Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Miðvikudaginn 30. janúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtfTGÁFAN VlSIR H/P: Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dýfkeypf reynsla. TOæjarstjórnarkosningarnar urðu kommún ^* istum dýrkeypt reynsla á fleiri en einn veg. Aldrei hafa þeir varið meira fjármagni né meira starfi til nokkurra kosninga, og aldrei hefur verr til tekizt um árangur af öllu þessu vafstri. Jafnvíst er hitt að afleið- ingarnar af þéssum eindæma kosningaósigri eiga eftir að koma betur í ljós, og það máske fyrr en varir. "Kommúnistar voru framlágir, er_rtahringu var lokið, en höfðu þó ekki ýkja- mörg orð um ósigurinn. Þeiu voru ^eins og lamaðir eftir mikið áfall, en tvo síðustu dag- ana hafa þeir heldur hjarðnað við og hafa nú. stór orð sín í milli um flokkshreinsun. Vitað er að í kommúnistaflokknum takast á tvö öfl, annarsvegar þeii*, sem rnest meta hKrðnisskylduna við erlenda aðila,. en hins- vegar frávillingarnir, úr Alþjðuflokknum. 1 hjarta sínu líta flokksmennirnir svo á í hvorri deildinni, sem er, að hin deildin sé óalandi og óferjandi. Stendur flokkurinn nú í sporum •Alþýðuflokksins um það bil, er kommúnistar efndu þar til klofnings. Aldrci þessu vant viðurkennir Þjóðviljinn mistökin og er nú íarinn að hafa á orði að nauðsyn sé, að þessir flokkar báðir sameinist. Það þýðir að frávillingarnir vilja snúa til sinna föðurhúsa og varpa Moskvadeildinni fyrir róða. Kosningaósigur kommúnista kennir þeim mörg auðsæ „vísindi", sem þeim hefur dulizt til þessa. Fylgi flokksins verður ekki aukið úr bessu, með þeim baráttuaðferðum, sem flokk- nrinn hefur notað. Nú var teflt fram öllu • því, sem til var, en allt fór þetta á eina leið. Við blasir.hrun og fylgistap stófelldara en dæmi eru til. Það mun sannast í Alþingis- kosningunum á næsta vori. Sumir ráðamenn kommúnista telja brýna nauðsyn, að þeir losi sig' sem fyrsf úr stjórnarsamvinnunni, þannig að þeir geti komizt í stjórnarandstöðu og unn- ið að niðurrifsstörfum sínum án nokkurs til- hts til annars en beinna flokkshagsmuna. Algjörlega cr óvíst hvort slík stefna verður ofan á, en það eitt er víst að nú eru góð ráð dýr. Ekki tekst kommúnistum að auka á -fylgi sitt með frávillingum í'rá Alþýðuflokkn- um. Hann er þegar kominn niður í öldudalinn og tekinn að vinna á. Er það í sjálfu sér ánægjuefni, miðað við' heilbrigða flokka- skiptingu, með þvi að takist Alþýðuflokknum aðt fara að dæmi slíkra flokka á Norð- urlöndum, hefur hann miklu hlutverki að gegna, en f'yrir því haía forystumenn f'lokks- ¦ins barizt og þolað fyrir.þungar raunir og hrakninga. g Stefna þeirra hefur sigrað og sarinaff sigur sinn þegar í þessum kosningum. Ur þessu verður það Alþýðuflokkurinn, sem tekur fylgið frá kommúnistum en ekkíöfugt. 1 þessum kosningum er sigur Sjálfstæðis- flokksins stærstur, og standi hann við öll sín loforð sem ekki er að.efa, mun flokkur- ánn enn eflast til stórra muna, nema þvi aðeins að óheppileg stjórn flokksins komi í veg fyrir slíkt, en engin ástæða er til að ætla áð svo verði. Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn eiga framtíðina. Kommúnistar eru rir sögunni sem áhrifaflokkur og Framsókn á feigum fótum. Mun mörgum þykja sú reynsla dýr fyrir, báða þessa aðila, en svo .tekst, sem til er stofnað. f Bslenzk listakona fær góða dóma. fíutti 27. des. s. 1. langa og fróðlega grein um Háskóla Islands undir fyrirsögninni „Háskólanám kostar Islend- inga 2 dollara." Er þar sagt frá starfstilhögun háskólans og haDpdrætti hans og loks minnzt á nám íslenzkra stúdenta vestan hafs. Greinin er eftir fréttaritara frétta- stofunnar Associated Press í Revkjavík. 