Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 6
VISIR Miðvikudaginn 30. janúar 1946; Mýfar vörur Svört efni í peysuföt, 2 tegundir, verð frá kr. 10,10 m. —• Stórrósótt efni í dúka, sloppa og gardínur, verð kr. 6,50 m. — Nærfatasilki, góðir litir, breidd 1,10 m., fverð kr. 9,90 m. — Skozkt kjólatau, kjörið í telpu- kjóla og pils. — Storesefni, raargragerðir, það breið- asta 2 m. 10 cm., verð frá kr. 7,70 m. — Gardínutau, þverbekkjað, mjög góð og falleg. -i Hvítt borðdúka- tau, br. 180 cm., verð kr, 13,95 m. — Hvítt léreft, i3 tegundir, verð»frá kr. 3,55 m. — Organdí, bvítt og mislitt, ágætt í samkvæmiskjóla. — Blúnduefni, hvít og mislit, einnig hvítt og svart broderað tjull. — Kjólatau, einlit, margar gerðir, verð frá kr. 11,50. — Samkvæmiskjólaefni, einlit, og ljósblátt Georgette. — Bróderuð hvít kragaefni, verð f'rá kr. 12,60. — Blúndu- kragar, raeð uppstungum, verð 10,75 settið. — Brók- ade blúnda £« brókade borðar. — Kjólablóm, kjóla- perlur, pallíettur og kjóla'oójuí", — Pífur og knippl- ingar, mjög gott úrval. — Ilmvötn, Atl öö Cologne og Lavander. — Höfuðklútar, einlitir og rósótlir, verð frá kr. 12,75 stk. — Einnig hvítt efni í fermingar- kjóla, margar gerðir. — Hvítar blúndur í dúka og sængurfatnað, mjög gott úrval. — Hvítar bróderingar. — Gangadreglar, allullar, 65 cm., verð kr. 57,20 — Útigallar á börn, frá 2—5 ára, úr vindþéttu efni, fóðr- aðir með þykku flóneli. — Storeskögur í drapp-bláum, rauðum og grænum lit. Vetjl. tfma (jmnlaufMcH Laugaveg 37. Duglegur múrari óskast til þess að sjá um steypu- og rnúrvirmu á húsi hér í bænum. Upplýsingar á Grenimel 26 k"l. 12—1 og kl. 6—8. Sími 5120. ! Stúlkur! Nokkrar stúlkur vantar til fiskpökkunaY í frysti- húsi HraðfrystistöSvarinnar h.f. við Mýrargötu í Reykjavík. Upplýsingar allan dagjnn hjá verkstjór- anum, Finnboga Árnasyni, og í síma 3589 frá kl. 3—6 e. h. • Hafsteinn Bergþórsson. QuisBing — Framh. af 2. síðú. honum en að nota hann sér til hagr.-eðis. Sló óvinina út. ___ Af þeirri reynslu, sem hann fékk, þegar hinir „kommisarisku" ráðherrar voru starfandi, hlaut hann að skilja, að »hin „þjóðlega stjórn" hans mundí dnungis verða verkfæri í höndum Þjóðverja..... Og hann virðist hafa verið fús til að ganga lengra í mörgum til- fellum en óvinirnir mundu hafa gert, ef aðstoð ákæ'rða hefði ekki komið til. Þannig er það t. d. með kirkjudeildina, kennaradeild- ina, gyðingaofsóknirnar og vinnuþjónustuna: Eftir að bópur norskra liðsí'oringja J baí'ði verið sendur til Þýzka- ilands sem stríðsfangar, yildi ákærði fá fangelsið og senda 250 í viðbót, en því neitaði viðkomandi þýzkur yfirmað- ur.......... * Ein alvarlegsta ákæran: Tæling ungra manna. ..... Ein af alvarlegustu ákærunum á hendur ákærða sem foringja Nasjonal Sam- lings, er fyrir hinar mörgu tilraunir hans til þess að lokka ungt fólk. Rétturinn minnir á allt