasýningar Vals fara að taka erida og því hver siðastur að sjá hann. Ekki er þó alveg útilokað að hann haldi aðra sýningu á mánu- daginn einnig, en ekkert er þó fullráðið með það ennþá. Vinmngarnlr i liappdrættl N. F. komnðr fram. Hlulaf é WoríraBBia beliuilislns h.f. enrB aukið usn 1ÖÖ þús. kr. Það er verið að kauna efni til raflínulagninga frá Sogs- stöðinni til Stokkseyrar, Eyr- arbakka, Selfoss, Garðs og Sandgerðis, en nýlokið er við Keflavíkurlínuna. Þá er og ákveðið að leggja rafmagnslinu frá Laxárstöð- inni til Húsavíkur. Gert er ráð fyrir að ráðízt verði í allar ])essar fram- kvæmdir á-næsta sumri. Verið er að ljúka áætlun- um um virkjun Dynjanda í Arnarfirði, en þaðan er gert ráð fvrir að leggja rafmagri um Vestfirði, allt frá Pat- reksfirði til jsafjarðar. Sömuleiðis er verið að ljúka áætlunum um sameig- inlega virkjun íyrhnnriðbik Auslfjarða, þ. e. fyrir Sevð- isförð, Neskaupstað, Eski- f.jöið, Reyðarfjörð og ef til vill f-yrir Fáskrúðsfjörð, svo og fyrir Fljötsdalshérað.. Samanbu rðará æ tlaiiir verða gerðar frá þremur stöðum þar eystra: Lagarfljóti, Fd'arð.ará L Seyði&firiði' ■ og Gilsái'vötn i Fljótsdah' Síðan vcrður valið á milli áætlanna. Nýrri rafveitu hefir verið Báðir vinningarnir í happ- drætti Norræna félagsins hafa komið fram. Annar vinningurinn var ferðalag fyrir tvo til allra höfuðborga Norðurlanda með l'jögurra daga dvöl í liverri höfuðborg. Upp kom nr. 18277 og var Jónas Ölafs- áon verzlunarmaður í Rvík handhafi miðans. Hinn vinningurinn var eins árs dvöl við einhvern æðri skóla á Norðurlöndum, og var þar innifalið bæði skóla- gjald og uppihald. Upp kom nr. 31066 og var meðal miða scm ekki seldust og féll því í hlut félagsins sjálfs. Vegna fyrirspurnar sem Visi hefir horizt um bygg- ,ingu Norrænu liallarinnar, og hvaða sambánd sé nrilli hins nýstofnaða hlutaielags, er ákveðið hefir að byggja og starfrækja norræna heimilið við Þingvallavatn, og ágóð- ans af happdrætti félagsins, hefir blaðið snúið sér til Gúð- laugs Rösinkránz, ritara fé- lagsins, og beðið liann um nánari upplýsingar. Guðlaugur ságði að því væri fyrst lil að svara, að ! öllum hagnaðinum sem hefði orðið af happdrættinu yrði | varið til byggingar Norrænu hallarinnar á þann hátt að lélagið kaupir hlutabréf í „Norræna heimilið h. f.“ Um bygginguna sjálfa liefði hinsvegar verið nauð- synlegt að hafa hlutafélags- fonnið til ]>ess að tryggja lántökur og þess háttar. —- Félagar í Norræna félaginu j eru bar allir án skuldbind- ingar og því ekld unnt að hrinda dýrum framkvæmd- ! um af stað á nafni félagsins 1 án þess að hafa einhverja tryggingu og þessvegna haíi | hlutafélagið vérið stofnað. i I öðru lagi tjaði Guðlaiuuir blaðinu að öllum félögum Norræna félagsins hefði ver- ið boðin þátttaka í væntan- legu hlútafélagi um bygg- ingu nocræns heimilis. Var boðsbréf sent til þeirra með Norrænum jólum 1943. Loks má svo geta þess að nú hefir stjórnin ákvcðið 'að aúka- hlutafeð í „Norræna heim- j ilið h. f.“ enn um 100 þiis. I kr. og aeta félágar skrifað sig fyrir hlutahréfum. Hvert ‘ hlutabi’éf kostar 1000 kr. Hinn margeftirspuröi m hh; iTtcv niiDt er kommn. Margar gerðir. LITLA: BIÓMABÚÐIN. :5;-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.