'Reykjavík, 28. jan. 1946. I tilefni af málverkasýn- ingu ungfrú Nínu Tryggva- dóttur í New York fyrra hluta nóvember 1945, birtu mörg blöð gagnrýni á list hennar, og fer hér á eftir útdráttur úr ummælum merkustu blaðanna: The Times, 4. nóv.: íslenzk listakona, Nína Tryspvadóttir, sýnir um þessar mundir hálf-express- jóniskar og hálf-abstrakt myndir, karlmannlega gerð- ar," í New Art Circle. Svo öflugar eru myndirnar, að það er erfitt að hugsa sér að þær séu verk listakonunn- ar sjálfrar, sem er ilng, ljós- hærð stúlka. Verkin bera vitni um sjálfstæðan lista- smekk og persónulcga af- stöðu til viðfangsefnanna. Herald Tribune, 11. nóv. Auðlegð í litum. Nína Tr'yggvarióttir, ís- lenzk listakona, sem komin er hingað til lands til að broska hæfileika sína, sýnir nýlega olínmálverk sín í New Art Circle. Hún byggir myndir sínar upp með ein- 'földum í'ormum .... og bera þær vitni um hæfileika til að skapa hálf-abstrakt mynztur .... auðlegð í lita- meðferð ber litasmekk henn- ar gott vitni. Art News, 15. nóv. Sýning Nínu Tryggvadótt- ur ú landslagsmyndum, —* kyrramyndum og lifandi ver- um lofar góðu um framtið hennar. Hún hefir unnið í Kaupmannahöfn og París og lært að .nota aðferðir kúbis- ma og frumstæðrar listar í rösklegum, stuttaralegum samstillin<mm. Ann hún:nennar er að vísu fuilg0tt. mjög löngum pensilstrikum, þó finnst mer aidrei nein stúdentasöngbók vera sú rétta önnur en hin gamla, cina, sanna brennivínsbók. Nú er búið að Ijósprenta hana, er hún því alveg með sömu ummerkjum og hún var áður, og eg efast heldur ekki um, að hún muni njóta sömu vinsælda. Frágangur- inn er allur hinn bezti, en betur hefði eg þó kunnað við, að hún hefði í nýju út- gáfunni hlotið naí'nið,, — „brennivínsbókin" —heldur en „Valete studia"; nú, hvað um það, því það er gamli lögurinn á leginum, hvað scm hann er kallaður. Guðbr. Jónsson ¥alef e Sf udia® Þegar stúdentafélagssöng- bókin gamla koma út í fyrsta skipti 1894, vakti hún mikla athygli. Það þurfti ekki mikið til þess í Reykjavík þá. Þar voru ekki nema 4000 manns og fásinnið slíkt, að menn urðu að gera sér um- talsefni úr öllu, enda var, ef út i það cr farið, fátítt að bók kæmi út í þá daga. Þá voru góðtemplarar enn þá méiri mektarmenn en þeir eru nú, og hneyksluðust þeir mjög svo á efni bókarinnar, sem mjög laut að því að vín gleddi mannsins hjarta jafn- vel þótt ekki væri hóflega drukkið. Festu þeir við hana nafnið brennivínsbókin, og hafði hún sízt tjón af þvi. Hún seldist nefnilega upp svo að segja strax. 1 henni eru sum fjörugustu og skemmtilegustu samkvæmis- ljóð íslenzk sem til eru. Það er því hrein furða, að hún skuli ekki haí'a verið prentuð upp fyrir lörigu. Síðan cr komin út önnur stridcnta- söngbók, sem heitir „Cáv4 mina canenda", og er það junriarleg látina, en efni og grófgerðum flötum í o væntum íitum .... Hún sýn- ir frumleg tök á efninu og óveniulega tilfinningtfT Art Digest, 15. nóv. ,. Dóttir Islands. Islenzkt stúlka, Tryggva- dóttir, sýnir málverk í New Art Circle í New York .... Á sýningunni gætir mest abstraktra og hálf-abstraktra mynda af líf verum og kyrra- lifi. Hún er ekki rög við litina, notar þá óspart og þó. viturlega, skapar rúm og form með djörfum pensil- strikum. Litirnir .... eru ýmist fínlegir eða i hörku- legri mótsögn. Forstjóri sýn- ingai'skálans, J. B. Neumann, getur þess að islenzka ríkið hafi kostað listakonuna til náms hér í landi. — B. W. The New Yorker, 17. nóv. .... Og rétt til að svna ykkur. hve listaheimurinn er stór, má géta þess að í Ncw Art Circle er sýning á mál- verkum íslenzkrar stúlku, sem heitir Nína Tryggvadótt- ir og er nýlega komin hinííað. Þó að verk hennar eigi að mörgu skylt við forystu- menn þýzka expressjónis- mans, þá <*etur þarna að líta hófsemi í tilfinningum, sem e^ ímynda mér að sé nor- rænt einkenni. Þegar þess er gætt að hér er um fyrstu sýningu að ræða, þá verð eg að segja að hún gefur" mjög góðar vonir. — Robert M. Coates. The New: York T-imes- Kosninga- Ó-já, eg er ekki alveg búinn a'ð kríta veðmál. allt um kosningarnar, sem eg þarf að koma frá mér. Margt hefir líka verið lálið ósagt ennþá, sem sjálfsagt er að rabba um lítUlega, margt hægt að rifja upp i sambandi við daginn og allan „habítinn" í mann- fólkinu þann dag. í