það, sem gert var til þess að fá menn til að fara til vígstöðvanna. — Margir féílu í baráttunni fyr- ir óvinina, og þeir sem komið hafa til baka verða að standa reikningsskil fyrir þau'land- ráð, sem ákærði hefir stofnað til. Einnig verða margir flokksmenn hans að þjást og bera ábygð á gjörðum, sem ákærði hefir með áróðri sín- um í ræðum og riti lokkað o" hvátt til. ...... Hinar brotlegu athafnir hans hafa verið svo yfirgripsmiklar og valdið svo miklu tjóni, að slröng- ustu refsingu laganna verð- ur að beita.......... Þannig eru í aðalatriðum forsendurnar að merkileg- asta dómi, sein kveðinn heí'ir verið upp í Noregi. Sveinn Ásgeirsson. Beætu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Simi 6419. Vafnajökull — Framh. af 1. síðu. á að gizka 2—3 metrar'. Hannes sagði að jakarnir væru mjög núnir og Ííkast því sem þeir hefðu 'iegið lengi í vatni, áður en áin ruddi þeim fra.ni. Óvenjulegt vatnsflóð. Vatnsflóðið hefir staðið nær samfleytt í heilan mán- uð og er það um' að bil belmingi lengrí tími en venjuleg flóð eru í Súlu þeg- ar um' Grænavatnshlaup er að ræða. Vex hún þá venju- lega jafnt og þétt þar til sjálft hlaupið kemur, en sá vöxtur stendur lengst í hálf- an mánuð. SamgÖngur teppast. Samgöngur yfir Skeiðar- ársand Iiafa alveg teppzt frá því snemma í janúar, en þó Iiélt Ha'nnes að þann 12. þ. m. hefði mált komast austur yfir. Póstur hefir nú legið lepptur meir e'n hálfan mán- uð á Núpsstað, og engin tök að koma bonuni austur yfir Skeiðarársand. í Skeiðará er allt með kyrrum kjörum og er hún með eðlilegu vatnsmagni. Kýfc omm egg á kr. 12.00 kg. Verzlun Stefáns G. Bergstaðastíg 7. Orval af Kiepe-kiólaefnum (cnskum, svissncskumí og amerískum) í tízkulitum. [/erzlunin *Jjíóafoóó Grettisgötu 44A. Bœjatfaéttir Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sínuV 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sínii 1033.. Menntaskólaleikurinn Enarus Montanus verðursýnd- ur á morgun í Iðnó i síðasta sinn. Þróttur, 1. tbl. 9. árgangs, hefir blað- inu borizt.- Er blaðið hið vegleg- asta, prentað á góðan pappír og. prýlt fjölda mynda. Efni þess er sem hér segir: Tvö afmæli., Af- reksmenn, Sigurjón Pétursson glímukappi o. fl. í. R. gefur blað- ið út. Sverrir Sverrisson cand. theol. flytur prófprédik-- un sína í kapellu Háskólans í dag; kl. 6 e. m. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl„. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25. óperulög (plöíur). 20.30 Kvöld- vaka: a) Jónas Jónsson alþingis- maður: Um Benedikt á Auðnum. ¦—100 ára minning. b) Upplestur: 1) „Tungan", kaflar úr erindi eft— ir ' Benedikt á Au'ðnum, 1910>? (Benedikt Bjarklind lögfrœðing- ur). 2) Úr kvœðum Huldu, (frú Finnborg örnólfsdóltir). c) 21.25~ Guðmundur Þorláksson náttúru-- fræðingur: Frá Grænlandi; — síð- - ara erindi (Pálmi Hannesson rektor flytur). d) Úr kvæðunt-.