þetta sinn ælla eg að byrja á þvi að segja svo lítið frá veðmálum i sam- bandi við kosiiingarnar. Þau eru algengt fyrir- brigði erlendis, þekkjast líka hér, en munu aldr- ei hafa verið eins algeng og að þessu sinni. * Veðmál og Samband ísienzkra berklasjúklinga happdrætti. gerði kosningadaginn að þessu sinni að sínum degi. Það sendi fjölda-manna út af örkinni til að selja happ- drættismiða sína, þvi að nú verður dregið i happdrætti þess á föstudaginn. Það hvatti fólk til stuðnings við sig með tilkynningum -i úlvarp- inu og ulan á Búnðarfélagshúsið var festur há- taiari og fólkið, sem á kjörstað kom, minnt á málefnið. Og svo voru menn hvattir til að greiða kosningaveðmál sín með happdærismiðum i stað peninga. * Mikill Þessi sókn Sambands berklasjúklinga árangur. bar góðan og mikinn árangur, að þvi er starfsmenn þess segja, og síminn gekk alla nóltina á skrifstofunni hjá þvi. Menn voru að panta miða, vegna þess að þeir höfðu verið að veðja *im kosningaúrslitin og ælluðu að láta peningana renna til, Vinnuheimilisins að Reykjalundi og vildu fá miða fyrir gjaldmiðil. Var þetta vei til fundið 'og er gott til þess að vita, að/SíBS verður styrkur að þessu, því að það er fleirum styrkur en þvi einu. * Á vinnu- A mörgum vinnustöðum í bænum stöðum. voru veðmál algeng, og cins og gef- ur að skilja; var fyrst og fremst vcðj- að um úrslitin hér í Reykjavík, þótt menn, sem eru utan af landi, hafi einnig veðjað um úrslit- in í heimaiiögum. Hæstum upphæðum mun einn- ig hafa verið veðjað um úrslitin i Reykjavik, og hefi eg heyrt sagt frá furðulega-háum upphæð- um. Einn mann heyrði cg ncfndan, sem bauðst til að veðja þúsund krónum gegn hundrað um að sjálfsiæðismcnn héldu mcirihluta sínum hcr i höfuðsíaðnum. ; * Hundrað Hann kvaðst lika vilja veðja sömu gegn einni. upphæð um þáð, að sjálfstæðis- menn fengju ellefu þúsund atkvæði. Þar sem hann bauð þetta, vildi enginn laka veð- málinu. Hann var ncfnilega innan um eintóma sjálfstæðismenn. En á öðruni vinnustað veðj- uðu menn, sem þóttust vissir um sigur Sósial- istaflokksins — eða að minnsta kosti mikinu framgang hans — hundrað krónura gcgn einni um að hann mundi fá sex nienn kjörna og jafn- vel 250 krónum gegn 50 um að hann mundi fá sjö fulllrúa i bæjarstjórninni. ataefni. l/erztuain ^Dísaj-oíá Grcttisgötu 44A. FRANSKUR tenór-saxofónn til sölu Miðtúni 13, niðri, kl. 7—9 í kvöld. Sá sjöundi Já, sumir menn voru svona vissir er að falla. um sigur sinna manna, þótt allir geti ekki haft á réttu að standa í slíkum málum. Það gengur nú svol En. þó held eg, að eg hfffi sjálfur hitt cinhvern bjartsýn- asta kommúnistann hér í líænum á sunnudags- kveldiíi. Við erum málkunnugir, og þcgar hann komauga á mig niður í bæ þá um kveldið, lagði hann lykkju á leið sína, til að segja mér nýj- ustu fréttir. Hann sagði, að nú væri svo komið, að sjöundi maður „íhaldsins" væri alveg að falla! Lögreglan. Líklega má nú ekki gleyma lögregl' unni, þegar talað er um kosning- arnar á sunnudaginn. Hún hafði skyldum sínum að gegna, c-ins og aðra daga, en þó var sá mun- ur á þenna dag, að hún hafði margfalt meira að gera en aðra daga. Hundruð bila voru á fcrð og flugi um bæinn og öll umfcrðin beindist að lillum bletti í Miðbænum, Miðbæjarskólanum og götunum umhverfis hann. Þvargið þar var ægi- legt, og má kalla það mestu furðu, að umferðin i grennd við skólann skyldi ganga cins greið- lega og raun varð á. Engin slys. Aukin umfer'ð, fleiri slys! Það er reglan að öllum jafnaði. En hún sannaðist ekki á sunnudaginn, nema umfcrðin þá hafi einmitt verið sú undantekning, sem sannar hana. Lögrcglustjórinn hefir skýrt mér frá þvi, að ekkert slys hafi orðið á kosningadaginn, að minnsta kosti svo, að lögreglunni sé kunnugt, og er gott til þess að vita. En það var líká ær- ið að gera hjá lögregiuþjónunum, sem iitlu að gæta iimferðarinnar og draga þar með úr slysa- hættunni. Víst ér ura það!-----

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.