- Sigurðar Breiðfjörð (II. Hjv.) e) Tónleikar (plötur). 22.00 Frétlir.. létt lög (plölur' Farþegar með e.s. „Laagrfoss" vestur og;;: norður og til Osló: Sigriður Guð- mundsdóttir m. barn, til Osló... Guðmund^nr Albertsson, Ingibjörg Kristjánsdóttir, Skafti Sigurðs- son, Lárus Jóhannsson, Jón. Karlsson, Þórhallur Þorsteinsson,.. Katriri Lárusdótlir, Hermani* Hermannsson, tollv. Skipafréttir. Brúarfoss kom til Bvíkur 27,- jan. Fjallfoss er i Rvík. Lagarfoss fór frá Rvfk í fyrrakvöld norðui— og austuí', og þaðan til Osló. Sel- foss er i Leith. Reykjafoss er i Leith. Buntline Hitch fór frá New York 26. jan. Long Splice er í Reykjavík. Enrpirc Gallop fór frá. Reykjavík 1G. jan. til New York. Anne kom i gær frá Gautaborg. Lech fór frá Reykjavík í fyrra- dag, vestur og nor'Öur. Smurt brauð og snittur. HtcMyáta W. 2Ú2 Kjarnorkumaðurinn * J^ $*** \ J°° f&* t •" OUCE. PQOFESSOR DU5TE SEE5 TMAT APPROACHINS CAR, HE'LL. .RBAU'Z£ VWE'P-E. MCTTOMTHE MOOM.' ANO l'M NOT READVFORTHAT VET. RR9T, A LITTLE SUPEF2.- FraCTIOM TO IGNITE THESE LEAVES- THERE'STHECAR, ' sJUST COMINS OVÆ TME mLL.' w w~ ^EY íi 5 rPS fWAT -\OBVlOUSLV, THE JlM DIDM'T KMOW |AS"PER.MAIs|.,\VOUNS MAN ©70» HAD A RAILROAD tó VS/WAP'S HE ySCREENlNG US )M RUNNING THROUSH f"X\ i-OíKS .^V^FROM THE VIEW-4WV H ER-E -t^%opthat wil.d )-'^>^__ '•Abeast we heapjX1^ :x^n i;m m -"¦i-~m f-w >m - ytr \sr ¦' ¦¦• 'S^'í **&a. m /TS -& ®m< ^ ^M „Kf svo skyldi fara, a'ð Axel þrófessor yrði var við þenna bíl, })á muncli' hánn strax sjá, að við eriim ekki í tunglinu,e'ins og hann Iieldtir mV' segir Kjarnoí-kumað- urinn yið sjálfan sig. „Eg varð. «ð koma í veg fyrir það." „Eftir að eg er búinn að nudda þessum laufum saman og safna saman eins miklu og eg get bor- ið, mun eg framkvæma áform mitt/Miugsar kjarnorkumaðurinn áfi:aiii..„En eg>verðað hata hra'ð- an á, ef hún á að takast." Því næst flýgur Kjarnorkumað- urinn af sta'ð með fullt fangið af skrælnuðu laufimuin. „Nú, þarria kemur þá bíllinn," lautar hann. .„Eg. kein þá í, tæka tíð" „Hvað cr Kjarnoi'kniiiiaðurinn. að haulta þarna?" segir Axel. „Þú lilýlur að sjá, að hann er •að hylja okkur fyrir þessari ó- freskju, serh við heyrðum í áð- an," segir Inga. „Hvað er þetta?" segii' sti-.ákurinn .i bílnum, ,jCg vissi, ek-ki».aðiþa'ð lægi járnbraut í gegnum garðinn." Skýringar: Lárétt: 1 í'erðarnenn, 6 blöm, 7 tveir eins, ð skáld- kona, 10 neyðarkaíl, 12 ætt- ingi, 14 Fjölnismaðnr, 16 nt- an, 17 ferðast, 19 kyrrlátt. Lóðrétt: 1 óheiil, 2 tveir eins, 3 skin, 4 skip, 5 einung- is,*8 orðfl.,11 ræn(li,'Í3 öðl- ast, 15 iienda, 18 frumefni. Ráðning q. krpssgátu nr. 201: Lárétt: 1 England, 6 rák, 7 L.L., 9 Nr., 10 dóu, 12 arf, 14 gr., 16 au, 17 ías, 19 taug- ar. >o Lóðíétt: % Mltii ' 2 gV:-»: 3ilán,,4 Akra, 5 daul'ur, 8 16;, 11 ugltí, 13 Ra, 15 rág,'l'8 S.A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.